Vísir - 12.02.1960, Blaðsíða 7
í’Östudaginn 12. febrúar 1960
VISIB
7
66
Efnahagsmálin á þingi í gær:
„Engin stjórn fellir gengi,
nema nauðsvnlegt sé
„Geng'isfelleng er vissulega
neyðarúrræði66.
Kaflar úr ræðu Birgis Kjaran í gær.
A fundi neðri deildar Alþing-
is í gær skilaði meiri hluti fjár-
hagsnefndar áliti sínu um frum-
varp til laga um efnahagsmál
— það, sem ríkisstjórnin hefur
nú lagt fyrir Alþingi. Fram-
sögumaður meiri hlutans var
Birgir Kjaran. Var þetta jóm-
frúræða hans og má um hana
segja — að ólöstuðum slíkum
ræðum annarra manna — að
hún var ein hin skörulegasta,
sem flutt hefir verið. Birgir
talaði í tæpa tvo klukkutíma,
og mælti m. a. á þessa leið:
Hæstvirtur forsætisráðherra
hefur fylgt frumvarpi þessu úr
hlaði með þeim ummælum,
,,að það fæli í sér gagngera
stefnubreytingu i efnahagsmál-
um þjóðarinnar,“ enda mun sú
staðreynd óhikað viðurkennd
af stjórnarandstöðunni, eins og
m. a. þau orð fyrsta þingmanns
Austfirðinga (Eysteins Jónsson.
ar) við 1. umr. frumvarpsins,
bera greinilega með sér, er
hann sagði: „Það er bara hvorki
meira né minna, en að nú er al-
gerlega snúið við blaðinu" ....
Já, tilætlunin með lagasetningu
þessari mun vissulega vera sú
að snúa við blaðinu, að hverfa
frá stefnuleysinu til ákveðinn-
ar, skýrt markaðrar; efnahags-
málastefnu og það er von
manna, að ef sá nýgræðingur,
sem til er sáð með löggjöf þess-
ari, fær frið og nær að festa
rætur, þá muni auðnast ekki
einungis að snúa við blaðinu,
heldur jafnvel að brjóta í blað
í efnahagssögu þjóðarinnar og
frumvarp þetta þá marka þau
kapítulaskipti, sem kennd
verða við traustari grundvöll
íslenzks þjóðarbúskapar og
stöðugri framfarir í atvinnu-
og fjármálum þjóðarinnar, en
áður voru ....
Síðan gerði ræðumaður grein
fyrir framkvæmd og afleiðing-
um hverrar þessara stefna fyr-
ir sig, og leiddi að því rök að
báðar fyrri stefnurnar væru
beinar leiðir til glötunar,
hve góðum ásetningi sem þær
væru brúlagðar. „Þessvegna
var fárra kosta völ. Það var í
raun og veru ekkert val. Leiðin
var ein og hana varð að halda,
enda var hún í fullu samræmi
við þá stefnu, sem báðir stjórn-
arflokkarnir höfðu haldið fram
í kosningabaráttunni og hæst-
virt ríkisstjórn marlcað útlínur
að í yfirlýsingu sinni, er hún
tók víð stjórn landsins." ....
„I sjálfu sér er það furðu-
legt,“ sagði Birgir, „að nokkr-
um manni skuli nokkurn tíma
í koma til hugar að nokkurri rík-
isstjórn á íslandi skuli detta í
hug að leggja út í gengisfell-
ingu, nema henni sé nauðugur
einn kostur. Þvi að gengisfell-
ing er vissulega neyðarúrræði
.... Gengi krónunnar er löngu
fallið, en þessa staðreynd er
hið háa Alþingi nú aðeins að
viðurkenna með því að lög-
bjóða lögskráningu."
mikið farið. Það er aðeins óskað
eftir að verkalýðs- og launþega-
samtökin kynni séh sem bezt
alla málavexti, fylgist með að-
gerðum stjórnari-nnar og felli
ekki sinn dóm yfir þeim eða
torveldi þær að ófenginni
reynslu, og geri sér fyllilega
ljóst hvað við tekur, ef þessar
aðgerðir verða eyðilagðar.
Eg ber vissulega fullt traust
til dómgreindar íslenzks verka-
lýðs og launþega, ef ekkert verð
ur gert til þess að villa fyrir
þeim og vona að verkalýðssam-
tökin hafi biðlund til þess að
láta reynsluna skera úr um
notagildi þeirra efnahagsráð-
stafana, sem nú er verið að ýta
úr vör,
Markmiðið er frelsi.
Að lokum mælti Birgir Kjar-
an: „Engin ríkisstjórn hefur
gleði af að flýtja þjóð sinni boð-
skap um slíka erfiðleika eða
stofna til lagasetningar, sem
skerða kann lífskjör allra um
stund, enda ekki líklegt til vin-
sælda í voru landi, en hinsveg-
ar þarf til þess heiðarleika og
einurð. Til þess er þing kjörið,
að lögstjórna landi, og til þess
er stjórn mynduð, að leiða þjöð
ina af ábyrgðartilfinningu, en
flyja ekki staðreyndir vegna
einhverra meintra vinsælda . ..
