Vísir - 04.03.1960, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
l<átið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar liálfu.
Sími 1-16-60.
Föstudaginn 4. marz 1960
De Gaulle fer á laun millí
herstöðva í Alsír.
„Ekkert samkomulag gert fyrr
en að unnum sigri“.
Það fréttist í gærkvöldi, að
De Gaulle Frakklandsforseti
,vaeri kominn til Alsír — ferð-
aðist þar milli lierstöðva í
Jjyrlu, og væri ferðaáætluninni
leynt vandlega af öryggis-
ástæðum.
Þessi Alsírför De Gaulie
idróst nokkuð, vegna þess að
heppilegra þótti, að nokkur ró
kæmist á eftir atburðina í jan-
úar. Aðeins fréttamaður fær að
fylgjast með öllu á ferðalaginu,
og er hann frá Frönsku frétta-
stofunni.
Fyrsta herstöðin, serp De
Gaulle kom í, er skammt frá
Constantine. Ávarpaði hann
þar herliðið og sagði, að:
menn væru slegnir furðu yfir
þessum ummælum.
Brezka blaðið Guardian ræð-
ir í morgun í ritstjórnargrein
ummæli De Gaulle. Það segir,
að hann hafi með ummælum
sínum dregið mjög úr -vonum
manna um lausn Alsírmálsins í
nálægri framtíð, þar sem alveg
virðist fyrir það girt, að samið i
Þeir herða whis-
kydrykkjuna.
Bandaríkjamenn keyptu
whisky frá Skotlandi fyrir 111
millj. dollara á síðasta ári.
Juku þeir kaup sín á þessari
„nauðsynjavöru“ talsvert á ár-
inu, því að whiskykaup þeirra
á árinu 1958 námu tæplega 100
millj. dollara.
verði um vopnahlé. í stuttu
máli: Um sé að ræða viðbúnað
undir löng og hörð átök, en
stefnt, að sjálfsákvörðunarrétti
Alsírbúa, en það mark geti
verið langt undan.
Viðureignin við Öndverðar-
nes í fyrramorgun.
Skýrsla frá dómsmálaráðuneytinu.
Alsírmálið yrði ekki til
i lykta leitt fyrr en að unnum
; hernaðarlegum sigri Frakka.
I Hann mælti og nokkur að-
| vörunarorð um, að baráttan
j kynni að verða löng og hörð.
í fréttum frá París segir, að
fram til þessa hafi ekkert bent
til, að De Gaulle mundi breyta
um stefnu, en nú hafi vonir
Hianna um vopnahlé og sam-
komulag fengið skjótan endi.
Ennfremur var svo að orði
kveðið í einni frétt um þetta,
að vinstrimenn og miðflokka-
Dómsmálaráðuneytið hefur
nú talið rétt að taka að sér
fréttaþjónustu landhelgisgæzl-
unnar og mun það gleðiefni öll-
um fréttamönnum, sem hafa
átt í baráttu við hana.
Ráðuneytið gaf í gær út
skýrslu um atburðina við Snæ-
I fellsnes, og er þar byggt á
bráðbirgðaskýrsiu skipherr-
anna á Ægi og gæzluflugvél-
inni Rán, sem komu á vettvang
þar sem Bretar voru að vinna
spjöllin viðÖndverðarnes í gær.
Vegir tepptir í Þing-
eyjarsýslum og víðar.
Rauðmagaveiði að hefjast nyrðra.
Frá fréttaritara Vísis.
! • Húsavík í gær.
Á annan sólarhring hefur
hamslaus norðan stórhríð ætt
yfir Þingeyjarsýslur. Hríðin
Var svo mikil að varla sá úr
augum, enda voru fáir á ferli
nema þeir sem þurftu að fara
brýnna erinda. Mannhæðar háir
slcaflar liafa myndast og um-
ferð öll er lömuð.
