Vísir - 06.04.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 06.04.1960, Blaðsíða 8
 jfilbytmingat') jW ii$nœði\ HÚSÉIGENDAFÉT.AG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. flll4 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur Ieigja. Leigujniðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakliús- ið). Sími 10059. TVÖ herbergi og eldhús óskast sem fyrst. — Uppl. í sima 24756. (185 HVER vill leigja ungum hjónum, sem eru á götunni 14. maí með 1 barn, 1—3 herbergi og eldhús. Vinsam- legast leggið uppl. inn á afgr. Vísis merkt: „Reglu- semi — 14.“ (224 TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð í kjallara. Ársfyrirfram- greiðsla. Reglusemi áskilin. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudag, — merkt: ,,Smáíbúðarhverfi“. (190 GEYMSLUHERBERGI. — Gott 16. ferm. herbergi fyr- ir geymslu eða smáiðnað til leigu. Uppl. Bragagötu 31 eftir kl. 7 á kvöldin. (217 HERBERGI, með innbyggð um skáp, óskast fyrir ein- hleypan karlmann. — Uppl. í síma 32732. (222 GOTT herbergi til leigu fyrir stúlku. Uppl, Holtsgötu 17, kjallara, eftir kl. 8. (196 ÍBÚÐ óskast strax, 2ja— 3ja herbergja. Uppl. í síma 17214, eftir kl. 7. (189 2ja—3ja HERBERGJA ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 35244. (206 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Grettisgötu 64, III. hæð eftir kl. 6. Reglusemi. (230 ÞAKIIERBERGI til leigu. Snorrabráut 22. (203 GOTT kjallaraherbergi til leigu á Kleppsvegi 22. Uppl. eftir kl. 6 og í síma 36361. (226 LÍTIL íbúð óskast, helzt í miðbænum. 2 reglusamar stúlkur. Uppl. í síma 10949. (120 ■ 2 STOFUR, með aðgangi að eldhúsi, til leigu. Tilboð, merkt: „Heima“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (231 FORSTOFUIIERBERGI óskast, helzt með sér snyrti- klefa. Sími 22296, kl. 6—7 e. h. (213 VISIB Miðvikudáginn 6. apiíl HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir inenn. Fljót afgreiðsla. —* Uppl. í sima 14938,__________(97 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 HÚSAVIÐGERÐIR, gler- ísetning, einnig tvöföld gler (mixað). Hurðaísetning og mr.rgt íleira. Simi 10723. — (151 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. f 535 IíJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 104. (247 BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri. Móttaka: Rak- arastofan, Hverfisgötu 108 (áður Snorrabraut 22). (162 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnái’. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. (1015 Tilkyniiiiig Frá og með 4. þ.m. gengur í gildi ný gjald- skrá fyrir vinnuvélar. — Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá sú er sett var 12. marz 1956. Félág Viniuivélaeigenda Stefnuljós Fljótir og vanir menn. Simi 35605. KLÆÐNING og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Áklæði í úrvali úr ull eða rayon með gamla verðinu. — Komið á Njálsgötu 3 eða hringið í síma 19007. Við á | kvöldin. , u-iu HUSGAGNAVIÐGERÐ- IN, Ránargötu 33 A. Opið öll kvöld og helgar. Sími 14631. fyrir vöru- og fólksbifreiðir. Sjálfvirkir rofar og blikkarar 6 og 12 volta. Bifreiðaperur — Ljósasamlokur 12 volta. Húsi Sameinaða. Hafnarfjörður SMYRILL Sími 1-22-60. Hafnarfjörður VANTAR UNGLING til blaðburðar í Hafnarfirði (Vesturbæ). Uppl. í afgreiðslunni, sími 50641. ai auyhfAa í Vtii TÖKU’M að okkur að sót- hreinsa miðstöðvarkatla. — j UppL í sima 15864,_______(27 ! BALDUR INGÓLFSSON, | lögg. skjalaþýðandi í þýzku, Álfh. 72. — Sími 35364. — ________________________(1192 ANNAST pípulagnir. Við- gerðir, breytingar, nýlagnir.1 Sími 50264. (223 -- I STÚLKA óskast í létta1 hreingerningu eftir páska. | Hátt kaup. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Háttj kaup.