Vísir - 03.02.1960, Page 6

Vísir - 03.02.1960, Page 6
vt SIB Miðvikudaginn 3. febrúar .1560 1TÍSKR O A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. 'J’rh kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. •titstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá k-1. 9,00—19,00. Simi: 11660 (fimm líriur). Vísir kostar kr. 25,00 í áskríft á mánuði, kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. RsngfærsEur stjornaranstöiunnar Eins og vænta mátti voru Tím- inn og Þjóðviljinn fljótir að slá upp blekkingum í sam- bandi við fjárlagafrumvarp- ið. Aðferðin er auðvitað sú, að taka einstaka liði, sem hentugir þýkja í þessu skyni. Það er að sjálfsögðu mjög vill- andi og óheiðarlegur mál- flutningur, að taka fjárlögin ein og dæma tillögur ríkis- stjórnarinnar, sem ekki eru , komnar fram, eingöngu eftir þeim. Þau segja aðeins til um nokkurn hluta þeirra ráð- stafana, sem gerðar verða, og heildarmynd af þeirri miklu breytingu, sem í vændum er á efnahagskerf-- inu, fæst ekki fyrr en allar tillögu stjórnarinnar eru komnar fram. ^instakir liðir fjárlaganna breytast vitanlega frá því sem áður var vegna breyting- anna á efnahagskerfinu, og slík hækkun eða lækkun seg- ir ein út af fyrir sig ekkert um heildaráhrif ráðstafan- anna. Þjóðviljinn tekur t. d. sölu- skattinn og glennir mjög úr fyrirsögn um það, að hann liækki úr 189 millj. í 434 , millj. En ekki þykir blaðinu ástæða til að geta þess- jafn- framt, að nokkrum hluta söluskattsins verður varið til þess að Iækka útsvörin. Sá liluti rennur ekki til ríkisins, lieldur í jöfnunarsjóð sveit- arfélaga. Er þar með komin Þjóðleikhúsið: Kardimommubærinn eftir Thnrbgöm Etpncr. Leikstjóri Klemenz Jónsson. í framkvæmd sú hugmynd, sem núverandi fjármálaráð- herra hafði lengi barist fyrir, að sveitarfélögin fengju hluta af söluskattinum. Má undarlegt teljast, að Þjóð- viljinn skuli velja sér það hlutskipti sérstaklega, að j arriast við ráðstöfunum, sem miða að því, að lækka útsvör j almennings. Hingað til hef- ur hann þó haldið því franí, að þau væru of há, a. m. k. þar sem kommúnistar hafa ekki ráðið álagningunni. Tíminn leyfir sér að halda því fram, að afnám tekjuskatts á almennar launatckjur komi að Iitlu gagni fyrir aðra en hátekjumenn, og liann gerir lítið úr aukningu fjöl- skyldubótanna. Hið sanna er þó, að þetta hvorttveggja, á- samt lækkun á útsvari, nem- ur hárri upphæð, rniðað við almennar launatekjur. Það er að vísu skiljanlegt, að Framsóknarmálgagn leggi ekki blessun sína yfir lækk- un eða afnám neins, sem skattur heitir. Slíkt væri móðgun við hinn mikla hug- vitsmann flokksins og heimsmethafa í skattaupp- finningum. En ekki virðist þó ástæða til að ærast og snúa öllu við, þótt ríkis- stjórn, sem Framsóknarmenn eiga ekki sæti í, geri ráðstaf- anir, sem eru andstæðar þessari hugsjón flokksins. Hið hamingjusamlegasta. sem' hægt er að hugsa sér, er að fá börn til að njóta listar. Þcss vegna er list handa börnum í rauninni hin yndislegasta list. Hún fær njótendur. Fullorðnir, hafa hinar undarlegustu tiktúr-j ur, en börnin hafa hin einu sönnu eigind oft og tíðúm, þau opna sig, og þannig er listinni boðið heim, eins og byrjar hverjum góðum gesti. Ósköp er gott að koma í Kardimommubæ. Og ekki síztj á kardimommudag. Þar er gleði boðskapurinn hin ágætasti, í senn barnalegur og manneskju- legur, á erindi til allra. Hvað snertir leikinn í sjón- leiknum, verður fyrst og fremst að nefna bæjarfógetann (Ró- bert Arnfinnsson) og ræningj- ana Kasper, Jesper og Jónatan (Ævar Kvaran, Baldvin Hall- dórsson og Bessi Bjarnason). Enda þótt hinir ungu áhorf- endur líti mest upp til Bessa, þá er leikur hinna ísmeygiieg- ur og hóflega