Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. apríl 1960 VlSIB 3 wmmtmm—mmmmmmmmmmmmm , ... , i. ■ ■■■ i ■■!■■■■ n n m ■m ■ .. ■ i —- ■ —■——— Uppeldi í stöðuvötnum. 'hin svokölluðu snefilefm, eru 'sagt að bera á veiðivötn til Fyrir nokkrum árum vöktu i svo litlu magni í veiðivötnum. þess að auka þeim veiði, heldur tilraunir með að ala sjóregn- að erfitt er alla jafna að mæla boga í stöðuvötnum almenna magn þeirra, og ekki er vitað athygli í Bandaríkjunum og um þýðingu þeirra t.d. fyrir víðar. Sjóregnboginn minnir líf fiskanna. Um þörfina fyrir um margt á laxinn okkar og er köfnunuarefni, fosfór og kalci- ■ líkur honum í háttum. Fyrir um er meira vitað. enda er al- rætt um lax- og silungseldi í en það þykir nú að bera á tún til þess að auka grassprettu. Fiskeldi sem búgrein. Hér að framan hefur verið sambandi við fiskrækt. En slíkt eldi þekkist einnig í öðru sam- bandi. Silungur hefur verið al- inn í uppeldisstöðvum til að slátra og selja til matar. Hef- áeggjan prófessors Donaldsons gengast að bera þessi efni í sleppti Veiðimálastofnun Was- , veiðivötn, oft með góðum á- hingtonfylkis sjóregnbogaseið- rangri. um í stöðuvötrí, en öllum fiski | Lífræn efn,i svo sem húsdýra- í vötnunum hafði áður verið áburður og fiskimjöl hafa einn- útrýmt. í votnunum lifðu þau ig verið notað til áburðar í ; ur slíkt eldi, sem telja má sér- á nátturulegu æti. Þegar seið- veiðivötn. Að undanförnu hefur ■ staka búskapargrein, tíðkast í in fengu þroska til, gengu þau krabbamjöl verið notað í Was- mörgum löndum síðustu áratug um ár í sjó. í þessum ám stór- ‘ jókst veiði, þegar sjóregnbog- ánn gekk aftur í þær sem full- ‘ orðinn fiskur. Með þessu móti var kleift að framleiða göngu- seiði í stórum stíl með mun minni tilkostnaði heldur en í eldisstöðvum. - Þessi aðferð hefur einnág ver- ið reynd við Kyrrahafslax með svo góðum árangri, að fiskimála stofnun Washingtonfylkis á- kvað að taka þessa aðferð upp við framleiðslu á laxaseiðum í . stórum stíl. Á ár.inu 1957 voru tekin til þessara nota stöðu- vötn , sem voru samanlagt 1200 hektarar að flatarmáli og var ráðgert að bæta við stöðuvötn- um með álíka flatarmáli á ár- inu 1955. Þá hafa laxaseiðá verið alin upp í göngustærð í árósum og lónum með hálf- söltu vatni með ágætum á- rangri hingtonfylki með mjög góðum ^ ina. I Danmörku hefur silungs- árangri. Árið 1956 var tilraun eldi verið mjög arðvænlegt og með krabbamjöl sem áburð haf- hafa Danir á fyrstu 10 mánuð- in þar í Lómavatni. Hafði veið- um ársins 1959 selt rúml. 5000 in í vatninu verið að meðallagi tonn af alisilungi til um 20- 3 kg. á hektara á ári. Árið 1957 landa fyrir verðmæti sem svar- komst veiðin upp 22 kg. á hekt- ar um 150 milljónum íslenzkra ara. 1958 í 33 kg. og byrjun veiðitímans 1959 veiddust sem svarar 200 kg. af fiski á hekt- ara. Þýðing snef.ilefna fyrir fiski- líf í fiskivötnum er að mestu óþekkt, en með tilkomu geisla- virkra ísotopa hefur opnast möguleiki til þess að rannsaka hana. Prófessor Donaldson, og samverkamenn hans hófu 1957 króna með nýja genginu.' Fiskrækt og fiskeldi á Islandi. Hér að framan hefur verið rætt um fiskrækt og fiskeldi almennt. Skal nú litið til þró- unar þessara