Vegir til Mývatnssveitar hafa
lokast og ill færð er um nær-
liggjandi héruð. Mjólkurbíll
lagði af stað úr Reykjadal í
fyrrakvöld og var hann 16
klukkustundir að brjótast 38
km. leið til Húsavíkur. Síð-
degis í gær slotaði hríðinni.
Gæftir hafa verið með af-
brigðum stopular í febrúar og
lítill. fiskur því borizt hér á
markað í Húsavík.
Fjársöfnun RKÍ gekk vel.
Fer hér á eftir útdráttur í
skýrslu þessari:
í skýrslu skipherrans á Ægi
er skýrt frá því að fjórir tog-
arar, og þó sérstaklega einn
þeirra hafi togað þversum yfir I
net báta, sem voru að veiðum
um 5—6 sjómílur út af Önd-
verðarnesi. Var fyrst beðið um
aðstoð flugvélarinnar Ránar að
fljúga yfir staðinn og' reyna að
bægja togurunum frá unz Ægir
kæmist á staðinn. Síðan var
krafizt af brezka eftirlitsskip-
inu að það skipaði togaranum
að banna togaranum að kasta
aftur yfir net bátanna og var
það gert.
Skipstjórinn á gæzluvélirpii
Rán skýrir frá því að hann hafi
að beiðni skipherrans á Ægi,
farið á veiðisvæði bátanna
undan Öndverðarnesi og skotið
merkjaskotum fyrir framan
stefnin á togurunum án þess
að því hafi verið sinnt. En eftir
að merkjaskotum var skotið á
þilfar togarans sveigðu þeir frá
í bili. Sveimaði flugvélin um
hálfa klukkustund yfir svæð-
inu, en um það leyti kom Ægir
og brezka eftirlitsskipið á vett-
vang,
Skipstjórinn á flugvélinni
telur það hafa verið auðséð á
siglingu togarans að þeir gerðu
það af ásettu ráði að toga yfir
veiðarfæri bátanna.
Söfnuðust 115 - 120 þús. í Rvík.
39 dóu á
Svo sem kunmigt er var
fjáröflunardagur Rauða Kross-
ins hér á landa á öskudag.
Verður var kalt í höfuð-
staðnum, og frekar fátt fólk á
ferli, Einmitt þess vegna má
segja að söfnunin hafi gengið
ótrúlega vel, miðað við önnur
ár. —
Samkvæmt upplýsingum sr.
Jóns Auðuns, formanns Rvk.-
deildar Rauða Krossins safnað-
ist hér í Reykjavík 115 — 120
þúsund krónur, en endanlegar
tölur voru ekki komnar í
morgun.
Sr. Jón Auðuns bað Vísi að
bera innilegt þakklæti til allra
þeirra, sem aðstoðað hafa við
fjársöfnunina, og jafnframt til
þess mikla fjölda fólks, sem lét
fé af hendi rakna til líknar-
starfa félagsins, með því að
kaupa merki þess.
Vitað er, að beiðni um hjálp
eða aðstoð á einhvern hátt,
hefur verið send tiLfjölda landa.
IViauritius.
Opinberlega er tilkynnt, að
39 manns hafi farizt í síðari
hvirfilvindunum á Mauritius.
Hefur verið birt opinber loka
skýrsla og segir í henni, að 68
þús. manns hafi rnisst heimili
sín. Yfir 100 þús. manns eru
heimilislausir eftir báða hvirf-
ilvindana.
Matvælauppskeran í eynni er
talin gersamlega eyðilögð.
Munið, að þeir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
!
Fyrsta sjúkraflug vetrar-
ins á skíðum í gær.
8LP. flaug að
þar ðéffS 20
Björn Pálsson fór í gær fyrsta
sjúkraflugið á vetrinum á skíð-
um. Hafði Vísir veður af þessu
og leitaði fregna hjá Birni, sem
sagðist svo frá:
Ég hafði verið beðinn að koma
norður í Mývatnssveit undireins
og skilyrði leyfðu, en þegar mér
barst beiðnin var þar enn ofan-
hríð. Hófst ég þegar handa um
að setja skíðin undir flugvélina,
en það er allmikið verk, — og
var tilbúinn til flugs í gær-
morgun.
