Vísir - 30.01.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 30.01.1960, Blaðsíða 2
? Vf SIR Laugardaginn 30. janúar 1960 íslands á Reykjavíkurflugvelli h. Messa i Thorar- Útvarpið í dag: 8.00-—10.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Hádegisútvarp. 12.50 Óska- . lög sjúklinga (Bryndís Sig- ui'jónsdóttir). 14.00 Raddir frá Norðurlöndum: Dagskrá um norska ljóðagerð, tekin saman af frú Unni Börde Kröyer. 14.20 Laugardags- lögin. (16.00 Fréttir og veð- urfregnir). 16.30 Harmoniku w þáttur (Högni Jónsson). — 17.00 Bridgeþáttur (Eiríkur ; Baldvinsson). 17.20 Skák- þáttur (Guðmundur Arn- laugsson). 18.00 Tónleikar: „Amor galdrakarl“, ballet- músik eftir Manuel de Falla. 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt“ eftir Stefán Jónsson; II. (Höf. les). 18.55 Frægir söngvarar: Lawrence Tibbet syngur. :— 20.30 Leikrit: ,,Hús Bernörðu Alba“ eftir Garcia Lorca, í þýðingu Einars Braga. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. 22.00 FrHíir cg veðurfregnir. — 22.10 Danslög — til 24.00. Útvarpið á morgun: 8.30 Fjörleg músik fyrsta hálftíma vikunnar. — 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. , 9.20 Vikan framundan. 9.35 Morguntónleikar. — 11.00 Messa í Dórnkirkjunni (Prest ur: Séra Jakob Eina-sson J fyrrum prfifastur. Organ- ] leikari: Dr. Páll fsól’sson). 12.15 Hádegisútvarp'. 13.15 1 Erindi: Stjómmila nenn ; stríðsáranna skrifa m 1 ning- ar sínar (Vilhjélrr. itc Þ. Gíslason útvarpsstjSr ). — ! 14.00 Miðdegistónleil. •: Frá tónl. aui’tur-þýzln.a lista- manna í Austurbæ ja 'bíói 8. KROSSG ÍTA NR. í 71: Lárétt: 1 . .JjSE ffi .S3mi, 5 brjót smátt 6 uam v 7 lindi, 8 ungviði, í> vökva CÚ nafni, 12 dýrahljóð, 13 á Sm fHlsnesi, 14 ummerki, 15 til g igp, 16 stel. Lóðrétt: 1 læg? 2 hlýju, 3 rönd, 4 ráðherra, o þreyttari, 6 bílstöð, 8 múg. .., 9 ...héðinn, 11 rauf, 12 hár, 14 hlýt. Lausn á krossgátu nr. 3970: Lárétt: 1 gæf, 3 æk, 5 he’-- (hlaup), 6 asi, 7 ór, 8 öri®, i elg, 10 soll, 12 lú, 13 örg, 14 "•'"1, 15 MG, 16 rám. tít&sétt: 1 ger(hugall), 2 ær, <«si,4 kinnin, 5 hófsöm, 6 arg, 8 öll, 9 elg, 11 org, 12 húm, 14 rá(siglari). okt. s.l. 15.30 Kaffitíminn. — 16.30 Endurtekið efni: a) Steingerður Guðmundsdóttir leikkona flytur frumsaminn eintalsþátt: „Börn á flótta“ (Áður útvarpað 11. des.). b) Stefán íslandi syngur inn- lend og- erlend lög; Fritz Weisshappel leikur undir (Áður útv. 2. jóladag s.l.). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Frá- saga. í leikformi: Mowgli og bræður hans eftir Kipling; lokakafli. Stjórnandi: Tndriði Waage. b) Framhaldssagan: Eigum við að koma til Af- ríku? eftir Lauritz Johnson: III* lestur. c) Upplestur og tónleikar. 18.25 Veðurfregn- ir. 18.30 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). — 20.20 Frá píanótónleikum Guðrúnar Kristinsdóttur í Austurbæjarbíó 28. þ. m. — 21.00 Spurt og spjallað í út- varpssal. — Þátttakendur: Hinrik Guðmundsson verk- fræðingur, Magnús Jónatans- son verkamaður, Ragna Sig- urðardóttir frú og Úlfar Atla- son iðnverkamaður; Sigurð- ur Magnússon fulltrúi stjóm- ar umræðum. 22.00 Fréttir os veðurfregnir. 22.05 Dans- lög — til 23.30. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11. S? •'* “ikob Einarsson pró- | f ( Barnasamkoma í j Tj . :'bió kl. 11 f. h. Séra i Jon ^uðuns. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar j Svavarsson. Neskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30 f. . hh 2 e. h. Séra Jón 1 eí ,:en. ijLáteigsprestakall: Bax-na- samkoma kl. 10.30 f. h. — Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvafðsson. Fríkirkjan: Barnaguð'S- þjónusta kl. 2 e. h. