Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 2
* V í S I R Mánudaginn.r'2. i¥iai..ria6(> Sœjarfréttir Útvarpið í kvöld. ,K1. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð- urfregnir. — 19.00 Þingfrétt- ir. — Tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.40 Til- kyningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. — 21.00 Frá sjóréttarráðstefnunni í Genf; erindi. (Jón Magnús- , son fréttastjóri). — 21.25 Norsk nútímatónlist. — 21.40 Um daginn og veginn. (Árni Guðmundsson úr Eyjum). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 íslenzkt mál. (Dr. Jakob Benediktsson). 22.25 Musica nova: Kammer- tónlist eftir fimm ung, ís- lenzk tónskáld (útvarpað í fyrsta sinn). Söngvarar: Guðrún Tómasdóttir, Krist- inn Hallsson og níu félagar úr söngsveitinni Fílharmon íu. Hljóðfæraleikarar: Jór unn Viðar, Steinn S. Briem Rögnvaldur Sigurjónsson Jón Ásgeirsson, Jón Sen, Ingvar Jóansson, Jóhannes Eggertsson, Gunnar Egilsson, Sigurður Markússon, Olav Klammand, Peter Ramm og Karel Lang. Stjórnendur: Ragnar Björnsson og dr. Róbert A. Öttósson. a) Þrjú lög eftir Jón Ásgeirsson við ljóð úr bókinni „Regn í maí“ eftir Einar Braga. b) Píanó- sónata eftir Leif Þórarinsson. c) Elektrónisk stúdía með blásarakvintett og píanó eft- ir Magnús Bl. Jóha msson. ; d) Fimm skiSsur fyrir píanó eftir Fjölni Stefán: on. e) „Haustlitir“ (Steinn Stein- arr-In memoriam) eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. í) Þrjú lög úr Grallaranum ’f itsetn. Fjölnis Stéfánssonar lil kl. 23.15. Eimskip. Dettifoss fór frá H • len 29. apríl til Gautaborg r. Gdyn- ia, Hamborgar og P. c. Fjall- foss fór frá Rvk. 33 ipríl til j Akarness, Hafnarf ðar og Keflavíkur og þaða i il Rott- er dam og Antwerr u. Goða- KROSSGÁTA NP 4037. Lárétt: 2 upphafið, 5 straum- ur, 6 vantar í, 8 samhljóðar, 10 hanga, 13 bruna, 14 hey, 15 fuglinn, 17 dæmi, 18 vatns. Lóðrétt: 1 í Kjós, 2 í hálsi, 3 húsgagn, 4 lærlingur, 7 nesti, 9 hrepp, 11 fyrirtæki, 13 blað, 16 frumefni. Lausn á krossgötu nr. 4036. Láréít: 2 grjón, 5 Iðnó, 6 ýta, 8 LS, 10 alls, 12 Ina, 14 sót, 15 weepa, 17 aa, 18 gráfa. ; v Lððrétt: 1 sigling, 2 gný, 3 róta, 4 neistar, 7 als, 9 snær, 11 Lóa, 13 apa, 16 af. foss fór frá Keflavík 30. apríl til Rvk. Gullfoss fór frá K.höfn 30. apríl til Leith og Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. 30. april frá New York. Reykjafoss fór frá Hull 30. apríl til Rvk. Selfoss fór frá Hull 30. apríl til Rotterdam, Ríga og Hamborgar. Trölla- foss fór frá Akureyri 23. apríl til New York. Tungu- foss fór frá Raufarhöfn 30. apríl til Gautaborgar, Ábo, Helsingfors og Haniina. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur annað kvöld kl. 8.30 í kirkjukjallaranum. Rætt verður um sumarferðalagið, Heiðmerkurför o. fl. Til Langholtskirkju. Áheit og gjafir. — Oddgeir Ólafsson 100 kr. G. G. og M. G. 500. Sigríður Ástþórsd. 1000. R. 500. N. N. 50. J. Þ. 500. Gunnl. Lárusson 500. Skemmtif. Morgunroðinn 100. Til minningar um Vig- dísi Samúelsd. frá Pétri Jóns- syni og Lilju Björnsd. 500. Lilja Jóhannesd, Kollafossi,’ V.-Húnv. 500. Kristín Péturs- dóttir 1000. Minningargjöf um Eyjólf Krákss. frá Jó- hönnu Jónsd. 500. Elín Ein- arsd. 100. Marta Bjarnad. 1000. N. 100. Halldóra Bjarna- dóttir 100. Frá ungri stúlku 500. S. V. 200. Stefanía og Guðmundur 500. Guðjón Guðlaugsson, Engihlíð 7 100. Jórunn og Jón Guðmundss. 