Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 6
VB VÍSIR Þriðjudaginn 9. febrúar 1960 De Gaulle fær skýrslu um Alsír á mlðvikudag. Víðtæk hreinsun mun undirbúin. Innanríkisráðherra Frakka, sem var einn af þremur aðal- 1 ráðherrum, sem fóru til Frakk- lands í vikunin sem leið, kom heim aftur til Parísar í fyrra- <dag. ', Hinir, dómsmálaráðherrann og landvarnaráðherrann, koma aftur til Parísar „innan tveggja sólarhringa“, en það er á mið- vikudag, sem boðað hefur ver- ið, að þeir leggi skýrlu um Al- Sírferðina fyrir De Gaulle. Þeir íóru til athugnar á öryggisráð- stöfunum, sem þar voru gerðar éftir byltingartilraunina. Almennt er búist við mjög Síma- og vegatrufl- anir lagfærðar. Veðurofsinn, sem gengið hef- ;llr yfir landið s.l. sólarhring, er nú um garð genginn, og búið að mestu að lagfæra vega- og síma struflanir, sem af því orsökuð- ust. ; í Hrútafirði höfðu einir 15— l16 símastaurar brotnað niður, ‘íOg símasamband rofnað við ■ýmáa bæi, Serí í morgun var bú-! iðr.að gera ívið það allt, að únd- önteknum 8 eða 9 staurum, sem brotnað höfðu við Æsustaði. Vegasambánd allt er þar kom- 'ið: í sama horf, og færð góð um &llt.hérað. í Borgarfirði er sömu sögu að :segja. Flóðið, sem varð í Hvítá í fyrrinótt, rénaði í gærdag, og var vegurinn orðinn fær öllum bifceiðum kl. um 4 í gæreftir- tóriðdag. Fóru vegavinnumenn í morgun á staðinn, og gerðu við þær skemmdir, sem orðið höfðu, og mun nú allt komið í .sarot lag, og vegir allir góðir um Borgarfjörð. «iTryggvaskáli — t'J'SQi , . i i Frh. af 8. síðu. : ekki inn í það. — Annars staðar : vaí unnið. í alla nótt að því að "tröða í ræsi og skólpleiðslur til aðiyatn streymdi ekki gegnum þsúhinn í kjallara húsa. : ó ,Etns og alltaf þegar stórflóð koroa í Ölfusá flæðir áin yfir Útverka- og Ólafsvallahverfi, en þar er flatlent mjög og að- 1 GÍSlSr bæjar- og peningahús ■Sfgnda upp á hólum. Þessi bygrfi voru með öllu einangruð í gær og ekki komizt þar milli bæja nema á bátum. í'fVarmá í Ölfusi hljóp for- áttuvöxtur á sunnudaginn, en Varmá er, sem kunnugt er lítil spræna, sem sjaldan hleypur yöxtur í svo nokkru nemi. Að þessu sinni komst áin inn í elztu gróðurhús Ingimars Sig- urðssonar í Fagrahvammi, en þau standa í hvammi niður við ána. Ekki hlaut af teljandi tjón, því í gróðurhúsum þessum er harðger gróður, svo sem vínvið- tir .og stórvaxnar blaðjurtir, og á húsunum sjálfum munu eng- ar skemmdir hafa orðið. Það hefur einu sinni áður flætt inn í þessi hús, en það var fyrir 12 árum. Kom þá meira flóð í Varmá en menn vita ■tiapbú til áður. 1 víðtækri hreinsun og strangara eftirliti, m. a. að ótryggum liðs- foringjum og öðrum verði vik- ið úr starfi eða fluttir til skyldu- starfa í fjarlægum stöðvum. Sex Parísarblöð voru gerð upptæk s.l. laugardag í Algeirs- borg við komuna þangað. Nánar mun verða kunnugt um nýjar ráðstafanir De Gaulles eftir miðvikudagsfund- inn. Hægviðri og létískýjað. Kl. 8 í morgun var vestan og norðvestanátt hér á landi og víðast hægviðri. Hlýjast var á Hólum í Hornafirði, 8 stig, en kaldast í Möðrudal, 2 stig. í Reykjavík var vest- an andvari og tveggja stiga hiti. Minnstur hiti í nótt um frostmark. Léttskýjað var í morgun og engin úrkoma