Vísir - 01.02.1960, Blaðsíða 6
6
v í SIB
Mánudaginn 1. febrúar 1960
1T18I1&
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vlatr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
ilitstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 25,00 í áskrift á mánuði,
kr. 2,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Nýtt efaahagskerfi.
Það er ekki að undra, þótt mik-
ið sé nú rætt um fyrirætl-
anir ríkisstjórnarinnar í
, efnahagsmálunum. Allir
, vita, að aðgerða var þörf, og
kommúnistar hafa vitað það
eins og aðrir, enda þótt þeir
leiki nú mestu aula og láti
svo sem þeir viti ekki til
þess, að neitt þurfi að gera.
A5 vestan:
Getum víð læknað mann-
ekluna
a
*
Pálsmessa - solardagur Is-
firðinga.
ísaf. 25. jan.
Þá eru efnahagsráðstafanirn-
ar nýju rétt að koraa,
Eftir er annað mikilvægt
atriði og það er skipulagning
vinnuaflsins, það er heildar-
skipulag á öllu vinnuafli þjóð-
arinnar. Þetta má ekki lengur
dragast, þar sem okkur skortir
svo tilfinnanlega vinnuafl, og
að ganga lengur í gömlu erum háðir erlendu vinnuafli
görmunum en hann er hrein- um rekstur á fiskiflotanum og
lega neyddur til, og það get- einnig við fiskvinnslu á landi.
Það sem gerðist nú í vertíðar-
byrjun er Ijósast dæmi þess, að
við getum ekki átt undir því
að útlending'ar komi okkur til
aðstoðár og leysi nauðsyn okk-
ar. í þessum efnum getum við
engu treyst nema sjálfum okk-
ur kostað dálítið að fá sér
ný föt, en þau eru nauðsyn.
Þetta er einfalt dæmi þess,
sem ríkisstjórnin hefir tekið
sér fyrir hendur. Við verð-
um að skapa nýtt efnahags-
kerfi.
Þeir segja, að allt lagist af Mörgum mun finnast, að það sé
sjálfu sér. Þetta er því miður
ekki satt, og það er nauðsyn-
in, sem knýr ríkisstjórnina
til að gripa til þeirra ráða,
sem nú fara að koma fyrir
Alþingi.
Menn vita, að ekki var gripið
til uppbótakerfisins, fyrr en
það var óumflýjanlegt, og nú
eru menn búnir að kynnast
, svo vel öllum þess göllum
og hverskyns vandræðum
, og erfiðleikum, sem það hefir
í för með sér, að allir eru á
einu máli um, að við verð-
um að varpa því fyrir róða.
Þetta er eins og að fara úr
gamalli og slitinni flík, af
því að hún hentar ekki leng-
ur. Engum kemur til hugar
dýr flík, sem við erum að fá
okkur, og benda á hækkun-
ina á fjárlögum. En í því
sambandi mega menn ekki
gleyma einu: Við erum að
gera upp óreiðuna, sem ver-
ið hefir að grassera í sam-
eiginlegu fyrirtæki lands-
sparast við þetta, einkum er til
iengdar léti. Svo er það ekki lít-
ill ávinningur, að með þessu
móti yrði fæði skipverja betra
og jafnara.
Manneklan
á togurunum.
Nú er svo komið, að sumir
togararnir liggja bundnir vegna
manneklu, ef ekki fást Færey-
ingar. Þetta alvarlega ástand
verður að lækna, ef mögulegt
er. En hver eru ráðin? Sumir
segja: Bara að hækka kaupið.
Þá munu sjómenn streyma á
togarana. Þeir eru nú aftur úr,
samanborið við aflahæstu vél-
frjálsum gjaldeyri að nokkru
eða öllu á sama grundvelli og
Færeyingar hafa haft.
Að sjálfsögðu geta fleiri leið*
ir komið til greina til lækning-
ar á manneklu á togurum. En
lækningin má ekki lengi drag-
ast, því áreiðanlega batnar ekki
við biðina.
