Vísir - 12.02.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 12.02.1960, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Föstudaginn 12. febrúar 1960 Handknattleiksdeild Ármanns. Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 í Grófinni 1. —Stjórnin. SKÍÐAFÓLK. Farið verð- ur í skálana sem hér segir. — Á Hellisheiði laugard. 13. febr. kl. 2 e. h. og 5.30 e. h. Sunnud. 14. febr. kl. 9.30 f. h. í Skálafell laugard. 13. febr. kl. 2.15 e. h. og 5.30 e. h. Sunnudag 14. febr. kl. 9.30 f. h. Ferðir frá B.S.R. við Lækjargötu. — Skíðafélögin í Reykjavík. (504 HUSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 KENNSLA í cinkatímum: íslenzka, danska, reikningur', enska o. fl. Lesið með skó’a- fólki. Uppi. í síma 1-93-54 kl. 18—20 í kvöld. (466 pj btirgii r % i í» nð « n í{ I ý * « * f nsi BÍLSKÚR óskast í 2—3 mánuði. Tilboo leggist inn á blaðið fyrir mánudag, -— merkt: ,,Bílskúr“. (469 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. á Þórsgötu 15. (475 HERBERGI í rishæð til leigu fyrir reglusamt. Eski- hlíð 7._________________(488 TIL LEIGU forstofuher- bergi á Mciuni'.m fyrir stúlku Uppl. í síma 23896. (493 1—2ja HERBERGJA íbúð ós’-rst tii leigu. — Uppl. í síjna 10317, 1:1. 1—5 í dag. HERBERGI, móti suðri, til leigu með sérinngangi. Fæði á sama stað. Uppl. Stórholti 31, uppi._______________(499 HERBERGI óskast til leigu. Má vera í Kleppsholti. Uppl. í síma 24986. (500 GOTT forstofuherbei'gi, með sér- snyrtiherbergi, til leigu í Hlíðunum fyrir karl- mann. — Uppl. í síma 34507. HÚSEIGENDUR, athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 HPEINGERNINGAR. — Vöndnð vinna. Sími 22841. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. ’ Þórður og Geiri. (324 BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri. Móttaka: Rak- arastofan. Snorrabraut 22. HUSAMÁLUN. — Sími 34262. (185 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 KJÓLA saumastofan, — Hólatorgi 2, gengið inn frá Gai'ðastræti. Tökum einnig hálfsaum og siríðingar. — Sími 13085. (000 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhltc- vegur 104. (247 GERI VIÐ saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaftahiíð 28, kjallara. — Uppl. í síma 14032. — Í669 SJÁLFSTÆDÍSKVENNAFÉLA8ID lieldiu' aðalfund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 15. þ.m. kl. 8,30 e.h. Dagsktá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Frk. Steinunn Ingimundardóttir, heimilisráðunautur flytur erindi um frystun matvæla. Sýndar verða kvikmyndir. Kaffidrykkja. S t j ó r n i n. Söliisk.aií«iö* n Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutningssjóðsgjald, ;svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 49.-42. gr. laga nr. 33. frá 1958, fyrir 4. ársfjórðung 1959, svo og van- greiddan söluskatt og útflutningssióðsgjald fyrri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeim tíma liðnum vei’ður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 11. febrúar 1960. Tollstjóraskrifstofan, Arnaihvoli. 5><5=í><í DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðui'hreinsun. Kirkjuteigur 29. — Sími 33301. (1015 SAUMAVÉLA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. Heimasími 33988. (1189 I RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasoirar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgei'ðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. 1535 PUÐAUPPSETNINGAR, spejlflauel. — Vinnustofa Ólínu Jónsdóttur, Bjarnai'- stig 7. Sími 13196. (311 DÍVANAR. Verð og gæði við allra hæfi. Laugaveg 48. (379 BARNAGÆZLA. Tek að mér bai’nagæzlu á kvöldin. Sími 1-52-19. Geymið aug- _lýsinguna.____________(472 TEK zik-zak og hnappagöt. Álfheimar 44, 2. hæð. Sími 35110.