mála hér á landi og í fáum orðum skýrt frá á- standi þeirra nú og nauðsyn- legum umbótum á þeim. Verð- Eldistjarnir í silungseldisstöð við Haldvatn á Jótlandi. ur éldisstöð í eigu Rafmagns- stöðvar. Þar sem Rafmagns- veitu Reykjavíkur starfað við veita Reykjavíkur hafði uppi Elliðaárnar, en þar hafa laxa- ráðagerðir um að byggja nýtt seiði verið alin yfir sumartím- klakhús á árunum 1947 og 1948 ann og síðan sleppt í ár. Eldis- ' og Stangaveiðifélag Reykjavík- stöð fyrir regnbogasilung tók ' ur ræddi einnig um að koma til starfa 1951 og önnur 1954, >pp klakhúsi, lagði veiðimála- en aðalstarfsemi þeirra hefur (stjóri til við þessa aðila, að verið að framleiða matfisk. Þó 'ríkið. °g Þeir kæmu upp í sam- hafa þær einnig alið lax og sil- ÞOR GLÐ JOIMSSOIM: FISKRÆKT Aburður. Veiðivötnán draga dám af umhverfi sínu með tilliti til efnainnihalds. Steinefni berast ■ í upplausn með vatni úr umhverf; inu í veiðivötn.in, þar sem vatna jurtirnar nota þau sér til við- urværis, en fæðudýr lax og rannsókn á steinefnaþörf silungs lifa á jurtunum. Frjó- semi veiðivatns með tilliti til fiskframleiðslu er þannig ná- tengt magni því af uppleyst- um steinefnum, sem eru í veiði- vatni, þegar jurtirnar þurfa á FISKELDI úf* ur tímans vegna aðeins rætt andi vera í Fernvatni í Washing | um kiak 0g fiskeldi. tonfylk.i með sérstöku tilliti til fisks. Er þessi rannsókn fram- , Klakstarfsemi kvæmd á vegum Washington- háskóla, Veiðimálastofnunar Laxaklak var hafið hér á landi árið 1884. Var fyrsta klak- Washingtonfylkis og kjarnorku |húsig reist að Reynivöllum í Kjós. Starfaði það aðeins stutt- þeim að halda, Vanti eitthvað nefndar Bandaríkjanna. Er af þeim efnum, sem lífinu í vonað, að niðurstöður af þess- vatninu eru nauðsynleg, má um rannsóknum og öðrum slík- bæta úr efnaskortinum með um muni varpa nýju ljósi yf- því að bera á það áburð, en ir áburðarvandamálið, sérstak- fullkominn árangur fæst ekki lega með tilliti til þarfa af nema vitað sé, hvaða efni vant- snefilefnum. Má gera ráð fyrir ar, og hve mikið þarf af efninu að áburður í veiðivötn verði til þess að vöxtur lífvera verði í framtíðinni fastur liður í fisk- I sem beztur. Flest efna þeirra, rækt, og að það muni ekki síð- sem jurtirnar þarfnast, eða ur þykja nauðsynlegt og sjálf- an tíma. Síðan hafa mörg klak- hús verið reist víðsvegar um landið, en flest hafa þau hlot- ið söm'u örlög og fyrsta klak- húsið, sem sé að starfa stutt. Klakhúsin hafa verið byggð af ósérplægnum áhugamönnum, !sem sjálfsagt oft hafa hlotið lít- inn skilning samtíðarmanna j manna sinna fyrir framtaksem- ! ina. En þó að starf flestra klak- húsanna yrði lítið, þá gerði þessi fiskræktarviðleitni gottt ung sumarlangt til þess að sleppa veiðivötn í klaksjóðslögunum frá 1937 er gert ráð fyrir, að ríkið komi einingu myndarlegri klak- og uppeldisstöð. Féllust þeir á það, og var síðan hafinn undir- búningur í málinu, en það náði ekki fram að ganga. Tilraunaeldisstöð. Síðan þetta var, hefur veiði- málastjórnin reynt að fá fjár- veitingar til þess að fram- kvæma tilraunir með fískeldi og fiskrækt með litlum árangri. Eins og áður hefur verið getið, hefur á árun'um eftir stríðið verið mikið framfaratímabil