Vísir - 29.01.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 29.01.1960, Blaðsíða 11
Föstudaginn 29. janúar 1960 Vf SIR H IJ T S A L A í dag og næstu daga seljum við margar tegundir af íallegum kvenshóm með lækkuðu verði, aðallega stæroir írá nr. 35—38. Líárus G. Lúðvíksson Skóver&lun1 Símar 15882 og 13082. ísienzkar sýningardömur í New York eg París. Heimsþekkt fyrirtæki óskar eftir fegurðardísuni héðan. Fyrir nokkru barst forrá&a- möruium fegur'ðarsamkeppn- innar hér á landi, boð frá Ford Model Agency, sem er stærsta og þekktasta tízkusýningarfyr- irtæki heims, um að senda ís- lenzkar fegurðardísir til þeirra starfa hjá þeim. Fyrirtæki þetta hefur aðsetur m. a. í New York og París, og útvegar sýn- ingarstúlkur til stærstu tízku- húsanna þar, svo og til ljós- myndasmiða, sem taka tízku- myndir fyrir tízkufröinuði, sagði Einar A. Jónsson fram- kvæmdastjóri keppninnar við fréttamann Vísis í gær. Kaupgreiðsla fyrir þetta starf er mjög há, og skiptir þúsund- um króna á hverjum klukku- tíma. enda er vinnutíminn stuttur, eða 3—3 klst. á dag. Munu byrjunarlaun vera um 1.800 krónur á klst., sem getur hækkað i 4.500. Eins og áður er sagt, er vinnutiminn mjög stuttur á degi hverjum, og væri slík vinna því e. t. v. tilvalin fyrir stúlkur, sem hugsa sér að stunda nám jafnframt atvinnu. Að sjálfsögðu eru allar stúlkur ekki jafn hæfar til þessa starfa, og koma þar til greina ýmis atriði, svo sem líkamsvöxtur, framkoma og ýmisiegt fleira, en líklegt er að stúlkunum verði kennd undirstöðuatriði h.iá fyrirtækinu. Forráðamenn fegurðarsam- keppninnar hér, munu þannig hafa möguleika á því, jafn- framt því að veita dýrmæt verð laun, eins og undanfarið, að út- vega stúlkunum glæsilega at- vinnu erlendis. Hafa ýmsar frægar kvikmyndastjörnur haf- ið sinn frægðarferil einmitt á þennan hátt, og aflað sér þann- ig nafns og vinsælda. Ungfrú Rúna Brynjólfsdótt- ir, sem starfaði um tveggja ára Rúna Brynjólfsdóttir. 'skeið hjá samskonar fyrirtæki, j „Beautv of Elegance“ á megin- |landi Evrópu — fyrir tilstilli i fegurðarsamkeppninnar — jVakti þegar á sér athygli, og j hafa henni borizt ýmis tilboð um svipað starf, m. a. sem sýn- ingarstúlka í Suður-Ameríku, en því var hafnað. Ford Model Agency hefur nú boðið henni atvinnu sem tízkusýningar- stúlka hjá þeim, en óráðið mun enn, hvort hún tekur því, en hún er nú flugfreyja hjá Loft- leiðum, eins og kunnugt er. Nú í ár er 10 ára afmæli feg- urðarsamkeppninnar hér á landi, og nrun í því tilefni verða sérlega til alls vandað, og þá ekki sízt verðlauna, sem verða m. a. ferð til Langasands í Kali- forníu, til Míami á Flórida- skaga, til Istambul í Tyrklandi, til Wien í Austurríki og til Lon- don. Þá verða og veitt fleiri smærri verðlaun, en verðmæti þeirra munu nema samtals um 150 þús. krónum. Samkeppnin fer fram i byrj- un júnímánaðar, og er það ósk stjórnar keppninnar, að ábend- ingar um stúlkur eða umsóknir, séu sendar í pósthólf 368, eða í síma 14518 og 16970. Skotfimi á sína vísu. Það hefir skeð tvisvar, að Watson-hjónin í New Kanaan í Connecticut eignuðust fyrsta barn ársins. Árið 1958 fengu þau ýmis verðlaun, sem kaupmenn bæj- arins gáfu þeim hjónum, sem eignuðust fyrsta barn ársins. Nú um áramótin skeði það aft- ur, er þau eignuðust barn 2. janúar. En hjónin afþökkuðu verðlaunin. „Það er ekki sanngjarnt," jsögðu þau. „Við erum ennþá iað nota hlutina, sem við feng- j um í verðlaun síðast, og eðli- legra væri að einhver annar jfengi að njóta þeirra núna.