Vísir - 04.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 04.05.1960, Blaðsíða 2
2 V í S I B Miðvikudaginn 4. maí 1960 Sœjarfrétti? ÚtvarpiS í kvöld: 2Ó.45 „Klara“, smásaga eftir 20.30 Sænsk nútímatónlist. Fi'iþjón Stefánsson (Höf. les). 21.00 Rússnesk kórlög. 21.25 „Ekið fyrir stapann“, leiksaga eftir Agnar Þórðar- son, flutt undir stjórn höf- undar, XI. kafli. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Leik- húspistill (Sveinn Einars- , son). 22.30 „Um sumar- kvöld“: Giinther-Arndt-kór- inn, A1 Jolson, Alice Babs, Georges Brassen, Ella Fitz- gerald, Maurice Chevalier, Los Panchos, Oswald Hel- muth og Helene Eyjólfsdótt- ir skemmta — til 23.10. Eimskip. Dettifoss fer frá Gautaborg 4. maí til Gdynia, Hamborg- ar og Rvk. Fjallfoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Rotterdam og Antwerpen. Goðafoss fór frá Hafnarfirði , í gær til Cuxhaven, Ham- borgar, Tönsberg, Frede- rikstad, Gautaborgar og Rússlands. Gullfoss fór frá ] Leith 2. maí til Rvk. Lagar- foss kom til Rvk. 30. apríl frá New York. Reykjafoss fór frá Hull 30. maí til Rvk. Selfoss fór frá Rotterdam í , gær til Ríga og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Akureyri 23. maí til New York. Tungu foss fór frá Raufarhöfn 30. maí til Gautaborgar, Ábo, Helsingfors og Hamina. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar á Húna- flóahöfnum. Arnarf'-U er í Borgarnesi. Jökulfeli kemur , í dag til Calais. Disv fell er í Rotterdam. Litlafe l er á , Akureyri. HelgafcU er í Reykjavík. HamrafeU *ór 25. . þ. m. frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Er væntanlegt 7. þ. m. Ríkisskip: Hekla fer frá Akur " i í dag á vesturleið. Esja c • væntan- leg til Siglufjarða: í dag á Lífskjörin KROSSGÁTA NR 1039: austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun aust ur um land til Fáskrúðsfjarð- ar. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gaer. Þyiúll kom til Reykjavíkur í gær. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Helsingfors. — Askja fór í gær frá Vest- mannaeyjum áleiðis til Sví- þjóðar og Rússlands. Loftleiðir: Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. Fer til Amsterdam og Lux- emburg kl. 8.15. — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23 frá Stavanger. Fer til New York kl 00.30. Listamannaklúbburinn l í baðstofu Naustsins er op- 1 inn í kvöld. Konur í styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 5. maí kl. 20.30 í Aðalstræti 12. Frú Soffia Haralz flytur er- indi. Sýnd verður söngva- kvikmynd frá Hawaii. — Stjórnin. Fræðslurit. Út er komið fræðslurit, bækl- ingur, sem nefnist Endur- nýjun kirkjunnar rannsókn- arefni frá Æskulýðsnefnd Alheimsráðs kirkna. Útgef- endur Bragi Friðriksson, Ól- afur Skúlason og Jóhann Hannesson. Einnig Jesús Kristur, ljós heimsins. (Fræðslurit II), útgef. sömu menn. Rafnkelssöfnuniii. Frá skipverjum og útgerðar- félagi í Sandgerði: Mummi GK 120 5000 kr. Smári TH 59 5000 kr. Frá útgerð Ham- Aðalfundur Skógræktarfélags Reykja- víkur verður í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8.30. Sundmót í. R. hefst í Sundhöllinni kl. 8.30 í kvöld og keppa þar m. a. Lars Larsson, bezti skrið- sundmaður Dana, Kristine Strange, bezta skriðsundkona Dana og Linda Petersen, bezta bringusundkona Dana. — Við þessa gesti mun okk- ar bezta sundfólk keppa, og má búast við jafnri keppni og ef til vill metum. Skýringar: Lárétt: 2 endir, -5 á Barða- strönd, 6 á, 8 fall, 10 ílát, 12 um lit, 14 þjálfa, 15 flýtir sér, 17 ó- nefndur, 18 slíta. Lóðrétt: 1 ólga, 2 ákall, 3 skrif, 4 borgarsvæðinu, 7 vex, 9 eldur, 11 hitatæki, 13 á frakka, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4038: Lárétt: 2 öflug, 5 orna, 6 dró, 8' ab, 10 spyr, 12 bór, 14 Ali, 15 ítgr, 16 sð, 18 takið. , Lóðrétt: 1 bolabít, 2 önd, 3 fgrs, 4 Guðríði, 7 ópa, 9 bóta, ,l,l yís, 13 ralc, 16 ri. , K. R. Knattspyrnumenn. Æfingar í kvöld kl. 7.30 til 8.30 2. fl. og 8.30 til 10 mfl. og 1. fl. