Vísir - 23.04.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1960, Blaðsíða 3
Laugardaginn 23. apríl 1960 ▼ lSIB ffirnla btó tQQQQi t Síml 1-14-75. Hjá fínu fólki (High Society) i Víðfræg söngva- og gam- anmynd. Bing Crosby Grace Kelly Frank Sinatra Louis Armstrong Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftafaarbíó WBttöö® l Síml 16-4-44. LÍFSBLEKKING (Imitation of Life) Hrífandi, ný,, amerísk litmynd, eftir sögu Fannie Hurst. Lana Turner John Gavin Sýnd kl. 7 og 9,15. 7‘rípvlíbíó KKJðöt ELDliR OG ÁSTRÍDUR (Tht Pride and the Passion) BAGDAD Spennandi j mynd í litum. Sýnd kl 5. f ævintýra- Stórfengleg og víðfræg, ný, amerísk stórmynd tek- in í litum og Vistavision a Spáni. Cary Grant Frank Sinatra Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. fluÁ tutbœjarbíó uu Síml 1-13-84. Casino de Paris Bráðskemmtileg, fjörug og mjög falleg, ný, þýzk- frönsk-ítölsk dans- og söngvamynd í lium. — Danskur texti. Caterina Valente Vittorio de Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjwhubíc 'UHUn Sími 1-89-36. Sigrún á Sunnuhvoli Norsk-sænsk stórmynd í litum. Gerð eftir hinni vel- þekktu skáldsögu Björn- stjerne Björnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TjafHadíó 8KK» Sími 22140 HJÓNASPIL (The Matchmaker) Amerísk mynd, byggð á samnefndu leikriti, sem nú er leikið í Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Shirley Booth Anthonjr Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9. SJALFSTÆÐISHUSIÐ ALLT A SAMA STA» Eigurn HLJÓÐ- DEYFA fyrir flesta bíla. EGILL VILHJÁLMSSOX U.F. Laugavegi 118, sími 22240. Atvinna Nokkra góða verkamenn vantar á Reykjavíkurflugvöll Trygg atvinna til hausts. Ennfremur vantar nokkra bif- vélavirkja á vélaverkstæði flugvallarins. Upplýsingar í síma 1-7430. FLUGVALLARSTJÓRI. Árnardaísætt { Ein glæsilegasta afmælis- og fermingargjöf er Arnardalsætt. } Selst enn við gamla verðinu að Laugavegi 43 B, sími 15187, k Víðimel 23, sími 10647 og V.B.S. Þróttur. f Útgefandi. Dúkkuvagnar, dúkkukemir nýkomið. Saumavélaviðgerðir, varahlutir í eldri vélar fyrirliggjandi. Verkstædift L É T T IR Bolholti 6, sími 35124. (Fyrir sunnan Shell við Suðurlandsbraut) MELAVOLLUR MÖDLEIKHÚSID Carmina Burana Kór- og hljómsveitarverk eftir CARL ORFF. — Flytjendur: Þjóðleikhúskórinn, Fílharmon- íukórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands. Einsöngvarar: Þuríður Páls- dóttir, Kristinn Hallsson og Þorsteinn Hannesson. Stjórn- andi: Dr. Róbert A. Ottósson. Flutt í kvöld kl. 20,30 og sunnudag kl. 15. Aðeins þessi tvö skipti. í Skálholti eftir Guðmund Kamban. Sýning.sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. EITT LAUF revía í tveimur „geimiim1* 5. sýning sunnudagskv. kl. 8,30. Aðgöngumiðasala r dag kl. 2,30 til kl. 7. Á morg- un frá kl. 2,30. Pantan- ir sækist fyrir kl. 4. sýningardag. — Sími 12339. Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1. SJÁLFSTÆÐISHÚSID Vtjja bíó KKKKKX Og sólin rennur upp.... (The Sun Also Rises) Heimsfræg amerísk stór- mynd, byggð á sögu eftir Nobelsverðlaunaskáldið Ernest Hemingway, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu. Aðalhlutverk: Tyrone Power Ava Gardner Mel Ferrer Errol Flynn Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. KéftaVcyÁ bíé UKU Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht im grimen Kakadu) Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa bráðskemmtilegu mynd. Sýnd kl. 9. j Víkingaforinginn Spennandi sjóræningja- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. R/ llMl M rn, yrn RETKJAVlKUIy Beðið eftir Godot Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Auglysing frá Bæjarsíma Reykjavíkur Athygli símnotenda skal vakin á því að þegar símnotandi hringir í símanúmer .og leggur heyrnartólið á áður en sím- tali er lokið rofnar sambandið samstpndis. Munið að leggja ekki heyrnartólið á fyrr en símtali er lokið. Sendisveinn óskast allan eða V-± daginn. Dagblaðið Vísir Ingólfsstræti 3. REYKJAVIKURMOT — MEISTARAFLOKKS á morgun kl. 2 e.h. keppa Fram — Þróttur Ðómari: Guðbjörn Jónsson. Línuverðir: Baldvin Ársælsson og Gunnar Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.