Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 11
'Máfvudagirvn 2. maí ;1960 TILMMIiVC VM Lóðahreimsun Frh. af 9. s. úrræ'ða. Við þörfnumst heils hers af frumherjum á því sviði. Við þörfnumst ekki fyrst og fremst sendiráða og ambassa- dora heldur herskara af sölu- mönnum íslenzkra afurða að um allar jarðir. En það er önn- ur saga. Að lokum: Með frumvarpi þessu, er haftabúskapurinn á íslandi því miður ekki með öllu úr sögunni. En hér er þó um merkilega tilraun að ræða til þess að stíga fyrsta sporið frá haftabúskapnum og vonandi tekst okkur svo með hæfilegri þolinmæði að losna við höftin fyrir fullt og allt. En til þess að slíkt megi takast þurfum við að fá jafnvægi í þjóðarbú- skapnum, auka útflutningsfram leiðslu okkar og mynda okkar eigin gjaldeyrisvarasjóði. Með þessu og öðrum efna- hagsmálafrumvörpum hæst- virtrar ríkisstjórnar er ekki stefnt að neinu alsnægta þjóðfélagi með tilheyrandi handjámum og hugsanakúg- un. Við látum okkur nægja Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktari íyrir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðurri' sínum hreinum og þrifalegum. J Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um aði flytja nú þegar burt af lóðum sínum. allt, er velduq óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar erí 14. maí n.k. j Hreinsunin vei'ður að öðrum kosti framkvæmd % kostnað húseigenda. Þeir, sem kynnu að óska eítir hreinsun eða brott-*' flutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í simaj 13210. j[ Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina 3 Ártúnshöfða á þeim tíma, sem hér segir: ‘ Alla virka daga fi’á kl. 7,40—23,00. Á helgidögum frá kl. 14,00—18,00. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar urrj. losun. Séi'stök athygli skal vakin á því, að óheimilt er ac3 flytja úi'gang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeifl látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í þessu efní, Vertíðinni við Lofoten er lok' Heildaraflinn varð 37.387 tonn en það er 7 þúsund tonn- um minna en í fyrra og nærri 17 þúsund tonnum minna en meðaltal síðustu 10 ára. Skákmeistari NorðurSands. Frá fréttaritara Vísis. — Kristján Jónsson varð skák- meistari Norðurlands eftir þrig&ja \dkna harða keppni á Akureyri. Hlaut liann 914 vinn- ing en næstur honum varð Júl- íus Bogason mcð 814 og Jóhann Snorrason með 7 vinninga og eina biðskók er skákmótinu lauk. Á sunnudaginn fór fram Ike til Portuxrals 23. mai. Heimkomudagur Eisenhower forsefa í Portúgal hefur verið ákveðinn 23. maí. Er þá gert ráð fyrir, að lokið verði fundi æðstu manna. Reykjavík, 30. api'íl 1960 Heilbrigdisnefnd Reykjavíkur Maria Dermout Þorletfur Bjamason: Andrés Björnsson íslenzkaði. Maria Dermout er holienzk að ætt, en fædd á Jövu árið 1888 og hefur dvalizt þar eystra lengst af ævinnar. Hún hóf ekki ritstörf fyrr en 63 ára, en Frúna í Litlagarði ritaði hún á 68. aldui'sári. Hefur sagan farið sigurför víða um heim. Frúin í Litlagarði gerist á eyju í Molucca-klas- anum. Aðalpersónan Lukka er fædd þar, en tekin þaðan barn og lifir ásaiut foreldrum sínum hálf- gerðu flökkulífi í Evrópu í rnörg ár. Eftir að mað- ur hennar hefur yfirgefið hana, snýr hún aftur til eyjarinnar ásamt ungum syni. Þetta er saga henn- ar og þess fólks, sem hún umgengst, ekrueigenda, kennara, fiskimanna, töframanna, iðjuleysingja o. s. frv. — heimur fjarlægur íslandi landfi’æðilega, en þó nálægur, ef litið er á hugsanir fólksins, trú þess og hjátrú. Yfir sögunni hvíla dulrænir töfrar, sem gera hana spennandi og áhrifamikla. Hjá afa og ömmu er sjötta bók Þorleifs Bjai-nasonar. Hafa allar bækur hans vakið óskipta athygli fyrir fjöruga frá- sögn og hrífandi efni. Höfundurinn ólst upp hjá afa sínum og ömmu í Hælavík í Siéttuhreppi. Sá hreppur er nú allur í eyði. Hjá afa og ömmu er bei'nskusaga höfundar, en um leið skýr mynd af hinni horfnu byggð sem þeirri kynslóð, sem síðast átti þar heima, harð duglegu fólki og að ýmsu leyti sérkennilegu. Æ Alisieiiim CHHCL SÍRatá itötíMÐ £FN/ 6077' S/Y/Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.