Vísir - 06.04.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 06.04.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 6. apríl 1960 VtSIB Mtíuöa Gtiömun dar /. i Genf: Þörí reglu til viðbótar, sé um sérstöðu að ræða IÞegar sva stendur á9 ntegir 12 m. reglan ekki Úr ræðu utanríkisráðherra í Genf í síðustu viku. Svo sem öllum íslendingum [ nefndarinnar færði fram hér er kunnugt, hélt utanríkisráð- ! um daginn gegn viðurkenningu herra íslands, Guðmundur í. Guðmundsson, framsöguræðu tfyrir hönd íslenzku nefndarinn ar á sjóréttarráðstefnunni í Genf s.l. fimmtudag. Það var enginn vafi á því, hver stefna íslendinga væri á jráðstefnunni, hví að heir hafa aldrei legið á skoðun sinni í þessu málimi. Þrátt fyrir það var hlustað á ræðu utanríkis- ráðherrans með mikilli athygli, enda álitið að tillögur íslands séu tiltölulega veigamestar, har sem að heir hafa staðið fremst í barátturuii rnn 12 mílna fisk- veiðilögsögn. Utanríkisráðherranum fórust m. a. orð á þessa leið. Leturbr. •Vísis): „Skoðanir ríkisstiórnar Is- lands á víðáttu lögsögu við ströndina hafa verið settar íram við ýmis tækifæri. Þær voru laeðar mörgum sinnum fyrir þióðréttarnefndina og einnig þrásinnis fyrir Sjöttu nefnd Allsheriarbingsins hygg að það sé ekki ofmælt. að þær séu nú oi'ðnar vel kunnar, og það sem meira er, að þeim hafi verið tekið með miklum skilningi víða um heim. Þessi hlýhugur hefur aukið fslend- ineum brek, og beir eru mjög þakklátir fyrir hann ....“ Þá ræddi hann nokkuð um greinarmun á frelsi úthafsins og lögsögu við ströndina, að þetta tvennt væri hliðstæð hug- tök, sem greina þyrfti sundur. Þá mælti hann ,, ... stiór mín telur að greint skuli á milli landhelgi og fiskveiðilögsögu Þetta sjónarmið ligeur ti grundvallar íslenzkri löggjöf á þessu sviði .. • • “ Skýrði hann frá því að íslenzka nefndin væri ekki á móti tiltöluleea þröngri landhelei, en aðalatrið- ið væri vernd fiskimiðanna ng þarafleiðandi víðari fiskveiði- lögsaga. ,,Nú á dögum eru fiskveiðar sóttar af slíku kanm að það hefur orðið æ liósara að verndarráðstafanir, er trvgeia hámarksafla þann, sem stofn- inn þolir, leysa ekki Vanda strandríkis af þeirri einföldu svonefndra „sögulegra rétt- inda.“ En það vil ég segja að okkur virtust röksemdir hans veigamiklar og hárréttar. Að þvi er varðar mína þjóð, myndi ég vilja segja að við teljum slíkar kröfur til svonefndra „sögulegra réttinda" að minnsta kosti hliðstæðar ef ekki aiger- lega samsvarandi „nýlendu- réttindum“, — hugtaki, sem nú er til allrar hamingju að verða gersamlega úrelt, enda fer bezt á því. Lagt hefur verið til að slik réttindi skyldu takmörkuð á einhvern þann hátt, sem tryggi að heildarafli þegna annarra ríkja á ytra sex mílna svæðinu færi ekki fram úr afla á næst- liðnum árum. Eg leyfi mér að benda á þá staðreynd, að í raun inni eru ekki til neinar skýrsl- ur, er sýni afla á svæðinu milli sex og tólf mílna. Ein eða tvær þjóðir hafa nú bj'rjað á kerfi þeirrar tegundar, en að nota , það sem grundvöll reglu er að minni hyggju gersamlega ó- kleift. Skýrslur um aflamagn sýna ævinlega aflann á miðum við eitthvert tillekið land, t. d. á íslandsmiðum. Ekkert er þá sagt um neina tiltekna fjar- lægð frá ströndinni. Þar að auki er svo þetta: hver á að hafa eftirlit með þessum að- gerðum? Mundi það ekki ærin freisting fyrir togaraskipstjóra að halda því fram, þegar leyfðu heildar aflamagni hefur verið náð, að afli hans hefði verið tek inn utan 12 mílnanna? Látum það vera. En nefnd mín mun ekki fallast á að viðurkenna slík réttindi . . . .