Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 10
10
Vl SIB
War, t&jjl:
MILLI
TVEGGJA
/
★ ÁSTARSAGA
2 ».
gat varla veifað til Mortons sem stóð' einn fyrir neðan dyra-
þrepin á Bonaventura.
Þau óku uni stund þegjandi. Madeline lét sem hún væri að dást
að landslaginu og Lanyon hafði hugann við aksturinn, eða
kannske var hann að hugsa um uppskurðina á morgun.
En um leið og þau óku inn á aðalveginn sagði hann notalega.
— Jseja, yður fannst þetta áhættunnar vert!
Hún leit til hans en hann horfði beint áfram og hún gat ekki
séð neitt í svipnum, sem bæri þess vott, að hann teldi þessa
athugasemd einkennilega eða of persónulega.
— Eg skil yður ekki....
— Ekki það? Eg var að hugsa um það, sem við vorum að tala
saman um fyrir nokkrum dögum. Eg hélt að við værum sam-
mála um — eða kannske þér hafið ekki verið alveg sammála mér
— að þér bökuðuð yður ofsafengna afbrýði frú Sanders, ef þér
létuð son hennar dekra urn of við yður.
Hún óskaði að hún gæti sagt honum að hann skyldi ekki
skipta sér af því, sem honum kæmi ekki Við. En hún minnist
þess með þakklæti, að einu sinni hafði henni komið vel og þótt
vænt um, að hann gerði það. Svo að hún sagði í staðinn, ofur
hógvær:
— Frú Sanders vissi vel um þessa heimsókn og hafði ekkert
að athuga við að eg færi.
— Jæja? Það var broslegur efunarsvipur á honum. — Hver
hefur sagt yður það?
— Það kemur ekki öðrum við en mér. En úr því að þér spyrjið,
þá var þaö Morton sjálfur, sem sagði mér það.
— Já, einmitt það.
Henni gramdist litilsvirðingartónninn í orðunum og hún beit
á vörina. .— Og auk þess talaði frú Sanders um þetta við mig
sjálf, og var einstaklega vingjarnleg. Meira að segja — hún leit
á jakkahornið sitt — gaf hún mér þessa nælu og sagöist vona aö
eg gleymdi þeim lítilsháttar snurðum, sem orðið hefðu í skiptum
okkar.
— Já, fyrt: má nú vera. Eg vona að þér hafið haft vit á að fá
hroll af hræðslu og kvíða, sagði hann þurrlega.
— Hvers vegna! Hún varð hálf reið og kvíði fór um hana.
— Frá upphafi vega hefur alltaf verið til fólk, sem maður
þarf að varast þegar það gefur gjafir. Villimenn hafa meira að
segja brennt sig á þessu. YÖur dettur varla í hug að frú Sanders
hafi gefið yður næluna af eintómri góðmennsku, er það?
Nú varð þögn þangað til Madeline hló þurrlega er hún minnist
írú Sanders er hún var að afhenda gjöfina, og sagði: — Nei.
— Það var bót í máli.
— Jæja. Eg veit að henni er illa við að eg er með Morton. En
að fráteknum glósunum, sem hún verður að seg.ia stundum sér
til hugarléttis, heid eg að hún hafi sætt sig við þetta, sagði
Madeline.
Aftur varð þögn. Svo leit Madeline til förunauts síns og sagði
hálf kvíðin: — Hvað eruö' þér að ^ugsa um?
— Eg er að reyna að gera mér grein fyrir að frú Sanders
sætti sig viö það, sem henni fellur ekki, svaraði hann. — Og svo
er eg að reyna að finna ástæðuna til þess að hún gaf yður
þessa nælu.
— Æ, var það? sagði Madcline. — Hún gerði það eingöngu til
þess að geta auðmýkt mig þess betur eftir á. Hún gaf mér næluna
eins og hún væri að borga skuld, og svo bað hún mig á eftir að
afhenda dóttur Elliotts þetta. Hún tók demantsarmbandið úr
töskunni sinni og sýndi Lanyon það. Hann varð hissa.
— Það var vel af sér vikið, sagði hann.
— Já. Hún hafði sagt mér áður, að kona Mortons ætti að
eignast þennan grip.
— En vissi hún ekki að Anne var fjarverandi?
— Jú, eg held það. En' hún sagði að ef Anne væri ekki heima,
mætti eg ekki minnast á þetta við neinn, en koma með arm-
bandið aftur.
— Og svo voruð þér svo hyggin að segja mér þetta.
— Æ, það er annað mál. Madeline hló og roðnaði. — Hún átti
við að enginn úr fjölskyldunni mætti vita það.
—■ Ekki einu sinni Morton?
— Nei.
