Vísir - 22.04.1960, Blaðsíða 6
vfsiB
Föstudagirm 22. apríl 1960
WXSXR
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjóriíarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 3,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Byrði hins hvíta ntaitns.
!í
Undanfai'nar vikur hafa váleg-
ar fregnir borizt frá Suður-]
Afríku. Þeldökkir menn hafa
] fallið svo tugum skiptir
íyrir kúlum lögreglumanna
Verwoerdstjórnarinnar,
; hundruð manna iiggja í sár-
i um, og enn fleiri hundruð
! hafa verið hneppt í fangelsi.
Stjórnarvöld þar syðra
segja, að árekstrar þessir
stafi af þvi, að þeldökkir
menn neiti að hlýða ,,lögum“
! landsins, það er lögum hvítra
manna, sem meðal annars
gera blökkumönnum það að
! skyldu að bera á sér vega-
bréf, sem í raun réttri eru
viðurkenning á átthaga-
fjötrum og ófrelsistákn, líkt
og er Gyðingum í Þýzkalandi
á Hitlerstímanum var fyrir-
skipað að bera gul auðkenni.
Með þessari skýringu Ver-
woerds og manna hans er
sagan vitanlega ekki nema
i hálf sögð. Á öllum sviðum
1 eru blökkumenn lægra settir
en hvítir menn. Þeim er fyr-
j irmunað að hafa áhxúf á
stjórn landsins, þeir skulu
búa í séi'stökum hverfum,
1 þeir sækja séi'slcóla, að svo
jniklu leyti sem þeir eiga
kost á uppfræðslu, og þeir
mega ekki einu sinni sækja
sömu kirkju og hvítir menn.
;* Hugsanlega mega þeir hafa
sama guð og yfirdrottnarar
þeii'ra, en alla vega mega
þeir ekki tilbiðja hann undir
sama þaki.
Um allan hinn siðmenntaða
heim fyllast menn hryllingi
yfir atferli Suður-Afríku-
stjói’nar. Eitt sinn héldu
menn, að þeir Malan og
Strijdom, fyriri'ennarar Ver-
woerds í embætti, væru
ímynd siðlausrar kúgunar, en
lengi getur vont versnað.
Skáldið Kipling minnist á
„byi'ði hins hvíta manns“.
Sennilega hefur hann með
því átt við menningarhlut-
verk hins hvíta manns, þegar
allt er með felldu, þá við-
leitni hans að létta kjör hins
snauða múgs í nýlendum
J Breta fyrr á tímum. Vissu-
lega hafa samskipti hvítra
manna og svartra sjaldnast
verið með þeim hætti, sem
nú er í Suður-Afríku. En
byröi hinna hvítu manna
Suður-Afríku með afkom-
endur Búanna í farai’broddi,
vei'ður þeim óbærileg á fleiri
en einn hátt, áður en lýkur,
ef ekki verður tekin upp
önnur og mannúðlegi'i
stefna.
Nýstárleg húsgagnasýning.
Kúsga^naarkitektar sýna nýjustu
framietðslu.
Félag húsgagnaarkitekta hef-
ur nýlega opnað fyrstu sýningu
sína á íslenzkum húsgögn-
um, og er hún íil húsa í nýbygg
ingu Almennra trygginga hjf.
við Pósthússtræti 9.
Á sýningunni ei’u eingöngu
húsgögn, sem nokkrir félags-
menn hafa teiknað, og fram-
leidd eru af nokkrum húsganga
smíðameisturum og bólstrur-
um. Er vel vandað til sýn.ingai’-
innar, en hvei’jum arkitekt er
afmarkað svæði, svo að mönn-
um gefist kostur á að sjá
nokkra heildarmynd af verk-
um hvers fyrir sig. Smíðisgi'ip-
ir þeir, sem þarna eru hafa
ekki verið framleiddir áðui', og
er því þarna eingöngu um nýj-
ar gerðir nútíma liúsgagna að
ræða.
í samband.í við sýninguna er
sýning á nokkrum olíumálverk-
um eftir Jón Stefánsson, sem
aldi'ei hafa verið sýnd opinber-
lega hér á landi áður, og eru
sumar þeirra til sölu.
Þeir húsgagnaarkitektar, sem
þarna sýna gripi sína, eru Hall-
dór Hjálmarsson, Hjalti Geir
Kristjánsson, Kjartan Á. Kjart-
ansson, Árni Jónsson, Helgi i
Hallgrímsson. Sveinn Kjarval,
Gunnar Theodórsson og Páll
Guðmundsson.
Sýningin er opin daglega kl.
2—10 e. h. og lýkur sunnudag-
inn 24. þ. m. Þess skal getið, að
hver aðgöngumiði er jafnframt
happdrættismiði og eru vinn-
ingarnir þrír, húsgögn að verð-
mæti um 9 þúsund krónur.
