Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1960, Blaðsíða 2
2 Miðvikudaginn 13. apríl 1960 m Mtíseigcndur n thmgiS I Mitna suinir miðstöðvarofnarnir illa? Ef svo er þá er hægt að lag'a það. Þið, sem ætlið að láta mig hreinsa og Jagfæra miðstöðvarkerfið í sumar, hafið sambaud við mig sem fyrst, og ég inun segja yður hvað verkið mun kosta. Éf verkið ber ekki árangnr fmrfið þér ekkert að grciða fyrír vinnuna. BALS&CR KRISTIAXSEX, pípuiagninrrameistari. Njálsgötu 29. S:mi 19131. VISIB £œja?fréttir Eimskip. / Dettifoss fór frá Bíldudal í gær til Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Hofsóss og Borgar- fjarðar eystra og þaðan tli Rostock, Halden og Gauta- borgar. Fjallfoss fer frá Rott- erdam á morgun til Antwerp- , en og Hamborgar. Goðafoss hefir væntanlega farið frá K.höfn 11. apríl til Rvk. Gullfoss fór frá Hamborg 11. apríl til Helsingjaborgar og K.hafnar. Lagarfoss kom til New York 10. apríl; fer þaðan um 20. apríl til Rvk. ] Reykjafoss kom til Nörre- sundby 11. apríl; fer þaðan til Odense og Helsingjaborg- ar. Selfoss kom til Rvk. 8. apríl frá Gautaborg. Trölla- foss kom til Rvk. 9 apríl frá New York. Tungufoss fer frá Hafnarfirði í dag til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell fer í dag frá Rott- erda mtil Rostock. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er á Vopnafirði. Litlafell eru í oíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Þor- lákshöfn til Sas van Gent. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Hafnarfirði til Batum. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 18 í dag vestur um land til Akur- eyrar. Esja fór frá Rvk í gær austur um land til Akureyr- ar. Herðubreið er á Aust- fjöi’ðum á suðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á suður- KROSSGÁTA NR. 4028: leið. Þyrill fór frá Rvk. í gær til Eyjafjarðarhafna. Hei’j* ólfur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja og Hornafjai’ðar. Eimskipafél. Rvk. Katla fór frá Spáni 10. þ. m. áleiðis til V’estm.eyja. —• Askja fór í gær frá Napoli áleiðis til Genúa. Sálumessa Mozai’ts flutt í Háskólanum. — Síðasta tónlistarkynning- in á þessum vetri verður í hátíðasal Háskólans á föstu- daginn langa kl. 5. Verður þar flutt af hljómplötutækj- um skólans sálumessa (Re- quiem) Mozarts. Þetta er síð- asta vei’k meistarans, og' hann dó frá því ófullgei’ðu, en lærisveinn hans, Siiss- mayer, gekk frá því að hon- um látnum. Flytjendur eru einsöngvarar og kór Vínar- óperunnar, stjórnandi Eugen Jochum. Guðmundur Matt- híasson tónlistarkennari flyt- ur inngangsorð og skýringar. Aðgangur er ókeypis og' öll- um heimill. Kvenréttindafélag Islands. Næsti fundur félagsins verð- ur haldinn í félagsheimili prentai’a á Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 19. apr. (þriðja í páskum) kl. 8.30 e. h. — Aðalefni fundarins: Breyt- ingar á hjúskaparlöggjöfinni. (Framsögum. Anna Sigurð- ardóttir). Listamannaklúbburinn er opinn í kvöld eins og alla miðvikudaga í baðstofu Naustsins. Umræður um nýja tónlist og seinustu tónleika félagsins, „Musica nova“. Skýringar: Lárétt: 2 farg, 5 vkr myrtur, <6 ...dýr, 8 samhljóða10 á- "vexti, 12 neytti, 14 s itin, 15 væla, 17 samhljóðar, 18 undan- tekningarlaust. Lóði’étt: 1 ellihrum u 2 af- Rendi, 3 um lengd, 4 kýr, 7 seilist til, 9 setgagn, 1 verk- færi, 13 ...vígur, 16 fclag. Lausn á krossgátu n:. 4027: Lárétt: 2 blóta, 5 Nar_a, 6 rum, 8 gá, 10 farð, 12 ala, 14 níu, 15 naga, 17 KR, 18 agnið. Lóðrétt: 1 snagana, 2 BSR, 3 lauf, 4 áróðui’s, 7 man, 9 álag, 11 rík, 13 agn, 16 ai. Hefgitónleikar í Laugarneskirkju. Helgitónleikar verða haldnir í Laugarneskirkju 2. páskadag og flutt þar kirkjulög, þjóðlög raddsett af Hallgrími Helgasyni og einnig frumflutt verk eftir hann. Vei’k dr. Hallgríms, sem þarna verða flutt í fyrsta sinn, eru kii’kjusónata fyrir fiðlu og orgel og tokkata fyrir oi’gel. Höfundur leikur einleik á fiðlu, en Páll Kr. Pálsson einleik og undirleik á orgel. Þá vei’ður kórsöngur, ritningarlestur og bsen, sem sóknarpresturinn flytur. Kirkjugestum gefst kostur á útleið að láta eitthvað af hendi rakna til hljóðfærakaupa fyrir kói’inn. Moores hattar! fallegir, vinsælir! Klæða alla. Geysir h.f. Höfum flestar tegundir af neyslufiski Kiísmæður sthugið Eins og venjulega höfum við aðeins opnar fisk- búðir okkar til kl. 12 á hádegi laugard. 16. apríl. Lokað 14., 15., 17. og 18. apríl. FISKHÖLLIN og útsölur liennar. — Sími 1-1240. Fatadeildin. M.s. Tungufoss fer frá Reykjavík miðviku daginn 20. þ.m. til vestur og norðurlands. Viðkomustaðir: Pati’eksfjörðui’, ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á þriðjudag H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Stefnuljós fvrir vöru- og fólksbifreiðir. Sjálfvirkir rofar og blikkarar 8 og 12 volta. Bifreiðaperur — Ljósasamlokur 12 volta. SMYRILL Húsi Samtinaða. — Sími 1-22-60. Húseigendafélag Reykjavíkur K0NI Höggdeyfar Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfai fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI högg- devfa í allar gerðir bifreiða. SMYRILL Húsi Sameinaða. —• Sími 1-22-60. BERU bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla. BERU kertin eru „Original“ hlutir i þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.