Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 1
12 síður 12 slður SO. árg. Miðvikudaginn 13. apríl 1960 86. tbl. Hermann fer í sjó- mann í Genf. Frá fréttaritara Vísis. — Genf í gær. í kokkteilboði utanríkis- ráðherra og frúar hans í þak sal þjóðahallarinnar fyrir er- lendar sendinefndir, bauð Hermann Jónasson, er nokk- uð var liðið á boðið, Arnie Suomela, fiskimálastjóra Bandaríkjanna, í sjómann. Suomela er af finnskum ætt- um. Reyndu þeir fyrst hægri hönd og lagði Suomela Her- mann þá skjótlega. Bauð Hermann þá upp á vinstri hönd og sldpti þá engum togum, að hann lagði fiskimálastjórann. Mýr bræðingtir í vændtim? Danir §víkja Færejístga! Mikið spurt um afstöðu íslands, ef bræðingstillaga nær samþykki. En BsSenzka sendinefndin versf ciESra fréfta. laga ill, þar sem þeir liafa jafnan bent á, að smáríki gætu ekki á ófriðartímum gætt 12 mílna landhelgi nægi lega vel. Gæti kafbátar ófrið- arríkjanna dulist óhultir í 12 mílna landhelgi hltulausra ríkja. Vafalaust er þó talið, að þeir Rauk af hitia- Frá fréttaritara Vísis. Genf í gær. Bandaríkin, Kanada og stuðn ingslönd þeirra hafa nú í bí-( gerð nýja gerð tillögu sinnarý sem þeir vonast til, að fái meiri fylgi á ráðstefnunni og náij nauðsynlegum meirihluta. Þetta er í rauninni fyrri tillaga þeirra með ákvæði um, að herskipum' muni sætta sig við slika tinögu skuli bannaðar siglingar á ytra tii þess að geta haldið fisk- sex mílna beltinu. | veiðarétti :í 10 árin til sex mílna. I Þykjast Engilsaxar vongóðir — Sífelldir fundir eru um þessa um, að þau fáu ríki, sem þá nýfu tillögu Bandaríkjanna og skortir í flokk sinn. muni fallast Kanada en hún verður ekki á að styðja slfka tillögu. I borin fram til atkvæðagreiðslu Dean, fulltrúi Bandaríkjanna, á morgun (miðvikudag), held- og Hare, fulltrúi Bretlands, sátu ur u allsherjarfundinum eftir; einkafund í morgun með full- páska, fái hún nægilegt fylgi.j trúa Ghana. Síðar flutti full- ,Þótt kaupförum sé bönnuð sigl- trúi Ghana ræðu og kvað land/ng á ytra beltinu mun kaup- dag) og atkvæðagreiðslm-nar að umræðum loknum: Tillaga Rússa um 12 mílna landhelgi verður væntanlega borin upp fyrst við atkvæða- greiðsluna, þar sem Rússar hefðu ekki dregið hana til baka, eins og búizt var við, þar sem vonlaust var um samþykki hennar. ísland mun greiða henni atkvæði. Þá verður borin upp tillaga 18 Afríku- og Asíuríkj- anna. Talið er, að sú tillaga nái ekki heldur einföldum meiri- hluta atkvæða. — Brezk-kana- diska tillagan er sú éina, sem samþykki getur náð. Framh. á 11. síðu. Verða bara hálfskilin. Athina Maria Onassis, eigin- kona skipakóngsins fræga, hef- ir fallið frá beiðni sinni um skilnað. Hún sótti um skilnað frá manni sínum — án þess þó- að gera nokkra kröfu um meðgjöf eða þ. h. — í nóvember, en hef- ir nú fallið frá lögskilnaðar- kröfunni. Hinsveg'ar eru þau hjón skilin að borði og sæng eftir sem áður. Klukkan um níu í fyrra- kvöld var slökkviliðið beðið að koma í hasti að Laugavegi 46, því að • har væri greinilega kviknað >. Þar er bæði verzlun og íbúðir, og flýtti slökkviliðið sér allt, sem það mátti. Þegar á staðinn kom, reyndist þarna rjúka af hitaleiðslum, og varð ekki sök að, enda fékk slökkvi- liðið ekkert að gera. Þá var liðið og kvatt að Bergstaðastíg 15 í gærdag, en þar er brunabcði, og hefur ein- hver fundið hjá sér hvöt til að narra