Vísir - 30.01.1960, Page 7

Vísir - 30.01.1960, Page 7
VÍSIR Laugdidaginn 30. janúar 1960 7 Sasia Luela. hann Jæja, þá var hann þó loksins komi' í borðstofunni þeirra. Um þetta leyti dags var varla nofe' K manneskja í ársalnum, svo að þegar Paul leit við kom hr £ gfcras auga & Sherlie og gekk langstígur til hennar. . „Hvað er þetta — hvað er að sjfe W&St* Hún var orðin því vön að hann fæii aílan &S slðunura er h&nn heilsaði fólki, svo að hún svaraði kuldalega: „Jæja, er þs.S. Eg hef átt annrikt undanfarið.“ „Eg á við þennan hræðilega búning. Þér eruð eins og tökubarn á hæli. Það kann að vera að það njóti sín annarsstaðar, en ekki hér á Bali. Eg hélt að þér hefðuð betri smekk.“ „Yður hlýtur að hafa skjátlast, herra Stewart,“ sagði hún og brosti. „Voruð þér að leita að frú Wingate?" Hann horfði fast á hana. „Hvað gengur að yður?“ „Ekkert, eins og stendur,“ hún leit á klukkuna, „frú Wingate kemur rétt bráðum. Ef þér viljið gera svo vel að setjast skal eg láta þjóninn koma með viskí og sódavatn." „Þér þurfið ekki að hafa fyrir því. Eg kom hingað til að festa herbergi handa nokkrum vinum mínum, sem koma hingað á skemmtisnekkjunni sinni eftir nokkra daga.“ „Eg skil — og hafið þér fengið herbergin?" „Já —“ hann stakk höndunum í vasana og horfði á hana og hnyklaði brúnirnar. „Svo að þér eruð þá farin að vinna héma — var það þess vegna sem þér afþökkuðuð heimboðið til Catesby? matinn inn í herbergið mitt á eftir.“ Úr því að þau voru svo vingjamleg að bjóða manneskju, sem þau þekktu ekki, hefðuð þér vel mátt vera hreinskilin við þau.“ Melissa — flaug henni í hug — hvað skyldi hún hafa sagt? ,Ef um heimboð var að ræða — hefðuð þér þá ekki getað sent mér línu?" „Eg sendi ekki Melissu línu þegar hún kom fyrst til Mullabeh." „Og eg er enn minna -virði en hun — við skulum ekki gleyma því.“ Hann blístraðí, — „Þér hafið breytzt að meira en einu leyti — og eg er ekki viss um hvort eg skil það. Heyriö þér, barnið gott...." Lengra komst hann ekki því að nú kom Dolores prúðbúin í bláum íötum með hvítan hatt og hvíta hanzka og heilsaði Paul innvirðulega. „Herra Stewart — mér þykir svo gaman að fá loksins að hitta yður, — það var verst að Melissa var ekki hérna til að sjá um að þér fengið einhverja hressingu. Sherlie —“ hún kinkaði af- sakandi i áttina tii Sherlie, „— er enn of ung til að kunna gest- risniskyidurnar. Og hún heíur verið svo hugsunarlaus að láta your standa upp á endann. Gerið þér svo vel að fá yður sæti,‘‘ hún benti honum á einn spfann og leit út undan sér á Sherlie: „Læstu þessa skjalatösku niður inni í stofu hjá mér — og sæktu hana Melissu!“ Um leið og hún fór heyrði hún Dolores segja; „Þér trúið ekki hvaö hún hefur breyzt, herra Stewart, öll bliðan í henni er horfin. Eg held að hún hafi umsnúist svona við það að búa hérna í gisti- húsinu eins og dóttir mín.“ Sherlie sveið í kinnarnar, en hún heyrði ekki meira. Þegar hún hafði læst skjalatöskuna niðri leit hún i spegilinn og skoðaði á sér fölar kinnarnar, og dapurleg augun i henni fyiltust af tárum, en húh gat ekki leyft sér að fara að gráta. Gerði það eiginlega nokkuð til þó að Dolores skiti hana sem mest út við ■ -uo Hún mátti eklii taka sér þetta nærri, því að það var óþrjótandi 'em þær Dolores og Melissa gátu sagt henni til niörunar við Paul. Og hann gerði henni ekki lífið léttara með þessu ískalda augnaráði sínu og öllu þvi hrottalega sem hann sagði. Hún ósk- aði að hann léti ekki sjá sig þarna í Panleng, En nú ætluðu vinir hans að verða þarna Ofe, þá mundi hann pflaust koma oft á meðan. Hún varð miður sín er hún fann að A kvöldvökunni. Kristófer pörupilturinn verð'- ur, þegar hann vex upp, erfitt vitni í réttarhöldunum. Mamma hans var alveg æf einn daginn. „Kristófer — þú hefir stolið!'* „Nei, það hefi eg ekki gert mamma, ertu eitthvað biluð?'* „Þú hefir stolið Kristóferl f ilhugsunin um þetta var bæði ægileg og eggjandi. í þessu svifum kom Melissa inn og Sherlie sagði að hún hefði hefir tekið bíl úr þjáli þeg» 'ar þú varst inni hjá honum Þor* valdi núgrannans í gær.“ j „Æ-vertu ekki að þessu — heldurðu að eg sé að stela verið beðin um að sækja hana. „Eún móðir þin bíður eftir þér,“ sagði húr, „hún situr í ársaln- Mtiú’og er með Paul Stewart.“ „Ji: — eg veit það, eg var að tala við þatú“ Það lá við að Melissa styncll af hrifningu. „Hann er kominn! Hann þolir ekki Santa Irtida — en sanit er h&nn kominn! Og hann hefur afráðið að borða. liátíegisverð. Við spurðum hann ekki, en hann bað um borð honda fjórum,.svo a3 hann gæti boðið einhverjum vini úr klúbbmun með sér.