Pálsmessan
er í dag, og um leið sólar-
dagur okkar íslendinga, sem
ísfirðingafélagið minntist
hressilega í gær í Sjálfstæðis-
húsinu. Pálsmessan er ein af
merkisdögum ársins. Þá á að
vera hreint og klárt veður,
helzt glampandi sólskin, ef árið
á að verða gott. Gömlu menn-
irnir lögðu mikinn trúnað á
þetta. Pálsmessutrúnni er nú
mjög förlað. Ekkert var sól-
skinið í dag. Þó trúa flestir að
nýbyrjaða árið, 1960, verði
okkur ísfirðingum og allri þjóð-
inni gott ár. Við fögnum því
líka ísfirðingar, að sólin er enn
á ný komin til okkar, og segj-
um með Hannesi Hafstein: Rís
bátana og marga vinnu í landi, 'heil þú sól, sem enn oss færir
segja þessir sömu menn. En.ar' al sem hjóð vor lengi
ur. Grundvöllurinn að vinnu- j hver vill borga þessa væntan-1 muna skal- — Vandamálin eru
ar og sligaðar togaraútgerðir
borgað kauphækkun? Eða á
ríkissjóður beint að borga?
Þetta verða menn að gera sér
ljóst og þá að velja það, sem
skynsamlegast er. Víst er að
„Rök" kommúnista.
afli fyrir aðalaltvinnuvegi okk-
ar verður að vera algerlega í
okkar höndum. Hitt er svo
sjálfsagt atriði, að taka við er-
lendu vinnuafli ef það er á boð-
stólum með hagstæðum eða
sæmilegum kjörum. Til þess að
ná þessu marki þarf mikil átök.
manna, og það kostar skild-1 Dugar ekkert minna til en
ing. Við höfum ár eftir ár skipulagning alls heilbrigðs' þjóðin þolir ekki stöðvun
keypt meira frá útlöndum fólks á aldrinum 15—65 ára. margra togara til lengdar og
en við höfum haft peninga Hvorki er hægt né rétt að
til að borga. Halda menn gizka á hve margt starfandi
kannske, að það sé hægt að fólk myndi fást til viðbótar á
lifa þannig árum saman, án þennan hátt. En fullar vonir
þess að það komi mönnum J standa til, að á þann hátt
myndi fást nokkur hundruð
karla og kvenna, sem nú tap-
ast að mestu eða öllu frá fram-
leiðslustörfunum.
Jafnframt er nauðsyn á ná-
kvæmum athugunum á sem
beztri nýtingu vinnuafls á
legu kauphækkun, sem þarf að mor§ °S vandræði á ýmsum
vera veruleg, ef tilætlaður j ve§um. en samt er sjálfsagt að
árangur á að nást. Geta fé]aus-!vera fremur bjartsýnn en böl-
einhvern tíma í koll? Nei,
það kostar sitt, og það er rétt,
að hver og einn geri sér
fulla grein fyrir því.
Kommúnistar tala mikið um
,,stórkostlega gengislækk-
un“, sem stjórnin sé að
framkvæma. Það er einhver
mesti glæpur, sem til er, að
þeirra dómi. Þó hafa þeir
framkvæmt gengislækkun
— gerðu það meira að segja
tvisvar í tíð vinstri stjórnar-
innar. Þá var slíkt ekki af-
brot. Nei, það var nauðsyn-
legt til að tryggja atvinnu
verkalýðsins.
Þetta er óræk sönnun þess, að
kommúnistar eru samþykkir
og fylgjandi gengislækkun,
ef það er bara hægt að
skreyta hana með einhverju
fögru nafni. Fyrir bragðið
var líka svo komið, að doll-
arinn hafði hækkað upp í 31
krónu í innflutningnum, en
var 27 króna virði í útflutn-
hverjum stað og í heild. Enn-
fremur sé rækilega athugað
ingi landsmanna. Hér er því hvort ekki megi hæglega spara
aðeins verið að slá fyrri; vinnuafl frá því sem nú er,
gengisfellingum föstum, en bæði í landi og á sjó, sumpart
vegna þess hvernig vinstri | með aukinni vélvæðingu og að
stjórnin skildi við, verðui', öðru leyti með því að taka upp
að breyta gengi krónunnar1 nýja vinnuhætti. í því sam-
enn nokkuð.
Menn skulu ekki
má ekki kasta frá sér miklum
verðmætum með því að gera
sæmileg skip að gagnslauum
ryðkláíum.
Sjómenn
hafa sjálfir ymprað á þeirri
leið, að vinnutími togoasjó-
manna yrði lengdur nokkuð frá
því sem nú er, og þeir fengju
sýnn. Bjartsýni er bjargráð út
af fyrir sig, en bölsýnin gerir
engum gott.
Arn.
Sendlkennarastaða
eríendis.
