Vísir


Vísir - 30.01.1960, Qupperneq 1

Vísir - 30.01.1960, Qupperneq 1
|Wi. árg. Laugardaginn 30.janúar 1960 24. tbl. Stórglæpur að styðja frönsku uppreistarmennina. FmkkEand sem krotið skip s sjávarháska hafi þeir sitt f ra.m Skorinorð ræða de Gauile. Kl. 4 síðdegis í gær kom | „Hvað mundi gerast,“ sagði íranska stjórnin saman á fund. hann, „ef hópur manna innan De Gaulle sat ekki þenna fund, en stjórnin hafði með höndum Biandrit að útvarpsræðu þeirri, sem De Gaulle hóf flutning á lkl. 6 síðdegis, eins og boðað Itiafði verið. Ræðu De Gaulle var útvarp- að og sjónvarpað og endurvarp- að viða um lönd. Hann kvaðst aldrei mundu vikja frá stefnu sinni um sjálfsákvörðunarrétt öllum íbúum Alsír til handa. Þá stefnu hefði þjóð og þing sam- þykkt. Þá kvaðst hann aldrei semja við frönsku uppreistar- mennina. Hann minnti herinn á skyldu sína. Frönsku uppreist armennina kallaði hann lygara og samsærismenn. Hann skor- aði á Serki að varðveita tengsli Frakklands og Alsír. Stefnan um sjálfsákvörðun væri eina stefnan, sem væri Frakklandi sæmandi. Þá kvað hann það augljósa skyldu hersins, að sigra frönsku uppreistarmenn- ina og koma á ró í landinu. Hann kvaðst skora á alla, í krafti þess umboðs, sem þjóðin hefði veitt sér, að styðja sig. Hann sagði, að ef uppreist- armenn hefðu sitt fram, yrði Frakkland sem brotið skip i sjávarháska. Hann kvað það skyldu hersins, að eyða uppreistar- öflunum og minnti hann á hollustueiða þá sem hann hefði unnið. Lán tekiö vestan hafs. í 22. gr. fjárlaga síðasta árs er ríkisstjórninni heimilað að taka erlent lán að fjárhæð allt að 6 milljónir dollara. Fyrri helmingur lánsins ($3 millj.) var tekinn í júní- mánuði s.l. hjá Efnahagssam- vinnustofnuninni (ICA) í Wash- ington. Síðari helmingurinn hefur nú einnig verið tekin hjá sömu stofnun. Undirritaði Thor Thors, sendiherra, lánssamn- inginn í dag. Lánið, að upphæð $3 millj. endurgreiðist í Banda- ríkjadollurum á 18 árum með 2%% vöxium. Utanríkisráðuneytið., . ‘L 29. ^anúar 1960. franska hersins settu skilyrði fyrir hollustu sinni?“ „Eg er yfirmaður ykkar og ykkur ber að hlýða mér. Eg ber hið fyllsta traust til yðar. Eg ber traust til Challe hershöfð- ingja og Delouvrier stjórnar- fulltrúa Frakklands. Þá sagði hann, að litið yrði á það sem stórglæp, ef menn hefðu nokkuð saman við upp- reistarmenn að sælda. Götur Algeirsborgar voru tómar, er De Gaulle flutti á- varp sitt, því að menn sátu við viðtæki sín og hlustuðu á hann. Rigning var. Skömmu eftir að flutningi ræðunnar var lokið Myndin er af Pierre Lagaill- arde, sem er höfuðleiðtogi þeirra rnanna, sem neita að hlýðnast fyrirskipnuum De Gaulle. Hann er fyrrverandi fallhlífarhermaður. stigu uppreistarmenn i upp á götuvirki sín og æptu: Alsír er franskt, Hershöfðingi Frakka í Con- stantine og Oran hafa birt dag- skrárskipanir til hersveita sinna og lýst yfir stuðningi við De Gaulle. . Fregnir frá Alsír fyrr um daginn voru þær, að uppreistar- menn í Algeirsborg hefðu tekið sér í hendur yfirráð ráðhúss borgarinnar, og gerðist það, er borgarstjórinn sat á fundi. Lítur út fyrir, að það hafi verið sam- an tekin ráð, og borgarstjórnin sitji og s(andi sem uppreistar- menn vilji, og segja fréttamenn að bæði kunni þeir að vera þeim Frh. á bls. 5. Fellir vegna þurrka. Hitinn er að' gcra út af við þá í Astralíu, og þurrkar verða tugþúsundum gripa að bana ■' Suðvestur-Afírku um þessar mundir. Þar brugðust vorrigningar að þessu sinni — það er að segja ekki kom dropi úr lofti í nóvember og desember — og enn hefur ekkert rignt í janúar. Ef ekki rignir í febrúar, er fyr- irsjáanlegur alsrer uppskeru- brestur, en efnahagur lands- ins hvílir eingöngu á land- búnaði. Loftslag er mjög þurt þarna, svo að ekki má mikið út af bera til þess að illa fari. Ætli menn séuaii bjarya vininu frá skemmdum? Mikið verzlað hjá ÁVR þessa daga. Krefjast hærri launa en LlÚ slær ekki undan fríðinda- kvabbi Patursons. Tröllasögur hafa gengið um landið undanfarna mánuði um það hve mikið