Upp úr hádeginu kom kall-
ið. Þá liafði skyndilega birt
í lofti og var komið sólskin
eftir 20 daga stórhríð, sem
aldrei hafði orðið neitt lát á,
og í gærmorgun var ofan-
hríð svo dimm, að ekki sást
út úr auguni, skafrenningur
og 40 hnúta vindur.
Sjúk kona flutt.
Eg lenti hjá Gautlöndum um
kl. 3 og tók þar sjúka konu,
Jóhönnu Björgu Illugadóttur og
IViývafiii, er
dSa-sa hríð.
flutti til Akureyrar. Þar tók ég
svo konu og nýfætt barn og
flutti að Álftagerði við Mývatn.
— Þaðan flaug ég til Reykja-
hlíðar og sótti 2 menn, sem ætl-
uðu suður í verið, og eru Vest-
mannaeyjar ákvörðunarstaður
þeirra.
Ég kom aftur til Reykja-
víkur á sjöunda tímanum og
var alls um 5 klukkustundir
á ferðalaginu.
Hvarvetna margmenni.
Allt gekk eins og í sögu.
Margt manna var hvarvetna þar
sem ég lenti og flest hjá Álfta-
gerði, enda er skóli á Skútu-
stöðum, sem eru skammt frá.
Ég lenti á vatninu hjá Álfta-
gerði en þar var um hnédjúp-
ur sqjór.“
Björn mun nú ætla að fljúga
á Vestfirðina eftir því sem á-
stæður leyfa, enda mikil þörf
að bæta úr samgönguerfiðleik-
um þar.
Um 50 manns bjargaií í
Agadir s.l. snlarhring.
2000 lík greftlruð í fjölda-
gröfuin utaai horgarinnar.
Móhammeð konungur V í Mar-
okkó fyrirskipaði í gær, að ekki
skyldi jafna \ ið jörðu neitt hús,
meðan nokkrar líkur væru fyr-
ir, að veggir þess eða rústa gæti
leynst einhver á lífi.
Að öðru lejdi verður undinn
taráður bugur að ruðningsstarf-
inu, bæði vegna hættunnar á
drepsóttum, sem er mjög mikil,
m. a. 'vegna þess að í rústunum
eru milljónir af rottum, sem
reynt verður að útrýma um
leið.
Fundist hafa yfir 50 manns
s.l. sólarhring, sem var innilukt
í rústum og' hafði engin tök á að
bjarga sér án aðstoðar. I þess-
um hópi var kona, sem eignað-
ist bafn, rétt eftir að lands-
skjálftakippnum linnti. Enn
kunna margir að leynast á lífi í
rústunum.
Um 2000 lík hafa fundizt og
voru þau greftruð í skyndigröf-
um utan borgarinnar. — Her-
sveitir hafa slegið hring um
borgina í öryggis skyni, til þess
að hindra gripdeildir, og til að
hindra að nokkur komist burt,
án þess að undirgangast læknis-
skoðun, til öryggis, að drepsótt-
ir breiðist ekki út.
Áformað er, að búið verði að
endurreisa Agadir er ár er liðið
frá því borgin hrundi.
Allir vegir
færir.
Eftir því, sem bezt var vitað
í morgun, voru allar leiðir frá
Reykjavík færar, að undan-
teknum Krísuvíkurvegi, sem
snjóað hafði töluvert á í nótt,
og iíklega ekki fær minni bif-
reiðnm.
Hellisheiðin var prýðileg, og
komu bílar keðjulausir að
austan í morgun, svo að sýni-
leg'a er ekki um vegartálma að
ræða þar, af völdum snjókomu.
Ekki höfðu borist áreiðan-
legai' fregnir af Öðrum leiðum,
en líklegt þótti að þær væru
færar öllum bifreiðum.
Ungverska stjórnin neitar
að rétt sé, að 150 ungmenni
hafi verið tekin af lífi vegna
þátttöku í frelsisbyltingunni
1956.