— Það var öruggasti mátinn til að fá það aftur, án þess að
nokkur skaði væri skeður.
— Já, það datt mér einmitt líka í hug.
Enn varð þögn. Svo sagði hann þurrlega:
Utvsrpið um hátíðina.
Miðvikutlagur 13. apríl:
Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. —
16.00 Fréttir. — 16.30 Veð-
urfregnir. 18.30 Útvarpssaga
barnanna, „Sjórinn hennar
ömmu“ eftir Súsönnu Geor-
gievskaju; II. (Pétur Sumar-
liðason kennari). — 18.55
Framburðarkennsla í ensku.
— 19.00 Þingfréttir. — Tón-
leikar. — 19.25 Veðurfregn-
ir). — 19.40 Tilkynningar. —
20.00 Fréttir. -— 20.30 Dag-
legt mál. (Árni Böðvarsson |
cand. mag.). — 20.35 Erindi:j
Fjölnismaðurinn Brynjólfuri
Pétursson. (Aðalgeir Krist-j
jánsson cand. mag.). — 21.00
Frá tónleikum í útvarpssal:
Blásarakvintett úr Sym-
fóníuhljómsevit íslands leik-
ur. a) Svíta eftir Pauiine
Hall. b) Svíta eftir Frantisek
Bartos. — 31.30 „Ekið fyrir
stapann“, leiksaga eftir Agn-
ar Þórðarson; VIII. kafli.
Sögumaður: Helgi Skúlason.
Leikendur: Ævar Kvaran,
Róbert Arnfinnsson, Þóra
Borg, Bryndís Pétursdóttir
og Guðmundur Pálsson. Höf-
undurinn stjórnr flutningn-
um. — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Passíu-
sálmur (49). — 22.20 íþrótt-
ir. (Sieurður Sigurðsson). —
22.35 Á léttum strengjum:
Ýmis lög sungin og leikin til
kl. 23.15.
Fimmtudagur 14. apríl:
(Skírdagur):
Kl. 9.00 Fréttir. — 9.10
Morguntónleikar. — 10.10
| Veðurfregnir. — 11.00 Messa
í barnaskóla Kópavogs.
(Prestur: Síra Gunnar Árna-
son. Organleikari: Guðmund-
ur Matthíasson). — 12.15 (
Hádegisútvarp. — 13.15 Er-
indi: Flett blöðum sáimabók-
arinnar; latnesku sálmarnir
þar. (Síra Sigurjón Jónsson
prófastur). — 14.00 Miðdeg-
istónleikar. — 15.00 Kaffi-
tíminn. — 16.30 Veðurfregn-
ir. — 18.30 Þetta vil eg heyra.
(Guðmundur Matthíasson
stjórnar þættinum). — 19.25
Veðurfregnir. — 19.30 Ein-
söngur: Ernesto Nicelli syng-
ur ítölsk lög. — 19.40 Til-
kynningar. — 20.00 Fréttir.
— 20.20 Hörputónleikar:
Nicanor Zabaleta leikur verk
eftir Prokofieff, TaiIIeferre
og Roussel. — 20.40 Húnvetn
ingakvöld: a) Ræða. (Sigurð-'
ur Nordal prófessor). b) Brot '
úr ævisögu Benedikts í
Hnausakoti, frásöguþáttur
eftir Björn Jónsson fyrrv.
skólastjóra. (Skúli Guð-
mundsson alþm, flytur). c)
Orgelleikur. (Ragnar Björns-
son). d) Viðtöl við Jón
Hjartarson frá Saurbæ og
Valdimar Benónýsson frá
Ægisíðu. e) Húnvetningar í
spegli utanhéraðsmanns,
Lofts Guðmundssonar rit-
höfundar. f) Söngfélagið
Húnar og karlakvartett
syngja. — 22.00 Fréttir -og
veðurfregnir. — 22.10 Kvöld-
tónleikar: Atriði úr óper-
unni „Porgy og Bess“ eftir
Gershwin til kl. 23.00.
R. Burroughs ¥ A S£ Z A M
32316
f££F IN TH5 JUMGLE-, TW?ZM1
HALTEÞ HIS COfAFANICNS,
hVE'KE S5ING STALKEPV'' ME
WHISPEKEP ÚA’-CE CAKE—" h
. Pleic.