“ „Að því er íslenzku þjóð- ina varðar,“ sagði Guðm. í. Guðmundsson ennfremur, „er það vitaskuld meginat- riði að hún hefur ávallt átt afkomu sína og líf undir fiskveiðum við ströndina. Engar námur eða skógar eru á íslandj og landbúnaður er einvörðungu sauðfjárrækt og nautgripa, og framleiðsl- an naumast nóg til neyzlu innanlands. Flestar nauð- synjar verður að flytia inn í laridið og greiða þær með útflutningsvörum, en 97% þeirra eru sjávarafurðir. Það er eins og forsjónin hafi ætlað sér að bæta úr því, hve landið er hrjóstrugt með því að láta fiskimið umlykja það. Eg held það sé þarf- leysa að hafa bessa auð- skildu sögu lengri. ..“ Viðvíkjandi 12 mílna regl- unni, sem sett var fyrir ísland, og viðbrögð annara ríkja við henni, sagði hann að ýmsar þjóðir hefðu mótmælt því, en aðeins að einni undantekinni hefðu þær látið sér nægja að láta sendiherra sína mótmæla við ríkisstjórnina. „Aðeins eitt ríki hefur farið öðruvísi að,“ sagði hann. „Þegar togarar annarra þjóða sigldu út fyrir 12 mílna mörk- in, hófust Bretar handa um að koma í veg fyrir að við gætum framkvæmt reglugerðina um gerðu það á þann hátt að senda herskip inn fyrir mörkin til að vernda brezka togara að veið- um þar. Þessi vernd hefur ver- ið með þeim hætti, að herskip- sökkva íslenzku varðskipunum, ef þau reyndu að taka togar- in hafa meira að segja hótað að ana. Eins og íslenzka ríkis- stjórnin hefur vakið athygli á við ýmiá tækifæri, hefur ekkert annað ríki beitt slík- um aðferðum ge,gn nokkurri þjóð. Bretar hafa ekki grip- ið til þeirra gegn neinu öðru hinna rúmlega 25 ríkja, sem tekið hafa upp 12 mílna mörkin, aðeins gegn ís- lenzku þjðinni, sem á alla afkomu sína undir fiskveið- um. ..“ „Eins og ég hef þegar sagt, er það skoðun íslenzku nefnd- arinnar, að styðja beri 12 milna fiskveiðitakmörk sem almenna reglu. En við teljum einnig að þörf sé sérstakrar reglu í viðbót, begar xun sérstöðu er að ræða, þannig að afkoma þjóðar er að langmestu leyti háð fiskveiðum hennar við ströndina. Þessa sérreglu verður auðvit- að að orða á þann veg, að hún verði ekki misnotuð. íslenzka nefnin á fyrri ráðstefnunni um réttarreglur á hafinu lagði raunar fram tillögu í þessu I máli, sem hlaut talsverðan | stuðning. Við munum . leggja fram svipaða tillögu á þessari ráðstefnu.“ ástæðu að hámarksafh kann að Þeim! sem ferskfisksnefndin vera og er revndar oft ónóffur til að fullnægja kröfum aUra þeirra, sem stunda fiskveiðar á •einhverju tilteknu svæði við ströndina.“ ........Það er ein- dregin skoðun íslenzku ríkis- stjórnarinnar að tillaga Kanada um 12 mílna fiskveiðilögsö«u Frumvarp lagt fram um ferskfiskmat. í síðustu viku lagði Emil Það getur yist engum dottið Jónsson, sjávarútvegsmálaráð- . hug> eftir að hafa lesið blöðin herra, fyrir Alþingi frumvarp „ , , . , ’ . ... . .... siðustu vikurnar, að ekki seu a- stæður nú þegar fjmir því, að hér verði tekið upp mjög strangt gæðamat á þeim fiski sem tek- inn er til vinnslu í fiskiðjuver- unum. Gæði þessa hráefnis hafa verið svo eindæma léleg. Allir þeir, sem um þessi mál hafa fjallað, hafa bent á, að ó- mögulegt væri að bæta núver- ar aðstæður leyfa, eins og tek- ,. , . , „ , . „ .... andi astand nema með þvi að um stofnun ferskfiskseftirlits. Frumvarp þetta er samið af Stjórnarráðinu eftir tillögum svonefnda gerði um framtiðar- skipan þessara mála. j Samkvæmt frumvarpi þessu skal taka upp mat á öllum fiski, sem fer til fiskvinnslu hér, þeg- ið var fram í plaggi þessu. Þetta orðalag er nokkuð ó- sé raunsæ aðfe-rð fil að levsa Ijóst og ekki til þess fallið að þetta mikilvæga vandamál og vekja neinar sérstakar vonir í stvður hana því afdráttarlaust brjósti þeirra manna, sem að að meginstefnu til.