Vísir - 01.02.1960, Side 12

Vísir - 01.02.1960, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir o? annað lotrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VlSIR Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 1. febrúar 1960 Stefán Kristjánsson varð annar (með hlutkesti) og rann á 42 sek. Þoka var efra, og myndin þess vegna ekki vel skýr. Skíðakeppnin um helgina. Óvenjumikið fjölmenni við Hveradali. Firmakeppnin á skíðum fór fram núna um helgina í Skíða-1 skálanum x Hveradölum. Var inikil þátttaka í keppninni og keppnishugur í þátttakendum, enda var keppnin öll hin harð- asta og fór hið bezta fram. Veður var gott báða dagana Og snjór nægur og góður. Var og geysimargt manna þar efra, og var svo um tíma í gær, að fleiri bifreiðar komust ekki fyrir á bílastæðinu við skálann. Skíðalyftan var í gangi allan tímann, og var um 30 metra löng biðröð við hana þegar mest var, og aðsókn svo mikil allan daginn að með naumind- um var að stjórnandi hennar kæmist í mat. 100 fyrirtæki tóku þátt í keppninni, og voru keppendur 25 skíðagarpar frá Reykjavík, allt karlmenn og úrvals skíða- Kienn. Hver keppenda keppti þannig fyrir fjögur fyrirtæki. Einungis var keppt í svigi, og var keppnin geysihörð. Úrslitakeppnin hófst kl. 3 í gærdag. Sex fyrstu fyrirtækin hlutu silfurbikar að launum, en þau voru: 1. Vélsmiðjan Bískupsbróðír hand- tekinn í Aþenu. Þrír menn voru liandteknir í Áþenu í lok sl. viku. Þeir voru sakaðir um að hafa 'ólöglega vopn í fórum sínum. Einn þeirra er biskupsbróðir. >— Biskupinn, bróðir hans, er stéttarbróðir Makariosar og andstæðingur hans Hamar h.f. (Ásgeir Eyjólfsson, 42 sek). 2. Landssmiðjan (Stef- án Kristjánsson 42 sek). — Varpað var hlutkesti um tvö efstu sætin. 3. Trésm. Birgis Ágústsonar (Ólafur Nilsson, 42,9). 4. Verzl. Sport (Harald- ur Pálsson 43,3). 5. Heilverzl. Berg (Hilmar Steindórss. 43,8) og 6. Olíufélagið h.f. (Bógi Nilsson 43,9). Eftir keppnina var haldin sameiginleg kaffidrykkja í skál- anum og fór þar fram verð- launaafhending, og hrepptu sex ofangreind fyrirtæki silfurbik- ara. Skíðaráð Reykjav. þakkar öllum þátttakendum gott sam- starf og öllum prýðilega fram- komu og áhuga fyrir keppn- inni. Fimm innbrot í fyrrinótt. * A ftvemi inrabroftssftaðanna voru menn handfteknir. Innbrot voru framin á fimm stöðum í Reykjavík í fyrrinótt og á tveim innbrotsstaðanna voru menn handteknir. Brotist var inn í skartgripa- \ærzlun Jóns Dalmanns og Sigurðar Tómassonar á Skóla- vörðustíg 21 A. Þaðan var stolið vindlingaveski og borð- kveikjara. Ennfremur var inn- brot framið í verzlun Guðrúnar Heiðberg á Grettisgötu 7 og þaðan stolið 17 kvenslæðum. Þá var og brotizt inn í rakarastofu Kristjáns Jóhannessonar á Laug'avegi 22 B, en áður en að þjófurinn fengi athafnað sig þar inni var hann handtekinn. Það var á sjöunda tímanum í gærmorgun. Á öllum framangreindum stöðvum hafði verið gengið með sama hætti til verks, þannig að glerrúður í hurðum voru brotnar mélinu smærra og faxáð á þann hátt inn. Þykir nokkurn veginn öruggt að sami maður- inn hafi vei'ið valdur að öllum þrem innbrotunum. Eitthvað var hann hruflaður eftir viður- eignina við rúðurnar en þó vonum minna. Hann var .mjög drukkinn og gat litla grein gert sér fyrir atfei'li sínu. Þetta var fullorðinn maður og hefur ekki komið við sögu lögi-eglunnar áður. Þá var innbrot framið í eínalaug sem er til húsa í Höfðatúni 2, en þar var ekki búið að rannsaka til fullnustu Verkfall í sólarhring. Um 40.000 járnbrautastarfs- menn í London hóta sólarhrings verkfalli í dag. Verkfallið er ólöglegt og samkomulagsumleitanir um kjör járnbrautamanna í þann veginn að hefjast. — Þrátt fvrir það hafa forsprakkar járn- bi’autai'manna ekki viljað af- lýsa verkfallinu. Innbrotsþjófurinn átti 30 jssis. stpd. í banka. Var ftaiinn forsftjóri eða banka* sftjéri og virftur vel. hverju stolið hafði verið, eða livort það-var