Vísir - 17.03.1960, Síða 7
Fimmtudaginn 17. marz 1960
VlSlB
/i
íarij
íSurclieil:
MILLI
TVEGGJA
ELDA
★ ÁSTARSAGA
8.
— Jæja. Þá gerið þér svo vel að láta þetta á yður, sagði frú
Sanders og fór inn í klefann sinn, en Madeline stóð kyrr og fannst
hún vera eins og vinnustúlka, sem hefði misst allan uppþvottinn
á gólfið og séð hann fara í mél.
Þetta atvik var forboði tónsins, sem var í frú Sanders alla
leiðina. Líklega hafði hún ekki sagt þetta til þess að vera hroka-
full eða setja á háan hest, hugsaði Madeline með sér eftir á,
helaur stafaði það af því hún hafði gaman ag að látast þjáð og
ósjálfbjarga og hafa útlærða hjúkrunarkonu til þess að nostra
við sig. Og henni fannst nauðsynlegt að allir sæi að þetta væri
hjúkrunarkona.
Madeline mundi hvað Clarissa hafði sagt um að frú Sanders
væri afbrýðisöm gagnvart öllum stúlkum, sem væri nærri syni
hennar, og þess vegna gætti hún þess vel að vera sem fálátust
við hann. Hún þóttist verða þess áskynja að hann hefði garhan
af þessu, og fannst að það mundi vekja forvitni hjá honum. Þó
hann léti sem hann sæi hana ekki þegar móðir hans var nær-
stödd, var auðséð á öllu að hann ætlaði sér að kynnast henni
betur undir eins og hún væri laus við hjúkrunina og réði sér
sjálf.
En hún varð að vera yfir frúnni svo að segja allan tímann.
Það var sjaldan sem hún mátti um frjálst höfuð strjúka, og þá
var eins og hvíslað væri að henni að þó að gamla konan væri
ekki nærri, mundi hollast að vera í hæfilegri fjariægð frá Morton
Sanders. Hún gat ekki sagt um hvort það var af hræðslu við
móðurina — eða við aðdráttaraflið frá Sanders.
Það var éinmitt einhverntíma þegar hún var að umflýja Sand-
ers, sem hún rakst á ókunna manninn ,sem henni þótti svo eftir-
tektarverður.
Þetta var snemma kvölds, frú Sanders hafði lagst fyrir og
Madeline, sem leiddist „einkennisbúningurmn“ sem hún var í,
afréð að hafa fataskipti og ganga upp á þilfar, svo að hún gæti
í svo sem hálftíma látið sem hún væri venjulegur farþegi, sem
væri að njóta lífsins, en ekki hálfærð hjúkrunarsystir, sem aldrei
fengi færi til að nota alla fallegu kjólana, sem hún hafði keypt
sér áður en hún fór.
Hún fór í gráan kvöldkjól og setti á sig fallega rauða sjalið,
sem Enid hafði gefið henni, og fór svo upp á þilfar. Stjörnurnar
blikuðu á kvöldhimninum og allt í kring sást ekkert nema hafið.
m'eð hvítum öldutoppunum. í fjarska heyrði hún tónlistina úr
danssalnum, eins og dauft undirspil hinnar töfrandi kvöldstemm-
ingar.
Madeline stóð um stund við borðstokkinn og horfðu á hópa og
pör, sem komu fram úr skuggunum og hurfu i þeim aftur. Henni
fannst gaman að þessu fyrst í stað, en svo greip einstaklings-
kenndin hana. Hún hafði ekki fengið tækifæri til að kynnast
neinum um borð, því að hún varð alltaf að vera viðbúin ef frú
Sanders kallaði. Hún var utan við það sem gerðist um borð.
Allt í einu kunni hún illa við sig í fallega kjólnum og með
þetta áberandi sjal — þetta var tilgangslaust stáss. Og einmitt
þegar hún var að hugsa þetta, sá hún Morton Sanders koma
skálmandi í áttina til sín.
Hann hafði ekki kcmið auga á hana ennþá, og nú fannst heimi
mikið liggja við, að hann tæki ekki eítir henni. Sjá hana standa
þarna samkvæmisklædda og aleina — nærri því eins og hún
væri að bíða efitr honum, hugsaði hún með sér og fann að hana
hitaði í andlitið.
