Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Visir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VXSIR Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 9. febrúar 1960 Krúsév heimtar aftur afnáan hernáms V.-Berlfnar og óbreytt landamæri Þýzka- lands f austri. Nikita Krúsév forsætisráð- j fleira, og kvað hann seinustu lierra Sovétríkjanna flutti ræðu fregnir um ummæli leiðtoga í gær i ítalska sendiráðinu í ausfan tjalds, aðallega Krúsévs, Moskvu, en bar hafði Gronchi , , , , _ , ^ . j- ,, . . , _ . . benda til nokkuð harðnandi af- Itahuforseti boð inm Krusev til stöðu, en Krúsév hefði ekki rofið samkomulagið við Eisen- hower frá síðastliðnu ári um samkomulagsumleitanir til friðsamlegrar lausnar heims- vandamála. Sumir óttast, að Krúsév kunni að vera að byrja nýja taugaherferð gegn lýðræðis- þjóðunum. Mannhæðardjiípt vatn í Tryggvaskála í nótt. Flæddi inn í gróðurhús í Hveragerði. heiðurs. í ræðu þessari gerði Krúsév að umtalsefni Berlínarvanda- Jnálið og landamæri Þýzka- Jands í austri. Endurtók hann fyrri kröfur um, að hernámi yrði ; aflétt í Vestur-Beidín, og ] krafðist þess, að sett yrðu ^ ákvæði í friðarsamninga, er , gerðir yrðu um að núverandi landamæri Þýzkalands í ! austri skyldu vera óbreytt. Krúsév kvað svo að orði, að Jivorki Tékkar né Pólverjar myndu sætta sig við að landa- jnærum landa þeirra yrði breytt og nytu þeir fulls stuðnings Sovétrikjanna, að því ef þetta .varðaði. Krúsév ræddi þetta állt nokkru frekara, — kvað horfur hafa batnað um frið- samlega lausn mála, og ótti ínanna við styrjöld væri smá- dvinandi. Bæri nú að gera átak til þess að leiða til lykta mál, sem óafgreidd væru síðan í styrjaldarlok. — Hann kvað Adenauer forsætisráðherra V.- Þýzkalands mótfallinn sam- komulagi um Þýzkaland, en hann ætti engu þar um að Jráða, heldur þeir, sem sigrað hefðu land hans í styrjöldinni. Álit Hertes. Herter utanríkisráðherra Bandaríkjanna var í gær spurð- ur um álit hans á ályktun Var- sjárbandalagsins, er birt var eftir fundinn í Moskvu, og álit hans nú með t.illiti til sam- komulagsumleitana um bann við kjarnorkuvopnatilraunum og eftirlit með slíku banni, og DeGaulle treystir fylgi sitt í her og lögreglu. Lögreglustjórar á fundi með Debre' og frönsk lögregla send til Atsír. De Serigny, ritstjóri blaðs franska landnema, L’Algerie i Algeirsborg, hefur verið sakað- ur um þátttöku í samsæri til að stofna öryggi franska ríkis- ins í hættu. Hann er í fangelsi og verður hafður í haldi fyrst um sinn a. m. k. — Debré ræddi yið fjöl- •• marga lögreglustjóra í Frakk- landi í gær og fjölda margir lögreglumenn frá Frakklandi hafa farið til Alsír undan- gengna daga. Það er á morgun, sem ráð- herrarnir þrír, leggja skýrslu sína um Alsírförina fyrir De Gaulle. — Víðtækar ráðstafanir eru nú gerðar til þess að ábyrgðarstörf bæði í Frakk- landi og Alsír verði í höndum tryggra fylgismanna De Gaulle. Miðar hann einkum að því, að hann geti treyst bæði lögreglu og her örugglega. Þeir hafa aldrei þurft á Færeyingum að halda. Mikil atvinna í Hórnafirði. Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í morgun. f vatnavöxtum, sem urðu austan fjalls um og eftir helg- ina flæddi inn í hús bæði í Hveragerði og á Selfossi. Ölfusá komst í foráttuvöxt, þann mesta sem hlaupið hefur í ána frá því 1948, en þá kom í hana 'mesti vöxtur, sem menn muna og varð fólk að fara milli húsa á bátum. í allan gærdag hélt Ölfusá á- fram að vaxa og nokkuð fram eftir nóttu. Þá virðist vöxtur- inn hafa náð hámarki og í morg un var byrjað að sjatna í henni. Þá stóð vatnsborðið í áþekkri hæð og það var í gærkvöldi. Samt var áin mjög ófrýnileg í morgun og geysimikið flug í henni. Flæddi hún þegar í gær yfir bakka sína og yfir veginn sem liggur meðfram