Vísir


Vísir - 11.05.1960, Qupperneq 2

Vísir - 11.05.1960, Qupperneq 2
£ .VIb i r. MiSvikudaginn 11. mai .1960 Sœjarfréttit Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð- urfregnir. — 19.00 Þingfrétt- j ir. — Tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.40 Til- kynningar. — 20.00 Fréttir. • — 20.30 Lönd fortíðar og framtíðar; I. erindi: Sandur- inn og vatnið. (Rannveig Tómasdóttir). — 21.00 Sam- leikur á selló og píanó: Pob- lo Casals og Rudolf Serkin leika tvö verk eftir Mozart, sjö tilbrigði í Ee-dúr og tólf tilbrigði í F-dúr yfir aríur úr , „Töfraflautunni“. — 21.30 „Ekið fyrir stapann“, leik- saga eftir Agnar Þórðarson, flutt undir stjórn höfundar; XI. kafli. Sögumaður: Helgi Skúlason. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Þóra Borg, \ Þóra Friðriksdóttir, Karl Guðmundsson, Halldór Karls son og Snædís og Tinna Gunnlaugsdætur. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Úr heimi myndlistar- ; innar. (Björn Th. Björnsson litsfræðingur). — 22.30 „Um sumarkvöld“: Modern Jazz Quartet, Marlene Dietrich, Frank Sinatra, Raquel Ras- tenni, Domenico Modugno, Ruby Murray, Svend Asmus- sen, Ragnar Bjai'nason og Vínardrengirnir skemmta til kl. 23.00. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað mið- vikudaginn 11. maí í Borgar- túni 7 kl. 20.30 Skemmtiefni: 1 Upplestur, leikþáttur, kaffi- 1 drykkja og dans. Kon ir, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Æskan. Aprílblað 1960 er krmið út og flytur þetta eíni: Viltu koma í leik? (Þorste/ Ein- ■ arsson íþróttafulltvúi). Litli ■ kirkjuorganistinn (frásögn ! af 13 ára dreng, sc ' tók að ! sér að leika á kirkj orgelið, þegar afi hans, org 'istinn, 1 lagðist veikur í rúmið), j Prestsfjölskyldan (• ga eftir ’ Hope Shelley Millc . Eyjan dularfulla. í flug' ð með ' Sören og Önnu. Vori er nær ! (ljóð eftir Erlu). f æluvorið mitt (saga efti • Sigríði 1 Thorlacius). Þætti • úr sögu ! Olympíuleikanna (?' tur Har ' aldsson). Galsi cy Gletta (framhaldssaga fyj' • yngstu lesendurna). Flugb'k Æsk- unnar (um Aðalbj" h Krist- bjarnarson flugstj'ira og Brynhildi Matth’’ isdóttur flugfreyju). Flug Liudberghs Myndasagan Leó. — Margt fleira er í blaðinu og fjöldi mynda. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York; fer til Amsterdam og Lux- emburg kl. 8.15. — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23.00 frá Stavanger; fer til New York kl. 00.30. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Eimskip. Dttifoss fór frá Hamborg, í gær .til Rvk. Fjallfoss, fer frá Rotterdam t3- ipaí til Ant- i werpen. Goðafóss fór frá TAPAST hefir Parker- penni, merktur. Sfmi 11829. KVENGULLÚR fundið þann 4. þ. m. Uppl. í síma 13122,_____________(459 LÍTIÐ þríhjól, rautt og blátt að lit, tapaðist frá Gnoðavog 40 á mánudag. — Vinsamlegast hringið í síma 35842. (551 Hamborg 9. maí til Tönsberg. Gullfoss fór frá Leith í gær til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Seyð- isfjarðar. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fer frá Riga 13. maí til Ventspils. Tröllafoss fór frá New York í dag til Rvk. Tungufoss er í Helsing- fors. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Þor- lákshöfn til Lysekil, Kotka, Gevle og Ventspils. Arnarfell ’ fór 9. þ. m. frá Vopnafirði til Aberdeen, Odense, K.hafnar, Riga, Ventspils, Rostock og Hull. Jökull kemur í dag til Fáskrúðsfjarðar. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er á leið til Rvk. frá Norðurlandi. Helgafell og Hamrafell eru í Rvk. Jöklar. Drangajökull fór frá Amster- dag í fyrradag á leið til Rvk. Langjökull fór frá Vestm,- eyjum 6. þ. m. á leið til Ventspils. Vatnajökull fór frá K.liöfn í fyrradag á leið til Rvk. í frásögn Vísis í gær af tilvonandi fegurðar- samkeppni hér í Reykjavík n. k. júní, misprentaðist í lok greinarinnar bæði númer á pósthólfi og símanúmer. Síðasta setning greinarinnar er rétt þannig: Forráðamenn keppninnar óska þess getið, að ef menn vita um stúlkur, sem tií greina gætu komið, geri þeir aðvart í síma 14518 eða í pósthólf 368. Þetta leið- réttist hérmeð. NjósnafEugið - Frh. af 1. síðu. ir