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjálfarinn. (200 ÞRÓTTUR knattspyrnufél. Æfingar verða þessa viku sem hér segir: Fyrir 3., 4. og 5. fl. á Háskólavellinum mið- vikudag kl. 7, 5. fl„ kl. 8 4. og 3. fl. Föstudag kl. 7, 5. fl. kl. 8, 3. og 4. fl. — Þjálfarar. (196 ÞRÓTTUR knattspyrnufél. Æfing ...vacöur í dag. ,ld. 8 á, íþróttayííUinunl fyrir.mfl., ,1. og 2. fl, —Kefndin. - Frh. al 1. síðu. seta: Það eru 650 milljónerar á íslandi og 29 þeirra eiga 250 millj. í skuldlausum eignum.Eg fæ nú satt að segja ekki skilið, hvernig prívatkapitalisminn á bæði að vera dauður á íslandi, en samt eiga að vera hér um 650 milljónerar. En sannleikurin mun vera sá, að hvorki er einkafjármagn- ið útdautt né tala hinna vold- ugu milljónera svo há hér á landi, sem hann vill vera láta. Það hefur verdð reynsla í öðrum löndum, að þegar allt er um þrotið eftir hafta- og nefnda fargan, þá hefur það einmitt verið einkareksturinn hið frjálsa framtak, sem brotið hef- ur bi'autirnar og komið til bjarg ar. Og þetta er ekki einungis saga hinna kapitalisku landa. Þessi saga hefur einnig gei'st í Rússlandi, í föðurlandi Sósí- alismans. Þess er ekki ýkja langt að minnast, að það var árið 1921, sem Lenin sá fram á hrun hins kommúnistiska þjóðskiplags og varð þá að grípa til prívatkapitalismans Það var neftímabilið, sem menn minnast. Þá var skömmtuninni hætt, þá var vinnuskyldan af numin, þá var gefið frjálsræði í verzlunar- og iðnaðarrekstri Ég kerh þá að þriðju staðhæf ingu 3. þm. Reykv. um yfir burði hins sósíahstíska efna hagskerfis. Athyglisverður samanburóxu'. Lítum á einstök atriði eins og þróun þjóðarteknanna. Ger- um samanburð á þeim í Sové- Rússlandi og á íslandi. Við skul- um búa okkur til vísitölu, sem hefur grxmdvöllinn árið 1913, látum það ár gilda sama og 100. Hvemig hún mundi líta út árið 1958. Þá mundi rússneska talan sýna 2208 stig, en íslenzka talan 3500 stig. Þannig hafa þjóðartekjurnar á íslandi vax- ið xniklu meir en í Rússlandi. Við skulum líta á virkjanir og í'dforkuframleiðslu. Við get- um búið okkur t.il sams konar vísitölu og miðað við 1913. Hver er þá vísitalan í Rússlandi og íslandi árið 1958? í Rússlandi er hún 233 stig, en á íslandi 445 stig. Vii'kjanirnar hér hjá okk- ur, þótt fáir séum, smáir og fátækir, hafa sem sagt orðið hlutfallslega miklu meiri held- ur en hjá hinu stóra Sovjet- Rússlandi. Austurmarkaðir ekki öruggari. Ég kem þá að f jórða ati'iðinu, og það er um öi'yggi sósíalisku markaða. Við höfðiun t.d. á síðasta samningstímabili samið við Pólverja um kaup á 5 þús. tonnum af áburði þaðan, sem áttu að afgreiðast nú í vor. Ekki svo mikið sem tonn af þessum áburði kem- ur. Við höfum samið við Pól- verja um þúsund standarda af byggingartimbri, sem áttu að afgreiðast nú fyrir suxnarið. Ekki standard kem- ur af þessu timbrí. Þetta sósíaliska land er þó ekkert einsdæmi. Við Tékka höfð- um við samið um kaup á miklu magni af jámi, en svo til hreint ekkert verður af- greitt af því. Fyrir öllu þessu geta verið óviðráðanlegar ástæður, og skal þessum viðskiptavinum okkar ekkert hallmælt fyrir þessar vanefndir á að standa við gerða samninga, enda þótt það geti' vissulega venð mjög óþægilegt. Þetta getur allt haft sínar arsakanir, en við skulum bara ekki vera að hæla þessum vinnubrögðum, og vissulega sanna þau okkur svo ekki verð- ur á móti mælt, að þessi við- skipti eru hreint alls ekki traustari eða öruggari en skipti við aðrar þjóðir annai-s staðar í Evrópu. Ég kem þá að