yfirleitt nokkuð. Fimmta innbrotið í fyrrinótt var i kjallai’aíbúð í Meðalholti. Þar var drukkinn maður hand- tekinn, en ýmislegt þótti benda til að hann hafi fremur verið í leit að kvenmanni heldur en fjármunum. VISIR. Vegna hækkunar á papp- ídsverði neyðist Vísir til að hækka áskriftargjöld og auglýsingaverð. — Fram- vegis kostar Vísir 30 krónur á mánuði fyrir fasta áskrif- endur (kostaði 25 kr.), og auglýsingaverð hækkar i 20 kr. dálksentimeíri. Verð smáauglýsinga verður þann- ig, að minnsta gjald er 20 kr. (allt að 10 orðmn), og síðan tvær krónur livert orð. Það er grunur vor, að telpur hafi gert þessa snjókerlingu. Ástæðan? Sérstaklega var vandað til varanna, augnabrún- anna og „hárgreiðslunnar", cins og jafnan hjá konum. — (Ljósm. G. J. T.) Hann var óaðfinnanlega klæddur og virðulegur. Meim liugðu hann bankastjóra eða forstjóra, er hann fór reglulega til vinnu sinnar (að því er menn héldu)á hverjum morgni. En nótt eina í sl. viku var hann staðinn að innbroti. Hann hafði stolið 10 stpd. virði af skartgripum. í Ijós kom, að hann „átti“ 30.000 stpd. í banka, sem hann þóttist hafa unnið í spilavítinu í Monte Carlo, Maður þessi, Michael Black, reyndist vera gamalkunningi lögi’eglunnar. Hann kvæntist fegurðardottningu Englands 1957 (Miss England 1957), en hún var óhamingjusöm í hjónabandinu, og fór frá hon- um fyrir nokkrum mánuðum. Skjatdarglíman Margir snjallir Annar mesti glímuviðburður ái’sins í rúm 50 ár, er og hefur verið talin Skjaldarglíma Ár- manns. Hún fór í fyi'sta sinni fram 1. febr. 1908 og síðan ái'- lega á þessum sama degi, að undanskildum 4 fvrri stríðsár- anna. Oft var sú aðsókn að glímunni í „gamla daga“ mikil, að uppselt var á þær löngu fyr- ir umræddan dag, Áhugi fyrir íslenzku glím- unni á hinum síðai'i árum hef- ur verið minni en skyldi, því viðurkennt er af erlendum glímusérfi’æðing'um, sem séð hafa glímuflokka frá íslandi í sýningax-ferðum þeirra erlend- is að „glíman okkar“ sé ein feg- ursta og drengiiegasta glíma, sem þekkist. I Skjaldai'glímunni annað kvöld taka þátt 8 menn frá tveim íþróttafélögum, Ármanni 4, og aði'ir 4 frá UMFR. Nokkr- ir þessara keppenda eru taldir Við blaðamennsku i ar. Einn góðvina íslands í Nor- egi, Sigvard A. Friid, hefur í dag starfað við blaðamensku í hálfa öld. Fi'iid var blaðafulltrúi við] norsku sendisveitina hér stríðsárunum, eins og margi muna, og eignuðust þau hjónX margt vina hér á landi á þeim \ érum. Blaðamennskuferil sinn hóf Friid við Morgenavisen í Björgyin 1. febrúar 1910, og hefur ekki horfið frá því starfi síðan. Blaðamannafélagið norska j heiðrar hann í dag með því að sæma hann „kommandárkrossi" heiðursmergi félagsins. háð í kvöid. glímicuienn. mjög efnilegir. Glímukennarar félaganna eru Kjartan Berg- mann, sem kennir hjá Ármanni en Lárus Salómonsson hjá UMFR. Keppendur frá Áx’manni eru Trausti Ólafsson, fyrx’verandi Skjaldai’hafi, Sveinn Guð- mundsson, Ólafur Guðlaugsson og Sigmundur Ámundason. Frá UMFR eru þeir Ái’mann J. Lárusson núverandi Skjald- arhafi, Hólmar Þorkelsson. Glíman hefst kl. 8,30 í íþrótta- húsi ÍBR að Hálogalandi. Glímustjóri vei'ður Gunnl. J. Breim, en dómarar verða Ingi- mundur Guðmundsson. Þor- steinn Einarsson og Þorsteinn Kx-istjánsson. Rebbi að hverfa! Það hefir löngum þótt ein göfugasta íþrótt í Englandi að fara ríðandi á refaveiðar með hunda til aðstoðar, og eru það oft stórir flokkar, sexn ríða með hornablæstri á eftir rebba. En nú sjá menn fram á, að þessar veiðar muni leggjast niður á næst- unni, því að drepsótt hefir komið upp i brezkiun refum (ferfættum) síðustu vikur, og liafa hræin fundizt í tuga og hundraðatali á víðavangi. Rannsókn sýnir, að vírus- veiki hefir komið upp í refa- stofninum og stráfellir hann. Líklega verður Kongó sam- band margra héraða, sem hafa sjálfstjórn í eigin mál- um en sameiginlega mið- stjórn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.