Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 2
VlSIR Þriðjudaginn 9. febrúar 1960 tóí'-' gr Sœjarjjréttir 'Útvarpið í kvöld: 18.30 Amma segir börnunum sögu. 19.00 Þingfréttir. Tón- j leikar. 20.30 Daglegt mál j (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.30 Útvarpssagan: j Alexis Sorba eftir Nikos Kaz- , antzakis í þýðingu Þorgeirs ! Þorgeirssonar; IV. lestur (Er- ,! lingur Gíslason leikari). — J 21.00 ,,Sortanum birta ] bregður frí“. Dagskrá um Bjarna skáld Thorarensen, tekin saman af dr. Stein- grími J. Þorsteinssyni pró- fessor. 22.00 Fréttir og veð- 1 urfregnir. 22.10 Trygginga- mál (Guðjón Hansen trygg- j ingafræðingur). 22.30 Lög J unga fólksins (Kristrún Ey- mundsdóttir og Guðrún Svaf- arsdóttir)------til 23.25. Eimskip, Dettifoss fór frá K.höfn 7. febr. til Rvk. Fjallfoss fór frá ísafirði 8. jan. til Patreks- j fjarðar, Faxaflóahafna og Rvk. Goðafoss fór frá Kefla- f vík 3. febr. til New York. í Gullfoss fór frá Rvk. 5. febr. f til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss kom til Rvk. 4. febr. frá New York. Reykja- KROSSGÁTA NR. 3978: Skýringar: Lárétt: 2 fugl, 6 . .nautn, 8 fornafn, 9 málæði, 11 um ártal, 12 útl. titill, 13 vörumerki, 14 ósamstæðir, 15 nafni, 10 nokk- uð, 17 hrifin. Lóðrétt: 1 nafns, 3 svei, 4 ..bít, 5 eyjar, 7 þungi. 10 skst. á ríki, 11 tækis, 13 gcc unafni, 15 farið höndum um, 16 sér- hljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3977. Lárétt: 2 dverg, 6 tá(berg), 8 of, 9 hrár, 11 fí. 12 yls, 13 net, 14 ga, 15 fata, 16 húm, 17 Is- lams. Lóðrétt: 1 athygli, 3 vor, 4 ef, 5 galtar, 1 árla, 13 Ás, 11 fet, 13 namm, 15 fúa, 13 hl. foss kom til Rvk. 7. febr. frá Rostock. Selfoss kom til Kbh. 7. febr.; fer þaðan til Frede- rikstad og Álborg. Tröllafoss fór frá Siglufirði 30. jan.; var væntanlegur til Gdynia 8. febr.; fer þaðan til Hamborg- ar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Tungufoss kom til Hamborgar 7. febr.; fer það- an til K.hafnar, Ábo og Helsingfors. Skipadcild S.f.S. Hvassáfell er í Rvk. Arnar- fell er í New York. Jökulfell fór 7. þ. m. frá Keflavík á- leiðis til Aberdeen og Rúss- lands. Dísarfell er á Horna- firði. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batum. Ríkisskip. Hekla fór frá Rvk. í gær austur um land í hi’ingferð. Esja er í Rvk. Herðubreið er væntanleg til Kópaskers í dag á austurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill átti að fara frá Frederikstad í gær áleiðis til Rvk. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvk. Jöklar. Drangajökull er í Rvk. Lang- jökull fór frá Hamborg í gær á leið til Austur-Þýzkalands. Vatnajökull kom til Rvk. í gær. Loftleiðir. Leiguvélin er væntanleg kl. 7.15 frá New York; fer til Glasgow og London kl. 8.45. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðís til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Rafnkelsslysið. Guðný Björnæs 100 kr. Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðárins í Rvk. hefur spilakvöld í Tjarnar- kaffi, niðri, miðvikudaginn 10. febrúar kl. 8.30 fyrir Frí- kirkjufólk. Nýstárleg spila- verðlaun verða veitt. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja þriðjudaginn 9. febrúar 1960. Lindargata 50: Kl. 5.45 e. h. Frímerkjaklúbbur. Kl. 7.30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. 7.30 e. h. Bast- og tágavinna. K1 8.30—10 e. h. „Opið hús“ (Spil, tafl, bækur, blöð og leiktæki). — Golfskálinn: Kl. 6.45 e. h. Bast- og tága- vinna. — Laugarnesskóli: Kl. 7.30 e. h. Smíðar. — Melaskóli: Kl. 7.30 e. h. Smíðar. — Laugardalur (íþróttavöllur. Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e, h. Sjóvinna. — Framheimilið: Kl. 7.30 e. h. Tómstundakvöld. Skemmti- dagskrá. — Víkingsheimilið: kl. 7.30 e. h. Frímerkja- klúbbur. Uppl. í síma 15937. Fiskiþingið. Á dagskrá Fiskiþings 8. febr. voru þessi mál: Friðun hrygn ingastöðva. Hlutatryggingar- sjóður. Vélvæðing útvegsins. Rannsóknarskip. Síldarút- vegsnefnd. Samgöngumál Snæfellinga. Skortur á vinnu afli. Síldarnótaverkstæði. — í sambandi við vélvæðingu útvegsins gaf framsögumað- ur, Ásberg Sigurðsson, mjög athyglisverðar upplýsingar. Kvað hann aflábrögðin pr. mann hafa sífellt farið vax- andi og haldizt mjög í hend- ur við aukna vélvæðingu, og nefndi tölur til rökstuðnings. Aflamagn pr. starfandi fiski- mann hefði 20 faldazt síðan 1905 og síðasliðið ár hefði aflamagnið verið 100 lestir pr. starfandi fiskimann. Laxá er á leið til Borgarness. Smáauglýsingar Vfiis eru áhrifamestar. Kamflettur svartfugl Matarbúð ss Laugavegi 42, sími 13812. Þrjátíu ára styrktarstarf. Minningargjafasjóður Landsspítalans hefir á þeim tíma veitt yfir 800 þús. krónur. Aðalfundur Minningagjafasjóðs Landspítala íslands var hald- inn 26. jan. 1960. Gjaldkeri sjóðsins lagði fram endurskoð- aða reikninga fyrir árið 1959. Á árinu hafði kr. 109.920.00 verið varið úr sjóðnum mest- megnis til styrkþega, sem leit- uðu sér læknishjálpar erlendis, en styrkveitingar hafa aldrei verið meiri en nú. Fyrsta úthlutun sjóðsins fór fra.m árið 1931, og alls hafa sjúkrastyrkir numið kr. 808.- 897,50. Fyrstu árin var styrk- veitingum aðallega varið til styrktar sjúklingum, er dvöld- ust á Landspítalanum og voru ekki í sjúkrasamlági né nutu IBUÐ 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til kaups án milliliða. Útborgun um kr. 100 þús. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: „7777“. styrkja annars staðar frá. En er sjúkrasamlögin náðu al- mennri útbreiðslu, fækkaði uni sóknum. Stjórnarnefnd minn- ingagjafasjóðsins fékk því ár- ið 1952 staðfestan viðauka við 5. gr. skipulagsskrár sjóðsins, þar sem heimilt er að styrkja til sjúkradvalar erlendis þá sjúklinga, sem ekki geta fepg- ið fullnægjandi læknishiálp hérlenjdis að dómi yfirlækna Landspítalans, enda mæli þeir með styrkumsókn sjúklingsins. Síðan hefur styrkjum að mestu leyti verið úthlutað samkvæmt þessu ákvæði. Minningarspjöld sjóðsins eru afgreidd á þessum stöðum: Landsíma íslands, Verzl. Vík, Lvg 52, Bókum og ritföngum, Austurstræti 1 og á skrifstofu forstöðukonu Landspítalans. Umsóknir skulu sendar til formanns sjóðsins frú Láru Árnadóttur Laufásvegi 73, er gefur nánari upplýsingar. Sjóðstjórnin færir öllum þeim, sem stuðlað hafa að vel* gengni sjóðsins og gert styrk- veitingarnar mögulegar, alúð- arfyllstu þakkir. BAIOUBSC. II SÍMI IH36D VanMútir Karlwnenn láta okkur annast skyrtuþvottinn. A. igreiðsi ustaðir: Efnalaugin Gyllir, Langholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgötu 16. Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24. Búðin mín., Víðimel 35. Verzlunin Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. Sff/ijfst nt stttti 14360 S&ttdutn VORÐUR - HVÖT — HEIMDALLUR — ÓÐIMN Spilakvð Húsið opnað kl. 8. Húsinu lokað kl. 8,30. tmœmsmmm v- * - n* */. *'4r ■ £■■■• tf'. ijt • >;■ halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudaginn 9. febrúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Spiluð félagsvist. 2. Ræða: Magnús Jóhannesson, bæjarfulltrúi. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning: Kvikmynd frá ferðalagi Varðarfélagsins s.I. sumar. Sætamiðar afhentir á morgun (mánudag) kl. 5—6 í Sjálfstæðishúsinu. Skenuntínefndin. ■ >, •!? *•••♦ é.i jli? *■•■*■«•* *■» ■ ♦ • * .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.