Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 3
Mánudaginn 2. maí 1960 V í S I B ,Tvísaga stjómarandstaða. j hefði ekki skapast vegna ófrið- stærri hluta af tekjum einstak- aldar næturverðimir, Marx og Með leyfi hæstvirts forseta hef Stjórnarandstaðan hefur við arins.“ J linganna. Þetta skattakerfí hef- ^ Engels og lærisveinar þeirra, ég þá lestur tilvitnanna: ,,A1- fyrstu umræðu, í nefnd og í gatt að segja sé ég ekki hvern ur ^tilokað hagkvæman rekstur sem spáðu 'samdrætti kapitals- þingi þarf að hafa vit fyrir blöðum sínum, gagnrýnt frum- ig Framsóknarmenn geta verið fyrirtækja og myndun sjóða til ins, útrýmingu 'smáfyrirtækj- þjóðinni. — Það má ekki sleppá varp þetta töluvert, og mun ég £ móti frumvarpi þessu án þess Þess a® en<turnýja atvinnutæki anna, endalokum miðstéttar og fjármunum við hana.“--------- nú víkja að þeirri gagnrýni í að vera sjálfum sér ósamkvæm- i einkaeign. Þetta skattakerfi, | síharðnandi kreppum. Hver var „Við höfum skapað stórfelldar stórum dráttum. Gagnrýni jr ega ag minnsta kosti ekki hefur ásamt rangskráningu J svo dómur reynslunnar í heim- framfarir með ríkisafskiptum stjórnarandstöðuflokkanna er: samkvæmir þeim orðum sinna gengisins búiið svo að fram- j inum og þá ekki sízt á íslandi,---------við hefðum þurft að hafa af mjög ólíkum toga spunnin. | forustumanna, sem ég hér hefi leiðslunni, að hún hefur geng- hafa litlu og miðlungsfyrirtæk- ríkisafskiptin meiri.“ —---- ið úr greipum einstaklinga og in horfið? Nei, hreint ekki þau „Við hefðum aldrei átt að af- færst yfir á hendur þess opin- halda enn í dag velli. Hafa at- nema skömmtUnina?“ --------- bera og skortur á myndun vinnutækin lent í höndum fárra „Maður á að spara við sig syk- Annar stjórnarandstöðuflokk- tilfært. urinn, Alþýðubandalagið, hefur miklað mjög fyrir sér þá stefnu í Þeir gætu að vísu verið á breytingu í efnahagsmálum,; móti frumvarpinu, ef þeir telja einkafjármagns leitt af sér að auðmanna? Alls ekki, eru ekki ur og kaffi, þegar maður á pen- sem leiða muni af frumvarpi aðstæður séu ekki fyrir einkaframtakið var ekki megn- hér á landi og á Norðurlöndum inga.“ — — — „Það hættu-. þess og, svo að notuð séu orð henúi til þess að afnema ugt ag ráðast í kaup á meiri- stærstu atvinnufyrirtækin m. a. legasta í þessu frumvarpi er háttvirts þriðja þingmanns t höftin, en þau rök hafa þeir að háttar nýjum atvinnutækjum, j í eigu samvinnufélaga, sem stór frjáls verzlun“. — — „Frjáls Reykjavikur nefnt þessar að- minnsia kosti ekki enn fært svo að það opinbera var sá einn hluti þjóðarinnar er aðilji að, verzlun er verri en herinn“.— gerðir „gagnbyltingu auðvalds- ^ frarn- Þeir geta hinsvegar ekki sem til greina kom þeg-' og í öðrum löndum í eigu-------------„Engin ástæða til þess að ■ins á íslandi“. — Fyrir þá, sem verið andvígir frumvarpinu, ar ragast þurfti í meiri háttar hlutafélaga með tugþúsundum skrá rétt gengi.