sem Rússar hafi birt af flak- inu, sýni ljóslega, að ekki sé um flak af flugvélinni U2 að ræða. Þá kom þingmaður í full- trúadeild Bandaríkjanna inn á þetta í gær og varpaði fram þeirri tilgátu, að Rússar hefðu náð flugvélinni í heilu lagi, og nefndi því til stuðnings, að veð- urskilyrða vegna eða einhverra annarra, hefði flugmaðurinn lent, og Rússar náð flugvélinni, en sagan um að hún hafi verið skotin niður tilbúningur í árás- araugnamiði. Ekki hafa svo vit- að sé komið fram neinar beinar tilgátur um, að nokkuð grun- samlegt hafi verið við flugið af flugmannsins hálfu. En það er engin furða, þegar á allt þetta er litið, þótt Banda- ríkjastjórn — sem hefur viður- kennt að sovétstjórnin hafi rétt til að leiða Powers flugmann fyrir rétt í Sovétríkjunum — hafi farið fram á, að fá að hafa fulltrúa við réttarhöldin. Ekki mun þeirri fyrirspurn hafa ver- ið svarað enn, en hins vegar hefur ekki frézt að sendisveit- armenn bandarískir í Moskvu gætu fengið leyfi til að tala við Powers eins og um var beðið. Eins og ekkrt hefði í skorizt — Svo virðist nú sem fundur æðstu manna verði haldinn eins og ekkert hafi í skorizt, þótt andrúmsloftið á fundinum verði kannske annað Krúsév hefur skrifað Eisenhower, De Gaulle og Macmillan um fund- inn; og er talið, að bréfin séu í þeim anda, að afstaða Krúsévs til fundarins sé óbreytt. Kunnugt er að Eisenhower, De Gaulle og Macmillan koma saman á viðræðufund í París daginn fyrár fund æðstu manna í næstu viku. □ Franska þingið hefir fellt vantraust á stjórn Debrés en að henni stóðn jafnaðar- menn og fleiri. Hlaut hún að eins 122 atkvæði. Fyrirfram var talið vonlaust að hún fengi nægilegt fylgi. □ Bretar hafa fallist á, að verndarlandið Somaliland fái sjálfstæði. Ingólfur Arnarson í 12 ára flokkunarviðgerð. Togaralandanir Bæjarútg. Rv. frá 1. maí. Bv. Ingólfur Arnarson land- aði 7. maí 63 tonnum af ísfiski og 87 tonnum af saltfiski, sam- tals 150 tonnum. Við mat skipt- ist saltfiskurinn þannig: I. fl.: 62,50%, I. fl.: 21,43%, III. fl.: 16,07%. Togarinn fer nú í slipp, því að fyrir dyrum stendur 12 ára flokkunarvið- gerð. Bv. "Skúli Magnússon landaði 7.—8'. maí 310 tonnum af ís- fiski,ier áflast hafði við Vestur- Grænland. Skipið ■ mun :halda áfram aðiveiða iiís; 5cV. _ n'' • . iií ■ 'ls.... Bv. Þorsteinn Ingólfsson landaði 4.—5. maí 48 tonnum af ísfiski og 68 tonnum af salt- fiski, samtals 116 tonnum. Við mat skiptist saltfiskurinn þann- ig: I. fl.: 80, 00%, II. fl.: 15, 71% III. fl.: 4,29%, og þykir þetta einstæður árangur. Togarinn fór síðan á saltfiskveiðar við Grænland. Erlendis: Bv. Hallveig Fróðadóttir seldi í Grimsby 160 tonn fyrir £10.521. Bv. Þorkell máni seldi í Grimsby 2.—3. maí 241 tpnn fyrir £ 14.222. Hanri ef hu til viðgerðar í Bresnenhaven. Orisending til bifrei&aeigenda Sjóvátryggmgarfélag Islancis vill minna við- skiptavmi sína á að lá vottorð hjá lögreglu- stjóra, hafi þeir lagt númer bifreiða sinna mn hjá bifreiðaeftirliti ríkisins á síðastliðnu gjaldári. Vottorð þetta, sem er oss nauðsynlegt til að geta endurgreitt íðgjaldið, geta viðkomandi fengið hjá bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgar- túm 7. aqíslands Bifreiðadeild. Aðal f iiikIii i* Vinnuveitendasambands Islands verður haldinn í Kaupþingsalnum Eimskipafélagshúsinu og hefst kl. 14,30 fimmtudaginn 12. þ.m. og stendur til laugardagsins 14 maí. DAGSKRÁ: Nr. 1: Fimmtudagur kl. 14,30. a. Fundur settur. b. Skýrsla framkvæmdastjóra. c. Lagðir fram reikningar árið 1959. d. Kosning stjórnar. e. Nefndakosningar. Nr. 2: Föstudagur kl. 10,30. a. Nefndir skila áliti. b. Umræður um félagsmál. c. Síðdegisboð félagsmálaráðherra í ráðherra- búðstaðunm kl. 17—19. Nr. 3: Laugardagur kl. 10,30. a. Ræða: Emil Jónsson, félagsmálaráðhcrra. b. Framhaldsumræður um nefndarálit. c. Onnur mál. d. Fundinum lýkur með hádegisverði í Lídó. Öllum félagsmönnum er heimill aðgangur að fundinum. Vinnuveitendasambands íslands NÝK0MIÐ! Amerískar Skáphöldur — Læsingar National skrár Hilluberar — Uppistöður Vesturröst h. f. Vesturgötu 23. —- Sími 10969.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.