“ Þess vegna var það, að hjón, sem eignuðust barn 4. janúar, fengu verðlaunin. írélðMÍ»ókkaláið Skólavörðustíg 3 Sími 14927 I Skattaframtöl. — Bókhald. Mjólkin á Latigarvatni. Sýnishorn voru tekin á réttan hátt. Frá skólayfirlækni barst Vísi tekin 6 sýnishorn úr 5 brúsurn. Notuð var ný ausa í hvert skipti og hrært rösklega upp í hverj- um brúsa áður með sleifunum eftirfarandi í gær. „Skýrsla til skólayfirlæknis. Um töku mjólkursýnishorna i■■ (sleifarnar úr Aálmi með ca. mötuneyti Mennta-, Héraðs- og Iþróttaskólans að Laugarvatni. Sámkvæmt tilmælum yðar, herra skólayfirlæknir, fór eg i M. B. F. að Selfossi í nóvember 1959 og talaði við forstjóra Mjólkurbúsins og mjólkurfræð- ing þess (hr. 0sterby) og fór fram á, að búið tæki að sér vikulega rannsókn á neyzlu- mjólk skólanna. Voru þeir fúsir til þess, og ræddum við um 20 cm löngu skafti). Eg tel að’ nauðsynleg smitgát hafi verið viðhöfð. Síðan gekk Eysteinn. frá blikkkassanum í stórum pappakassa, en eg skrifaði nokkur orð varðandi sýnishorn- in og lét það með. Síðan fór eg. með þetta til mjólkurbílstjór- ans, en hann hafði fengið fyrir- mæli frá mjólkurfræðingi bús- ins um að gæta sendingarinnar vel og skila henni tafarlaust. frekari tilhögun eftirlitsins og Mun klukkan hafa verið langt kom saman um, að send værm gengin 12 á hádegi, er hann tók sýnishorn frá Laugarvatni með yig þessu « Reykjavík 21./1. 1960. Grímur Jónsson. (Sign). bílum M. B. F. þá daga vikunn- ’ar, sem almennt gæðamat fer fram á innsendri mjólk bænda. Útveguðu þeir mér 6 dauð^ jhi'einsuð tilraunaglös 40—50 ml, og voru þau í blikkstativi í1 Niðurlag á greinargerð hér- blikkkassa. Síðan sögðust þeir aðslæknisins er samhljóða kafla 1 veita þessu móttöku 26/11, úr skýrslu hans, sem áður hefur 1959. Eg fór að Laugarvatni í birzt í Vísi og Tímanum, og er skólaskoðun 25/11 ’59, og að því þess vegna sleppt liér. morgni hins 26/11 lét eg sjóðaj Reykjávík 28./1. 1960. 6 venjulegar súpuausur og hafa Benedikt Tómasson, þær til taks. Um kl. 10,30 var f jkomið með mjólkina frá skóla- SP/VÞ búinu á viðhengisvagni við Gerlarannsóknir, 'traktor á nokkrum 40—50 i. j Skúlagata 4. brúsum. Voru þeir þegar settirj 26. janúar ’60. , í steinþró með rennandi vatni íj Það vottast hér með, að sam- i kjallara skólahússins. Þegar eg kvæmt ofanritaðri lýsingu hr. hafði lokið því, sem eg var að héraðslæknis Grims Jónssonar, vinna, fór eg til forstöðumanns tel eg, að nefnd sýnishorn af mötuneytisins, herra Eysteins mjólk hafi verið tekin á réttan Jóhannessonar, og bað hann að hátt. hjálpa mér við töku sýnishorn- anna. Sótti eg nú blikkkassann út í blæjubifreið, þar sem hann hafði verið um nóttina. Voru nú Atvinnudeild Háskólans. * Sigurður Pétursson. (Sign.) i Útsalan hyrjar 1 dag Fjölbreytt úrval af kven- og karlmannaskóm. Allt að 75% afsláttur Aðalstræti 8 'sl r$a 1 lill

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.