“----------„Ó- ekki eru vel heima í orðfræði sökum þess að í því felist eng- nýskepUn atvinnulífsins. Til ef ekki hunduðum þúsunda bjákvæmileg nauðsyn að þjóð- kommúnista, mun rétt að S^ta hy^ule§ b^ing frá þvi sem viðbótar þegsu kom SVQ hafta.' hiuthafa. Hefur öreigastéttinni nýta alla utanríkisverzlunina “ þess, að svipuðu nafni var upp- er> eea minnsta kosti getur : ' ; , .----------„Það sem gera verður, reisn ungversku þjóðarinnar Það varla verið þeim neitt buskapurinn,. með opmberum, fanð fjolgandiog millistettm þeggr menn ^ yarir vjð nefnd. Það var „gagnbylting, kaPPsmal að ganga gegn frum- afskiptum af innflutningi, horfið ur sogunm. Þvert a moti, verðbólgu, er að herða á stjórn auðvaldsins“ þarlendis. EINA LÝÐRÆÐISLEGA VERZLUNARKERFIÐ FRAMHALD ÞINGRÆÐU BIRGIS KJARANS Framsónkarmenn vilja hins vegar gera hlut frumvarpsins sem minnstan, og segja t. d. í fyrirsögn í Tímanum 9. þ. m. með leyfi hæstvirts forseta: „Höftin haldast áfram ------- skipt um nöfn á nefndum". — ------Vík ég þá fyrst að gagn- rýni þeirra Framsóknarmanna og get verið fáorður, því þar er ekki að ýkja miklu að taka. Það er þá fyrst og fremst almennt að segja um afstöðu Framsókn- árflokksins til haftabúskapar- ins, að hún hefur verið tvínón- andi og tækifærissinnuð. Upp- haflega var Framsóknarflokk- urinn eindreginn haftaflokkur og sá eiginlegi ættfaðir þeirrar stefnu hér á landi. Mér er efs um að til þess hafi legið hug- sjónálegar — ideológískar —- ástæður, heldur hitt að höftin voru beinn hagnýtur þáttur í j uþpbyggingu valdakerfis hans. t Höftin þjónuðu Framsóknar- varpi, sem aðeins fæli í sér stað-J verðálagi og neyzlu og klafa- j eignaleysingjunum hefur fækk- flokknum sérlega vel í því festingu á þeirri stefnu, sem bindingu utanríkisverzlunar- að, almenn velmegun og tekju- mikla átaki að sveigja inn-lsti°rn undir forsæti formanns innar í æ rikari mæli í formi jöfnun hefur átt sér stað í öllum flutningsverzlunina að veru- Þeirra hefði að undanförnu klíringviðskiptanna. Á þennan, löndum kapitalismans og þá legum hluta undir ofurvald rekið. Telji þeir hinsvegar þá hátt voru menn vel á ceg komn- ekki sízt hér á landi, ílibba- Þau eru , þQr Sambandsins.--------Þetta til- stefnu úrelta og frumvarp ir, þegjandi og hljóðalaust að lausu verkamönnunum hefur: féJa r^fþeirra°til ræði tókst fyrir atbeina haft- stjórnarflokkanna ekki ganga innleiða ríkis-sósíalismann á ís-. fækkað í iðnaðarríkjunum og hms f ullkomna haftabúska ar anna, og hefði sennilega aldrei nóSu langt til nýbreytni, ber iandi þvert ofan í vilja þjóðar-'eru sumstaðar að hverfa sem á^Hunar-bC^kapar ríkissósíal-’ tekist með öðrum hætti, en Þeim sjálfum að marka aðra innar sjálfrar. Það var bylting stétt, en hin borgarlega milli- }smang Þeim er þka fu]]l óst þeirri aðstöðu og þeim vinnu- nýía stefnu, en slíkt hafa þeir 'sem framkvæma átti bakdyra-; stétt hefur haldið velli. Og sós;alis'tuum ag höftin eru andstæð frjálsu efnahagslífi og skapa mótsetningar innan þess, . ... , , * , . , .