í sögu fiskræktar, en einmitt á þeim árum hefur allt of lítið gerzt í fiskræktarmálum hér á landi. Við drögumst stöðugt meira aftur úr í þeim efnum með hverju árinu sem líður. Er okkur því nauðsynlegt að gera upp fyr.irmyndar klakhúsi. Nokkrum árum eftir gildistöku Þ^gar myndarlegt átak og laganna reisti ríkið klakhús að koma VPP fullkominni tilrauna- Brúum í Þingeyjarsýslu. Starf- aði það í fáein ár’ °g var að því leyti, að hún vakti al- lagt niður vegna erfiðleika menning til umhugsunar um rekstri. velferð veiðivatna. Heíur skiln- j ingur almennings á þörfinni fyr Klak og eldissíöð ir umhyggju fyrir fiskstofnum , sameign. , komið sér vel, þegar farið var j ' að stofna fiskræktar- og veiði- félög um 1930. Fiskeldi. Um 1940 var fyrst reynt hér ! á landi að fóðra fisk í smáum Arið 1946 var samkvæmt lög- um lax- og silungsveiði fyrst skipaður veiðimálastjóri og framkvæmd veiðimála, þar með talin fiskræktarmálin, færð á einn stað eins og ætl- ast var til í lögunum. Ilefur ! stíl svo örugglega sé vitað. Fyr-| veiðimálastjóri frá því fyrsta ir þann tíma kunna menn að , haft áhuga á, að komið yrði hafa fleygt bita og bita í fisk, I upp myndarlegri klak-.og eldis- að minnsta kosti er til Alifiska- J stöð í sambandi við kröfur tím- lækur í Reykhólasveit, og bend- , ans. Æskilegt var fyrir ríkið ir nafnið til þess, að silungi í í læknum hafi verið gefið æti jþegar á söguöld, ef lækurinn i ber þá nafn sitt með réttu. Á Fiskvegur við tilraunaeldisstöð Washingtonháskóla í Seattle í árunum 1944 til 1947 eru um Bandaríkjunum. Um fiskveginn ganga laxaseiði úr eldistjörn- tíma gerðar tilraunir til þess unum áleiðis til sjávar og fullorðnir laxar upp í þær, þegar þeir að fóðra laxase.iði í Árnessýslu að koma upp slíkr.i stöð í stað ríkisklakstöðvarinnar að Brú- um, en fyrirsjáanlegt var að slík stöð yrði margfalt dýrari heldur en klakhús eitt, enda yrði klakhús aðeins hluti í klak- og eldisstöð. Ekki leit vel út koma úr sjó. log'Borgarfirði. Síðan 1953 hef- með fjárveitingu til slíkrar eldisstöð á vegum ríkisins eins og heimilað er í lögum um lax- og silungsveiði. Veiðimálastjóri hefur íagt til við ríkisstjórnina, að þegar verði hafinn undirbún ingur að þvi að reisa slíka til- raunaeldisstöð og verði hún fullbúin í árslok 1963. Helztu verkefni slíkrar eldisstöðvar yrðu sem hér segir: 1. að gera tilraunir með klak og eldi laxkynjaðra fiska í fersku vatni, sjóblöndnu og sjó. 2. að taka þátt í að reyna nýjar fiskræktaraðíerðir. 3. að kenna hirðingu og fóðr- un fisks í eldi. 4. að framkvæma kynbætur á laxi og silungi. 5. að sjá um útvegun og eldi á heppilegum stofnum lax og silungs til þess að sleppa í ár og vötn og til notkunar í öðrum eldisstöðvum. 6. að framleiða fisk til sölu á erlendum markaði. Það er sannfæring mín, að tilraunaeldisstöð, ef byggð yrði, myndi verða lyftistöng fyrir f.iskræktina, í landinu í framtíðinni og einnig fyrir fisk- eldi sem atvinnugrein. Stór- auka má veiði í veiðivötnum okkar, og er þá ástæða til að leggja aðaláherzlu á laxinn. Veiðiaukningin mun verða til ‘ hagsbóta fyrir veiðibændur, og vegna henar mun fleiri Frh. a' 4. s. a4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.