Vísir - 22.04.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 22.04.1960, Blaðsíða 9
Föstudaginn 22. apríl 1960 nsiK 0 f hálfa öld og nokkru betur er eg nálega að staðaldri búinn að skrifa í íslenzk blöð — með einni undantekningu alisendis launalaust. Lengivel voru greinar mínar nafnlausar, nema ef í þeim fólst einhver ádeila. En síðustu fjörutíu árin hefi eg miklu oftast skrifað undir nafni, eða öllu heldur fanga- marki, sem eg hygg að þorri bóklæsra manna á íslandi kann- ist við. Að jafnaði ætla eg að mér hafi tekizt að orða mál mitt sæmilega, hvort sem eg frumritaði eða þýddi, og án undantekningar trúi eg að nokkurt vit hafi verið í skrif- um mínum, enda þykist eg mega segja, að þótt eg kunni fátt vel, kann eg þó einna sízt að fara með vitleysu. Máske kann einhver að segja að ómæt- ur sé dómur togaramanna um ritstörf, þó að sjálfur meti eg þeirra dóm engu miður en há- skólamanna, sem sumir eru ekki sendbréfsfærir. En því minnist eg á þetta, að haustið 1912 kom eg heim frá Englandi á togara, og þar sem eg lá í koju minni eitt kvöldið, varð eg áheyrsla að því, að skipsmenn ræddu um nafnlausa grein, er þá um sumarið hafði birzt í fsa- fold og báru lof á hana. En grein þessa hafði eg sent heim frá Englandi. Eg var þá enn ó- vanari að fara með penna en síðar varð eg. Veturinn áður hafði það verið hluverk mitt að þýða kvikmyndatexta þá, er menn urðu að lesa meðan ekki voru talmyndir. Alltaf var þýtt beint í hendur setjaranum, eins og allmargir setjarar munu enn minnast, og enginn tími til að fága mál. En það sagði Ól. Björnsson, að frá þvi eg tók við þessum starfa, væri sí fellt verið að spyrja sig hver nú þýddi myndatextana, eða prógrömmin, eins og þetta var kallað. Eg held, að eg hafi alla mína æfi skrifað skammlitla íslenzku, en aö gera svo, er nú fallið úr tízku. Eitt veit eg með vissu: Hvort sem eg skrifaði í íslenzk blöð eða erlend, voru greinar mínar lesnar. Ekki mun það neinn mælikvarði á hæfileika mína, að þann stutta tíma sem eg skrifaði í danska blaðið Natio- naltidende, var goldið fyrir greinar mínar eftir hæsta taxta blaðsins, en í þessu efni naut eg sjálfsagt fremur vinfengis við ritstjórann en verðleika minna. Þegar eg stofnaði bókaverzlun þá, er eg síðan rak í tuttugu ár, birtist í Vísi mjög vinsamleg smágrein um fyrirtæki mitt, og þó að eg hafi aldrei efað að þá grein muni Baldur Sveinsson hafa ski'ifað. Þó var greinin nafnlaus og hann ekki ritstjóri. Þökkum mínum bar mér því að beina til ritstjórans, 'enda gerði eg svo, gekk á fund hans. Svar hans var: „Já, þér hafið nú gert svo mikið fyrir Vísi að hann kemur alltaf til með að standa í þakkarskuld við yður.