2000. Sigrún Guðmundsd. 100. Guðríður Guðlaugsd. 50. V. J. 500. B. J. 500. Þ. M. 100. Jólagjöf frá Jóni B. Guðm. 500 Jólagjöf frá konu 500. Ester Guðm. 100. Jólagjöf frá Gísla Gíslasyni 500. Minningar um Kristján M. Þórðarson frá börnum hans 500. Þ. Þ. 100. S. S. 'l00. Sig- ríður og Friðrik 1000. Minn- ingar um Sigurbj Benjamíns- dóttur frp Elínu 50. S. S. 100. Ingvar 5. Anna og Ólöf 200. Halldóra Bjarnadóttir 100. Kona 50. Gunnar 500. Ingvar 5. K. S. 1000 kr. — Beztu þakkir. Árelíus Níelsson. Samtíðin. Maíblaðið er komið út, mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Efni: Kjarnorkumennirnir deyja ungir, eftir Sigurð Skúlason. Kvennaþættir eft- ir Freyju. Vinsælir dægur- lagatextar. Tíu einkenni ofdrykkju. Sönn saga um fífldjarfan, forhertan og frægan mann. Galdranornin (saga). Fegurðarsamkeppni á suðrænni strönd (saga). Afmælisspádómar fyrir maí- mánuð. Draumaráðningar. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr ríki náttúrunnar, eftir ^ Ingólf Davíðsson. Ritfregn. Úr einu í annað o. m. fl. — Forsíðu- myndin er af Laureen Bacall og Gregory Peck í nýrri kvik mynd. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund á morgun, þriðjudaginn 3. maí, í Sjómannaskólanum kl. 8.30. Málflutningsskrifstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200 Málflntningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. F0TA- aígeríir innlegg Tímapantanir i síma 12431 Bólstaðarhlíð 15. SIGRti\ SVEIMSSÖIXl Iöggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16, simi 1-28-25. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L. H. MULLER NáttúrulækningaféSag íslands tilkynnir: Happdrætti félagsins er í fullum gangi. Sala happdrættismiða hafin um allt land; umboðs- menn í bæjum og þorpum og sveitum. Miðinn kostar kr. 25,00. Happdrættisvinningar: Volkswagenbíll, model 1960. Flugfar til Ameríku og Þýzkalands, Ferð til Kaupmannahafnar, Ferð meíí Ríkisskip kringum land, Dvöl á Heilsuhælinu í Hveragerði. Vinningar alls 10, að verðmæti 185.000,00 krónur. Dregið verður 1. júlí n.k. Góðir landsmenn, kaupið miðana, Styrkið Náttúru- lækningafélagið. Allar nánari upplýsingar hjá aðalumboðinu Austur- stræti 12. Reykjavik. Sími 16371. Stjómin. Dregið hefur verið HAPPDRÆTTI Félags húsgagnaarkitekta hjá borgarfógeta: 1. 4 stolar, nr. 405. — 2. skrifborðstóll nr. 1174. — 3. skrif- borðstóll nr. 1945. — Vinningana sé vitjað í Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar. Unglinga vantar til blaðburðar í ýniis hverfi DAGBLAÐIÐ VÍSIR, Ingólfsstræti 3. Verdol Þvottalögur í vorhreingerningarnar. Fæst í næstu verzlun. Verdol-umboðið. Ohusalan k.f. Raflagnaefni ROFAR og TENGLAR, hvítir og brúnir, inngreyptir og utan á liggjandi. Raftækjaverzlun íslands h.f. Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76. PÆGILEGIR HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatti og setjum á silkiborða. Barmahlíð 6. VeSÍufujcCéa,/7%™ óóní 23970 ■ INNHE/MT-A LÖöFR£.T>l&TÖTZF Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum hcimilistækjum. —- Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. 1 Johan Rönning h.f. ^ s'. Móðir okkar GUÐRÚN J. ERLINGS ándaðist í Laadspítalanum 1. maí. Svanhildur Þorsteinsdóttir. Erlingur Þorsteinsson. « > ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.