Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 10

Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 10
10 V í S I R Mánudaginn 2. maí 1960, JVtary í^urche \r- MILLI TVEGGJA !★ ÁSTARSAGA ELDA 3». En þegar það augnablik kom gat hún ekki fengið ánægjulegra færi en gafst ,til að segja fréttina. Nokkra stallsystur hennar voru komnar inn í herbergi hennar til að leggja aö henni að koma, en hún gat ekki annað en verið drýgindaleg er hún svaraði þeim: — Þakka ykkur hjartanlega fyrir hve hugulsamur þið hafið yerið, en eg þarf ekki á þvi að halda. Eg verð með dr. Lanyon. Þær urðu allar klumsa af undrun. En loks sagði hver um sig: — Dr. Lanyon! með mismunandi áherslum. — Já. Eg var send inn í skrifstofu til hans í morgun og þá fannst eitthvað skrítið við að .hún væri að fara á dansleik á svona kvöldi. En.þegar þau komu inn í stóra forsalinn í aðal- byggingunni var líkast og hátíðarblærinn tæki á móti þeim og hressti þau og í hátíöarsalnum var líkast og á gamlársballi. Salurinn var skreyttur blómum og loftið hafði verið kælt, og mislitar luktir hengu á víð og dreif, svo að salurinn var óþekkjan- legur. Fyrsta flokks hljómsveit var byrjuð að leika. Madeline og Nat héldu áfram inn í hóp dansfólksins, og hún hugsaði með sér, aö engin ástæða væri til að vera feimnari núna en forðum, þegar þau dönsuðu saman á skipinu. En þá hafði hún að vísu ekki vitað hver hann var — aðeins farþegi, sem var vin- gjarnlegur við hana. Nú vissi hún að hún var að dansa við „fræg- asta skurðlækninn hérna á Dominion", eins og ungfrú Arlingley hafði komist að orði, og að margir litu við og góndu á þau, er þau dönsuðu fram hjá, og muldraði eitthvað í barminn. En henni tókst að stappa í sig stáiinu og ætlaði að fara að segja eitthvað, en hann varð fyrri til. Hann sagði: — Eg fékk bréf frá Clarissu í dag. — Clarissu? Hún leit á hann með óttablöndnum undrunar- svip. — Hvers vegna er hún.... eg meina.... — Hún sagðist hafa frétt af yður, og mega til að skrifa mér. Röddin var þurr og óvingjarnleg. — Eg fór að velta fyrir mér hvað þér munduð hafa skrifað henni, sem varð þess valdandi að hún þóttist verða að skrifa mér. — Eg segi yður það satt — byrjaði Madeline og varð óró. Verið þér ekki svona áhyggjufull, tók hann rólega fram í. spurði hann mig hver færi með mér á dansleikinn í kvöld. Og j^lunin er að þér skemmtið yður ljómandi vel, skiljið þér, og þegar hann frétti hvað gerst haföi, sagði hann íétt til svona, að þag gejur vej i1UgSast að fólk veiti yður athygli. Mér væri ver eg skyldi koma með sér í staðinn — Rétt til svona? æpti Eileen. — Ungfrú Gill, viljið þér gera svo vel að koma með mér í staðinn? — Nei, brosti Madeline við tilhugsunina um það. — Nei, það •var alls ekki svona. í rauninni sagði hann, fremur ónotalega: „Þá verðið þér að koma með mér. Eg sæki yður kl. átta.