“ Þetta eru hans óbreytt orð. En það var Baldur sem sí og æ var að nauða við mig hvort eg hefði nú ekki eitthvað handa sér í blaðið. Þó skorti víst aldrei efni, en Baldur sagði að sér væri kvalræði að birta greinar sumra þeirra, er í blaðið skrif- uðu. Og svona er það, að þótt eg hafi skrifað í mörg blöð, hefi eg þó lengst og mest skrif- að í Vísi. Mér er því miður ekki svo tamt sem skyldi að þakka guði. En ef eg vildi syngja honum lof, ætti eg að gera svo ekki sízt fyrir það, að öll blaðaskrif skuli fallin í eilífa gleymsku þegar á næsta degi eftir út- komu, og þau geta því engum orödð til varanlegrar áfellingar. Væri þetta á hinn veginn, mundi verða ljótur orðstír og hún er prentuð. Á þrem stöðum er fellt úr henni (þar á meðal ein lína úr sálmaversi er eg tók upp), svo að ýmist fer þar vitið burt eða klaufa- dómur verður úr. Þar fyrir ut- an eru svo prentvillurnar, og $ 1 ff MIIMKEK*ATT«]B f ♦ - ♦ 4* VISES 4» A morgun hefst í Torino á keppni urðu Símon Símonarson , eimm en mer ^ c :, a kyn' Ítalíu fyrsta Olympíumótið í og Þox-geir Sigurðsson og hlutu eg vers yc,„na a joti að ijj-jjjgg. í opna flokknum spila þeir 571 stig. í öði'u sæti voru vera ra ei a eg aupi bok, Sveit en 14 í kvennaílokkn- Einar Þorfinnsson og Gunnar o a sait se a/ þa gexi ea um ísiencjingar senda sveit í Guðmundsson með 549 stig og r.!.11 aun' opna flokkinn og ei’u í henni þi’iðju Kristinn Bergþórsson og °r a í eg e í um, mexra Ásmundur Pálsson, Einar Þor- Lárus Kai’lsson með 534 stig. aö s^.gja s ri ega a handriti. finnssorl) Gunnar Guðmunds- ! í tvenndarkeppni Bridgefé- son, Kristinn Bergþórsson, Lár- lags kvenna ei’u úi’slit þegar us Karlsson og Hýalti Elíasson. kunn, þó að ein umferð sé eftir , . Fararstjóri sveitarinnar og og hefur sveit Laufeyjar Þor- Pr° 01 " SiVy 1 ,olesin’ jafnframt non-playing captain geirsdóttur unnið með 17 stig- svoa verogemnmættikynn er Eiríkur Baldvinsson. Skipt um og einn leik eftir. Auk henn- as se jaxanum. se jaxa ísis mun verga j riðJa í keppninni ar eru í sveitinni Margrét Jens- . ... . vxi eg annars ogjarna minnast vegna fjölda þátttakenda og dóttir, Ingólfur Isebarn og mxnn hja komandx kynsióðum. frekara; tel víst að þeir séu', + 1 ,+ ... - ,, ’ ° S t,- . ____, komast tvær efstu sveitirnar. í Stefan Stefansson. Þvi þær mundu alykta að grem- heiðarlegir menn, en sumum - , ■ t-,, , . _ , f .... * _ „ u t-x- i ■ i .... , urslitakeppnina. Ekki getum íslandsmotið í bridge veröur ar mmar hefði eg skrifað emsimundi beim væntanleea annar 1 ... , , . , , . , , . , . ^ við verið svo bjartsymr að ætla hað a Siglufirði og hefst fostu- og þær bxrtust í bloðunum. En starfi hentari en letursetning, I _ , . ., , , . „„ . x ,. „ .. ._. 1, , , f ’ að okkar sveit komist í ui’slxta- daginn 20. mai. Ársþing Bridge- svo hefir sjaldnast verið, og því að hún fer þeim ekki vel úr , ~ • * s, . f . , s , , , . . , keppnma þar eð þar er við sambands Islands verður þo. þrafalt hafa þær fra mmm j hendi I .. . _ , 1 _ . mjog ramman reip að draga, sett daginn aður og verða full- hendx verið geroiikar þvi sem Ekki þori eg að segja að ,. , , _ , . , , , s , . „ I,, _ . f , , , en nai hun að vera fyrir ofan truar að koma degi fyrr en spil- prentað vax. Eg bið engum blaðagreinar minar a íslenzku .x. . , . , . .._ e .. _ , ., , . ,. , , , . miðju í keppm þeirra svexta arar. Spilað verður bæði sveita- skipti orðið þusundum, en fyrir En „Hallgrími leizt að hafa það svo, hinseginn honum Birni“. Ráðamönnum Vísis þótti hent- manni bölbæna, enda munu böl- bænir að lokum ávalt leita heim til