„Það er von okkar,“ segir í
sýningarskrá, ,,að sýning þessi
megi bera þann ávöxt, að hér
eftir, verði haldnar slíkar sýn-
ingar með ákveðnu millibili,
þar sem húsgagnaarkitektar og
meðlimir meistarafélaga hús-
gangasmiða og húsgangabólstr-
ara taka höndum saman. Er-
lendis hefur slíkt samstarf ver-
ið húsgagnaiðnaðinum mikil
lyftistöng, og vonum við að hér
Ketjkfaivíliurinótið ;
Valur vann Víking -
5:0.
Þáttur kirkjunnar.
Það hefur og vakið menn um
allan heim til umhugsunar
um þessi mál, með hverjum
hætti kristin kirkja í Suður-
Afríku hefir brugðizt við
nauð blökkumanna og kröm.
Kalvínskirkja Suður-Afríku
hefur gersamlega brugðizt
hlutverki sínu og sannað, að
hún er ómannúðlega, grimm
og heimsk. Framferði henn-
ar í þessum málum á ekkert
skylt við kenningar meistar-
ans mikla frá Nazaret. Á
hinn bóginn notar ríkisstjórn
Suður-Afríku kirkjuna til
þess að herða enn tökin á
hinum þögla grúa þeldökkra
manna.
Það er vissulega kaldhæðni ör-
laganna, að hér uppi á ís-
landi, þar sem menn einu
sinni höfðu íyllstu samúð
, með Búunum, er þeir áttu í
styrjöld við Breta um alda-
mótin síðustu, skuli nú vart
finnast íslenzkur maður með
fullu viti, sem treystir sér til
þess að mæla stjórn Suður-
Afríku, Búastjórninni, bót.
Stundum verður mönnum á að
spyrja, hvort stjórnarmenn
; Suður-Afríku séu með réttu
1 ráði. Hafa þeir ekki fyrir
1 löngu séð hið örlagaþrungna
„mene tekel“ á veggnum?
Halda þeir, að þeir geti til
eilífðarnóns kúgað og kvalið
yfirgnæfandi meirihluta þel-
dökkra meðbræðra sinna?
I Suður-Afríku munu nú vera
um 11 milljónir blökku-
manna og um 3 milljónir
hvítra manna, aðallega af-
komendur Búanna, svo og
menn af brezkum stofni. Nú
er það engan veginn svo, að
hvítir menn séu þarna að-
skotadýr eða nýlega inn-
fluttir menn, sem séu að
hrekja blökkumenn á brott.
Hvítir menn voru fyrr komn-
ir til Höfðanýlendu en
blökkumenn. Þeir hafa átt
þar bólfestu í^neira en þrjár
aldir. Og um Suður-Afríku
má segja, að hvítum mönnum
sé meiri nauðsyn á blökku-
mönnum í landinu, en þeim
þeldökku á hvítum mönnum.
Allt mælir með því, að þarna
verði kynstofnarnir því að
búa saman, ekki aðeins i ein-
hvers konar samlyndi, heldur
sem jafnréttháir aðilar. Og
þetta á ekki aðeins við um
Suður-Afríku, heldur og um
Afríku alla og raunar heim-
inn allan. Allir menn verða
að virða rétt hver annars, að>
Fyrsti leikur sumarsins í
knattspyrnu fór fram í gær á
Melavellinum og léku Valur og
Vdkingur. Furðu margir lögðu
leið sína á völlinn til að sjá
þennan fyrsta leik ársins, þrátt
fyrir óhagstætt veður, kulda og
strekkingsvind. Og hefur þr ef-
laust ráðið hinn óvænti sigur
Víkings yfir KR í æfingaleik
fyrir nokkrum dögum. En ekki
virðast Víking'ar vera á leiðinni
með neitt stórlið, eftir leiknum
að dæma. Og engar stjörnur á
borð við beztu menn Víkings áð-
ur fyrr, sem margir hafa . þó
vafalaust búizt við eftir frétt-
irnar f sigrinum yfir KR í æf-
ingaleiknum. Víkingsliðið er að
vísu skipað mjög ungum pilt-
um með nær því enga keppnis-
reynslu né leikhörku á borð við :
önnur félög. Og vafalaust geta
þeir orðið miklu betri en þeir
I sýndu í þessum leik, en það
tekur táma. Og vonandi kemur
sá tími, að þeir og fleiri lyfta
Víking upp, þangað sem þeirra
sæti er í íslenzkri knattspykrnu.
I Valsmenn tefldu fram nær
því sama liði og í fyrra. Þeir
léku af miklum krafti og dugn-
aði og höfðu mikla yfirburði í
leiknum út hann allan. Og var
svo til stanslaus sókn af þeirra
hálfu allan leikinn. Og hefðu
öðrum kosti er voðinn vís.
Um alla Aríku rísa nú upp
ný og sjálfstæð ríki, sem vit-
anlega heimta sinn rétt. Það
er ekki seinna vænna fyrir
hvita menn að viðurkenna þá
staðreynd og semja við hinn
mikla meirihluta, blökku-
mennina. En stjórnarfyrir-
komulag Verwoerds hlýtur
að hrynja til grunna, og fall
þess verður mikið.
mörkin getað orðið mikið fleiri,
t. d. áttu þeir þrjú stangarskot.