liðið með honum. sitt fúst til frekara samkomu- lags, þótt það væri meðflytjandi 18-ríkjatillögunnar. Vitað er, að fleiri Afríkuríki og' einnig Asíu- ríki muni jafnvel fús til að styðja slíka málamiðlunartil- lögu, þar sem þau telja mjög^Kanada er þetta: mikilvægt af öryggisástæðum | Af fundi fulltrúa Bandaríkj- að herskipum sé bönnuð sigling anna, Bretlands og Ghana hefur förum þar alfi'jáls sigling, svo, og flugumferð frjáls. Síðari fregn. Til viðbótar fyrra skeyti um sáttatillögu Bandaríkjanna og á ytra beltinu. Virðast þaU leggja meira upp úr því en óskertum fiskveiðirétti þar. Talið er láklegt, að Indland muni einnig styðja tillöguna, en það hefur ekki enn lýst yfir neinni afstöðu á ráðstefnunni. Hins vegar mun Bretum þykja slík málamiðlunartil- fréttaritari Vísis frétt. að í ráði sé, að Ghana beri fram tillögunaj eftir páska, — hún hafi meiri sigurmöguleika með því mótij einkum með tilliti til þess, að Afríku- og Asíurúki snúist þá frekar til fylgis við hana. Þá er þetta til viðbótar um fundina á morgun (miðviku- Hatursherferð Þjóðviijans gegn lögreglustjóra. Skjótvirkur geðveikralæknir. Kommúnistar hafa nú hafið enn eina mannskemmda- og hatursherferð sína, og beinist hún að lögreglustjóranum í Reykjavík. Heimta þeir að öll hans embættisfærsla verði tekin til rannsóknar og vita þó eins og aðrir borgarbúar, að Sigurjón Sigurðsson er grandvar maður og samvizku- samur í starfi. En kommúnistar hata hann, af því að liann er ekki kommúnisti, og þó sérstaklega af því, að hann var lögreglustjóri 30. marz 1949, begar tilraun beirra til að berja og jafnvel drepa þingmenn var að engu gerð. Síðan hafa þeir notað hvert tækifæri til að svívirða lög- reglustjórann, og nú síðast, er einn af ötulustu liðsmönn- um þeirra, Magnús Guðmundsson lögregluþjónn, stendur afhjúpaður fyrir að hafa hótað að drepa yfirboðara sinn — það er að segja sýnt kommúnistaeðlið helzti greinilega. Hitt mun rétt að athuga síðar, hvernig á því stendur, að geð- rannsókn á þeim manni tekur aðeins fáeinar mínútur. Mun þar frekar ráða geð læknisins, sem mun hafa þekkt bæði hjartaslag og hugarfar hina ákærða og talið hvort tveggja harla gott. Dimitantar Gengu þeir símmi hátt Atkvæðagreiðslur eiga að hefjasí í nefnd kl. 2 Gætu þó dregizt vegna ræðuhalda. Genf í gær. | hætt, fyrri—en nefndarstörfum Gert er ráð fyrir, að at-! verður lokið að þessu leyti. kvæðagreiðslur í nefnd hefjist Hefir Correa, formaður nefnd- jkl. 2 eftir hádegi á morgun (þ. arinnar, látið þingheim vita e. í dag). íþetta. Þó er ekki víst, að þetta geti Meðal ræðumanna er Tunk- tekizt, því að hvorki meira né in, aðalfulltrúi Sovétríkjanna, jminna en 10 menn eru á mæl- i og er búizt við, að hann muni jendaskrá á árdegisfundinum. I lýsa fylgi við 18-ríkja-tillöguna, Tali þeir svo lengi, að ekki án þess þó að draga sína til verði hægt að byrja klukkan baka. höfðu mikil umsvif í gær, er þeir kvöddu Menntaskólann og hófu upplestrarfrí. mun þeim leyft að tala út, Ekki er gert ráð fyrir, að um bæinn og létu ”.llófriðlega, en staðnæmdust annað slagið og hentu yfirhöfnum : en síðan verður þegar byrjað á nein tiúagan fái tilskilina í loft upp. Ljósmyndari Vísis, Pétur Thomsen náði þessari mynd við slíkt tækifæri. atkvæðagreiðslu og þeim ekki! meirihluta í nefndinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.