Vísir - 12.02.1960, Side 12

Vísir - 12.02.1960, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudgainn.12. febrúar 1960 Myndagetraunin: \-^/</, llér sést v.b. Hafdís, sem brann £ fyrradag á Selvogs- banka. Myndin var tekin fyrir skemmstu, þegar bát- urinn var að koma til Hafn- arfjarðar, og sést fiskiðjuver bæjarins í baksýn. (Ljósm. Sn. Sn.) Fór með hönd í vélsög. í gær varð slys í trésmíða- ■verkstæðiinu Ásnum að Súðar- vogi 7. Maður að nafni Jónatan Jó- hannesson Efstasundi 71 var að vinna við sög, en mun hafa far- ið fullnærri henni með aðra hendina þannig að fingur sködd uðust og var Jónatan fluttur í sjúkrabifreið í slysavarðstof- una þar sem gert var að meiðsl- um hans. Fregn frá Oslo í gær hermir, að Mikojan aðstoðarforsætis- ráðherra Sovétríkjanna, sé væntanlegur til Noregs á sunnudag. Nehru og Kriísév ræðast við - þar tii á morgun. Krúsév sagður sá eini, sem getur leyst landamæradeiluna. Nikit'a Krusév, forsœtisráð- herra Sovétríkjanna, kom til Nýju Delhi í gœr og var vel fagnað við komuna af forseta landsins, forsœtisráðherra og öðrum helztu ráðherrum, og lvyllti mikillmannfjöldi Krúsév, er ekið var í opnum hifreiðum frá flugstöðinni. Fréttaritarar síma m. a., að margir Indverjar líti svo á, að Krúsév sé maðurinn, sem geti leyst landamæradeilu kín- verskra kommúnista og Ind- verja, og geti hann það, segir í einni fregn, muna menn heim- sókn hans lengur en heimsókn Eisenhowers. Krusév og Nehru hefja í dag viðræður, og er ráðgert, að þeim verði lokið á morgun. Það er talið alveg víst, að þeir ræði landamæradeiluna, þótt Nehru Aftur var eldurinn fluttur á slökkvistöðina. Það er hægt, þegar eldurinn er í bifreið. Það er að komast í tízku um þessar mundir að í stað þess að ónáða slökkviliðið með kvaðn- ingu, svo að það komi með alls konar gauragangi, sírenublástri á götum bæjarins og þess hátt- ar, koma menn nú með eldinn á slökkvistöðina, þar sem slökkvistarfið fer fram í kyrr- þei. Fyrr í vikunni skýrði Vísir frá því, að bifreiðastjóri hefði «kið bifreið sinni, sem kviknað hafði í, niður að slökkvistöð og látið kæfa eldinn þar. í gær H. C. Hansen fárveikur. Fregn frá Danmörku í gær "hermdu, að H. C. Hansen for- sælisráðherra lægi mjög þungt haldinn í sjúkrahúsi. Hann. þjáist af lungnasjúk- dómi. Var hann fluttur í sjúkra- -itús laust fyrir s.l. áramót. kom sams konar atvik fyrir. Laust fyrir kl. 10 í gærmorgun kom maður akandi með eld og reyk í bifreið sinni niður í Tjarnargötu og bað slökkviliðið að slökkva í henni. Hafði eldur fallið í tróð við öskubakka í framsæti og kviknaði í. Slökkvi liðsmennirnir kæfðu eldinn í einni svipan, án þess að rifa þyrfti tróðið burt og urðu eng- arverulegar skemmdir. í gærkveldi um átta leytið kveiktu krakkar í notuðu timbr-i — mótatimbri — við Hallgrímskirkju á Skólavörðu- holti og varð þarna talsvert bál. Skemmdir urðu talsverðar á timbrinu áður en slökkviliðinu tókst að kæfa eldinn. Tilkynnt var til lögreglunn- ar í gær um sinueld við Klepps- veg, en ekki mun hann hafa valdið tjóni. í fyrradag var slökkviliðið kvatt að Austur- stræti 20, en þar var ekki um eld að ræða heldur hafði mótor brunnið yfir og myndaðist við það reykjarsvæla í húsinu. f hafi sagt — skömmu fyrir komu Krúsévs — að engin ákvörðun hefði verið tekin um hvað tekið yrði fyrir á fundum þeirra. Haft er eftir nánum samstarfsmönn- um Nehrus, að hann búist við, að Krúsév muni bera fram á- kveðnar tillögur um lausn deil- unnar. Enginn vafi er, að Krúsév mun líta svo á, að það mundi efla mjög aðstöðu sína á fundi æðstu manna, ef honum tækist að miðla málum í þessari deilu, því að þá yrði litið á hann sem sannan friðarleiðtoga, er ekki aðeins talaði um frið, heldur sýndi það í verki, að hann væri friðarins maður. Gullin tœkifœri. í fregn til United Press segir: Krúsév fær a.m.k. þrjú gullin tækifæri til þess að koma á framfæri skoðunum sínum og tillögum: 1. Þegar hann ávarpar Ind- landsþing. 2. Við mikil hátíðahöld í Delhi. Þar mun hann flytja ávarp. 