VA*jBUÍU.N
. wlOMfJ j
11 f fil
DÞirbTuniuVrJrtur* Syadicmu. Int. ’ " Vf % Hmm
ANÞ THEN A HOKÞE OP HOWLING, H5LOOP-THIESTV SAVA&ES
LEAFEP OUT ANP SUKgQUMPEP THEIK. QUAggVl Q-24-$
ABKUPTLX A GLEAfNNS SPEAE
FIEKCEÞ ATEEE TKUNK EV THE
AFE-MAN'S SIFE—
Er þeir voru kcmnir langt
inn í frumskóginn stöðvaði
\ 'Ýarzan för þeirra. Okkur er
veitt eftirför, sagði hann. —
Hafið gát. Spjót flaug allt i
einu fram hjá höfði hans og
festist í tré. Á næsta augna-j
bliki voru þeir umkringdir j
af æpandi blóðþyrstum villi
mönnum.
Miðvikudaginn L3. apríl 1960
Föstudagur 15. apríl.
(Föstudagurinn langi):
Kl. 9.00 Morguntónleikar. —
10.10 Veðurfregnir. — 11.00
Messa í Laugarneskirkju.
(Prestur: Síra Garðar Svav-
arsson. Organleikari: Krist-
inn Ingvarsson). — 12.15
Hádegisútvarp. — 13.15 Er-
indi: Getum við treyst vitn-
isburði Biblíunnar? (Ás-
mundur Eiríksson trúboði).
— 14.00 Messa í hátíðasal
Sjómannaskólans. (Prestur:
Síra Jón Þorvarðsson. Organ-
leikari: Gunnar Sigurgeirs-
son). — 15.15 Miðdegistón-
leikar: ,,Mattheusarpassían“
eftir Bach. — 18.15 Frá
kirkjuviku á Akureyri: Ræð-
ur flytja Jón Sigurgeirsson
kennari og síra Benjamín
Kristjánsosn. Söfnuðurinn
og þrír kórar syngja og einn-
ig leikur lúðrasveit. — 19.25
Veðurfregnir. — 19.30 Mið-
aftanstónleikar: a) ,,Ævi-
stormar“ op. 144 eftir Schu-
bert. (Badura-Skoda og Jörg
Demus leika fjórhent á pí-
anó). b) Konsert í g-moll
fyrir tvær knéfiðlur eftir Vi-
valdi. (Tournus og Fleury
leika með Quellier-kammer-
hljómsveitinni; Gérard Car-
tigny stjórnar). — 20.00
Fréttir. — 20.20 Einsöngur:
Kristinn Hallsson syngur
Fjögur andleg lög eftir
Brahms, Fritz Weisshappel
leikur með á píanó. — 20.40
Viðhöfn í íslenzkum passíu-
sálmalögum. (Dr. Hallgrím-
ur Helgason flytur erindi
með tóndæmum). — 21.10
Kristindómurinn og uppeld-
ið, dagskrá tekin saman af
Kristilegu stúdentafélagi. í
dagskránni koma fram Jó-
hann Hannesson prófessor,
Helgi Tryggvason kennari og
Sverrir Sverrisson skólastj.
Ennfremur eru tónleikar. —
22.00 Veðurfregnir. — Kvöld
tónleikar: „Stabat Mater“
eftir Pergolesi. (Frederieke
Sailer og Hanne Múnch
syngja með Meinz-kammer-
hljómsveitinni. Stjórnandi:
Gúnther Kehr) til kl. 22.55.
Laugardagur 15. apríl:
Kl. 14.15 Raddir frá Norður-
löndum: „Enn syngur vor-
nóttin“, dagskrá frá norska
útvarpinu um Tómas Guð-
mundsson og ljóðaþýðingar
Ivars Orglands. — 14.30
Laugardagslögin. — 16.00
Fréttir og veðurfregnir. —
17.00 Bridgeþáttur. (Eiríkur
Baldvinsson). — 17.20 Skák-
þáttur. (Baldur Möller). —-
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga. (Jón Pálsson).
—18.30 Útvarpssaga barn-
anna: „Sjórinn hennar
ömmu“ eftir Súsönnu Geor-
gievskaju; III. (Pétur Sum-
arliðason kennari). — 18.55
Frægir söngvarar: Aureli-
ano Petrile og Titta Ruffo
syngja ítölsk lög og óperuar-
íur. — 19.25 Veðurfregnir.
— 19.00 Tilkyningar.— 20.00
Fréttir. -— 20.30 Leikrit:
„Sagan af Jakob“, eftir Lau-
renc° Housman í þýðingu
Andrésar Björnssonr cand.
mag. Leikstjóri: Indriði
Waage. Leikendur: Helgi
Skúlason, Þorsteinn Ö. Step-
henscn, Jón Aðils, Steindór
Hjörleifsson, Anna Guð-
mundsdóttir. Sigríður Haga-
lín, Margrét Guðmundsdóttir
o. fl. — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Lestri
Passíusálma lýkur. (Sira
Sigurður Pákson). — 22.20
Tónleikar: Þættir ur létt-
klassiskum tónvefkum til kl.
23.30.