“ Þær æptu og orguðu og Madeline bætti við, eins og hún hefði við að fólk héldi að eg gæfi yður utan undir í hléunum. Hún hló hálfgerðan uppgerðarhlátur. — Ef þér viljið að eg líti glaðlega og eðlilega út megið þér ekki dengja svona.... sprengj- um yfir mig, sagði. hún. En henni tókst að vera þannig á svipinn, aö fólki datt ekki annað i hug en að þau væru að' tala um hluti, sem engu máli skiptu. Var þetta eins og sprengja? spurði hann. — Höfðuð þér enga samvizkubit: — En hann breytti því á eftii og bauð mér mjög i-lUgmync] um ag hun ætlaði að skrifa? Hann virtist efins. Vingjarnlega og bætti því við að haan vildi ekki að stúlka, sem — Auðvitað hafði eg ekki hugmynd um það. Hann hnippti Væri komin alla leið frá Englandi, missti af dansleiknum. | laust j handlegginn á henni til að minna hana á að hún mætti — Eg man ekki til að hann hafi komið á þennan dansle.k ekki tala svona hátt, og hún íægði.róminn aftur. — Eg skrifaði áður, sagði ein af stúlkunum. Hvernig getur hann vitað að eicici ciarissu um yöur. Eg skxúfaði Enid bréf, stjúpu minni, og af þessir dansleikir eru svo sérstaklegii ? I þvl ag eg hef gert mér það að íæglu að skrifa henni allt sem — Hann hefur heyrt það utan að sér, sagði Ruth. Mér finnst kemur íyrir mig hérna, minntist eg auðvitað á yður.... einstaklega fallegt af honum að hlífa Madeline við þessum von- — á mjg. Jæja, þér urðuð líka að gera það. brigðum og halda heiðri Dominion á lofti um leið. — gg varð að segja frá yður og að þér hefðúð hjálpað mér. Ertu ekki eftirvæntingarfuli? Eða er taugahrollui í þéi? hafgi ekki dottið í hug að Clarissa fengi að lesa þetta bréf. spurði Eileen. Hvorttveggja, sagði Madeline, því að hún var enn í vafa um Hvað sem þér haldið þá hefði mér aldrei dottið í hug að skrifa henni og kannske valda yður óþægindum. En það vildi svo til, jhvort Lanyon hefði tekið sinnaskiptum, eða hvort hann væri að hún dvaldi hjá stjúpu minni nokkra daga, eg veit ekki hvers farinn að iðrast eftir að hafa boðið henni. vegna, og svo hefur hún fengið að lesa bréfið. — Eg mundi vera lafhrædd, sagði ein af nemendunum, sem Nú varð stutt þögn, en hljómsveitin og skvaldrið kringum þau aðeins hafði verið þarna rúrnt ár. — Eg mundi hafa afþakkað. hélt áfram. Svo sagði hann: Mjög sennilegt. En hinar eyddu því, og þó sagði Eileen: — Þetta er að vissu Madeline varð svd gröm að hún gleymdi nærri því að líta rólega leyti líkt og að stinga hausnum inn í ljónsgin til að vinna tíu°g vingjarnlega út. En svo brosti hún hæversklega og sagði lágt þúsund krónur. °° fas^- Þegar klukkan nálgaðist átta, fór eftirvæntingarhrollur að fara .7 °r‘ Dany°n’ mér fÍimSt Þér Vera óþægilegur og ÓSanngjarn um Madeline — hún var á báðum áttum. En þegar hún sá sjálfa Þiosiai. , Hafi hann orðið hissa a þessu let hann ekki a þvi bera. Hann 'hélt áfram með sama hævei’skusvipnum og brosti meira að segja um leið og hann sagði: - En ég hélt að þér hefðuð skrifað stjúpu yðar og sagt henni ’að ég væri dæmalaust hjálpsamur og heillaixdi. Það var áður en þér gerbreyttust og afréðuð að ætla mér ’alla sömu eiginleikana, sem yður féllu verst hjá Clarissu. Eg skil. Það skiptir máli hvenær það var, sagði hann. — En sig í speglinum í baðklefahurðinni, albúna og stássaða óx henni. ásmegin og kvíðinn hvai'f. Silfurgrái litui'inn á kjólnum fór vel við svartar augnabrún- irnar og rauði litui'inn á sjaUnu endurspeglaðist í roðanum í kinnum hennar og vörum. Hárið, svai't og gljáandi, og hörundið‘ mátulega ljóst.... og perlusetta tuðran frá frú Loncini kórónaði