Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 13. apríl 1960 VlSIB Aflamagn og geta. afla- Aðfaranótt s.l. föstudags barst mikill afli á land hér í Reykjavík. Var þess getið í fréttum, að um 800 tonn af fiski hefðu borizt á land þenn- an dag. Þetta er mikill afli, og éf hann hefði allur verið hæfur til frystingar, hefði þetta magn enzt frystihúsunum hér í Rvík í a. m. k. tvo daga og hefði orð- ið að vinna lengi nætur til að koma fiskinum undan. Að sjálfsögðu var ekki nærri allur fiskurinn tekinn til fryst- ingar, enda mikið af tveggja nátta fiski í þessu magni. Tiltölulega mesta aflamagn var áreiðanlega hjá m.b. Verði, sem fékk 25 tonn í tvær tross- ur. Er það mikill afli, liklega um 100 fiskar í hvert net. Vörð ur er lítill bátur, sem ekki get- ur bor.i.ð miklu meira en 30 tonn. Var þess vegna ekki hægt fyrir bátinn að vitja um fleiri af netum sínum, en reikna má með, að hann hafi haft í sjó að minnsta kosti fimm tróssur. Ef jafnvel hefur aflazt í þær, sem í sjó lágu, má reikna með, að milli 30 og 40 tonn af fiski hafi legið í sjónum: mik.ið af fiskin- um drepizt og allur aflinn ör- ugglega órðið mun verðminni fyrir vikið. Aflahrotur eru nefnilega ekki einhlítar, þegar hugsað er um gæði aflans, sem á land berst. Þessi staðreynd virðist þó fara fram hjá flestum þe.im, sem um þessi mál rita eða tala, því það eina, sem fram kem- ur í fréttum um slíkan afla, er það, hversu mikið magn berst á land. Á hitt er aldrei minnst, hvernig fiskurinn hafi verið. sem þessir aflabátar komu með á land. Táknrænt dæmi um þetta, er bátur rinn. sem gerðnr er út frá Keflavík. Þessi bátur legg- ur afla sinn una hjá söltunar- hér, en ekki nokkrum lifandi manni dettur til hugar að reyna að hafa upp á því, hvernig á- höfn þessa báts fer með aflann og reyna að nriðla öðrum, sem að þessu vinna, reynslu þeirri sem þeir hafa í þessu. Nei, skip stjórinn á þessum bát kemur víst ekki til með að fá viðtal í grænum ramma með mynd, eða þá fréttaauka í útvarpi. Slíkt er hlutskipti þeirra einna, sem kallaðir eru aflakóngar hér á landi. Tilefni þessara hugleiðinga var nú samt afli m.b. Varðar s.l. fimmtudag. Fréttirnar af þeim afla gefa manni vissulega tilefni til að þau, ef eitthvað fiskast eða eitt hvað er að veðri. Að ekki sé talað um það, að enginn tími eða mannafli er til þess að blóðga þann fisk, sem kemur með lífsmarki um borð úr þess- um netum. Slíkt þekkist ekki lengur. Það verður að takmarka netafjöldann, sem bátarnir hafa og það verður að tak- marka bað, að smábátar séu því þið, sem í ferðir farið nú um páskana, hvort sem það er í byggð eða um hálendið. Búið ykkur í hlý og voðfeld föt, ull til hlýinda og þéttofdn bómull- arföt yst til að útiloka næðing. Hafið nóg af sokkum með til skipta, ef þið þolið ullarnærföt næst ykkur þá verið í þeim, annars þunnum bómullarfötum undir ullinni. Hafið góða, hlýja vettlinga og skófatnað, sem þol ir bleytu, og er ekki of þröng- ur eða stífur. Og þið, sem um ferðirnar sjáið, teflið engu á tvær héttur með útbúnað eða ferðalagið sjálft. Það hefur of oft komið fyrir að lífi margra hefur verdð stofnað í bráðan: voða í óbrúuðum jökulám af hreinum gapaskap og flani. Lítið vel eítir því að fólkið, sem með ykkur ferðast sé vel^ útbúið í alla staði, sérstaklega ef á að liggja í tjöldum. Hafið öll sömul hugfast a?S það er betra að hætta ekki um of á tvísýnu og aka heilurrt vagni heim. Víðförli. Gamla bío: Hjá fínu