Sendikennarastaða (lektors-
staða) í íslenzkri tungu hefir
nýlega verið stofnuð við há-
skólann í Gautaborg og verður
veitt frá 1. júlí 1960, Hún verð-
ur í mesta lagi veitt til þriggja
ára í senn. Umsækjendur skulu
vera Islendingar og hafa dval-
izt undanfarið á íslandi, hafa
kjarabætur á þann hátt. Leng-|til að bera nauðsynlega vísinda-
j bandi má benda á, hvort ekki
taka það mætti að miklu leyti takmarka
alltof hátíðlega, þótt komm- J eða sleppa matsveinum á land-
únistar sé nú með einhverní róðrabátum á vetrarvertíð, ogl .
havaða. Þeir vita að sjalf- sja skipverjum fynr heitumj Tr r. ,,, , ____^
sögðu um sekt sína, og það er mat, sem útbúinn væri af hót-
þess vegna sem þeir hafa nú elum eða matsölustöðum og, , ,
svo hatt, reyna að koma í veg haldið heitum í hæfilegum raf- , ... U.I ,
ing vinnutímans færi eftir sam- lega menntun og kennarahæfi-
komulagi sjómannafélaganna leika. Auk kennslu við Gauta-
og togaraútgerðarfélaganna á borgarháskóla ber lektornum
hevrjum tíma, en tilgangurj einnig að gegna kennslu við
þessarar breytingar væri háskólann í Lundi, eftir því sem
tvennskonar. Annars vegar háskólakanslarinn ákveður. —
kjarabætur sjómanna, hinsveg- Kennsluskylda við báða háskól-
ar spörun mannafla á togurum,' ana nemur alls 396 stundum
og þar af leiðandi um fleiri á háskólaári. Launin eru 2090
sjómenn að ræða. Telja kunn- sænskar krónur á mánuði.
ugir menn, að vel mætti sparaj Umsóknir (á sænsku eða ís-
4—6 menn á hverjum togara lenzku) skal stíla til Institu-
tionen for nordiska sprák vid
Yrði slík breyting gerð, virð- Göteborgs universitet, en senda
ist sanngjarnt að til greina j skrifstofu Háskóla íslands fyrir
ÞsB.
fyrir, að raddir annarra magnskössum, líkt og algengt
heyrist. Það ,,afbrot“ er ekki er að verða í flugvélum á lang-
til, sem þeir hafa ekki verið. leiðum. Matsveinar á fiskiskip-
reiðubúnir til að fremja, þeg-j um, sem koma daglega að landi,
eru bæði kaupdýrir og tor-
fengnir, svo þessi hugmynd er
fyllilega athugandi. Þótt skip-
verjar hefðu lúxusfæði, sem
sjálfsagt er, hlyti nokkuð að
þessa „yfirtíð“ greidda með
(Frá Háckóia íslands).
ar annarlegir hagsmunir
hafa krafizt þess.
sem víst er.
Ef svo hefði vi]jað til, að komm-
únistar hefðu verið í ríkis-
stjórn núna, þá hefðu þ:ir
verið eins samþykkir því,
sem nú er ætlunin að gera,
og þeir eru því andvígir, af
því að þeir eru í stjórnarand-
stöðu. Það er svo víst, að fátt
er áreiðanlegra. Ef þeirn
hefði boðizt ráðherrastóll
gegn því að láta af mót-
spyrnu gegn þessum ráðstöf-
unum, hefðu þeir verið til-
búnir til að gera kaupin, því
að kommúnistar eru fyrst og
fremst kaupsýslumenn á
stjórnmálasviðinu.
Þá hefði Lúðvík Jósefsson
aldrei sagt, að ekkert þy-rftí
að gera, því að allt mundi
lagast af sjálfsdáðum. Þá
hefði hann einmitt gengið
fram fyrir skjöldu til þess að
koma mönnum í skilning
um, að eina leiðin til að
vernda atvinnu alþýðunnar
og koma í veg fyrir upplausn
og glundroða væri að gera
það, sem nú er ætlunin að
gera. Það sagði hann alltaf,
þegar vinstri stjórnin ger&i
eitthvað, sem var ekki í
samræmi við prédikanir
kommúnista, meðan þeir
voru utan stjórnar, og hann
mundi vera fús til að segja
það oft og mörgum sinnum.
ef hann mætti gera það úr
ráðherrastól.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis í Rauðarárporti
við Skúlagötu, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Eyðublöð fyrir tilboð verða aíhent á útboðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Stúlka
óskast strax, ekki yngri en 20 ára til afgreiðslustarfa í
tóbaks- og sælgætisverzlun í miðbænum.
Uppl. í síma 1-41-33 milli ki. 7—9 næstu kvöld.