henni í Selfossþorpi, þannig að hann varð ófær. Ekki er enn vitað hvort áin hefur valdið spjöllum á veginum en það er talið lík- legt. í nótt komst áin alveg upp að Tryggvaskála og flæddi þá inn í kjallara þeirra húsa, sem næst stóðu ánni. í morgun var mannhæðar vatnsborð í kjallara Tryggva- skála, en kjallari er undir mest öllu húsinu og þar eru m. a. kynditæki, sem öll voru í kafi samkvæmt upplýsingum frá Kristínu Árnadóttur veitinga- konu. Þar var einnig geymd málning o. fl. og má búast við meiri eða minni skemmdum á því. Skammt frá Tryggvaskála er hús sem hótelið hefur fyrir hænsni og svín. Flætt hafði al- veg upp að húsinu í nótt og var búið að gera ráðstafanir til að flytja úr því þegar flóðið stóð sem hæst. Til þeirra ráðstafana þurfti þó ekki að grípa, því áin hætti þá að vaxa. Inn í fleiri hús flæddi, m. a. inn í kjallara á húsi Valdimars Pálssonar gjaldkera. Þar var öklavatn í morgun. Er húsið þó vandlega byggt og með það fyrir augum að vatn flæddi Frh. á 6. síðu. Frá fréttaritara Vísis. Hornafirði í morgun. Ógæftasamt liefir verið síð- ustu vikurnar. Afli hefir verið sæmilegur þegar gefið hefir á sjó. Slæmt veður var hér um helgina og komust bátar ekki út í gær vegna brims. Afli bátanna er yfirleitt mjög jafn. Þeir eru búnir að fá 350 skippund, sem eru 175 lestir Einar »g blámennirnir. Væri samanfotirður við rúss- neska verkamenn óhagsfæður? Það er haft fyrir satt, að Einar Olgeirsson ætli að tefla fram blámönnum í baráttu sinni við ríkisstjórnina. Að minnsta kosti er það aðal- efnið í ræðuin hans nú, þegar hann þrumar yfir fylgis- mönnum sínum, að ríkis- stjórnin ætli Dagsbrúnar- mönnum helmingi lægri laun, en svertingjum eru greidd í Bandaríkjunum. Hingað til hefir Einar ekki falið Bandaríkin til fyrir- myndar og sízt meðferð á svertingjum þar, en allt er hey í harðindum, eins og þar stendur. En Einar ætti líka að geta þess, að húsnæði er t. d. miklu dýrara vestra en hér og verðlag yfirleitt, og á því byggjast laun þar að nokkru, en hve margir eru þeir ekki, Dagsbrúnarmenn- irnir, sem eiga sjálfir íbúðir þær, sem þeir búa í?------ Annars ætti Einar að gefa upplýsingar um, hvað sov- ézkir verkamenn fá á tím- ann og gera svo samanburð á kjörum þeirra og verka- manna hér á landi. Eða held- ur Einar, að slíkur saraan- burður sé honum og sovétvin- um óhagstæður? Vill hann ekki gefa svör við þessu? miðað við slægðan fisk með haus. Aflinn er allur frystur nema keilan. Mikil atvinna er í landi, og enginn hörgull er á landverkafólki. Engu máli skiptir fyrir útgerðina í Horna- firði, hvort Færeyingar koma eða ekki. Að aflanum vinnur eingöngu fólk hér úr kauptún- inu og það sem kemur úr nær- sveitum og svo einstaka maður ausan af fjörðum. Jökulfellið tók hér nýlega 4000 kassa af fiski og í morgun var Dísarfellið að koma með kol. Eki eru nema nokkur ár síðan flytja þurfti kol og annan varning, sem hingað fór eða hingað kom, með uppskipunar- bátum utan af höfn eða jafnvel af opnu hafi. Síðan innsiglingin var dýpkuð og henni breytt, geta skip eins og Dísarfellið lagzt hér að bryggju. Enginn finnur bet- ur þá breytingu sem varð á allri aðstöðu en mennirnir, sem þurftu að bera öll kolin í pok- um upp úr uppskipunarbátun- um. Páfaríkið og Tyrklands- stjórn hafa tekið upp stjórn- málasamband. Harold Macmillan hefur verið boðið í 3ja daga heim- sókn til Ítalíu * marz. F'oráttuvöxtur hljóp í Ölfusá um helgina, íór ört vaxandi þar til í-nótt að aftur tók að sjatna. Myndin er tekin af Ölfusárbrú og sér upp með eystri bakka árinnar. Hún er þá að því komin að flæða yfir bakka sína. Myndin er tekirt a£ flóðinu í Ólafsvallahverfi, en það er mi einangrað frá Öltum samgöngum, — nema á bátum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.