Vísir - 12.02.1960, Side 6
6
VtSIB
Föstudaginn 12. febrúar 1960
V1SI3R
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
VUti kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
tUtstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3V opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (firnm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 2,00 eintakið í lausasölu.
Félagspr entsmiðj an -h.f.
Þeir heyra aðeins í Lóran-
stöðinni í viðtækjunum.
Fá tíst, píp og skruðninga< í stað frétta og tónlistar
Frá fréttaritarar Vísis.1 gæftir með afbrigðum góðar.
Hellissandi í morgun. Vb. Stígandi fór 24 róðra og
Útvarpsviðtækin eru mönn-. aflaði 187 lestir. Sæborg fékk
vnn alveg gagnslaus á Hellis-i 133 lestir og Tjaldur 119.
sandi síðan Loranstöðin á Snæ- Fimmti báturinn, Skallarif, er
felslnesi tók til sarfa. Þegar að hefja róðra. Rifshöfn tók
Hagrætt eftfv bentygleikum.
Það er sannarlega ekki ný bóla,
að kommúnstar hagræði
sannleikanum eftir hentug-
leikum. Þeir eru meðal ann-
ars aldir upp til þess að
kunna þá list, þegar þeir
miklum stakkaskiptum eftir að
Vestmannaeyingarnir dældu
stöðin sendir út heyrist ekkert
í viðtækjunum nema allskon-
ar annarleg hljóð sem yfir-' upp sandinum í sumar. Eru nú
gnæfa rödd þularins eða tónlist.! engin vandkvæði fyrir bátana
Enginn efast um nytsemi Lor-j að koma og fara hvernig sem
anstöðvarinnar eða harmar til- stendur á sjó.
komu hennar, en útvarpstrufl-j Afli bátanna hefir að mestu
anirnar eru alveg óviðunandi j verið frystur. Við höfum nóga
menn ætla eftir það sem á og eru þaj, almenn tilmæli að menn á bátana, en kvenfólk
vantar eins og víðar.
undan er gengið, en hver eru: viðkomandi aðilar, sem mun
viðbrögð Einars Olgeirsson- ^ vera p0st- og símamálastjórnin.
ar, sem talar væntanlega jatj lagfæra þetta hið skjótasta.
fyrir munn kommúnista i Mönnum hér sem annars staðar nokkru stirðari. Aðeins einn
Talsvert hefir dregið úr afla
síðustu vikurnar og gæftir
málinu.
er nauðsyn að fylgjast með bátur hér við
ganga í skóla flokksins eða Það hefir svo sem ekki staðið á fréttum svo maður tali ekki um byrjaður með
skólast í samtökum hans á
ýmsan hátt. Sannleikurinn
er nefnilega ekki vopn í
sjálfu sér í augum kommún-
ista — hann er miklu fremur
óþægileg staðreynd. sem
kemur ekki að gagni, fyrr en
hún hefir verið meðhöndluð
á réttan hátt af þeim, sem
kunna slíkt að gera, og „góð-
ir“ kommúnistar kunna það
að jafnaði. Fyrr eru þeir
nefnilega ekki góðir, þótt
þeim kunni að vera ýmislegt
annað til lista lagt
Einu sinni hafði Einar Olgeirs-
son þau orð um vísitöluna,
i að hún væri uppfinning
vondra manna til þess að
gera kauphækkanir verka-
lýðsins að engu á svipstundu
eða því sem næst. Ef verka-
menn gætu knúið fram ein-
hverjar lcjarabætur með
mestu herkjum, þá gripu aft-
urhaldsöflin og auðmennirnir
þegar í stað til þess ráðs að
setja vísitöluna af stað, svo
að kjarabæturnar yrðu fljót-
lega að engu. Þetta var löng-
um lína kommúnista, þegar
hentaði að tala ilia um
vísitöluna og kenna íhaldinu
! um hana og allt það illa, sem
henni gat stundum fylgt.
Nú er ætlunin að gera mikla
breytingu á, því að sam-
kvæmt viðreisnartillögum
ríkisstjórnarinnar verður
bannað að greiða laun sam-
kvæmt vísitölu, það er að
segja tengslin milli launa og
vísitölunnar eru þar með
slitin. Hvað skyldu kommún-
istar segja við því? Skyldu
þeir ekki vera fegnir að þessi
bölvaldur aft'urhaldsins, auð-
manna og skuldakónganna
hefir þannig verið sviptur
áhrifum sínum, sem alltaf
hafa verið til ills. Það skyldu
þeim, og þau hafa verið al-
veg eins og menn höfðu gert
ráð fyrir, að þau mundu
verða. Enn hefir Einar Ol-
geirsson og fylgifiskar hans
hagrætt sannleikanum eftir
hentugleikum sínum, því að
nú er vísitalan ekki lengur
talin vopn auðmannanna til
að ræna verkamenn kaup-
hækkunum. Nei, sei-sei-nei,
því að nú er hún allt í einu
orðin sú eina vörn, sem
verkamenn höfðu til að gæta
hagsmuna sinna og verja sig
fyrir síhækkandi vöruverði
Snæfellsnés er
net, en hefir
veðurfregnir á vertíðinni. I fengið lítinn afla, 5 til 6 lestir
Héðan hafa fjórir bátar róið mest.