ýktur, að þeim ber heiður og sómi fyrir frammi Hér er Jónatan orðinn bakaralærlingur, getur alls ekki stillt sig um að sleikja jafnharðan ofan af rjómatertunni, sem bak- arinn (Lárus Ingólfsson) er að skreyta. Sýnishorn af Tímasannleika. "Tíminn hefur löngum borið þess merki, að þeim, sem hann rita, er ósýnt um að fara með rétt mál. Kemur þetta jafnt fram í smáum atriðum sem stórum. Þessu til sönnunar skal nefnt eitt nýlegt dæmi. T>egar blaðið skýrði frá komu nýja varðskipsins, Óðins, á dögunum, sagði það, að ,,á- kvörðun og frumkvæði að smíði þessa skips“ hefði ver- ' ið ,,verk ríkisstjórnar Her- manns Jónassonar", vinstri stjórnarinnar, margnefndu og víðfrægu. 3íiö sanna í þessu máli er það, að ályktun um smíði þessa skips var gerð á Alþingi í marz 1956, eftir tillögu þá- verandi og núverandi dóms- málaráðherra, Bjarna Bene- diktssonar. Vinstri stjórnin var þá ekki enn orðíii til. En hún var mynduð nokkrum mánuðum síðar. Fyrrnefnd ákvörðun Alþingis var ein- ré( na og þingheimur sam- mála um nauðsyn þess, að auka þyrfti skipastól varð- gæzlunnar. Menn hefðu því mátt ætla, að stjórnin léti ekki lengi drag- ast að hlýða 'fyrirmælum þingsins um þetta atriði. En hver varð reyndin? Stjórnin gerði ekkert í málinu fyrr en rétt áður en hún hrökkl- aðist frá völdum. Þá loksins, eftir 2V2 ár, sá hún sér ekki annað fært en hlýðnast fyr- irmælum þingsins. Er nokkur furða þótt Tíminn hæli Hermanni Jónassyni fyrir ,,ákvörðun og frum- kvæði“ í þessu máli? í öllu því, sem nú er deilt um, skiptir það að sjálfsögðu sáralitlu máli, hver frum- kvæði átti að smíði varð- skip^ins. Aðalatriðið er að srriíði þess er lokið og það er tekið við hlutverki sínu. En þetta er gott sýnishorn af því, hvernig Tíminn fer með stað- reyndir, og má þar af riokk- og friður. Þotta getum við sagt, þegar öllu er á botninn hvolft, sem þykjumst ekki mega vera að því yfirleitt að hlusta á legg og skel. Hlutir gæðast lifanda lífi, fólkið verður að skemmti- legum hlutum, en börnin eru þess um komin, að láta okkur staldra við, og vera með í leiknum. Höfundur Kardi- mommubæjar gefur okkur speglun bernskunnar, endur- upplifun ævintýrsins. Það fer ekki á milli mála, að Kardimommubærinn etfir Thor- björn Egner er einhver alrra skemmtilegasti sjónleikur fyr- ir börn, sem hér hefur verið settur á svið og ber fjölhæfni höfundar vitni, ekki aðeins leik- ritið sjálft, heldur — og ekki síður — sviðsútbúnaður og leiktjöld, sem Lárus Ingólfsson málaði eftir teikningum Egn- ers. Klemenz Jónsson er áður kunnur fyrir vandvirkni og smekkvísi í leikstjórn, en þessi sýning er mesti sigur hans sem leikstfóra til þessa, og mun á- reiðanlega varðveitast sem einn ágætasti viðburður Þjóðleik- hússins á þessu leikári. (Hér leyfi ég mér að skjóta því inn, að ég er innilega sammála Ás- geiri Hjartarsyni, sem bent hef- ur þeim Þjóðleikhúsmönnum á að „geyma“ sýninguna, svo að hægt verði að endursýna leik- inn með nokkru millibili). Það er leitun á jafnsnjöllum sjónleik með leiksviðsteikningum höf- undar verður hann sígildur, og það er ekki einasta, gáfur höf- uð marka, hve áreiðanleg skrif hans muni vera um önnur og stærri mál. undar, sem eru gull, heldur er stöðu sína. Fleiri væri ástæða til að nefna, Kobba veðurspámann (Jón Aðils), Soffíu frænku og Camillu (Emilíurnar) að ó- gleymdum Tomma (Ásgeiri Friðsteinssyni). Svo frábærlega sem Klemenz Jónssyni hefur tekizt með leikstjórn, þá má ekki gleyma að láta þess getið, að hann hefur notið hinnar beztu aðstoðar, sem hægt er að hugsa sér, þar sem er ballett- meistarinn Erik Bidsted. Ég óska þessum mönnum og Þjóð- leikhúsinu til hamingju með þessa sýningu og óska, að allir krakkar á íslandi megi