„ sem grafa undan frjálsv efna- frumvarpi frekar falmkennt, að hann sagði her við einar um- ert omegnugra að leysa en hið hagsherfj SósíslistTnii eru og gengur þar sennilega til að ræðurnar, með leyfi hæstvirts sósíalistíska. Stefna næturvarð- þorri þeirra mun í hjarta sínu forseta: „Privat-kapitalsminn anna hefur dagað uppi og er mú vera samþykkur þessari stefnu- hefur verið bannaður á fslandi steinrunnið nátttröll í lifanál breytingu og því um geð að og ekki getað þxúfist nema með þjóðfélagi þjóðai’búskaparins“. — — — „Almennt viðskiptafrelsi er ekki lengur til í heiminum". —-------„Gallinn var að höftin voru ekki nógu alger“.--------- „Þjóðfélagið verður með harðri hendi að stjórna fjárfesting- unni.“,— — — „Stundum er jafnvel .betr.a að veifa röngu tré en engu og slæm stjórn er betri en engin stjórn,.“ Já, svo syngur . hver fugl, sem hann er nefjaður til. — Þessar að vísu nokkuð handahófslegu tilvitnanir gefa. þó í heild, að ég held rétta og nokkur skýra mynd af efna- hagsmálaviðhorfum þeirra só- síalista og viðhorfum þeirra til. meginati’iðanna, sem umrætt frumvai-p fjalla um. Höftin nauðsynleg í áætlunarbúskap. Þeir di-aga enga dul á, að þeir telja höftin æskileg enda eru þau skilgetið afkvæmi hugsana- I kerfis þeir'ra. Þau eru eðlilegur ; þáttur í efnahagskerfi þeirra. I Efnahagskex-fi þeirra fær bók- staflega ekki staðist án hafta. brögðum, sem harðsvírað hafta-j einnig látið undir höfuð leggj-' mcgin.----Svo vel taldi hátt- j kreppurnar hafasýntsig að vera kerfi veitti óbilgjörnum hand- .ast- — Mér sýnist því allt and- virtur þriðji þingmaður Reykja- efnahagslegt fyrirbæri, sem höfum þess. En þegar höftin gei’ðust óvinsæl venti Fram- sókn sínu kvæði í kross og sagði eins og lesa má í leiðax-a Tím- ans 23. þ. m. með leyfi hæstv. forseta: „Nú dettur að sjálf- sögðu engum í hug að viðhalda höftum haftanna vegna.“ Og þessi mun að minnsta kósti á yfirboi’ðinu vera stefna flokks- ins í dag og skal þó raunar ját- óf Framsóknarmanna við þessu víkur sig hafa búið um hnútana borgaralegt þjóðfélag væri ekk- ganga í berhögg við hana. j skattsvikum og gjaldeyrissvik- í ræðum háttvirts þriðja um.“ Hún byggðist á úreltum kenni setningum og miðaði við löngu þingmanns Reykjavíkur, sem! Með hinni nýju efnahags- horfnar sögulega aðstæður og beinan misskilning á fram- vindu sögunnar. Tal naeturvarð- tíðast túlkar hér efnahags- málastefnu hæstvirtrar ríkis' skoðanir þeirra sósíalista og af stjórnar hrynja þessar spila- að að þegar 1941, gaf milli- mestum fjálgleik, hefur bæði borgir ríkis-sósíalistanna til anna um efnahagsmálaviðfangs- þinganefnd í gjaldeyrismálum, við fyi’stu umræðu um þetta grunna, loku er skotið fyrir efni líðandi stundar, er því lík- sem háttvirtur fyrsti þingmað- frumvarp, sem og áður við um- bakdyrnar og fordyrið opnað ast sem múmíur í egypskum ur Austurlandskj ördæmis var ræðurnar um efnahagsmála- UPP á gátt fyrir nýrri farsælli pýramídum væru að stinga formaður í út álit, þar sem svo flumvörpin og skattamálin gætt þróun. Það er þessi staðreynd saman nefjum og segja til um fýýrfesíingu "frjáVsa * aidrer að er að orði komist með leyfi nokkurrar biturðar og sárra sem þeir Alþýðubandalags- 