í janúar. Þann mánuð voru
Morðingi Stephanie Baird
loks handtekinn.
Eítir langa leit hefur verið tckinn maður,
grunaður um hryllifegasta mcrð síðari tíma.
— sem vitanlega var komið tekinn maður- sem &runaður er
af stað til þess að hafa af um morðið a Stephanie Baird,
þeim allan þann arð af cn Það er eitt kryg&51e&asta
Á Bretlandi hefur verið hand uðið var laust frá bolnum. Mik-
ið var leitað að manni, sem fór
blóðugur inn í strætisyagn
kauphækkunum, sem hugs-
anlegur var.
Þannig eru kommúnistar búnir
að fara hring í þessu máli.
Það kemur svo sem engum
á óvart, því að þeir hafa far-
ið hring í hverju máli, sem
þeir hafa komið nálægt á
undanförnum áratugum, og1
það oftar en einu sinni í
sumum. Flestum mun til
dæmis minnisstætt, þeg-
ar þeir dæmdu Breta-
vinhuna landráðavinnu hér
um árið, en breyttu skyndi-
lega til og kölluðu hana
landvarnavinnu, af því að
þá voru þeir Hitler og Stalin
ekki lengur vinir. Þannig
má telja upp mörg dæmi, en
það skal þó ekki gert að
sinni. Á hitt nægir að benda,
að það, sem er sannleiki í
dag hjá kommúnistum, getur
verið orðið augljós lygi á
morgun — og öfugt. Þeir
hagræða sannleika og lygi'
eftir hentugleikum, því að
hvað sem þeir annars eru, þá
eru þeir fyrst og fremst ó-
prúttnir tækifærissinnar.
morð sem um getur í afbrota-
sögu landsins.
Öll lögregla landsins hefur
tekið þátt í leitinni að morð-
ingjanum undangengnar vikur
og eitt blaðanna hét 5000 stpd.
verðlaun hverjum þeim, sem
kæmi með upplýsingar, er
leiddu til handtöku hans.
Morðið var framið á KFUK-
heimili í Birmingham, þar sem
stúlkur búa, og mun morðing-
inn hafa komizt inn um glugga.
Stúlkan, sem myrt var, hafði á
sér hið bezta orð. Morðinginn
skildi þannig við líkið, að höf-
Aðalfðckkar Mölfu
krefjast sjálfstæðis.
skammt frá- morðstaðnum og
ferðaðist kippkorn með honum,
en treglega gekk að afla vitna.
Grunur beindist síðar að tveim-
ur mönnum, sem unnið höfðu í
kjötverzlun, en ekki er kunn-
ugt, þegar þetta er skrifað,
hvort það er annar þeirra, sem
handtekinn hefur verið eða
einhver annar.
Mikill felmtur hefur verið
ríkjandi í Birmingham og víð-
ar þar um slóðir, þar sem menn
hafa óttast, að hér væri um
stórhættulega brjálaðan mann
að ræða, er kynni að fremja
morð á ný, ef hann næðist
ekki fljótlega. Nú vona menn,
að eitthvert hryllilegasta morð-
mál á Bretlandi fyrr og síðar
sé að upnl.vsast. .
Hví ekki a$ reyna?
Andstæðingar ríkisstjórnarinn- Þetta hlýtur að vekja tortryggni
Þjóðernissinnar á Möltu krefj-
ast nú sjálfstœðis og að lagt
verði niður það einræðislega
stjórnarfyrirkomulag, sem nú
er, en það er landstjórinn sem
fer með stjórn.
Þjóðernissinnar vilja sjálf-
| stæði og að eyjan verði áfram
í samveldinu, en Verkalýðs-
flokkurinn á eynni hefur á
stefnuskrá sinni algert sjálf-
stæði eyjarinnar og lýðveldi.
ar fara hamförum þessa
daga, eins og allir vita. Þeir
vilja ekki með neinu móti,
að þjóðin fái að reyna þau
úrræði, sem ríkisstjórnin
hefir lagt fyrir Alþingi. Þeir
í’eyna að æsa almenning upp
gegn þeim fyrirfram, áður
en minnsta reynsla er fengin
á þau, svo að hægt verðd að
eyðileggja þau eiginlega fyr-
irfram.
hugsandi manna. Hvers
IMýja Bíó:
Sveitasfúíkan
Rosa Bernd
Efni þessarar myndar er tek-
ið úr þýzku sveitalífi frá all-
ilöngu liðnum tíma, og greinir
frá ævi ungrar, lífsglaðrar
stúlku, sem ill örlög bitna á.
