Vísir - 06.04.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 06.04.1960, Blaðsíða 2
Tl SIB l Miðvikudaginn 6. apríl IJtvarpið í kvöid: 18.30 Útvarpssaga barnanna: ,,Gestir á Hamri“ eftir Sigurð . Ííelgason; III. _ Sögulok. | (Höf. les). 18.55 Framburð- i arkennsla í enslcu. — 19.00 ; Þingfréttir. Tónleikar. (19.25 , Veðurfregnir). 20.30 Föstu- • rnessa í Dómkirkjunni , (Prestur; Séra Óskar J. Þor- | láksson. Organleikari: Dr. i Páll ísólfsson). 21.30 ,,Ekið . fyrir stapann“ — leiksaga { eftir Agnar Þórðarson; VII. ■ kafli. Höf. stjórnar flutn- ; ingnum,- 22.00 Fréttir og veð- ; urfregnir. 22.10 Leikhúspiát- : ill (Sveinn Einarsson). 22.30 . Djassþáttur á vegum Jazz- klúbbs Pweykjavíkur — til 23.15. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Akranesi 5. þ. m. til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Stöðvarfirði 2. þ. m. til Grimsby, Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Ventspils 5. þ. m. til Ábo og Réykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavík- ur 3. þ. m. frá Khöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavik 2. þ. m. til New York. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 5. þ. m. til Eski- fjarðai' og þaðan til Dan- merkur og Svíþjóðar. Sel- foss fór frá Gautaborg 4. þ. m. til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá New York 28. f. m. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Rotterdam 4. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akuf- eyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Akureyrar. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þýzkt menningarkvöld á fimmtudaginn. Næsta menningarkvöld í þýzka bókasafninu að Há- teigsvegi 38 (á heimili þýzka sendikennarans) verður hald- ið á fimmtudaginn 7. apríl, og hefst að venju stundvísl. kl. 9 e. h. — í þetta sinn verður fjallað um rithöfundinn Franz Kafka, sem er fæddur 1883 í Prag og dó 1924 á heilsuhæli nálægt Wien. Mik- ill hluti af verkum hans var fyrst gefinn út eftir dauða höfundarins. Þekktastar eru skáldsögurnar ,.Der Prozess“ og „Das Schloss“ og smásög- urnar. Á árunum eftir síð- ustu styrjöld hafa verk Kafkas haft mikil áhrif ekki aðeins í þýzkum bókmennt- um, heldur og á marga rit- höfunda í Evrópu og Ame- ríku. — Mun þýzki sendi- kennarinn lesa upp tvær smá- sögur eftir Franz Kafka, skýra þær og' sýna einkenni ritlistar Kafkas. Öllum er heimill aðgangur. Föstumessur: Dómkirkjan: Föstumessa kl. 20.30. Séra Óskar J. Þor- láksson. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Þor- steinn Björnsson. Laugarneskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík átti nýlega 50 ára starfsaf- mæli, svo sem getið var á sín- um tíma. í því tilefni ákvað safnaðarstjórnin að láta skrá- setja sögu kvenfélagsins, og voru þegar hafnar fram- kvæmdir á því. Saga þessi er nú komin út, tekin saman af Jóni Björnssyni rithöfundi, og mun verða til sölu í bóka- verzlunum og hjá félagskon- um. — Bókin er um 90 blað- síður í stóru broti, prýdd fjölda mynda, og frágangur allur hinn smekklegasti. í bókinni eru einnig kvæði, er flutt hafa verið á afmæl- ishátiðum, og' félagatal kven- félagsins. Bezt að augiýsa í VÍSI Starlsiræðsludagurinn á Akureyr. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Starfsfræðsludagurinn á Ak- ureyri var s.l. sunnudag á veg- um Æskulýðsheimilis templara. Sýninguna sóttu 404 ungling- ar, bæði úr skólum og' annars- staðar frá, og er það um helm- ingi meiri aðsókn en síðast, fyrir þrem árum, þegar sams- konar sýning var haldin hér. Fulltrúar fyrir 80 starfsgreinar voru þarna til viðræðu, en mestar annir höfðu fulltrúar flugmála, því að 200 unglingar leituðu sér upplýsingar um þau mál, auk 70 stúlkna, sem áhuga virtust hafa fyrir flugfreyju- störfum. 