11-1=',™ í ^tímniri hæstv. forseta: „Þótt nefndin vonbrigða. Þeta er í sjálfu sér menn óttast svo mjög. hafi þannig ekki getað orðið ekki óskiljanlegt. Því að kom-1 sammála um það, hvort grípa múnistar hafa með beinni og Einari Olgeirssyni svarað. því hinir einu sanntrúuðu haftapostuiar í dag. Það eina, sem þeir geta fundið íslenzkri haftapóiitík til foráttu er, að höftin hafi ekki verið nógu ströng, ekk.i nógu alger. Það átti að b°izla allt og tjóðra alla og sveigja undir opinbera for- sjá, kaffæra einkaframtakið og athafnafrelsið í eitt ískipti fyrir öll. Það átti aldrei að slaka á klónni, aldi’ei að afnema brauð- skömmtunina, aldrei að gefa skuli til innfiutninsh. eða ann-' óbeinni óafvitandi aðstoð borg- arra ráðstafana til að bæta úr aralegu flokkanna, reynt að úrlausn viðfangsefna á atómöld. En rekjum nú í stuttu máli viðhorf næturvarðanna til nú- verandi efnahagsmálaaðgerða og mun eg með leyfi hæstvirts Háttvirtur þriðji þingmaður forseta gera það einfaldlega gjaldeyrisskorti, er hún hins- lauma nýju efnahagskerfi, rík- Reykjavíkur minntist í ræðu með nokkrum tilvitnunum í vegar sammála um það, að inn-; issósíalismanum inn um bak- sinni við fyrstu umræðu þessa ^ ummæli háttvix-ts þriðja þing- flutningshöft eru ástæðulaus, dyr íslenzks þjóðarbúskapar. frumvarps á það sem hann manns Reykjavíkur við um- ef ekki er um gjaldeyrisskort Sumpart hefur þetta gerst með vildi kalla næturvarðarstefnuna ræður hér á Alþingi í vetur. eða hættu á gjaldeyrisskorti að skattakerfi, sem miðað hefur að frá 1850. Þetta er haglega orð- Þótt allt sé þar ekki flutt í ræða, enda ekki þær aðstæður því að gerbreyta þjóðfélags- að, hitt er annað mál, að það samhengi, er þar að minnsta fyrir hendi, sem innflutnings- kerfinu og þannig verið dulbú- ei’u einmitt hann og hans flokk- kosti ekkert slitið úr samhengi höftum er ætlað að bæta úr. Er in bylting, Þetta skattakerfi hef ur sem í þessu þjóðfélagi ei’u til þess að rangsnúa málstað það einróma álit nefndarinnar,' ur haft í för með sér æ ríkari næturverðir frá nítjándu öld og hans, enda mun hann þá vafa- að tímabært hefði verið að af- sósíaliseringu á tekjum einstak- stefna þeirra, því sannnefnd lítið leiðrétta mig síðar, ef hann nema innflutningshöftin á síð- linganna, þ. e. a. s. hið opin- nítjándualdar næturvarða- telur mig hafa afflutt málstað astliðnu ári, ef sérstakt ástand bera hefur tekið til sín stöðugt stefna. Voru það ekki nítjándu- sinn, eða rangfært eitthvað. gefa verzlun frjálsa, aldrei að leggja niður Innflutningsskrif- stofuna, aldrei að afnema jeppa- nefndina, aldrei að leysa út- flutningsnefnd frá störfum,. aldrei að hagga við neinu af þessu, heldur að bæta nýrri silkihúfu ofan á þetta allt sem fyrir var einhverju áætlunai’- ráði og allskonar öðru plan- ökonomisku fígúruverki. Þetta er stefna fyrir sig en er þetta stefnan, sem íslendingar, ég spyr, stefna sem íslenzkur verkalýður ber í dág alveg sér- stákl'ega fram kröfur um? Eg Frh. á. 9. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.