Hún sneri frá og flýtti sér á burt án þess að hirða um hvert
hún færi. Bara að hann næði ekki í hana.
Hún vissi ekkert hvert hún ætlaði, og allt í 'einu var.hún komin
inn í gang og í enda hans var stigi upp á efra þilfarið. Hún hljóp
upp stigann án þess að hika.
En í efsta þrepinu varð henni fótaskortur i kjólfaldinum og hún
mundi hafa dottið á hrammana, ef hönd hefði ekki gripið í hana.
— Skelfing eruð þér að flýta yður, sagði karlmannsrödd. Hon-
um virtist skemmt. — Eruð þér að flýja undan einhverjum?
— Æ, nei — ekki beinlínis, stamaði hún í fátinu. — Eg — eg
ætlaði bara að fela mig.
— Einmitt það? En — hann horfði vingjarnlega á hana þarna
í rökkrinu — ef mér leyfist að segja það, þá get eg ekki séð að
sér hafið neiha ástæðu til að fela yður.
— Ó — hún varp öndinni og hló feimnislega, — þér segið vei
um það. En það var nú ekki beinlínis það, sem eg átti við. Eg....
Hún fann að henni var ekki hægt að gefa skýringu og sagði
hálf kjánalega: — Það var í rauninni bjánaskapur.
— Þá gleymum við því, sagði hann létt. Komið þér heldur
hingað og horfið á stjörnurnar og talið við mig í staðinn.
Hún athugaði manninn betur og sá, að þó hann væri hvorki
hár né þrekinn, þá var myndugleikasvipur á honum. Þau gengu
fram þilfarið og hann sneri sér að henni og sagði:
— Hvernig stendur á að eg hef ekki séð yður fyrr? Hafið þér
orðið að vera í felum til að forðast að fá halarófu af karlmönn-
um á eftir yður?
— Æ, nei! Madeline hló og fór hjá sér. Eg er.... Hún hikaði
og afréð að vera ekki of opinská um sjálfa sig. — Eg er á ferða-
lagi með vinnuveitanda mínum og móður hans, svo að eg hef
talsvert mörgu að sinna.
Hann horfði lengi á hana. — En þá finnst mér rangt að eyða
tímanum í að fela sig hérna uppi á bátaþilfarinu í þessum
fallega kjól. Hvers vegna eruð þér ekki niðri að dansa? sagði
hann urn leið og dyrnar voru opnaðar og danslögin heyrðust að
neðan.
— Það er helzt vegna þess að eg þekki engan til að dansa við,
sagði Madeline og brosti. — Eg hef ekki haft tækifæri til að
kynnast neinum, og....
— Það er einfalt mál, sagði hann og tók í handlegginn á henni,
eins og það sem hann sagði væri sjálfsagt: — Komið þér og
dansið við mig.
Eftir á var hún hálf hissa á því að hún hafði farið með honum
tafarlaust. án þess svo mikið sem vita hvað hann hét. En úr-
skurður hans hafði verið eins og skipun. Hann hafði sagt þetta
eins og það væri sjálfsagt. Hún hafði farið með honum — og hún
hafði skemmt sér prýðilega þessa stuttu stund þangað til hljóm-
sveitin hætti að spila.
_ Ennfremur töluðu Kristinn
Ágúst Eiriksson járnsmiður, Ás*
mundur Guðmundsson fyrrver*
andi biskup íslands, séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup og fröken
María Maack. Þuríður Pálsdótt-
ir óperusöngkona söng með
undirleik Fritz Weisshappel við
fögnuð áheyrenda og sýnd var
kvikmynd af vígslu kirkju ó«
háða safnaðarins sl. vor. For-
maður og prestur safnaðarins
vottuðu þakkir öllum þeim £
söfnuðinum, og utan vébanda
hans, sem lagt hafa málum safn
aðarins og kirkjubyggingu lið
á undanförnum árum,
I afmælishófinu var skýrt frá
veglegum gjöfum, sem kirkj-
unni hafa nýlega borizt. Kven-
félag safnaðarins hefur ákveð-
ið að gefa altaristöflu, sem ís-
lenzkur listmálari málar í sum-
ar, Bræðrafélag safnaðarins gaf
5000 krónur til kirkjunnar að
þessu sinni og Vestur-fslending-
urinn Skúli Bjarnason, sem ný-
lega dvaldist hérlendis, gáf 10
þúsund til Kirkju óháða safn-
aðarins, Kvenfélag og bræðra-
félag safnaðarins hafa lagt ó-
metanlegan skerf til byggingar
safnaðarlífsins og byggingar
kirkjunnar á undanförnum ár-
um. I hinni nýju kirkju er í vet-
ur sunnudagsskóli á hverjum
sunnudagsmorgni og sækja
hann hverju sinni miklu fJeirl
börn en kirkjan rúmar í sæti.