fólki. Gamla bíó hefur valið fyrir margra annarra. Kvikmyndin. að stunda netaveiðar, þegar fáskamynd Hjá fínu fólki, en1 gerist í Newport á Atlants- jazz- og dægurlagamynd með ^ hafsströnd, þar sem milljónar- Louis Armstrong og hljómsveit ar reistu miklar hallir, en nú! hans, en lögin hefur lagt til eru það jazzhljómsveitir sem Cole Porter. Það mun ekki spilla fyrir ánægjunni, að þarna, auk Louis eru Bing Crosby, Grace Kelly og Frank Sinatra, auk gera þar garðinn frægan, og! fólkið flykkist til að heyra þær leika og horfa á dans og skemmta sér sjálft. þeir ekki geta einu sinni bor ið þann afla, sem kemur í net þeirra. Lausnin er sú, að greiða miklu medra verð fyrir línufisk en netafisk (því að hann er meira virði) og gera þessum litlu bátum kleift að stunda línuveiðar yfir vertíðina. Þessir litlu bátar (minni en 40 tonn) hafa ekki bolmagn tdl þess að stunda netaveiðar. Þeir hafa heldur ekki aðstöðu til að fara j Nýja Bíó verður frumsýnd Sagan gerist í Evrópu eftir eins vel með aflann og nauð- a annan í páskum kvikmyndin fyrri heimsstyrjöld á nokkrum synlegt er; geta ekki haldið Qg sólin rennur upp — eftir.vikum í lífi nokkurra karla og l\lýja Bíó: Og sólin rennur upp — íhuga nokkru nánar, hvert sé ( þeim fiski sér í bátnunum, sern samnefndri) heimsfrægri skáld- kvenna hinnar glötuðu kyn- orðið ástand þessa ofsalega afla j lifandi er, eða geymt fiskinn sögu Nobelsverðlaunaskáldsins slóðar, „fólksins, sem lifði lífinu kapphlaups, sem nú á sér stað (þanndg í lestum eða á þilíaii Ernest Hemingways, en hún hef- eins og hver stund væri þess í netaveiðunum. Hvað skyn- samleg rök mæla eiginlega með því, að jafnlítdll bátur og þessi skuli hafa svo mörg net í sjó, að ómögulegt sé fyrir bátinn að bera aflann, ef eitthvað fiskast á annað borð? Er það þjóðar- hagur að láta 30—40 tonn af fiski úldna í sjó, af því að bát- urinn, sem lagði netin, gat með engu móti sinnt því að draga þau? Og þetta á ekki eingöngu við litla báta, því margir þeir stóru hafa líka og ekki síður lagt svo mörg net í sjó, að þeir komast alls ekki yfir að draga að viðunandanlegt sé. ur komið í íslenzkri þýðingu. síðasta." Tyrone Power, Ava Til þess að þessum litlu bát- f>efta er amerísk stórmynd í lit- Gardner, Mell Ferrer, Errol um, sem mjög var til vandað. Flynn fara með aðalhlutverkin. Hún er frá 20th Century Fox. ^ um sé kleift að stunda línuveið- ar á vertíðinni, þarf að loka vissum veiðisvæðum fyrir neta- bátunum og leyfa þar línuveið- ar eingöngu, því ómögulegt er að stunda báðar þessar veiðiað- ferðir á sömu stöðum. Þetta þarf ríkisvaldið að gera fyrir næstu vertíð, og um leið þarf að komast á raunhæfur verð- lagsgrundvöllur, þar sem tekið er tillit til þess mikla mismun- ar, sem er á gæðum línufisks og netafisks. VEGIR efi VEGLEYSIJR EFTIP Víðföria Stjörnubíd: Sigriin á Sunnuhvoli. Páskamynd Stjörnubíós er ar við Pilt og stúlku. Leikrtjóri Sigrún á Sunnuhvoli, litkvik- Gunnar Hellström og !;ók- mynd eftir skáldsögu Björn- menntaráðunautur Francis Bull. stjerne Björnsson, sem bæði á Hin fagra og geðþekka Synnöve frummálinu og ágætri ísl. þýð- Strigen leikur Sigrúnu og Bengt ingu hefir heillað fjölda manna Brunskog Þoi'björn í Grenihlíð, hér á landi, svo að liggur við en Harriet Anderson fer með að jafna megi vinsældum henn- hlutverk Ingiríðar. Austurbæjarbío: Casino de Paris. Góða veðrið nú undanfarið á víst mestan hlut í því að ég er stöð þarna fvrir