Okkar markmið er frelsið,
þeirra markmið er ríkisafskipt-
in, okkar leið er viðreisnarstefn
an, þeirra leið er uppbóta- og'
styrk j astefnan. Milli þessara
markmiða og leiða á þjóðin að
velja og þingið að skera úr um.
Meiri hluti fjárhagsnefndar
trúir á viðreisnarstefnuna og
legur til að frumvarpið um
efnahagsmál verði samþykkt.
Að lokinni ræðu Birgis Kjar-
an var gefið klukkutíma kaffi-
hlé, en síðan tóku til máls fram-
sögumenn minni hluta fjár-
hagsnefndar, Skúli Guðmunds-
son og Einar Olgeirsson. Töluðu
þeir báðir lengi, enda stóð
fundur yfir allt til kl. um eitt
í nótt.
Um þrjár leiðir
að rasða.
Þá fór Birgir nokkrum orð-
um um afkomu ríkisins undan-
farin ár, og þau óheillaúrræði,
sem vinstri flokkarnir hefðu
gripið til, til þess að forða fjár-
hagslegu hruni í svipinn. Þessi
,,úrræði“ hefðu samt sem áður
borið öfugan árangur og ýtt
þjóðinni framar á barm gjald-
þrots og fjárhagslegrar glötun-
ar, og væri nú svo komið, að
áframhald á sömu leið yrði
þjóðarbani.
Þrjár leiðir hefðu verið taldar
koma til greina:
1) Verðhjöðnun — niður-
færsluleið.
2) Framhald uppbóta- og
styrkjakerfis.
3) Gengisfelling.
Gjaldeyrisvarasjóður
nauðsynlegur.
Um stofnun hins nýja gjald-
eyrisvarasjóðs, sagði Birgir:
„Einn sneggsti bletturinn á
hinu íslenzka efnahagskerfi
síðustu 15 árin hefur verið skort
urinn á gjaldeyrisvarasjóði.
Það var einmitt hann, sem átti
sinn þátt í, að tilraunin 1950
tókst ekki til fulls, það er einn-
ig þessi skortur, sem því veld-
ur, að allar tilraunir til þess að
gera verzlunina frjálsari hafa
farið út um þúfur. „. . . . Með
afnámi uppbóta- og styrkja-
kerfisins og sannvirðisgengis-
' | skráningu krónunnar, skapast
| algerlega nýr starfsgrundvöllur
fyrir útflutningsframleiðsluna
og allan atvinnurekstur í land-
inu. Starfsskilyrði, sem gera
meiri kröfur til atvinnurek-
enda en áður tíðkaðist, en gefa
þeim jafnframt miklu meiri
möguleika. Nú á að myndast
rekstrargrundvöllur, sém gerir
mögulegt að láta framleiðsluna
bera sig styrkjalaust, en jafn-
framt er til þess ætlast, að at-
vinnureksturinn standi á eigin
fótum og fyrirtækin séu rekin
á ábyrgð eigendanna sjálfra . .
Hinn nýi grundvöllur vekur til
samkeppni og knýr til aukinn-
ar hagkvæmni við rekstur fyr-
irtækjanna. Atvinnurekstrin-
um er nú ætlað að standa á eig-
in fótum.“
Birgir Kjaran.
verða fjárfrekari eítir að áhrifa
gengisbreytingarinnar fer að
gæta. Ef bankarnir yrðu að
þessum óskum takmarkalaust,
„Maðurinn í ljósi nútíma-
vísinda“.
Næsta viðfangsefni Norræna sumarháskclans.
Norræni sumarháskólinn hverju Norðurlandanna og ræða
myndu áhrif gengisbreytingar- |Vel'éur haldinn í Noregi næsta | viðfangsefnin frá ýmsum hlið-
innar gerð að engu og verðbólg-.j sumar> bklega í Hankö, nálægt (um. Hugmyndin er, að þannig_
Fredriksstad. Að venju mun 'geti menn víkkað sjóndeildar-
hann starfa fyrri hluta ágúst- hring sinn, þegar menntun al-
mánaðar og standa í tvær vik- mennt gerist æ sérhæfari.
an fljótlega blása upp með full-
um krafti að nýju. Stjórnin á
ekki hvað sízt undir velvilja og
skilningi launþeganna, hvort
aðgerðir hennar í efnahagsmál-
um takast eða misheppnast.
Launasamtökin eru slíkt vald í
þessu þjóðfélagi að velvilji
þeirra getur haft úrslitaþýð-
ingu í slíkum málum, sem þess-
um ....
ur. Er þetta í 10. sinn, sem sum-
arháskólinn er haldinn.