búninginn. Madeline fór niður tveim mínútum fyrir klukkan átta og um leið og hún kom út úr lyftunni kom dr. Lanyon inn úr dyrunum,; í venjulega snyrtilegum samkvæmisfötum. Hún hafði vitanlega séð hann svona klæddan áður, en þá hafði hann verið farþegt á skipi. Nú sá hún hann sem dr. Lanyon, töfrandi herra utan starfstíma, og henni leist bx'áðvel á hann. — Alveg á minútunni, sagði Lanyon og bi'osti til hennar. — Mikið ljómandi sómið þér yður vel! — Þakka j'ður fyi'ir gullhamrana. Hún bi-osti til hans eix . ^paiiö-yður Waup á rcjili maxgra. verakiiúi A KVÖLDVÖKUNNI R. Burroughs - TAISZAIM 3246 Tarzan var fljótur að , hugsa þegar hann sá dauð- • an líkama Ngotós. Hann 1 sneri sér að verðinum og sagði: — Höfðingi ykkar sefur og það má ekki trufla hann. Hann gekk kæruleys- islega á brott, til þess að vekja ekki grundsemd. En þegar hann var kominn úr augsýn á bak við trén tók hann undir sig stökk og sveiflaði sér upp í laufkrón- una, ákveðinn að veita Pierre eftirför. — Eg sé að þú ert kominn aftur af vígstöðvunum, sagði vinur hermannsins við hann. — Þú hefur horats. — Já, reyndar. Eg vissi í rauninni að eg hafði lézt mikið. en að eg væri orðinn gi'indhor- aður vissi eg ekki. ★ Kona nokkur heyi'ði aði'a konu kvarta undan því að bóndi hennar nagaði neglui', alveg of- an í kviku. — Bóndi rninn hafði þenna vana líka, en eg læknaði hann. — Hvað gerðirðu? — Eg faldi bai'a tennurnar hans. ★ 400 milljónir potta af vatni berast á hverri mínútu niður fall Niagarafossanna, sem eru 168 fet á hæð. ★ Maria Callas var mjög dáð sem Meda á Covent Garden- leikhúsi. Áður en hún átti að fara inn á leiksviðið fyrsta kvöldið spui'ði einn meðleik- andinn hana hvort hún væi'i ekki spennt. — Jú, þó það væri nú. Eg er svo kvalin af inni'i spenningi, að þó að þér rækjuð í mig hníf, myndi ekki koma dropi af blóði. ★ Gull Dalai Lama 600,000 pd. virði. Þegar Dalai Lama komst undan frá Tíbet í fyrra, höfðu förunautar hans á brott með sér ómótað gull, sem var 600,000 punda virði. Hafa gengið miklar sögur um þann mikla auð, sem hann á að hafa getað skotið undan. Hafa menn gizkað á, að hann mundi vera milljóna punda vii'ði, svo að gefin hefir verið út tilkynn- ing til að leiðrétta þetta. Gullið mun vei'ða selt smám saman, til að sjá Dalai Lama farborða, en í föruneyti hans eru 1000 menn. Carmina Burana flutt einu sinni enn. Hið stórbrotna kórverk eftir þýzka tónskáldið Carl Oroff var flutt í Þjóðleikhúsinu tvisv- ar um síðastliðna helgi. Flutningur vei'ksins vakti geysimikla athygli og hefur dr. Róbei-t Abraham Ottósson hlot- ið mikið lof fyrir stjórn sína á þessu vandasama verki. — Tveir kórar syngja kórverkið, Þjóðleikhúskói'inn og Fílhai'- moniukói'inn, og er það dómur fi'óðra manna, að frammistaða kórfólksins hafi verið mjög góð. Operusöngvarai'nir Þoi'steinn Hannesson, Ki'istinn Hallsson og Þuríður Pálsdóttir sungu einsöngshlutvei'kin af mikilli leikni. — Vegna fjölda áskoi'- ana hefur Þjóðleikhúsið ákveð- ið að flytja vei’kið einu sinni enn og verður það næstk- þriðjudag kl. 8.30. Myndin er tekin þegar CAR- MINA BURANA var flutt í Þjóðleikhúsinu síðastl. laugar- dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.