Vísir - 22.04.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 22.04.1960, Blaðsíða 2
2 VlSIR Föstudaginn 22. apríl 1960 Rœjarfréttir Útvarpið í kvöld: 18.30 Mannkynssaga barn- anna: „Bræðurnir“ eftir Karen Plovgárd; X. (Sigurð- ur Þorsteinsson bankamað- ur). — 18.50 Framburðar- kennsla í spænsku. — 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. (19.25 Veðurfregnir). 20.30 Kvöld- vaka: a) Lestur fornrita: Gísl þáttur Illugasonar (Oskar Halldórsson cand. mag.). b) Kórsöngur: Kirkju kór Húsavíkur syngur. Söng- stjóri: Séra Friðrik A. Frið- riksson prófastur. c) Vísna- þáttur (Sigurður Jónsson frá Haukagili). 21.30 „Ekið fyrir stapann“, leiksaga eftir Agnar Þórðarson, flutt und- ir stjórn höfundar; IX. kafli. 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Ragna Hermannsdóttir garð- yrkjufræðingur talar um stofublóm. 22.25 „Ný lög á nikkuna"; Toni Jacque og félagar hans leika — til 23.00. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er á leið til Rostock. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavikur. Goða- foss er í Reykjavík. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss fór frá New York í fyrradag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Gautaborg 20. þ. m. til Lysekil. Selfoss er á Vest- fjörðum. Tröllafoss fór frá Reykjavík í fyrrakvöld til Akureyrar og þaðan til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík í fyrrakvöld til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalvíkur, Ak- ureyrar og Húsavíkur. Úrval. 2. hetfi 1960 er nýkomið út. Af efni þess má nefna m. a.: Þeim manni gleymi eg aldrei. Hví láta Kínverjar svona? Vúdú. Baráttan gegn barns- fararsóttinni. Atlantis, sögn eða sannindi. Hve hratt synda fiskar. Hugsun og til- finning. Ræktun smátrjáa. Niflheimaförin (saga). Kunið þér að leggja á borð? í fjörbrotum o. m. fl. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Vestmannaeyjum. Askja fór frá Roquetas 19. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í fyrradag austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skja'dbreið er væntanlegt til Reykjavík- ur í dag frá Breiða'iarðar- höfnum. Þyrill er á Eyja- ' fjarðarhöfnum. Herjó,fur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. margir litír. Gamla veröið. I happdrættl DAS. Miklas* framkvæancllr Sjé- mannadagslB'BS á döfinni. Happdrætti Bvalarheimilis 1 Happdrætti þetta hefur alltaf aldraðra sjómanna leggur nú af verið uppselt í byrjun hvers Það var svalur vestan-strekk ingur í gær, en samt tókust há- tíðahöld barnadagsins með miklum ágætum. „Sumargjöf" hafði minnt for- stað með sjöunda happdrættis- happdrættisárs, og nú t. d. verða eldra á að klæða börn sín vel ár sitt, og hefur jafnframt aukið aðeins um 2000 miðar samtals og mátti sjá hvarvetna, að þess mjög vinningafjölda, en tala út- yfir allt landið til sölu, en sala hafði verið vandlega gætt. Það gefinna miða helst samt óbreytt. þeirra er þegar hafin. var velbúinn hópur, sem fór í | Undanfarið hafa verið dregn-! skrúðgöngurnar og hlustaði ir út 20 vinningar á mánuði | Það mun sannast mála, að ó- síðan á ýmis skemmtiatriði í hverjum, en nú verður þeim þarft sé að kynna þetta ágæta. Lækjargötu. Þegar útiskemmt- fjölgað í 50. Áður voru 12 íbúð- happdrætti fyrir landsmönnum uninni var lokið, fóru skemmt- ir dregnar út á árinu, en