Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 1
93. krabba- skurðurinn. Dr. Emil Grubbe í Chicago hefir verið skorinn upp við krabbameini í hvorki meira Fjárlagaumræðan í gær: Ríkið mun taka upp sparnað á möruum sviðum framvegis. né minna en 93. sinnum. Dr. Grubbe var fyrir aldamót brautryðjandi á sviði rönt- genlækninga, og hann veikt- ist einmitt af völdum þeirra árið 1895, þegar hann var að- eins tvítugur. Síðan hefir hann orðið að leggjast 93 sinnum undir hnífinn, en hann tekur þessu með jafn- aðargeði. Hann hélt upp á 85. afmælisdaginn sinn í síðustu legunni. Reksturinn gerðnr hatj- knetnari á ýtnsan htítt. Úr ræðu fjármálaráðherra í gærkvöldi. Fyrsta umræða fjárlaganna fór fram í gærkvöldi og var útvarpað, eins og fyrir er mælt í þingsköpun. Gunnar Thorodd- sen fjármálaráðherra flutti framsöguræðu, sem stóð á aðra klukkustund, en síðan tóku fulltrúar annarra flokka til máls og loks svaraði fjármálaráðherra ræðum þeirra. Almenn Eandlega í gær. Frá fréttaritara Vísis. Sandgerði í morgun. Landlega var hér sem víðast annars staðar fram á máudags- kvöld, en þá fóru allir á sjó og er nú hið bezta veður. Aflinn er yfirleitt jafn frá degi til dags, þettá 7—8 lestir, einstaka sinnum dálítið meira eða minna. Fiskur er ekki geng- inn, en það sem veiðist er fal- íegur fiskur. Róið er með langa línu og gengur þetta allt sinn vana gang. Fyrst gerði fjármálaráðherraj grein fyrir helztu atriðum fjár- lagafrumvarpsins og þeim breytingum, sem það hefur tek- ið frá því að það var fyrst lagt fram í haust, vegna þeirra breytinga í efnahagsmálunum, sem fyrirhugaðar voru. Verður þetta þó ekki rakið hér, þar sem ræða ráðherrans mun birtast hér í blaðinu i heild. Hér verð- ur hins vegar drepið á ýmsar nýjungar ,sem ráðherrann nefndi og eru við það miðaðar að draga úr útgjöldum ríkis sjóðs. Sagði hann meðal annars, að allt kapp yrði lagt á að gera rekstur ríkisins sem hagkvæm- astan til þess að unnt væri að draga úr kostnaði, og yrði um Stúlka stórslasaðist í bíi- slysi í gærkvöldi. sumt haft samráð vð Bandalag starfsmanna ríks og bæja, þar scm gengið verður rikara eftir, að starfsmgnn ræki störf sín sem bezt, komi stundvísléga tii vinnu ög þar fram eftir götun- um. f þessu sambandi hefur verið haft samband við fjár- málaráðherra Noregs, og er ekki ósennilegt, að hag- skýrslustjóri norska ríkis- ins komi til landsins til að veita aðstoð í þessum efnum. Athugaður yrði sparnaður rekstur Skipaútgerðarinnar, póstsjóðs, utanríkisþjónustu o. fl. Þá verður bílakostnaður rík- isins tekinn til athugunar og fleira af þessu tagi. Þá verður leitazt við að hafa fjárveitingar’til vega og hafn- argerða færri en stærri, svo að ekki sé svo að segja annarri hverri krónu sóað til einskis vegna flutnings véla og manna á þá staði, þar sem ætlunin er að vinna við ýmsar framkvæmd Kjarnorkusprengjur til hafnargerðar. V* I athugun að nota slíkar sprengjur í Alaska. Uppdrátturinn sýnir, hvernig kjarnorkusprengjur verða ef til vill notaðar til hafnargerðar í Alaska, sem sagt er frá í með- fylgjandi fregn. Slysið varð á Fríkirkjuvegi Alvarlegt umferðarslys varð ú Fríkirkjuvegi í gærkveldi. Þar varð ung stúlka fyrir bíl og meiddist -mikið. Klukkan rúmlega hálf níu i gærkveldi