151 spurðu um lög- gæzlustörf og urn 100 unr síma- mál. Erindi fluttu þeir Hannes J. Magnússon skólastjóri, Magnús E. Guðjónsson bæjarstjóri og Ólafur Gunnarsson sálfræðing- ur, sem sá um uppsetningu dags- ins. Farið var á 5 vinnustaði, þ. á m. fóru 115 í hraðfrystihús útgerðarfélagsins, 100 til Gefj- un — Iðúnn og 90 í húsgagna- verksmiðjuna Valbjörk. Samþykkt var tillaga frá for- ystumönnum fræðslumála á Akureyri og öllum leiðbein- endum, að skora á fræðslumála* stjórn og Alþingi að vinna að því að koma á skipulagðri starfsfræðslu meðal æskufólks í landinu. ____•_____ Sendum kveðjur tíi Genfar. Stórstúkan hefur sent hinni íslenzku sendinefnd í Genf árn- aðar- og hvatningarorð í þeirri baráttu, er hún heyr nú fyrir réttlætismáli þjóðar vorrar. Stórstúkan skorar á önnur íslenzk félagssambönd og fé- lagsheildir að fara að dæmi hennar og staðfesta þannig emí einu sinni þann þjóðarvilja og eining'u, sem að baki réttlætis- kröfum vorum stendur. (Frétta* tilk. fi'á Stórstúku íslands í I.O.G.T.) ★ Heimsframleiðslan á kakaó verður sennilega um 98tí,ð0ö lestir í ár, en var um 900,000 lestir á síðasta ári. Gólfteppi Nýkomið giæsiiegt úrval af gólfteppum. Skipadcild SÍS: Hvassafell kemur í '’ag til Sas van Gent. Arnarf dl er í Keflavík. Jökulfell fó - 1. þ. m. frá New York til F.eykja- víkur. Dísarfell átti r 3 fara í gær frá Rotterr’ n til Hornafjarðar. Litlai'ell losar á Norðurlandshöfnum. Helga ) fell er í Reykjavík. Hamra- fell er í Hafnarfirði. KROSSGÁTA NR. - 23: Skýringar: Lárétt: 1 ílátin, 6 dráttur, ’i úr ull, 9 alg. skammstöfun, 1C fugl, 12 alþjóðastofnun, 14 sér hljóðar, 16 ríf, 17 af skepnum 19 maurapúka, Lóðrétt: 1 tala, 2 samhljóðar 3 hól, 4 nafni, 5 bátsrýmis, 5 sérhljóðar, 11 skordýr, 13 fisk 15 skepnu, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 4022. Lárétt: 1 barkinn, 6 mön. sn, 10 mt, 17 ill, 1 óðrétt: 1 bakkimi, kos, 4 inna, 5 nausts, 8 áfir, 13 um, 15 áls, 18 LK. Jökular: Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull. fór fi'á Vest- mannaeyjum 2. þ. m. á leið til Ventspils. Vatnajökull er í Reykjavík. Loftleiðir: Leifur Eiríksson' er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. Fer til Amsterdam og Lux- emburg kl. 8.15. — Edda er væntanleg kl. 9 frá New York, Fer til Oslo. Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. — Hekla er væntanleg' kl. 23 frá Stavanger. Fer til New York kl. 00.30. Gengisskráning 31. marz 1960 (sölugengi). 1 Stpd..... 106.93 1 Bandard......... 38.10 1 Kanadad. ■ •.. 40.03 100 d. kr. .......... 552.85 100 n. kr.... 534.60 100 s. kr.... 736,60 100 f. mörk 11.93 100 fr. frankar • • 776.30 100 B. franki .. ' 76,40 100 Sv. franki •• 878.65 100 Gyllini ....... 1.009.60 100 T. króna .... 528.45 100 V.-þ. mark .. 913.65 1000 Líra ............. 61.38 100 schillingar • • 146.55 100 Pestar ........... 63.50 Gullverð ísl. kr,: 100 gull- krónur == 1.724.21 pappírs- krónur. 1 króna = 0.0233861 gr. af skíru gulli. Langholtsbúar. Athugið að hinn árlegi baz> ar kvenfélagsins verður í maí. Styðjið gott málefni. — Nefndin. Margar stærðir og gerðir. Alit selt á gamla verðimi. Notið tækifærið og gerið hagkvæm kaup. Sendum í póstkröfu um land allt. Aðalstræti 9. — Sími 14190. PERPTZ ) FÍNKORNAFRAMKÖLLUN í>að er mikiil munur á venjulegri framköllun og fínkornaframköllun, t.d. er hægt að stækka myndirnar mikið meira ef filman er FÍN- KORNAFRAMKÖLLUÐ, jafnvel ljósnæmustu filmur eins og PERUTZ 25/10 DIN OG ANSCO SUPER HYPAN 28/10 DIN verða ekki grófar, séu þær þannig framkallaðar. -— Þér getið einnig valið um fjórar mismunandi áferðir á myndum yðar: ^vítar, kremaðar, matíar og glansandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.