3. Við hátíðahöld í Kalkútta. Margir muna fyrri heimsókn hans, er hann kom ásamt Bulg- aninþáverandi forsætisráðherra Sovétríkjanna, 1955 — og voru fyrstu erlend stórmenni sem gistu hið sjálfstæða Indland. Engum gestum hefur verið tek- ið eins vel og þeim, þar til Eis- enhower kom til Delhi í desem- ber s.l. Og Krúsév er leiðtogi mikillar þjóðar, sem á vísinda- menn, er varpað hafa á Sovét- ríkin spútnika- og tunglskota- bjarma, eins og að orði er kom- izt í sömu fregn; leiðtogi þjóð- ar, sem Nehru segir um, að „vildi frið frekar en nokkur þjóð önnur“. Frá Delhi fer Krúsév til Ran- goon í Burma og Djakarta, Indo- nesiu. Minntist ekki á Kina. Síðari fregniv herma, að Krúsév hafi haldið ræðu í gær- kvöldi i veizlu, sem Prajhad forseti hélt honum. Ræddi Framh. á 11. síðu. Starfsmaður Landhelg- gæzlunnar sigraili. Aðeins sex af yfir 100 svöruðu öllum spurningum réít. I fyrradag, 10. þ. m., var út- runninn skilafrestur í mynda-. getraun Vísis, „Þekkirðu landið þitt ....?“ Því miður varð þátttaka minni, en Vísir hafði gert sér vonir um, þar sem getraunin þótti nokkuð þung. Þó bárust nokkuð á annað hrmdrað svör, en þeir voru í miklum meiri- hluta, sem höfðu ekki svarað rétt og sumir höfðu ekki útfyllt eyðublöðin alveg, þótt svörin væru rétt að mestu leyti, svo langt sem þau náðu. Það ráð var þess vegna tekið, að þeim voru veitt verðlaun, sem höfðu tíu svör rétt eða meira. Þeir voru aðeins sex, sem höfðu öll svör rétt, og var dreg- ið milli þeirra um helztu verð- launin, en síðan komu þeir, sem höfðu eitt svar rangt, þá þeir, sem voru með tvö röng og þar fram eftir götunum. Niðurstaðan varð sú, að 1. verðlaun — 1000 kr. I pen- ingum — hlaut Árni E. Valdi- marsson, Landhelgisgæzl- unni, Seljaveg 32. 2. verðlaun — 500 kr. — hlaut Margrét G. Thorlacius, Ránargötu 33, Reykjavík. 3. verðlaun — 250 kr. í peninguin: Þorsteinn Einars- son, Laugarásvegi 47, Rvík. 4. verðlaun — myndabók: Gunnar H. Valdimarsson, Vitastíg 9, Rekjavík. 5. verðlaun — myndabók: Indverjar smíða Á sl. ári smíðuðu Indverjar 36,468 bifreiðar af öllu tagi, og jókst framleiðslan um 40% frá 1958, meðal annars af því, að æ meira af bifreiðahlutunum er smíðað í indverskum stálsmiðj- um. — (UPJ.) Kristinn Þorbergsson, Bú- staðavegi 51, Reykjavík. Þessir aðilar geta vitjað verðlauna sinna hjá Vísi, Ingólfsstræti 3. Efitrtaldir fá ársáskrift á Vísi: Gyða Gunnlaugsdóttir, Hring- braut 100, Rv., Margrét Ólafs- dóttir, Ránargötu 33, Guðfinna Thorlacius, Hjúkrunarkvenna- skólanum, Reykjavík, Friðrik V. Ólafsson, Nóatúni 29 og Guðni Thorlacius, Ránargötu 33. Hér fara svo á eftir hin réttu svör við spurningunum: Nr. 1) Einidrangur, Vm. 2) Bjarnarey, Vopnafirði. 3) Kolbeinsey. 4) Andríðsey, Hvalfirði. 5) Elliðaey, Ve. 6) Lundey, Skjálfanda. 7) Mánáreyjar. 8) Faxasker, Ve. 9) Papey. 10) Hrollaugseyjar. 11) Akurey. 12) Drangey. 13) Brandur (og Álfsey). 14) Hrísey. 15) Suðurey, Ve. Of seint eftir daginn í dag — Leiðtogar brezkra járnbraut- armanna segja of seint að aft- urkalla járnbrautarverkfallið, sem hefjast á 15. þ. m., ef sam- komulag næst ekki í dag. Stjórn Sambands verkalýðs- félaganna kom saman á fund árdegis og Heath vinnumálaráð- herra lætur neðri málstofunni í té skýrslu í dag. Fundir eru haldnir í skrif- stofum vinnumálaráðuneytis- Torgið var sem vígvollur. Barizt i Amiens og 150 meitn meiddir. Mikið uppþot varð í Amiensi í Frakklandi £ gærkveldi á: f jöldafundi bænda og búaliða til þess að mótmæla stefnu stjórn- arinnar varðandi verðlag á land búnaðarafurðum. Aðaltorg borgarinnar var sem orrustuvöllur. Gripu menn steina, ruddust inn á veitinga- stofur, brutu stla og gerðu ann- an óskunda, og höfðu margir stólfætur að vopni að þeirri inn rás lokinni. Æpt var: Lengi Ufi Massy og Alsír er franskt, og virðist svo sem talsverður hluti þeirra 300.000 manna, sem þarna voru saman komnir hafi ekki verið úr flokki bænda. Lögreglan beitti táragasi og reynt var að sprauta vatni á mannfjöldann. í átökunum meiddust um 150 manns, þar 58 lögregluþjónar. Seinustu fregnir herma, að höfuðleiðtogi Bændasamtak- anna (gegn stefnu De Gaufte í verðlagsmálura landbúnaðar- ins) hafi verið handtekinn:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.