ók maður sendi- ferðabíl eftir Fríkirkjuvegi og þegar hann var á móts við Frí- kirkjuna veitti hann því athygli að rétt fyrir framan hægra framhorn bílsins var stúlka. Ökumaðurinn snarhemlaði og beygði bílnum jafnframt frá stúlkunni en hvorugt dugði til. Einn neisti nægði. I fyrradag fann maður einn í vínarborg gaslykt leggja úr íbúð granna síns. Hann hugðist athuga, hvort einhver væri í íbúðinni og hringdi dyrabjöliunni. Neistinn, sem myndaðist í bjöllunni, or- sakaði sprengingu, er slasaði 12 menn og sprengdi rúður í 40 íbúðum í grennd. Bíllinn skall á stúlkunni og þegar bifreiðarstjórinn kom út lá stúlkan að hálfu leyti út á götunni en að hálfu upp á gang- stéttinni. Að því er lögi’eglan tjáði Vísi var augljóst að stúlk- an hafði lent undir bílnum, en ekki vitað hvernig. Þessi stúlka heitir Ella Tryggvína Guðmundsdóttir til heimilis að Urðarstíg 8. Var sjúkrabifreið sótt í skyndi og hún flutt í Slysavarðstofuna, en vegna þess hve mikið hún var meidd var hún að athugun þar lokinni, flutt í Landakots- spítala. Stúlkan mun hafa mjaðmarbrotnað og hlaut auk þess höfuðáverka. Líðan hennar var talin eftir vonum í morgun. Tvö skip Ientu í árekstri við S.-England í s.l. viku, og tók 6 stundir að Iosa þau frá hvort öður. Fellur allt slíkt áreiðanlega í góðan jarðveg hjá almenningi, sem óskar starfssamrar stjórn- ar, er tekur málin nýjum tök- um. Aðrir ræðumenn í gærkveldi voru Eysteinn Jónsson, Hanni- bal Valdimarsson og Emil Jóns- Caryl Chessman, morðinginn frœgi, hefur enn gert tilraun til að „leika á böðulinn“. Hann hefur áfrýjað máli sínu enn einu sinni — segist hafa verið ranglega dæmdur 1948 fyrir morð, en að þessu sinni bætir hann því við, að með- ferðin á sér hafi verið ómann- úðleg og grimmileg, þar sem hann hafi verið hafður í dauða- klefanum í samfleytt'ellefu og Kjarnorkumálanefnd Banda- ríkjanna er að hugsa um að nota fimm kjarnorkusprengjur til að hefja mikla bafnargerð í Alaska. Mundu sprengjurnar verða grafnar í jörðu og allar sprenga samtímis, en við' það mundu þær gera ógurlega gíga og höfn- hálft ár, eða allan þann tíma, sem hann hefur verið að berj- ast við böðulinn. Chessman hefur tekizt sjö sinnum að fá dauðadóminum yfir sér frestað, meðan mál hans hefur verið athugað á ný, og er hann talinn lygilega lög- fróður. Nú hefur verið ákveðið í 8. sinn, að hann skuli tekinn af lífi 20. þessa mánaðar. in vera til i aðalatriðum, það er að segja nauðsynlegt mundi vera að hreinsa til í gígnum og þess háttar, en verkið mundi verða „hálfnað, er hafið væri“. Höfnin hefur verið hugsuð við Chukchi-haf, þar sem sjó leggur snemma hausts og er ísi þakin fram á vor, en höfn kæmi að miklu gagni vegna ýmissa flutninga, sem nú geta ekki farið fram vegna algers hafnleysis. Höfnin yrði 170 metrar í þvermál og komin í notkun að fáum árum liðnum. á miklu skemmri tíma en ef unnið væri með venjulegum aðferðum. Einn helzti kjarnorkufræð- ingur Bandaríkjanna hefur lagt á öll ráð um þetta mannvirki, og ekki þarf annað en kjarn- orkunefndin taki endanlega ákvörðun. Á s.I. ári biSu 2661 maður bana í bílslysum í New York-borg. son. Leikur Chessman á böðul- inn í áttunda sinn? Hefur enu áírVjað niúli s'ínu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.