eiga þess kost að sjá Kardimommubæ- Vestur-ásEenzkur f [okksf oringi. Á þingi íhaldsflokksins í Ottava í Kanada, sem haldið var rétt fyrir jólin, var Vestur- íslendingurinn, G. S. Thorvald- son einróma kjörinn formaður flokksins næsta kjörtímabil. Þingið sóttu rúmlega 2 þús- und fulltrúar víðsvegar að af landinu. G. S. Thorvaldson flokksfor- ingi á sæti í efri deild þingsins (senator). Hann er lögfræðing- ur að mennt og er aðeins 58 ára gamall. Harin á mikinn frama að baki, ekki aðeins sem lögfræðingur heldur og sem þingmaður, en hann var fyrst kjörinn á fylkisþing Manitoba 1941. Iðulega, og ekki að ást :-3u- lausu, er kvartað yfir því að fréttaþjónusta sé ekki í -ins góðu lagi og vera ætti ofr og tíðum, þegar eitthvað er að ger- ast, sem menn almennt hafa á- huga fyrir, að fá fréttir af sem fyrst. Alkunna er óánægja sú, sem ríkir yfir því, að stun ;um berast erlendis frá fregnir um það, sem Islendingum finnst að þeir ættu að fá að vita um að minnsta kosti eins fljótt og aðr- ar þjóðir — og frá íslenzkum stjórnarvöldum. Það kemur 5em sé fyrir, að fregn berst erler.dis frá um mál, sem Islendinga varð ar sérstaklega, og þá fyrst er er- lendar fréttastofnanir (útvarp, blöð, fréttastofur), hafa birt hana, fást fréttir frá íslenzk- um heimildum — og alls ekki alltaf fljótt og tregðulaust. Frétta af þvi, sem geriat á sáttafundum í vinnudeilum, er þeir standa meiri hluta r.ætur eða fram undir morgun, er jafn- an mjög erfitt að afla spemma morguns, nema með því að gera sérstakar ráðstafanir fyrirfram, því að þeir, sem sitja slíka fundi eru kannske nýháttaðir og sofn- aðir, þegar aðrir eru að fara á ról. Dagsbrúnarkosningin. Kvartanir hafa komið fram út af því, að ekki var sagt frá úr- slitum í Dagsbrúnarkosningunni þegar morguninn eftir, að henni lauk, þar sem talið hafði verið kvöldið áður. Venja hefur verið að skýra frá úrslitum kosninga i Dagsbrún á félagsfundi daginn eftir, — opinberlega ekki legið neitt fyrir um úrslit slíkra kosn- inga fyrr en þá. Nú er vitanlegæ réttast, að tilkynning um sííka. kosningu, hvort sem hún fer fram í Dagsbrún, eða annars staðar, komi frá félagsstjórn, svo að örugg heimild sé fyrir. Að sjálfsögðu er það ósk frétta- manna og alls almennings, að fá áreiðanlegar fréttir, sem fyrst, en hér mun vafalaust hafa verið litið svo á, með tilliti til venju, að tilkynning frá félagsstjórn væri ekki fáanleg um úrslitin fyrr en um það leyti, sem kvöld- fundurinn væri haldinn. Þess er að geta, að Visir birti fregn um úrslitin daginn eftir að kosningu lauk, og fyrir fund- inn í Dagsbrún, samkv. áreiðan- legum heimildum, en tilkynning frá félagsstjórn þó ekki fyrir hendi þá. Mikið atriði — Fyrir því er á þetta minnzt hér, að það er mikið atriði, að‘ þeir, sem geta látið fréttir í té, hvort sem það er eitthvert ráðu- neyti, félagsstjórn eða aðrir að- ilar, gætu miklu oftar en þeii- gera, nokkuð til móts við frétta- menn og látið i té fréttir skjótt og jafnvel óumbeðið. Þegar eng- ar sérstakar ástæður eru fyrir hendi til þess að fresta titkynn- ingu um það, sem gerzt hefur. Það er áreiðanléga á misskiln- ingi byggt oft og tíðum, er menn og stofnanir, sem til er leitað um upplýsingar til birtingar sem frétt, eru trégir á að láta þær í té, þótt þeim sé kunnugt allt, sem máli skiptir.. Þarf ekki ann- að en benda á, að oft og tiðum kemst ósannur orðrómur á kreik, sem erfitt getur verið að leið- rétta er frá líður, en væri kæfð- ur í fæðingu, ef réttar upplýs- ingar' fengjúst strax. Frétta- menn eiga svo að taka því af skilningi, ef gildar ástæður eru fyrir hendi, að ekki er hægt að •j — ejjiacj iunsjsprpiA rgjaA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.