fimmta atrið- inu. Óverðskuldað vantraust. Hv. 3. þm. Reykv. lét í ljós mikið vantraust á íslenzk- um atvinnurekendum, hæfni þeirra og möguleikum til þess að taka þátt í samkeppni á fi'jálsum útflutningsmarkaði og líkti þeim nánast við óþekka krakka, sem þörfnuðust móður- verndar í umferð götunnar. Eg ber fullt traust til ís- lenzkra atvinnurekenda og útflytjenda að þeir munu færir og hæfir til þess að kappkosta imi að notfæra sér þá nýju markaði, sem gengisbreyting og bættar samkeppnisgrundvöllur gef- ur þeim. Lýðræðifrjálst efna- hagslíf. Ég kem þá að sjöttu og síð- ustu staðhæfingu hv. 3 þm. Reykv. og hún er um það að efnahagslegt lýðræði verði ekki tryggt nema með hagkerfi sósí- alismans. Einræði — ríkisrekstur. Eg skal ekki fjölyrða um þessa fullyrðingu, þvi að hún er hrein öfugmæli og ég held að henni verði bezt svarað með því að ég geri orð manns, sem hv. 3. þm. Reykv. talaði allmikið um hér fyrir helgina, að mínum orðum. Maðui'inn er Ludvig Erhard, efnahags- málaráðhex-ra Vestur-Þýzka- lands, og orðin, sem ég leyfi mér að tilfæra, með leyfi hv. forseta, eru þess: Neyzlufrelsi og athafnafrelsi eiga í hugum allra þegna að vera óskei'ðan- leg mannréttindi. Að brjóta í bág við þau ætti að teljast til- ræði við þjóðfélagið. Lýðræði og fi'jáls efnahagstarfsemi eru jafn óaðskiljanleg og einræðið og ríkisreksturinn er samloð- andi. Einar spurður. Að lokum lagði Birgir Kjar- an átta spurningar fyrir Einar Olgeii'sson, vegna þeirra um- mæla hans að viðreisnarráðstaf- anir ríkisstjórnarinnar væru dæmdar til að mistakast og þá tækju sósíalistar við. 1) Mundu sósíalistar þá að nýju endurreisa innflutnings- ski'ifstofuna og gera allan inn- flutning háðan leyfum. þ.e.a.s. endurreisa haftakerfið og gera höftin strangari en nokkru sinni áður? 2) Myndu sósíalistar be.ita sér- fyrir því að vöruskömmtun yrði tekin upp á ýmsum svið- um, m.a. skömmtun á brauði, sykri, kaffi og fleiri nauð- synjum? 3) Mundu sósíalistar gangast fyrir því að fjárfestingarhöft yrðu trfdn upp að nýju og öll. fjárfesting verulega skorin nið- ur. 4) Mundi Sósíalistafl. beita sér fyrir því að menn yrðu að nýju sviptir frjálsum umráð- um yfir húsnæði sínu? 5) Mundu sósíalistar keppa að því að allt að 50% af utan- ríkisverzlun landsmanna yrði bundin „clearing“ samningum. við löndin í Austui'-Evrópu til langs tíma. 6) Telja sósíalistar að við^ eigum að sníða efnahagskerfi. okkar fyrst og fremst eftir óskum og þörfum viðskipta- landanna í Austur-Evrópu. 7) Telja sósíalistar að þau: lönd í Vestur-Evrópu, sem hafa mörgum sinnum umfangsmeiri viðskipti við Austur-Evrópu- löndin en við, hafi þui-ft að' sníða utanríkisverzlun sína eft- ir þessum viðskiptum og taka. upp ströng viðskiptahöft þeirra vegna? 8) Mundi sósíalistafl. beita sér fyrir stórum lántökum f Sovétríkunum? Þessar 8 spurningar snerta flestar að einhverju þau mál, sem sósíalistar gagmýna núver- andi stjórn fyrir að hafa aðra. stefnu en æskilegt sé. Stefnuljós fyrir vöru- og fólksbifreiðir. Sjálfvirkir rofar og blikkarar 6 og 12 volta. Bifreiðaperur — Ljósasamíokur 12 volta. SMVRllL Húsi SamoiBaða. — Sími 1-22-60. Cero-fundur hafinn. Fundur Miðasíu-bandalags- ins (Cento) er hafinn í Teher- an. Sitja hann utanríkisráðhefr ar aðildarríkjanna og Banda- ríkjanna. Christian A. Hei’ter utanrík- isráðhei-ra situr fundinn og las á fyrsta fundinn boðskap með árnaðaróskum frá Eisenhower forseta. De Gaulie í San Francisco. De Gaulle var fádæma vel, tekið í San Francisco, sem oft er kölluð „París vestursins“. „Það er. ásetningur yðar Bandaríkjamanna og .vor Frakka, ag í öllum.löndum. jarð ar. geti þjóðirnar frjálspm vilja tekið ákvarðanir ’uixx frámtíð sína.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.