fööurhúsanna. En væri þetta háttur minn, mundi eg fyrst af öllu biðja þeim ófarn- aðar sem skrifuð oi’ð mín færa úr lagi. En það hafa margir gert. Af trúmennsku við með- fætt eðli sitt hafa þeir dyggi- lega að því unnið að afla mér háðungar. Þetta hafa vexúð mín í’itlaun, en aðrir fá sín úr rík- issjóði. Þau eru öðruvísi. Að sjálfsögðu hefi eg heyrt að blindur væri hver í sjálfs sök. En sjálfur tel eg að enga grein hafi eg látið svo frá mér fara að hún væi’i mér til mik- illar skammar. Hinar eru til- víst hljóta þær að vera komnar mikið yfir fyrsta þúsundið. Og mundi nú ekki ráð, í Ijósi þess sem ekki komast í úrslit getum keppni og tvímenningur og við verið ánægðir. Væntanlega verða þátttökutilkynningar að mxmu birtast daglegar fréttir í hafa borist sambandsstjói-n fyr- , . _ . „ Vísi frá keppninni, þar eð ir 5. mai n. k. er þegai vai sag , a ara a' Eirjiíur hefur lofað að senda Hér er spil, sem spilað var í leögja fiá sei pennann. Fiáleitt ohhur sheyti. Cavendish-klúbbnum í New mundi nemn segja að gagn hefði i _ „ ',T i „ - • t. * > „ 1 Bridgefélögin í Reykjavík York. Symr það fallega vorn gengust fyi’ir tvímennings- hjá Waldemar von Zedwitz, keppni til styrktar Olympiuför- sem er einhver bezti spilamað- unum og tóku 42 pör þátt í hon- ur vorra tíma. um. Sigui’vegarar í þeii’ri i eg unnið með skrifum mínum þessa rúma hálfa öld. En hitt er þó víst, að ógagn vildi eg aldrei með þeim vinna. Sn. J. V: Jan Stone: K-D-8-7 G-7-6-2 9-8-3 8-3 Aths. Vísis: Varla verður þagað við svo þungum orðum Sn. J.; því að Vísir telur þau að mörgu ómakleg — meðal annars af því að eftir að Sn. J. hafði lesið próförk af greininni hér tölulega fáai að ekíi sæi eg ag 0fan fann prófarkalesari eitthvað til ao blygðast rniniVjsjs j hCnni — níu — villur, fyrir þegar þær birtust almenn- sem honum hofðu yfirsézt. ingi með fangamarki mínu und- yerður þvi ghhj profarkaIestri ir- | blaðsins með öllu um kennt, ef Allra-minnisstæðust verður illa fer, en annars er ástæðan mér fyrir þessa sök grein er eg fyrir „Eftirhreytu eftir- fyrir allmörgum árum lét Tím- hreytu“‘ sú, að úr fyri’i eftir- ann fá til birtingar. Hún var, hreytunni féllu tvær eða þrjár að eg hygg, frá minni hendi ein línur. Það ber vissulega að Sagnir gengu: S:1G (veikt),! spaðasjö, sem austur drap mecf hin bezta er eg hefi skrifað. harma, og skal höfundur beðinn |V:P, N:3G, Allir pass. Útspilið gosa og spilaði enn spaða. Þá svar spaðakóngur og N: Ruth Shei’man: db 10-9-2 ¥ D-8-4 ♦ 5 * A-K-G-6-4-2 A: von Zedwitzr A G-6-4 ¥ K-10-5 ♦ A-G-4-2 ________* D-10-9 S: Adam Meredith: A A-5-3 ¥ A-9-3 ♦ K-D-10-7-6 * 7-5 Um hálfan hnöftinn á aðeins 25 dögum. Svo hratt á Canherra að geta sigli. Um miðjan marz var hleypt rl stí::; n xum faiþrgaskipi, sts Bclfast i Ulster er verður 3. „drottn- síðan svínaði suður laufi og von Zed- witz var inni á drottninguna. Og síðan er spurningin, hverju átt þú að spila út: Von Zedwitz hugsaði sig um í fimm mínútur og spilaði síðan út eina spilinu, sem banar samningnum, þ. e. hjartakóngnum. Ef sagnhafi drepur missir hann innkomu þess getið um Canberra, að þar til þess að fría tígul