Vísir - 17.03.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1960, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 17. marz 1960 VlSIB 3 (jatnla bíc l Sími 1-14-75. Litli útlaginn (The Littlest Outlaw) Skemmtileg litmynd tek- in í Mexikó af Walt Disney. Andres Valasquez Pedro Armehdariz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44. iorgarijósin (City Lights) Ein allra skemmtilegasta kvikmynd snillingsins • Cliarlie Chaplin Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7Yípciíbíó uuuuu Sími ilrll-82. í stríöi meö hernum (At War with the Army) mmm iin| Sj/w i\ wlím HRINGUNUM FRA fíimm Sivkf?. Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd, me'ð Dean Martin og Jerry Lewis í aðalhlutverkum. Jerry Levvis Dean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smáauglýsingar Vlsis eru vinsælastar. 1 Tjarnarcafé tilkynnir: Vegna forfalla getum við tekift fermingaveizlu sunnudaginn 24. apríl. Undramaðurinn og snillingurinn COLLO Skemmtir í kvöld og næstu kvöld Haukur Morthens, Hljómsveit Árna Elfar skemmta í kvöld. BORÐPANTANIR í SÍMA 15327. ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm SÖNGLEIKURINN ltjjúkan«li í'áð Fimmtugasta sýning i Austurbæjarbíói klukkan 23,30 í kvöld. — Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. NÝTT LEIKHÚS. AuA tutbœjarbíc ^M Sími 1-13-84. Silfurbikarinn (The Silver Chalice) Áhrifamikil og spenn- andi, ný, amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope. Paul Nevvman, Virginia Mayo Jack Palance Pier Angeli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÓDLEÍKHÚSID KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar í kvöld kl. 19, sunnudag kl. 15 og kl. 18. Uppselt. Edward, sonur minn Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Hjónaspil Gamanleikurinn Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. LG! toKJAYÍKUg Gestur til miödegis- verðar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá frá kl. 2. — Sími 13191. Stúlka óskast í kaffiafgreiðsluna. Gildaskálinn Aðalstræti 9. Sími 10870. ^DCnö(5^v)(?\)tn!)tn9(7\)(?v)(jnaCr\)(7X Diesel-vél eða glóðarhaus óskast, má vera ógangfær. Uppl. í síma 33359. íbúð - Húshjálp 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu, sem fyrst. Til greina kemur að taka mann i fæði og þjónustu eða smávægileg húshjálp. Uppl. í síma 34287 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Tjaf'hatbíc MMMM Sími 22140 Þungbær skylda (Orders to Kill) Æsispennandi brezk mynd, er gerist í síðasta stríði og lýsir átakanlegum harm- leik, er þá átti sér stað. Aðalhlutverk: Eddie Albert Paul Massie James Robertson Justice. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KHiaoöttðööea ^tjcnubíé JöðOS Sími 1-89-36. Líf og fjör (Full of Life) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg, ný, amerísk gamanmynd, sem sýnir á mjög skemmtilegan hátt líf ungra hjóna, er bíða fyrsta barnsins. %> bíó mtumot Óðalsbóndinn (Meineidbauer). Þýzk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Carl Wery. Heidemarie Hatheyer. Hans von Borody. Sýnd kl. 9. Allt í grænum sjó Hin sprellfjöruga grín- mynd með Abbott og Costello. | Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. KcpaVcqA bíc MMH Sími 19185. ] Hótel ,Connaughr Brezk grínmynd með einum þekktasta gaman- Judy Holliday Richard Conte Sýnd kl. 7 og 9. Á elleftu stundu Hörkuspennandi litmynd með úrvalsleikurunum Glenn Ford og Ernest Borgnine. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. leikara Englands: , Frankie Howard Sýnd kl. 7 og 9. f Miðasala kl. 5. ] Miðasala hefst kl. 5. Ferð úr Lækjartorgi kl, 8,40, til baka kl. 11,00. Lögmannafélag Isíands Stofnfundur Lífeyrissjóðs lögmanna verður haldinn í Tjarnarcafé, upp, föstudaginn 18. marz 1960 kl. 5 síðdegis. STJÓRNIN. VETRARGARÐURINN Dansleikur í kvöld kl. 9 16710 *imi 16710 Plútc kúíhtettiHH og STEFÁN JÓNSS0N skemmta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.