s.l. nótt. Hæð er yfir Islandi og Pretlandseyjum. Horfur í Reykjavík og ná- grenni; Hægviðri, léttskýjað. Hiti um frostmark. Kyrrsbða á Kenyafundi. Á Kenyaráðstefnunni hvorki gengur eða rekur, sagði Briggs leiðtogi Sameinaða flokksins í fyrradag. Hann er annar tveggja höfuðleitoga hvítra manna í Kenya á Lundúnafund- inum. Briggs krefst þess, að hvítir menn haldi réttindum sínum. Hann sagði, að ef tillögur McLeods nýlendumálaráðherra næðu fram að ganga, myndu blökkumenn verða öllu ráðandi í landinu eftir tiltölulega skamman tíma. Kaupi gull og silfur HUSEIGENDUR, athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. j GLERAUGU töpuðust fimmtudagsmorgun. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 12184. — (325 FUNDIZT hefir karlmanns armbandsúr í Borgartúni. — Borgarþvottahúsið.(338 GLERAUGU töpuðust á Njálsgötu og niður í bæ. — Sími 17984. (359 VIÐGERÐIR. — Önnumst allskonar viðgerðir og stand- setningar utan húss og inn- an. Járnklæðingar smíðaðar, bætingar o. m. fl. — Sími 35605. — (164 RAMMALISTAR. — Myndarammar. Gott úrval. Gott verð. — Innrömmunar- stofan Njálsgötu 44. (85 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Sími 18995. INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. KJÓLA saumastofan, — Hólatorgi 2, gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085. (000 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavikur. Símar 13134 og 35122. (797 HEIMASAUMUR. — Kona óskar eftir lagersaumi heima. Uppl. í síma 10382. (347 • ATVINNA. Ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Hefir bílpróf. Uppl. í síma 34202. — (328 STÚLKA, með stúdents- menntun, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 23668 milli kl. 5 og 7. (326 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geiri. (324 REGLUSAMUR maður óskast til eftirlitsstarfa um helgar gegn föstu mánaðar- fæði. Tilboð, merkt: „Veit- ingahús,“ sendist Vísi. (331 TRÉSMIÐJAN RÚN tekur að sér viðgerðir á húsgögn- um og fleiru. — Sími 14094. TEK HANDPRJÓN. Uppl. í síma 33809. (337 ATHUGIÐ. Hattar teknir til viðgerðar. Aðeins 1. fl. handavinna. — Karlmanna- hattabúðin, Thomsenssund. Lækjartorg. (336 fmúi UNGUR maður óskar eft- ir vinnu eftir kl. 5 á daginn. Hefir meirabílpróf. Tilboð, sendist Vísi, merkt: „Eftir kl. 5.“ (340 SAUMA dragtir og kápur úr tillögðum efnum með stutt um fyrirvara. Guðm. Guð- mundsson. — Sími 12796. Kirkjuhvoll. (357 HUSEIGENDAFELAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15fi59. Opið 1—4 og -t laugai’daga -1—3. «• (1114 HUSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 ÍBÚÐ óskast, 2ja—4ra her- bergja, strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 17370 og 13932. (271 LÍTIL íbúð óskast til leigu í nokkra mánuði. — Uppl. í síma 10171. (351 1—2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 18356. — (350 TIL LEIGU 2 lítil herbergi í risi fyrir reglusama stúlku. Sími 16946. (322 BÍLSKÚR til leigu við Sigtún fyrir lítinn bíl. Uppl. í síma 32255. (333 TIL LEIGU 80 ferm. íbúð- arhæð, 4 herbergi og eldhús í nýju húsi í Smáíbúðahverfi. Árs fyrirframgreiðsla æski- leg. Tilboð, er greini fjöl- skyldustærð, sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „711.