sunnan og hef- kominn á kreik svona snemma, ur stöðuf?t skilað betri og verð- meiri saltfiski en flestir aðrir bátar þf>r um slóðir. Er ekki ó- huesandi. að hann skiV nTPíri gialdeyri. svo að nemi 20 til 30 af hundraði miðnð við aðrn báta með sama aflamagn. Nú v°iðir bátur þessi a1i'3æmileaa að magni t-il. en aldrei hefur maður séð hans get,;ð að neihu. og svo eru líka páskarnir fram- undan með miklum ferðalögum. Satt að segja er ég ekki enn farinn að átta mig á því að veturinn er samkvæmt alman- akinu, á síðustu vikunni. Hann hefur verið svo hagstæður að elztu menn muna ekkert því- líkt nema ef vera skyldd vet- urinn 1929. Við skulum bara nema þeear hann kemur inn vona, að hún Harpa slái á sömu með óveniulega mikinn afla. ' Hins er aldrei getið, hvernig fiskur það er, sem hann kemur með, og hversu miki'l munur er þar á o« á þeim fiski. sem sumir aflakóngarnir koma með. Þessd hugsunarháttur, sem strengi. Ferðalög nú um komandi páska virðast ætla að verða með mesta móti bæði um landið og út f>T.'ir landsteinana. Hver skyldi hafa trúað þ\ý að ó- reyndu að nú í öllum þreng- Austurbæjarbíó sýnir þýzka bæði í Pan's og Cannes og koma dans og söngvamynd — Casino auðvitað fleiri við sögu. — de Paris — á annan í fyrsta Vittorio de Sica er ítali, leikari: sinn. Glæsibúnaður þessara og leikstjóri. — — Caterina skemmtilegu myndar er mikill. er dóttir hinnar heimskunnu raðanum og eru þrátt fyrir allt i í henni fer Vittorio de Sica með Mariu Valente, sem var talin tilbúnir að eyða því. j annað aðalhlutverkið, leikur jafnslyng og hinn frægi trúður Innanlands er mikið um að j frægan leikritahöfund og glæsi- Grock. Maria ferðaðist með for- vera lika og fleiri um boðið en legan heimsmann, en hann fer eldrum sínum og er hún söng til Parisar og verður þar hrifinn fyrir þýzka hljómsveitarstjór- af ungri söngkonu Catherine ann Kurt Edelhagen var hún Miller, sem leikin er af Cater • komin á framabrautina. ina Valente. Gerast ævintýrin nokkru sinni. Úlfar Jakobsen er genginn úr vistinni hjá Páli Arasyni og búinn að setja upp sjálfstæða ferðaskrifstofu. Mér er sagt að Úlfar sé duglegur. Öræfaferð urn páskana er nú í tízku og þangað munu fara stórir hópar. En Snæfellsnesið er líka vinsælt og fyrir ferð þangað gangast tveir sérleyfis- Tripolibíó: Eldur og ástríður. I Tripolibíó verður sýnd kvik- Napoleons. Leikstjóri er Stan- hafar þaðan að vestan. Helgi í myndin Eldur og ástríður. — ley Kramer, en með aðalhlut- Gröf og Gísli Kárason. Þetta er Þetta er stórfengleg og- víð- verk fara þrír úrvals leikarar: góð ferð í höndum öruggra fræg mynd í litum og af Vista Cary Grant, Frank Sinatra og manna. jvisiongerð og fjallar um baráttu Sophia Loren. Myndin er tekia Páskahretin eru illræmd á spænskra skæruliða við her á Spáni. okkar umhleypinga landi og nú ' c, er orðinn næsta algildur bæði ingum „ráðstafananna“færi 125 virðist sem hilli undir norðan- hjá blaðamönnum oa öllum al- menningi. er svo fráleitur, að furðulegt má teljast. Allir eru að tala um það. að ástand vöru- manna hópur utan, til eins og sama staðar. Mér er tjáð að þarna sé um að ræða ferð á hagstæðu verði en sýnlega eiga vöndunar sé mjög hörmulegt margir dálítið ennþá í hand- átt. Ferðalangar eiga því að vera við öllu búnir og þá ekki síður forráðamenn fex-ða. Á þessu er oft sorglegur misbrest ur hjá báðum aðilum. Munið Beit ai) anglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.