allir hlutir hækki, og að vonum hafa marg- ir verið uggandi um sinn hag, — hvernig þeir ættu að lifa á launum sínum eftir allar þess- ar gífurlegu hækkanir á öllum hlutum, hvernig halda eiga á- fram með húsbygginguna, hvernig hægt verði að borga skatta, hvernig hægt muni að klæða börnin, og sumir hafa jafnvel gert sínar áætlanir, ætla sér að hætta að reykja, og jafnvel svo langt hafa menn sokkið í þessum þunglyndis- köstum, að þeim hefur dottið í hug að fara nú að hætta að drekka. Aðrir eru harðari af sér. Þeir segja við sjálfan sig: „O — það fer einhvernveginn, Það verður fjandann ekki verra hjá mér, heldur en hjá Jóni Jónssyni, og einhvern veginn tórum við.“ Sumir eru enn harðari, og gera sínar gagnráðstafanir. Kaupa byggingavörur, matvörur, tó- bak, — og þeir al-hörðustu fara í Ríkið og kaupa brennivín, Til að fá staðfestingu á þess- ur Visis stutt símaviðtal við verzlunarstjórana í áfengisút- sölunum í Reykjavík í gser og spurði frétta. Jú, ekki voru þeir frá því, að salan væri örari nú, en við hefði mátt búazt. Bara ansi drjúgt síðustu dagana. Bísness- inn alls ekki sem verstur. Það hafa jafnvel komið þeir dagar, að tvöföld sala hefur verið frá Framh. á 5. síðu. í bréfi frá L.Í.Ú. til samn- inganefndar Færeyinga segir m.a.: Samningar hafa til þessa strandað á því, að þér hafið gert aðrar og meiri kröfur fyrir hönd færeyskra sjómanna, heldur en íslenzkir sjómenn njóta. Við komu samninganefndar félags yðar til Reykjavíkur lýsti formaður félagsins því yfir, að fyrir Færeyingum vekti aðeins að fá sömu kjör og ís- lenzkir sjómenn á fiskiskipum. Eftir að vér höfum heyrt þessar yfirlýsingar yðar töld- um vér að horfur væru á, að samningar myndu auðveldlega takast. Nú hefur, oss til stór- furðu, allt annað komið í ljós, samkvæmt samningsuppkasti því, er oss hefur borist frá yður í dag. Þar farið þér m.a. fram á að færeyskir sjómenn fái d. kr. 1500,00 pr mánuð, sem lág- marks laun yfirfærð til Fær- eyja í hverjum mánuði sem þýðir þessa upphæð, auk fæðis og úttektar, sem viðkomandi sjómaður kynni að hafa fengið hjá útgerðarmanni. Á s.l. ári heimiluðu íslenzk gjaldeyrisyfirvöld, að færeysk- ir sjómenn gætu fengið yfir- færðar d. kr. 1057,98 á mánuði, ef þeir ættu þá upphæð inni af kaupi sínu í ísl. peningum, og eftirstöðvar af vinnulaununum skyldu yfirfærðar, er ráðningu væri lokið. Sama fyrirgreiðsla stendur nú til boða, svo sem áður hefur komið fram í sim- skeytum þeim, er vér höfum sent til félags yðar. Kröfur yðar fela í sér, að þér ætlist til þess, að færeyskum Framh. á 4. síðu. Lengst biöröö eftir „Isold hinni svörtu“. Hún er nú eftirsóttust allra bóka í Bæjarbókasafninu. Kristmann Guðmundsson Isviknir — þótt Kristmann ■ tjáði oss, að af hinum nýút- þarf ekki að kvarta undan við- tökunum, sem ísold hans hin svarta hefir fengið. Þegar upp- skátt var látið, að hennar væri von fyrir jól, gátu þeir, sem bráðlátastir voru, ekki beðið eftir að hún kæmi út, lieldur voru þeir að koma í búðirnar æ ofan í æ og vildu fá sína Isold. Loks þegar hún kom, liðu ekki nema fáir dagar, unz hún var orðin ófáanleg á ný.. • Og þeir ari -lausafrégrx, átti íréttamað-i-swn -b*eppt bofSu, voru ekki aldrei hafa tekizt betur. Nú heyrðum vér tilkynnt í útvarpinu i gær, að Isold kæmi aftur út eftir helgina. Þá datt oss í hug að hringja í Bæjar- bókasafnið og spyrja um ísold. Þar var oss tjáð, að eftirspurnin væri með fádæmum. Við ára- mót voru komnar 139 útláns- beiðnir, og þá var ekki tekið á móti fleiri að sinni. Þetta var metið, engin bók komst í nám- unda við ísold. Bókavörðúr komnu bókum væru þessar efstar á pöntunarblaði: Isold hin svarta 139, Á ókunnum slóðum 98 og Virkisvetur 64. En nú fá þeir, sem ekki hafa enn kynnzt ísold hinni svörtu, úrlausn upp úr helgpnni, þá verður hún aftur fáanleg. Hinir, sem komizt hafa í kynni við hana og vilja meira, verða aff þreyja þorrann og góuna og reyndar lengur, framhaldið feerour fyrir næsíu jól.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.