“ 2ja HERBERGJA íbúð óskast, helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 22934. (361 LÍTL íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 35320. (360 GÓÐ STOFA í miðbænum til leigu í nokkra mánuði. Reglusemi áskilin. Tilboð, merkt: „Miðbær,“ sendist Vísi. (363 TIL SÖLU 2 saumavélar með tækifærisverði, önnur með rafmagnsmótor, hin'stíg in. Einnig stofuskápur og borð með tvöfaldri plötu. — Fyrirspurnum svarað í síma 19519. — (339 MJÖG fallegur fermingar- kjóll til sölu. Verð 750 kr. Simi 18948. Höfðaborg 87. TIL SÖLU barnakojur; einnig útskorin 8 arma ljósa- króna. Til sýnis á Fjölnisvegi 2. Sími 12555. (342 PEDIGREE barnavagn, vel með farinn, óskast til kaups. Uppl. i sima 17176. (341 NOTAÐUR barnavagn óskast. Uppl. i sima 16173 og 32481. — (356 TIL SÖLU alfræðiorða- bókin Worldscope Encyc- lopedea á ensku, 22 bindi, — Uppl. í síma 32303. (355 FRANSKT málarastatív til sölu ásamt fleiru tilheyr- andi. Einnig stórt, persneskt gólfteppi. — Uppl. í síma 12454. — (367 HEFI fengið svört og grá dragta- og peysufata kápu- efni. Guðm. Guðmundsson. Sími 12796, Kirkjuhvoll. STOFUSKÁPUR, með gleri, til sölu á Brávallagötu 46. Sími 18572. (362 TIL SÖLU ei 5 tonna trilla. Tækfærisverð ef sam- ið er strax. — Uppl. i síma 35755 milli kl. 7—8 í dag og nséstu daga. (364 fflxff/iÁfcffffM KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —(000 SVAMPLEGUBEKKIR (dívanar) skemmtilegir og sterkir. Laugavegur 68, inn sundið. Sími 14762.(60 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 12118. — ____________________(131 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitúm um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897,_____________(364 SÍMI 13562. Fornverzlún- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570. KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu . 30. BAÐKER óskast. Má vera notað, Uppl. í sima 33134. SPIL í trillubát til sölu; .gelst ódýrt. Sími 35757 eftir kl. 6. — (348 (345 PEDIGREE barnavagn til sölu. Verð 500 kr. Bólstaðar- hlíð 35, rishæð. (346 ÓSKA að kaupa orgel. — Uppl. um verksmiðjunafn og register (takka) í bréfi í pósthólf 324 eða uppl. í' síma 15507. Nefnið verðið. KANARIFUGLAR. Zebra- finkar og Maagefinkar ósk- ast til kaups. Sími 19037. FUGLABUR og fiskabúr óskast til kaups. Sími 19037. GRUNDIG seglubandstæki 2ja hraða, stærri gerðin, vesturþýzkt, til sölu. Uppl. í sima 35617,(353 TVÍBURAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 34412. MIÐSTÖÐVARDÆLA ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 24594 eftir kl. 6. (327 BARNAKOJUR til sölu. — Sími 35809. (332 TIL SÖLU með tækifæris- verði: Borðstofuborð og 6 stólar, 2 stálstólar, 6 eldhús- kollar (nýir), eldhúsborð, klæðaskápar, útvarpstæki (Philips), ljósakrónur, borð- lampar, vegglampar, lítið borð, dívan, barnakerra með skermi, bónvél, hrærivél, rofar og tenglar (vestur- þýzkt) og saumavélamótor. Uppl. í síma 33495 eftir kl. 6 á kvöldin. (329 PELS OG KJÓLAR með gjafverði. Uppl. í síma 15575. (335 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 32960 til kl. 6 í dag og á morgun. (365

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.