“ Nú varo dauðaþögn, en allt í einu kom ný gusa: „Við eigum að borða xneð þeim, Sherlie — þú og eg. Mamma segir að við verðum að hafa fataskipti og koma niður í salinn. Eg fer í þann ljósbrúna, þaö er bézt að þú farir í ljósgula lín- kjólinn.... Ertu ekki lirifin?“ ,Nei, — ekki vitund — og eg $ssila mér ekki að borða hádegis- verð með herra Stewart.“ Þú verður að gera það! Það kemur annar maður og þá verð- um við tvö og tvö.“ Sheriie yppti öxlum. „Hann verður aö ná í einhverja aðra. Eg hef verið að vinna í allan dag og er þreytt.“ „Það er engin afsökun. Harm verður reiður og mamma líka.“ „Og tilfinningar þeirra eru vitanlega þyngri á metunum en mínar,“ sagði Sherlie beisk. „Hefur þér aldrei dottið í hug, að eg geti orðið reið, Melissa? Hvers vegna barstu mér ekki skila- boðin frá Catesby?“ Melissa roðnaði talsvert. „Eg talaði um þetta við hana mömmu, og hún var sammála um að úr því að þú værir starfandi héma.... jæja, hún gat ekki misst þig þennan dag. Eg bið afsökunar, Sherlie — þú mátt ekki láta það spilla deginum i dag. Paul lagði sérstaka áherzlu á að þú kæmir í hádegisverðinn.“ Sherlie gekk hægt út að dyrunum, eins og nóg væri komið í dag, og sagði: „Þú getur sagt hvað sem þú villt við herra Stewart til að afsaka mig. Eg ætla að synda dálitla stund og svo fæ eg Sherlie leið öllu betur þegar hún var komin í baðfötin, en hún var með kökk i hálsinum, sem þó undarlegt megi virðast mun hafa staðið í einhverju sambandi við hjartað. 5. KAP. Það var varla nokkur hræða í lauginni, flestir voru farnir inn til að hafa fataskipti fyrir máltíðina, og Sherlie hlakkaði til að' fá sér hressanöi dýfu i miðdegishitanum, Hún fór úr baðsloppnum og settist, , laugarbrúnina og horlði á ungan mann, sem var að steypa sér, og krakka sem léku sér hinumegin við laugina eftirlitslaust. Hún var fegin að hafa svo að segja aila laugina ein og naut þess að' vera frjáls, aldrei þessu vant. Og þó gat hún ekki kallaði sig frjálsa, svo lengi sem hún starfaði hjá Dolores, en hún var sinn eigin herra. að svo miklu K. Burroughs - TARZAM 3184 UNT.IL TNE CL.UV\Sy BKUTE BELLOV.'EP UELPLESSLy AS.f CÖLLAF’SEP’ TC THE GKOUNP1! iTV*-L’ fA", í",T-'. THE LEAPEE NOW : WHEELE7 HIS MOUNT AROUNt? POR UE lJAF SPOT- TEPANOTHER OUAggyj io-is^oso nokkru frá þessum blaðrara.“ „Kristófer. Það er gagnslaust að neita. Eg get nefnt þér þrjá, sem sáu til þín.“ „Er það nokkuð? Eg get nefnt þér heila 300, sem sáu það ekki.“ ★ Bak við hinn glæsilega bar í Þjóðleikhúskjallaranum stóð Sigurður veitingamaður, hæ- verskur og hinn fullkomni þjónn. Inn snarast maður með mikið puntulegt skegg, en að vísu nokkuð við skál. Eldvatn? Allt er til reiðu og óskir allra eru uppfylltar eftir beztu getu. Sigurður býr til koktail og um leið og maðurinn bar hann að vörunum ber Sigurður eld- inn að. Upp kom fallegur blár logi, sem gesturinn svelgdi á- samt eldinum. Gesturinn hafði fengið ósk sína uppfyllta, og leit í spegil- inn á bak við barinn. Og sjá. skeggið hafði brunnið og eítir stóð maður skegglaus, en féll þá í yfirlið. & œ[ar\ ^réttir. Mannirnir hringsneru diiiósáTnuTn með ótrúlegum j ttm ótt og fcitt hraða ög Ipglðu' h'aná; vbphl kom. að: skeþnan gat ekki j . lengur staðið upp..og véltist 1 um - hrj-gg. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Riga. Askja fór frá: Cardenas 27. þ. m. áleiðisi til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hring- f rð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í povir-iqvík:, Þyrill er á: leið frá Seyðisfirði til Fredrik- stad. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í kvöld til Reykjavikur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega frá Stettin í dag áeliðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór 26. þ. m. frá Reykjavík á- leiðis til New York. Jökul- fell væntanlegt til Reykja- ví^u í dag frá Hornafirði. DísárfeD' fór 26. þ. m. frá Stettin áleiðis til Austfjarða- hafna. Litlafell lestar í R^'kjavík. Helgafell losar salt á Faxaflóahöfnum. Hamrafell er i Reykjavík. H.f. Jöklar: Dran-raiökull er í Reykjavík. Langiökull lestar á Norður- landshöfnum. Vatnajökull . fó f-'á Gravesend 'i gáajstii Bóúlögne og Rbtterdani: n

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.