nú frekar, né því þjóðnytjastarfi, anir að hefjast í ýmsum sam-,verða þær helmingi fleiri, eða sem framkvæmt er fyrir hagnað komuhúsum, og mun víðast 24. Tólf þeirra verða fullgerðar, af því. Á fundi með blaða- hafa verið húsfylli. jeða fjórar tveggja herbergja, 'mönnum fyrir páska, kynntu Ekki var enn búið að gera fjórar þriggja herbergja og forráðamenn nokkuð framtíð- Er að upp tekjur dagsins, þegar Vís- fjórar fjögurra herbergja. Þess aráform Sjómannadagsins. ir átti tal við framkvæmda-utan verða svo 12 2ja herbergja eitt aðaláhugamál þeirra stjóra Sumargjafar í morgun, svo að ekki lágu fyrir tölur um hagnað af merkja- og blaða- sölu og fleira. Mboya hótar óhlýðnibaráttu. Tom Mboya hótar óhlýðni- baráttu blökkumanna í Kenya eftir 3 mánuði, svo fremi að Jomo Kenyatta verði ekki lát- inn laus innan þess tíma. íbúðir tilbúnar undir tréverk. jstækka dvalarheimilið og færa Þannig verða á hverjum mán- út kvíarnar í sambandi við þá: uði dregnar út tvær íbúðir, jstarfsemi, og jafnvel að koma- önnur fullgerð, en hin tilbúin upp slikum dvalarheimilum undir tréverk. jvíðar um landið, og kjörorð Þá verða og 24 bifreiðar í þeirra er: :„Elliheimili fyrir happdrættinu, eða tvær á hverj- alla íslendinga.“ um mánuði. Eiu það 10 rúss- j Blaðamönnum var sýnt vist— nesai Moskvitch bifieiðii, 2 heimilið og allur aðbúnaður þar, amerískar (Chevrolet Corvaic jog bar ÖUum gaman um aS ldt._ og Chrysler Valiant), 5 brezkar jun væri að jafn snotrum (Ford Consul, Ford Anglia og þægiiegum húsakynnum á Vauxhall Estate) og 7 V-þýzkar svipuðum stöðum hér á landi. (Volkswagen, Opel Caravan, Þar eru nú 80 vistmenn og þar Opel Record og Taunus Sta- að auki 44 f sjúkradeild, en hún. Sagði hann þetta í gær við tion). Þá verða og aðrir vinning- var tekin t notkun y febrúar f fréttamenn, en hann er staddur í Mongroviu í Liberiu, þar sem hann er gestur Tubmans for- seta. ar, svo sem píanó, saumavélar, fyrra og 536 vinningar með húgbún- að eftir eigin vali fyrir 5—10 þúsupd krónur hver. KÚSBYGGJENDUR tíma Gröfum húsgrunna eða ákvæðisvinnu. Höfuin vélskóflur og krana í hvers- konar uppgröft, ámokstur og hífingar. VÉLALEIGAN H.F. Sími 18459. Sjómenn hafa forgangsrétt að' heimilisvist að hælinu, en ann- ars hafa allir þar aðgangsrétt. í sumar er áformað að bæta við húsakynnum fyrir 65 manns í viðbót. Lágmarksg j ald fyrir vist- menn er 65 kr. á sólarhring, qg eru þá tveir í herbergi. Þá er 70 króna gjald, 75 kr. og á sjúkra- deild 88,50 með innifölduxn meðalakostnaði. Mun óhætt að fullyrða að óvíða sé kostur á betri aðbúð fyrir svipað gjald. Happdrættisstjórnin hefui' gefið út vandaðan bækling um vinninga og kjör i happdrættinu á þessu ári, prýddan myndum.: og teikningum eftir Atla Má. Ný ýsa, heil o- liökuð, flakaður þorskur, gellur, reyktur íiskur :eykt og söltuð síld, hnýsukjöt, útbleytt skata. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — í ími 1-1240. jFrank Sinatra og Sophia Loren í kvikmyndiun ástríður“, spm nú er sýnd i Tripoljbíó. KAUPMANNAHÖFN er stundum kölluð París norðursins. Þaðan eru greiðar flugsamgöngur um alla álfuna. m§m§m OSLÓ er aðeins í 4 tíma fjarlægð írá Reykjavík með VISCOUNT. Hentugar ferðir til NOREGS í sumar með hinum þægilegu og vinsælu VISCOUNT skrúfuþotum. Á/aœdsj/.j? SCELAjyjOAIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.