Oftast hafa sótt hann um 250
stúdentar, kandidatar og há-
Nokkrir íslendingar hafa á-
vallt sótt Norræna sumarhá-
skólann, og hafa verið haldin.
undirbúningsnámskreið síðari
Menn kynni sér
málavexti.
I sjálfu sér er
skólakennarar, en tilgangur hluta vetrar. Svo er einnig nú.
sumarháskólans er að ræða um Aðalverkeíni sumarháskólans á
efni, sem liggja á mörkum‘næsta sumri verðv.r: „Maður-
fleiri fræðigreina. Eru haldnir inn í Ijósi nútíma vísinrlen
umræðu- og undirbúningsfund- það greinist síðan í öiv.ur
ir að vetrinum í öllum háskóla-j smærri, eftir því frá hvaða sjón-
bæjum Norðurlanda, en síðan arhóli menn vilja ræða málið. Á
ekki fram á hittast þátttakendur
ein-
þann tíma, sem hann hefur verið
fjármálaráðherra, haft tækifæri
til athafna á þessu sviði. Þau
voru ónotuð. En nú’eru komnir
til sögunnar menn, sem ekki
sofa á verðinum. — Borgari."
Aukin eftirspum
eftir lánsfé.
...... „Gengisbreytingin
mun vafalaust hafa í för með
sér verulega aukna eftirspurn:
eítir lánsfé, sökum þess að at-
vinnurekstur mun almennt
Rússar hafna nýjum tiiiögum
Bandaríkjanna í Genf.
Segja þær framkomnar til að þau
geti byrjað kjarnorkusprengingar.
Rússar hafa hafnað tillöguni,
sem fulltrúi Bandaríkjanna
lagði fram í Genf á fundi Þrí-
veldanna um kjarnorkuvopn og
bann við tilraunum með þau, en
tillögurnar voru studdar af
Bretum og fram bornar til
þess að koma í veg fyrir, að
samkomulagsumleitanir færu
alveg út um þúfur.
Zarachin sagði, að þrátt fyr-
ir það, að hann hafnaði tillög-
unum, sendi hann þær áfram
loftinu.
2. Banna allar tilraunir með
kjarnorkuvopn á liöfum
úti.
3. Banna allar tilraunir í
himingeimnum, sem hægt
er að hafa eftirlit með.
Banna neðanjarðar tilraun
ir, sem kleift er að hafa
eftirlit með.
Með þessum tillögum telja
Sumarháskólanum eru svo bæði
allsherjar umræður og fundir
smærri hópa, allt eftir áhuga-
málum manna.
Þeir sem kynnu að hafa á-
huga á þátttöku í Norræna sum-
arháskólanum, en hún er heim-
il öllum, sem lokið hafa stúd-
entssprófi, skulu snúa sér til
þeirra Ólafs Björnssonar, próf-
essors, eða Sveins Ásgeirssonar
hagfræðings, fyrir 10. febrúar,
en þeir gefa allar nánari upplýs
ingar.
Enn reynt að
semja um Kýpur.
4.
Makarios sagði í gær, að enn
vceri von um samkomulag í
Kýpurdeilunni, þrátt jyrir' að
árangur náðist ekki á jundum
með Julian Amery; aðstoðar
Bandaríkjamenn, að unnt eigi nýlendumálaráðherra Bret-
lands.
Seinasti fundurinn stóð í 3
klst. og frestaði Amery heim-
að vera að koma í veg fyrir
til Moskva, til gaumgæfilegr-jgeislavirkni.
ar athugunar þar. Ekki virðistj Með þvi banni, sem hér um
því sú athugun hafa þurft að ræðir, er aðeins gert ráð fyrir, -för sinni að beiðni Makariosar
standa lengi til þess að dæma að leyfðar væru smátilraunir og og Kutchuks, til þess að sitja
tillögurnar óaðgengilegar, því þá sameiginlegar, og telja hann.
að Tass-fréttastofan tilkynnti brezk blöð ósanngirni af Rúss- j Fréttamenn segja, að nú muni
að kalla þegar, að þessar til—! um, þegar þannig sé frá öllu reynt að ná samkomulagi um
ögur væru fram komnar til þess' gengið, að falast ekki á þessar 80 fermílna landsvæði handa
að Bandaríkjamenn gætu tekið tillögur. . jBretum, — þeir vildu fá 160
sér fullt athafnafrelsi með Eisenhower forseti ræddi ferm. svæði, og Makarios, að
kjarnorkuvopnatilraunir.
Samkvæmt tillögum Banda-
ríkjanna skyldi:
þessar tillögur nokkuð viðiÞeir fengju 40, og er reynt að
fara hér meðalveg.
Landstjórinn Foot heldur á-
fréttamenn í gær og sagði, að
Bandaríkjamenn vildu : fram-
1. Banna allar tilraunir með kvæmanlegt eftirlit en ekki af- fram viðræðum við Makarios og
kjarnorkuvopn í andrúms-, nám kjarnorkuvopna. Kutchuk.