Stutta spilið er þeirra veika hlið,
en þó eru í liðinu menn, sem
vilja spila stutt, en meirihluta
liðsins er tamara að spila með.
háum og löngum spyrnum. Og
má segja að þar liggi aðalveila
þeirra í dag.
Bezt léku af hálfu Vals þeir
Ægir og Bergsteinn. Mörkin
gerðu þeir Gunnlaugur á 6. mín.,
fyrri hálfleiks með fallegu skoti |
upp á hornið. Fyrri hálfleik
lauk með þessu eina marki í
seinni hálfleik skorar Ægir
annað markið á 57. mín. Gunn-
laugur skorar þriðja á 64. mín.
og fjórða gerir Bergsteinn mjög
fallega með skalla beint úr
hornspyrnu. Gunnlaugur gerir
svo fimmta markið á seinustu
mínútu leiksins og sitt þriðja
(Hot-Trick). j
Völlurinn var ekki sem bezt-,
ur, laus fyrir og erfitt að leika
á honum. Áhorfendur voru um
1 þúsund. Dómari Baldur Þórð-
arson og dæmdi ágætlega.
J. B.
„Borgari" hefur óskað birting-
ar á eftirfarandi smápistli í þess-
um dálki:
Fréttaflutningui'
frá Genf.
„Þessar linur eru skrifaðar,
þegar ræðuflutningi er að verða
lokið í aðalnefndinni á sjóréttar-
ráðstefnunni í Genf, og skammt
að bíða úrslita um atkvæða-
greiðslur þar. Mig langar að það
komi fram frá einhverjum blaða
lesanda, að greinargóðar fréttir
hafa borizt frá því, sem gerzt
hefur á sjóréttarráðstefnunni, og
jafnharðan. Ríkisstjórnin, ríkis-
útvarpið og siðast en sannar-
lega ekki sízt blöðin hafa verið
vel á verði — sem vera bar — og
það er ánægjulegt, að ekki er
hér yfir neinu að kvarta, en eins
og kunnugt er, hefur rikisstjórn-
in oft áður ekki gætt þess, að
íslendingar fái fréttir um það
sem erlendis gerist, og Island
varðar. Vona ég — og áreiðan-
lega fleiri — að stjórnarvöldin
verði ávallt eins vel á verði og
nú i þessum efnum.
Baktjaldamakkið á
sjói'éttarráðstefnuimi.
Það hefur komið greinilega
fram í fi'éttum hve mikið bak-
tjaldamakk á sér stað i Genf, og
einkum að fulltrúar stórveld-
anna Bretlands og Bandaríkj-
anna hafi þar úti öll spjót til að
koma fram bræðingstillögu sinni.
Þegar maður les fréttirnar
finnst manni eins og það liggi í
loftinu, að þau noti sina sterku
aðstöðu til að fá minni máttar
þjóðir til fylgis við hana. Fróð-
legt væri að vita hverju lofað er
fyrir stuðninginn, og ljóst er,
eins og sagt var í einu skeytinu
til Vísis, að lofað er gulli og
grænum skógum. Um það leyti
og það var símað höfðu Bretar
og Bandaríkjamenn ,,húkkað“ í
fulltrúa Ghana, sem þrátt fyrir
að vera aðili að 18-þjóða tillög-
unni, verður allt í einu tilleiðan-
legur, að því er virðist til stuðn-
ings við bræðinginn.
Eining verðiir
að haldast.
Og nú bíða menn úrslita — úr-
slita atkvæðagreiðslu í nefnd
og svo lokaúrslita á ráðstefnunni
sjálfri. Enginn veit hvað ofan á
verður — og kannske ekki neitt
kannske fást engin úrslit. En
fyrir okkur Islendinga er og
verður mikilvægast, hvernig
sem fer, að þjóðareining haldist
í þessu stórmáli. Og bsri nú full-
trúar þjóðarinna’', í Genf og á
Alþingi, gæfu ti! að gera það,
sem réttast er, og affarasælast
landi og þjóð i nútíð og framtíð.
— Borgari."
Islenzkar barnabækur á
sýningu í Noregi.
Fyrir nokkru var opnuð í
Osló sýning norrænna barna-
og unglingabóka.
Er hér um að ræða ferðasýn-
ingu, sem send verður víðsveg-
ar um Noreg, en áður hafði
verið efni til hliðstæðra sýn-
inga í Svíþjóð og Danmörku.
Er það Norræna menningar-
málanefndin. sem gengizt hefur
fyrir þessari sýningastarfsemi.
Á sýninguna í Osló voru fyr-
ir atbeina menntamálaráðu-
neytisins sendar um 25 íslenzk-
ar barna- og unglingabækur,
og var um val þeirra haft sam-
ráð m. a. við fræðslumálaskrif-
j stofuna og Ríkisútgáfu náms-
j bóka. Geta má þess, að á bóka-
skrá sýningarinnar hefur sem
kápumynd verið valin teikning
úr íslenzku bókinni „Katla ger-
ir uppreisn“ eftir Ragnheiði
Jónsdóttur, en sú bók er mynd-
skreytt af Sigrúnu Guðjóns-
ur.