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðasókn: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. (Mess- an er séi’staklega helguð fermingai’böi’nunum og að- standendum þeirra). Bai’na- samkoma í Félagsheimilinu kl. 10.30 árdegis. Séra Gunn- ar Ái’nason. Hallgi-ímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Lárus Haildórs- son. Bai-naguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Lárus Hall- dórsson. Síðdegismessa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árna- Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 árd. Hafnai’fjarðarkirkja: Messa kl. 2 e. h. Helgitón- leikar kl. 9 e. h. Séra Gai’ðar Þorsteinsso?., PrófpréðSasn, Guðfi’æðikandidat Ingjísesf Hannesson flytur pröfprí- dikun sína í kapellu háe&v 1- ans kl. 5 síðdegis í dag, lav.g- ardaginn 30. janúar. öllum Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Jóna Her- mannsdóttir, Sólheimum 32, og Björgvin Hermannsson, húsgagnasmiður, Óðinsgötu 5. Heimili ungu hjónanna vei’ður að Mosgerði 11. Aheit á Strandarkirkju: Kr. 150 frá J. J., 25 frá V. J. 50 fi’á Ingu. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur félagsins verður í Sjómannaskólanum þriðju- daginn 2. febrúar og hefst kl. 8.30. Stofnfundur Bi-æðrafélags Nessóknar verður haldinn í Neskirkju sunnudaginn 31. janúar 1960 að aflokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: Orgelleikur: Jón ísleifsson. Eindi: Esi’a Pétursson lækn- ir. Stjórnarkjör. Allt safnað- arfólk er velkoinið á fund- inn. — Undirbúningsnenfdin. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Ventspils 30. þ. m. til Gdansk og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Hull 27. þ. m., kemur til Reykja- víkur í dag. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 28. þ. m. til Vestmannaeyja, Faxaflóa- hafna og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 27. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 29. þ. m. til Rostock og Reykjavikur. Sel- foss kom til Swinemúnde 29. 1 þ. m„ fer þaðan til Rostock, Khafnar og Fredrikstad. Tröllafoss fer frá Siglufirði í dag til Gdynia, Hamborgar. Rottei’dam, Antwerpen og Hull. Tungufoss fór frá Kefla vík 27. þ. m. til Hull. Ham- borgar, Khafnar og Qbo. Viggo Einarsson skoðunarmaður yfirlítur viðgerð á stjórnborðs* væng. Gunnfaxi kominn á flugstig eftir viðgerð. Verður tekinn í notkun í næsta mánuði. Fyrir tæplega ári varð ein Dakotavél F.í. fyrir miklu tjóni í ofviðri i Vestmannaeyjum. í fyrstu var flugvélin, Gunn- faxi. TF-ISB, talin ónýt, en vrð nánari skoðun, er framkvæmd var eftir að hún hafði verið flutt með skipi til Reykjavíkur kom í ljós að viðgerð var fram- kvæmanleg,. svo fremi að nauð- synlegir varahlutir fengjust, en þeir bárust ekki fyrr en 1. növ. Skemmdir á vélinni voru mjög miklar, t. d. burðarás bi’otinn á einum stað, bakborðs- ír Virntirvn r»rr ' jafnvægisstýri skemmd, hliðar- stýri slitið af, hjólaútbúnaður o. fl. Nú er viðgerð á Gunnfaxa svo langt komið, að búast má við að flugvélin verði tekin í notkun í næsta mánuði. Alls unnu flugvii-kjar Flug- félags íslands 4700 stundir við viðgerðir á skemmdunum, én' auk þess var um leið fram- kvæmd ársskoðun á flugvél- inni. Þetta er í annað sinn sem. slík stórviðgerð á flugvélinni fer fram í verkstæði Flugfélags Það tók flugvirkja Flugfélags íslands 4700 Vimustundir að gera við skemmdirnar á Gunn- faxa. Hér sjást nokkrir þeirra að störfum. — PVÖIIALAII6IN 8ALDURSS. 15 SÍMI 11360 Yfintiítíiir Mítirlannttt láta okkur annast skyrtuþvottinn. .1 ifjrei ðsiutiin ði v: Efnaiaugin Gyllir, Lar.gholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgöiu 16. Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24x Búðin mín., Víðimel 35. Verzlunin Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. Sntkiwm Sn‘:a efaieta. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.