eKVÖLDVÍÉJNNI
ftiSriifi iiiii'iiIiuWAriMM—
Óháði söfnuðurinn tíu ára.
Vestur-Islendingur gaf söfnuðinum
10 þús. kr. í afmælisgjöf.
Óháði söfunðurinn í Reykjavík
minnist nýlega 10 ára afmælis
síns með fjölmennu og ánægju-
legu samsæti.
Veizlustjóri var Sigui-jón Guð
mundsson, og ræður fluttu And-
rés Andrésson, sem verið hefur
formaður safnaðarstjórnar frá
upphafi, Bogi Sigurðsson kenn-
ari, sem er gjaldkeri safnaðar-
ins, séra Emil Bjórnsson safnað-
prestur, frú Álfheiður Guð-
mundsdóttir, sem verið hefur
formaður kvenfélags safnaðar-
ins frá stofnun þess,, og Stefán
Árnason, er talaði af hálfu
Bræðrafélags safnaðarins í for-
föllum Jón Arasonar, sem hefur
verið formaður þess félags frá
upphafi.
R. Burroughs
IAK2AN -
3218
THEY EUTEK.EÞ THE SETTLEfAEKtT
AN7 STOOt? BEFOKE A SPLENt/OKOUS
TENT. "WAIT HEKEf SNAKLEP’ ALI. "1
KMJST CONSULT THE SHEIIC//
Árabaforinginn kvngdi!
reiði sinni og féllst á að íára i
með þá til búða Ben Ábens.:
Þeir komu. til hinnar glæsi-
legu búðar Ben Abens. Bíðið
hér, eg verð að tala við
Shcikinn hreytti Ali út.úr sér |
Pierri vai' smeikur og sagði: i
!■!% er Hræddúr um þig.
PIEKEE SPOK.E,SHUP7EEINg,-
'THATALI— IAÍAWOEEIE7
FÓE VOU\ fA'SlEU E.ELLV."
jac< sheus&ep: 'i'll
BE CAEEFULð
Kelly. Jack yppti öxlum og
sagði: Eg verð gaetinn.
Hann var bráðskotinn í konu
sinni, en mjög hirðuíaus í fjár-
málum. Einu sinni fór hann í
ferðalag og lofaði að sendi henni
peninga — en gleymdi því. Svo
Itomu mánaðamót, hún var
krafin um húsaleiguna og sendi
svohljóðandi skeyti:
„Alveg peningalaus. Húsráð-
andinn heimtar leiguna, Símaðu
mér peninga“.
Hann svarar:
„Sjálfur blankur. Sendi á-
vísun eftir nokkra daga. Þús-
und kossar.“
Þá var konunni nóg boðið og
hún símaði:
„Skiptir engu um peningána!
Gaf húseigandanum einfi af
kossunum. Hann var liarð-
ánægður.“
„Þegar eg vaf að skemmta
mér með strákunum eitt kveld-
ið, var framið innbrot heima.“
„Hafði þjófurinn eitthvað
upp úr því?“
„Það getur þú bölvað þér
uppá. Konan lrélt neínilega að
það væri eg að koma líeim.“
Hinn ákærði játaði að hafa
eklti talað við konu sína í fimm
ár.
„Hvers vegna gerðuð þér það
ekki?“ spurði dómarinn.
„Eg viJdi ekld grípa fram í ■
fyrir lienni.“
Hann: „Þetta er dásamleg
bók! Þegar eg las hana áttaði
eg mig á%ví hversu máðurinrx
er lítilfjöi'legur.
Hún: „Ekki þyrfti eg að lesa
:4(T0 ,-blaðsíðurl.til .að.. Ítrta. níá^
skiljást það.“