“ þessum málum vinna. Sýnist „. .. Eg ætla ekki að endur- sumum, að þarna sé verið að taka þær röksemdir, sem hátt- opna undankomuleið, ef ásókn ‘ virtur formaður kanadisku ,vissra aðila verður of hörð, hér væri tekinn upp sá sjálf- sagði háttur, að greiða fisk eft- ir gæðum. Slíkt verður aldrei framkvæmt, nema þegar hér er komið á fót öflugt ferskfisk- mat, sem er fært um að annast mat á öllum fiski, sem á land Slíkt er ekki lítið verkefni og verður vart ódýrt í fram- kvæmd. Þvert á móti. Þetta verður dýrt, því marga menn mun þurfa í hverri verstöð til þess að annast störf þessi. Hins vegar er sá kostnaður næsta lít- ilfjörlegur, þegar hann er bor- inn saman við þann skaða, sem lélegt hráefni getur gert allri íslenzku útflutningsframleiðsl- unni. Starfsvið ferskfiskmatsins má ekki vera einskorðað við i að meta fiskinn í gæðaflokka. í Þessi stofnun þarf líka að hafa eftirlit með útbúnaði veiðiskipa, hreinlæti þeirra og aðbúnaði, meðferð þeirri, sem fiskurinn fær bæði á sjó og í landi, og þegar fram líða stundir, má bú- i ast við, að þessi stofnun taki ' við öllum þeim störfum, sem Fiskmatið hefir starfað að. — j er auðvitáð fráleitt fyrirkomu- lag til frambúðar að hafa tvær stofnanir til þess að vinna svo skyld störf. Það getur þó vei'ið til hags- bóta, meðan ferskfiskmatið er að byrja starfsemi sína, að hafa það aðskilið frá Fiskmati rikis- ins, enda verður starfsvið þess ekki beint tengt neinu því, sem Fiskmatið hefir starfað að. Er Er og sérstaklega þýðingar- mikið, að starfsmenn þess hljóti næga þjálfun í starfi sínu. Slíkt er tímafrekt starf. Það má því ljóst vera, að ferskfiskmatið getur ekki tekið til starfa á þessari vertíð. Hins vegar ber þess að gæta, að dag eftir dag berast á land fleiri hundruð tonn af fiski af mis- jöfnum gæðum. Ríkisvaldið verftur að gera eitthvað til þess, að þctta skaði ekki ríkisbúið. Eitt atriði í frumvarpinu hef- ir orðið mörgum áhyggjuefni. Það er, hvernig stjórn þessarar starfsemi á að fara fram. Reikn- að er með, að stofnuð verði 6 manna nefnd, sem hafi á hendi yfirstjórn þessara mála. Nú er það víst ekkert leyndarmál, að reynsla íslendinga af nefndum er slík, að þær eru almennt ekki álitnar vænlegar til stór- ræða. Gildir þetta sérstaklega um þessi mál þar sem vitað er, að vissar stéttir hér á landi eru mjög andvígar stofnun þessa ferskfisksmats. Það er opinbert leyndarmál, að fulltrúar út- gerðarmanna í ferskfisknefnd- inni voru alltaf á móti þessu máli í hjarta sinu og eins er það vitað, að margir sjómenn eru ekki hrifnir af slíku mati. Til dæmis um það má benda á, að fyrir nokkrum árum var beinlínis farið í verkfall í Vest- mannaeyjum til að fá afnuminn verðmun á einnar nætur fiski og eldri. Nú upp á síðkastið hefir hugsunarháttur manna yfirleitt heldur breytzt í þessu tilliti, en þó finnst manni, að þama sé nokkuð stórt gat á fyrirkomu- laginu, þegar og ef í hart fer í þessari nefnd. Margir telja að heppilegra hefði verið að hafa stjórnendur þessa ferskfiskmats færri, jafn- vel aðeins einn mann, sem heyrði beint undir ráðherra, en því verður trauðla breytt héðan af. Frumvarpið um ferskfiskmat er merkilegt spor í fiskiðnaði okkar og ef giftusamlega tekst til, verður það einnig eitt hið þýðingarmesta, sem stigið hefur verið í þá átt að viðhalda fisk- iðnaði hér á landi í þeirri mynd, sem við höfum þekkt hann liing- að til. Allri skömmtim afiétt. Ríkisstjórnin hefur ákveðið, að skömmtun á smjöri og smjör- líki skuli afnumin frá og með 1. apríl. Framvegis verður allt smjör sömu tegundar selt á einu og sama verði og sömuleiðis allt smjörlíki. Nýja verðið er með- alverð skammtaðrar og ó- skammtaðrar vöru í vísitölu framfærslukostnaðar. Heildar- upphaeð niðurgreiðslna breytist ekki. (Frétt frá viðskiptamála- ráðuneytinu). _ .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.