________________(470 UNGUR maður óskar eft- ir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Mai’gt kemur til greina. Uppl. í síma 32565, ! eftir kl. 7 í kvöld. (474 SSfífil SArtA í SÆIA’L-tWf*! mm & ER BYRJUÐ að sftíða og þi'æða saman dömukjóla. —! Guðrún Pálsdóttir. Uppl. í _síma 19859, (484 ~ STÚLKA óskast. Sauma- ^ stofan Nonni, Barðavog 36.! v Sími 32529. (483 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —(000 SVAMPLEGUBEKKIR (dívanar) skemmtilegir og sterkir. Laugavegur 68, inn sundið. Sími 14762. (60 UNG lcona óskar éftirj heimavinnu, margt kemur; til greina, Uppl. á Bergþóru- götu 15 A, 2. hæð. (482 TEK að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. — Uppl. í síma 34533. (491; SILFURNÆLA tapaðist laugardaginn 23. jan. í Lido. j Uppl. í síma 16272. (495 IIÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 ATHUGIÐ. Rammagerðin, Skólavörðustíg 26, flytur í! Skipholt 20, 1. marz nk. (496 1 BÍLLINN. — Sími 18833. I Til sölu og sýnis í dag: Fiat 1800, 1960. S’kipti á Volks-‘ wagen 1960 koma til greina. í Fiat 1100, 1960, alveg nýr.! Skipti koma til gi'eina.1 Taunus 1959 Station_, er sem nýr, keyrður 7 þús. km.1 Skipti koma til gi'eina. Mer- chedes Benz 220, 1955. Lítui- út sem nýr, keyrður 40 þús. km. Skipti koma til greina á | Volkswagen 1960. — Bíllinn,1 Varðarhúsinu. Sími 18833. j BARNAVAGN, vel meðj farinn, óskast til kaups. —! Uppl. í símum 50363 og 11554.' SÓFASETT til söiu, ódýrt.! Sími 14211.__________(492 | SÆNSK eldavél til sýnis ' og sölu á Hávallagötu 19. — Verð 900 kr. Sími 12454. (443 EKTa persneskt gó’fteppi, j 2.35X3.75 cm., verð 12 þús- und, til sýnis og sölu á Víði- mel 4Í. Einnig franskt stú- díó málarastatív, ásamt ýmsum málaraútbúnafi, kl, 5—8 e. h. Sími 12454. (447 TIL SÖLU rafmagnsþvotta- pottur og kolakyntur þvotta- pottur. ódýrt. — Sími 13249. TIL SOLU Thor þvotta- ^ | vel, nýuppgerð. Litla vinnu-j stofan. Hafnarfirði. Uppl. í, síma 35555. (494! TELPUREIÐHJÓL fyrir 8—10 ára óskast.. — Sími i _16408._________ (486 TESLA-ÚTVTRP. stór og vandað til sölu og Zeiss Ikon myndavél hjá húsverðinum í íþróttahúsi Háskólans við I Melaveg. (4871 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. —(44 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögi., karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926.(000 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skoiavörðustíg 28. Sími 10414.(379 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur. kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631,(78 L BARNAKERRA með skermi til sölu á Nesveg 8, kjallara. (467 SVEFNHERBERGISIIÚS- GOGN úr birki með ma- hognyköntum og fótum til sölu. Léttur stíll. Nýtt. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. í síma 13737. (468 NÝ Passap prjónavél til sölu á Leifseötu 30, viðbv<T«- ing'. Sími 17497. (477 MÁLA gömul og ný hús- gög'n. Uppl. í síma 34125. — ______________________(478 VIL kaupa sumarbústað eða land við Rauðavatn eða nágrenni. — Tilboð, merk.t: ..Leiguland — 46“ sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (476 KOMMÓÐA (L+il) óskast til kaups. Upplýsingar í síma ' 17C70. HÖFUM til sölu notuð út- vaipstæki og segulbands- tceki. Húsgagnasalan, Klapp-. arstíg 17. Sími 19557. (450 LÉREFT, blúndur, undir- kjólar, nælonsokkar, ís- garnssokkar, karlmannasokk ar, crennælonsnortsokkar. nærfatnaður. — Karlmanna- hattabúðin, Thomsensund, Lækjartorg. (485 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma .24945. — ____________________ '(481 ÚTVARPSTÆKI, 8 lampa R.C.A.. stórt til sölu. Berg- þórugötu 51, 2. hæð. (480’ PFAFF saumavél í s’-áo, stígin, lítið notuð, til sölu. Uppl, í sima 34194. (479 SEM NÝR Silver Cross barnavagn til sölu; einnig vagn hentugur á svalir. — Uppl. í síma 11017. (489

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.