Hún er sem fagurt, flögrandi
fiðrildi, og er sárt leikin af
mönnum, sem láta stjórnast af
girndinni einni, eftir að hafa
undir próf — og falla ef það hafnað eina manninum, sem að
reynist óhæft. vísu skortir allan glæsileik, en
vegna ekki að reyna þessa En sannleikurinn er vitanlega ann henni heilhuga. Um þetta
sá, að kommúnistar og vinir efni fer Nobelsverðlaunaskáldið
þeirra í Framsóknarflokkn- Gerhardt Hauptmann meistara-
um eru hræddir við tillögur höndum. Kvikmyndin er i lit-
stjórnarinnar — ekki, að þær um, vel leikin og gerð. Stúlk-
sé einkis nýtar, heldur að una leikur hina fagra Maria
þær beri árangur og þá Schell af næmum skilningi og
minnki enn gengi postula eftirminnilega, bæði á stundum
vinstri stjórnarinnar. Þess æskufjörs og léttúðar og harm-
vegna ærast þeir nú sem stundum, allslaus og yfirgef-
raun ber vitni. ,in. r—1.
leið, segja þeir, sem gætnir
eru og muna fyrri mistök
okkar. Ef þetta er allt eins
afleitt, og kommúnistar og
Framsóknarfylgifiskar þeirra
vilja vera láta, hlýtur það
að falla um sjálft sig án til-
verknaðar okkar. Því þá ekki
að láta þetta nýja kerfi ganga
„Oft hefur verið á það minnzt
hér á landi, i ræðu og riti, að
nauðsyn bæri til að spara i opin-
berum rekstri — það sé tilgangs-
laust fyrir ráðamenn þjóðfélags-
ins, að koma fram fyrir alþjóð
og hvetja til sparnaðar, segja
við menni að nú verði menn að
vera nýtnir og nægjusamir, og
vera við því búnir að herða á
; mittisólinni, nema forráðamenn
þjóðarinnar sýni fulla viðleitni
til sparnaðar í opinberum rekstri,
en heimti ekki allt af almenn-
ingi. Þessi gagnrýni hefur verið
og er réttmæt. Og það verður að
játa það, að á undangengnum
timum hefur þess ekki sézt mik-
ill vottur, að nein stórfelld, rót-
tæk tilraun væri gerð til sliks
sparnaðar. Lítið hefur verið gert
til úrbóta í þessum efntim, og
má þó segja, að aldrei hafi verið
þörf meiri aðgerða en á tíma
vinstri stjórnarinnar sálugu, en
henni hugkvæmdist hvorki það
né annað til viðreisnar, og gafst
að lokum upp á hyldýpisbarm-
inum.
Allt sagt heimtaö
ai' almenningi.
Vart mun það hafa komið
mönnum óvart, að einmitt þess-
ir menn, sem aldrei hafa sýnt
viðleitni til stórfellds sparnaðar i
opinberum rekstri, gerðu óp mik-
il í þeirri heiftarbaráttu, sem
þeir hófu gegn viðreisnaráform-
um núverandi stjórnar, áður en
um þau var kunnugt, til íordæm-
ingar á öllu, er hún kynni að
leggja til, og að snemma örlaði
á þvi í þessari baráttu, að læða
því að mönnum, að i opinberum
rekstri yrði ekkert sparað, nema
síður væri, en allt heimtað af al-
; menningi. Þetta kom m. a. fram
hjá Eysteini Jónssyni við fyrstu
I umræðu um fjárlögin, sem út-
varpað var.
Gátu ekki beðið.
Stjórnarandstæðingar gátu
ekki beðið með að koma með á-
sakanir í þessu efni sem öðru,
áður en þeir vissu hvort þeir
í gætu fundið orðum sínum stað.
! Það kom líka í ljós þegar við
þessa sömu umræðu, að hin nýja
| stjórn ætlar sér ekki að bregðast
almenningi, þjóðinni allri í þessu,
frekara en öðru, því að fjármála-
ráðherra, Gunnar Thoroddsen,
skýrði frá því í ræðu sinni við
fjárlagaumræðuna, að í undir-
búningi er að koma á hagl’eldari
opinberum rekstri og sparnaði.
Ríkisstjórin nýja er því hér,
að verða við þeim óskum, sem al-
menningur hefur beðið eftir ár-
um, já áratugum ‘ "man, að sinnt
væri, að sameiginlegum sjóði
landsmanna væri sem bezt og
skynsamlegast varið, þjóðinni
allri til heilla, og án alls sukks
og bruðls.
Stefnuhreyting.
Eg tel það, sem fjármálaráð-
herra hafði um þetta að segja,
hafa verið hinn athyglisverðasta
boðskap, sem þjóðin muni fagna.
Hann sýnir hve núverandi stjórn
finnur til ábyrgðar sinnar í þessu
sem öðru, er hún leitast við að
koma efnahag landsins á réttan
kjöl. Og hér er enn eitt dæmi um
illan vilja og ábyrgðarleysi
stjórnarandstöðunnar, að reyna
fyrirfi'am að telja mönnum trú
um, að ekkert verði sparað af
ríkinu, en allar Öyrðar lagðar á
almenning.
Tiu ára tieldfæri ónotað.
Eysteinn Jónssott hefur í ára-