“ (232: apað-Íuno(W\ KVENGLERAUGU í grænu hlustri töpuðust 4.1 apríl. Vinsamlegast skilist í Ingólfs apótek. (198; KVENGULLÚR tapaðist sJ 1. laugardagskvöld. Finnandi hringi í síma 18824. (210 ^ TAPAST hefir mjótt gull- armband (keðja). Skilvís finnandi hringi í síma 15840. Fundarlaun. (220 aupslcajouff] STRAUVEL í borði og sokkaviðgerðarvél (Vitos) til sölu. Laugarnesveg 100, I. t. v., eftir kl, 6. (205 NSU skellinaðra til sölu í fyrsta flokks standi. Uppl. í síma 36262, Suðurlands- braut 101, eftir kl. 4.30. (204 TIL SÖLU útvarpsfónn, Philips, í stórum kassa. — Uppl. í síma 18946. (212 REMINGTON ferðaritvél (vel nothæf- sem skrifstofu- vél) til sölu á kr. 2.200.00 á Ránarg. 5. (211 NÝLEGUR, þýzkur ís- skápur, 9 kubikfet til sölu. Skipti kemur einnig til t greina á minni ísskáp. Uppl. í sima 36199. (208 BARNAVAGN óskast keyptur, helzt Pedigree. — Uppl. í síma 13812. (209 TVIBURAVAGN eða kerra með skerm óskast. Uppl. í síma 32756, (214 SKELLINAÐRA, Vickey 4, til sölu. Uppl. í síma 12550, eftir kl. 2,______(215 BARNABAÐKER, amer- ískt, burðarpoki og barna- grind til sölu á Bárugötu 29. Sími 23532._______(218 STIGAR til sölu, sundur- dregnir. Uppl. í síma 10910. ___________________(225 GÓLFTEPPI óskast. Uppl. í síma 13503. (227 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —-(486 JKAUPUM hreinar lérefts- tuskur. — Offsetprent h.f., Smiðjustíg 11. (989 SPARIÐ peninga. Kaup- ið ódýran fatnað: Kvenkáp- ur, pelsar, herraföt, dívanar, myndir, málverk o. fl. Nýtt og notað. Vörusalan, Óðins- götu 3. Sími 17602. Opið eftir kl, 1,[146 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28, Sími 10414.(379 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. —- Sími 12926.(00£ BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (783 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 1 1977, —(44 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rún*-' dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — f 528 BLÖNDUNARKRANI í eldhús, ítölsk gerð, óskast til! kaups. Uppl. i síma 18665. _______(228 GÓÐUR barnavagn til sölu. Verð 1500 kr. — Uppl. Sól- heimum 24, efstu hæð. (229 -1 LÍTIÐ notaður Electrolux ísskápur til sölu. Bragagötu 31, I. hæð._____________(183 NÝR, vandaður saxofónn, tékkneskur, til sölu. Uppl. í síma 36483,(U37 TIL SÖLU drengjareiðhjól kr. 750, veiðistöng með hjóli kr. 400. Uppl. Bræðraborgai’- stíg 13. Sími 24139 kl. 7—9 Knattspyrnudeild Vals, III; flokkur. Æfing í kvöld kl. 7. Fundur eftir æfinguna. Þjálfarinn. DOMARANAMSKEIÐ i knattspyrnu. K. D. R. hefir ákveðið að halda námskeið er hefst 19. apríl nk. Vænt- anlegir þátttakendur sendi þátttökutilkynningu til Ein- ars Iijartarsonar, Eskihlíð 7, fyrir 13. apríl K. D. R. (216 K. t-'. I). M. SKÓGARMENN yngri og eldri. — Fundur í dag kl. 6 og 8,30. Fjölmennið. Fjölbreytt dagskrá. Áfram að markinu. — Stjórnin. e. h. (188 3 KETTLINGAR fást ó- keypis. Uppl. í síma 12760. — (193 KERRUPOKI til sölu á Höfðaborg 98. (194 NÝR smoking til sölu. — Uppl. eftir kl. 7 daglega í síma 22989. (195 NOKKRIR menn geta feng- ið ódýrt og gott fæði. Uppi. aðeins í síma 15864. (192 Kristniboðssambandið. — Fórnarsamkoma í kvöld k!. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Rasmus Prip Biering talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. (219 SIFFON kjóll til sölu. —- Háagerði 43, uppi, Smáíbúða- h -erfið.__________(191 BARNAVAGN, vel með farinn, óskast til kaups. — Uppl. i sima 16293. (200 SEM ný, svört dragt og kjóll á háa manneskju til sölu, selst ódýrt. — Uppl. Kleppsveg 24, 3 h. — Simi 32920. — (170 KAUPUM konar notuð vagna og þvottavélar, margt fleira. Klapparstíg og seljum alls- húsgögn, barna- barnakerrur, kæliskápa og Húsgagnasalan, 17. Sími 19557. PEDIGREE barnaVagh til sölu, verð kr. 1000. Uppl. í síma 35008. (197 SJÓNVARP til sölu, magn- ari, fiber 12 metra og .sjón- varpsstöng. Uppl. í símum 32524 og 33846. (207

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.