slag, en verður stærsta verzlun, sem þekkist á nokkru skipi. gefi hann er hann kominn einn niður. Nafn hennar man eg ekki, en forláts á því. um í’ímnakveðskap fjallaði hún. | Langtum of löngvar hún til þess ( að komast fyrir í einu tölublaði og hún kom því í tveimur, Eins og langoftast bað eg um próf- örk. Aldrei stendur á loforöum um að þess skuli gætt, en til- tölulega sjaldan eru þau loforð haldin, og vitanlega var loíorð- ið í þetta sinn svikið. „Mér finnst það vera orðið ákaflega fátt sem eg þori að fortaka,“ sífc’s a 1 l;Su Breta> sagði Einar H. Kvaran við mig úigarnar einar stærri. ekki löngu fyrir dauða sinn. j Þetta er 45.000 lesta skip, Við ræddum um þau efni sem sem valið hefir verið nafnið dulræn eru nefnd. Enn færra Canberra, en því verður haldið ætti eg'að þora að fortaka, því úti til siglinga milli Ástralíu og að mín þekking er minni en Bretlands. Það var frú Pattie hans var. En það ætla eg að mér Menzies, kona forsætisráðherra sé óhætt að fortaka að nokkru Ástralíu, sem gaf skipinu nafn, sinni fæðist sá maður er vit er það rann á sjó, og gerði j Eins og áður hefur verlð get- haldið því fram, að hann hefði fái út úr þeim hluta áminnstrar hún sér sérstaka ferð til Bret- !ið í frétt hér í blaðinu fékkst í fórum sínum uppdrátt, er greinar, er í fyrra tölublaðinu lands af þessum sökum — að- Icyfi til þess að gera leit með benti til hvar legstaðurinn birtist, en nokkrar glórur eins 20,000 km. spotta. jgreftj að gröf Alcxanders væri, eða þar sem nú er Zag- kynni að mega finna í síðasa j Hraði skipsins verður 27,5 mikla í hafnarborginni Alex- hloul-torg. Stelio var álitinn hlutanum. Frá minni hendi var hnútar á klst., og mun það fara andrinu. j sérvitringur og það var ekki Leitað í Alexandríu að gröf Alexanders mikla. - sem stofeiaB! borglna fyrir 23 öldum. ekkert óvit í greininni. j leiðina frá London til Sydney á Fangamark mitt stendur und- 25 dögum, e-n örskreiðustu skip í frekari fregnum frá Kaii’o fyrr en í fyrra, sem fornfræð- segir, að það sem ekki sízt veki ingar við Alexandi’iuháskóla ir greinarkorni sem birtist í Vísi eru nú 31.dag á íeiöinni. Fai’-' athygli i sambandi við þetta sé féllust á, að athuga gögn hans, föstudaginn 25. marz, eftir aö' þegar geta verið 2500, þar af það, að gríski þjónninn Stelio! sem hafa verið í ætt hans mann hafa legið í salti hjá blaðinu í 1900 á feröamannafai’rými. [Komtasö sigraði þar með að lok- fram af manni. Og s.l. laugar- nærfellt. þi’jár vikur, sem óátal- ið Canberra, sem kostar 15 jum í 20 ára baráttu sinni. Hann dag var byrjað aö. grafa, í von skal af minni hálfu. Yfir- millj. pundá, er 250 metrar á vildi að i>ísu sjálfur fá að grafa, | um að finna legstað þjóðhöfð- skriftin er „Eftirhreyta“. Enilengd. I því verða 15 þilför og en nú verða það fornfi’æðingar. ingjans sem stofnaði staðinn, því skrifa eg nú, að við þessa: verða um 30 metrar frá efstu Samt er sigurinn hans, þvi að sem við hann er kenndur, fyric 1 gi’ein vil eg ekki kannast eins þiljum niður að sjómáli. Þá erihann hefur allan þennan tima.23 öldum. 'i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.