Vísir - 11.05.1960, Síða 4
V í S I R
Miðvikudaginn 11. maí 1960
TaE, yngstur Eieims°
meistara í sEcák.
Bobby Fisher talinn muni verða
skæðasti keppinautur hans.
stæða til þess að rekja stuttlega
feril þessara tveggja stórmeist-
ara. Botvinnik, sem er 48 ára
að aldri og verkfræðingur að
mentun, vakti snemma á sér at-
hygli og var orðinn mjög sterk-
ur meistari, þegar hann í fyrsta
hættulegir keppinautar um
æðstu tignarstöðu skákarinnar.
Hér kemur 21. skákin.
Hvítt: Tal.
Svart: Botvinnik.
Botvinnik velur hina rólegu
en trautsu drottningarind-
sinn tók þátt í skákþingi Sovét- j versku vörn, sem oft leiðir til
ríkjanna 16 ára að aldri og árið uppskipta og jafnteflis.
1930 verður hann í fyrsta sinn
skákmeistari Sovétríkjanna 19
4. g3 Bb7. 5. Bg2 Be7. 6.
0—0 0—0. 7. Rc3 Re4. 8. Dc2
Eins og kunnugt er af frétt- 15. marz síðastliðinn hófst ein- ára gamall. Þennan titil átti Rxc3. 9. Dxc3 f5. 10. b3 Bf6.
um, tryggði Michail Tal sér tit- vígi þeirra í Moskvu og því hann eftir að vinna oftar, og 'll.Bb2 d6. 12. Hadl De7.
ilinn heimsmeistari í skák með lauk á laugardag eins og áður
því að ná jafntefli í 21. einvíg- segir.
isskákinni við Botvinnik, sem
tefld var á laugardag. Náði
hann þannig 12Vz vinningi eða
meira en helmingi hugsanlegra
vinninga í 24 skákum; þess
gerðist því ekki þörf að tefla
í 21. skákinni hafði Botvinn-
ik svart og fylgdi í fyrstu göml-
tun slóðum drottning.indverskr-
ar varnar, en í 12. leik flækti
hann taflið með nýjum og góð-
, ,, , . , um leik. í 17. leik hugsaði Bot-
nema 21 skak í emviginu og .
, , , , „ “ . vinmk sig svo um í halfa
ma þvi komast svo að orði, að uiukkustund Átti hann bá knst
m -j i n• . . , _ , , ' KlUKKUolUIlLl, xxLll IldXin Pa KUbL
margsinnis vann hann sér Áður var talið, að bezt væri
frægð á alþjóðavettvangi á ár- hér 12. —Dc8, en nýjustu rann-
unum fyrir fyrri heimsstyrjöld- sóknir hafa bent til þess, að
Tal hafi tekið virki heimsmeist-
arans með skyndiáhlaupi. í til-
efni þessara atburða er gaman
að rifja upp gamalt atvik:
Fyrir réttum tólf árum var
barið að dyrum í gistihúsi við
baðströndina í Riga 1 Lettlandi.
Þegar dyrnar voru opnaðar, stóð
á tveimur aðalleiðum. Loks lék
hann og valdi þá leiðina sem
rólegri var og öruggari, en bauð
um leið jafntefli, enda taldi
hann sig ekki hafa vinningslíkur
í endatafli því, sem Tal gat þá
fengið fram. Tal tók boðinu
meistaiú allra tíma.
Tal var ákaft hylltur af á-
,, , , , , og var þá um leið orðinn heims-
elleíu ara snaði í gangmum; ,. , .
^ t. ö meistan í skak — yngsti heims-
xneð taflmenn og taflborð undir
hendinni. „Mig langar til að
tefla eina skák við heimsmeist-
arann,“ sagði pilturinn. Frú jhorfendum, en tók slíku með ró
Botvinnik varð að segja drengn- Þakkaði Botvinnik fyrir góða
um, að ekki væri hægt að verða keppni. Botvinnik óskaði eftir-
yið þessari bón hans, því að manni sínum til hamingju með
heimsmeistarinn hefði fengið . sigurinn og tók ósigrinum eins
sér síðdegisblund. Botvinnik °S góðum keppnismanni sæmir.
var þá nýbúinn að vinna fræg-,Lét Botvinnik svo um mælt, að
an sigur yfir fjórum fremstu! eiginleSa hefði hann sjálfur
stórmeisturum heims og skipaði ehhi teflt illa’ hefdur hefði hann
nú með sæmd sess heimsmeist- staðið andstæðingi sínum að
ara í skák, sem verið hafði auð- baki hvað tækni snertir og hefði
Ur síðan Aljekhin lézt árið bað orðið honum að faiii.
1946. Botvinnik hafði að því Kvaðsf hann ekki hafa verið
verr fyrir kallaður en það, að
líklega hefði hann getað varið
titil sinn fyrir öðrum andstæð-
ingum en Tal.
Hinn nýi heimsmeistari er
enn ekki orðinn fullra 24 ára
og er það einsdæmi í skáksög-
loknu farið sér til hvíldar og
hressingar á baðströndina í
Riga, og það var ekki fyrr en
tóif árum síðar, sem þeir leiddu
saman hesta sína, Botvinnik og
Mikhail Tal, en sá var snáðinn,
sem vildi fá að reyna sig við
heimsmeistarann. 23 ára að
aldri hafði Tal unnið sér rétt
til að skora á heimsmeistarann,
og nú dugðu ekki neinar við-
bárur um síðdegisblund. Þann
Rússum leyfist
allt.
Dr. Klaus Fuchs, atómvís-
indamaðurinn frægi, sem sveik
Bretland í tryggðum þegar
hann stundaði njósnir fyrir
Rússa fyrir nokkrum árum og
kom í þeirra hendur mikilvæg-
um leyndarmálum um kjarn-
orkurannsóknir Breta, býr nú
pragtuglega í borginni Dresden
I A-Þýskalandi.
Bandarísk blaðakona, sem
átti viðtal við dr. Fuchs fyrir
stuttu síðan, heimsótti hann
í skrauthýsi hans, sem stendur
á hæð í borginni og sér þaðan
vítt og breytt yfir hana. Dr.
Fuchs talaði fjálglega um ár-
Heimsmeistarinn Tal og við hlið hann Bobb.y Fisher, peysu-
klæddur, sem ef til vill á eftir að keppa við hann um heims-
meistaratignina.
ina. Árið 1946 var búið að á-
kveða einvígi um heimsmeist-
aratitillinn í skák milli þeirra
Botvinniks og Aljekhins, en
unni. Lasker var 25 ára þega^r |A1íekhin iezf áður en af þeirri
hann sigraði Steinitz árið 1896. ;kePPni Sæti orðið- Tveimur ár-
Capablanca var 33 ára þegar um siðar kepptu þeir Bovinn-
hann sigraði Lasker árið 1921 ik- Smýsloff, Keres, Reshevský
og Aljechin var 35 ára þegar og ®uwe um heimsmeistaratign-
hann sigraði Capablanca árið ina og bai Botvinnik sigur úr
1928 jbýtummeð allmiklum yfirburð-
í þessu einvígi hefir Tal unn-,um- Siðan hefn hann fjórum
ið sex skákir og gert 13 jafn- sinnum varið titil sinn. Bron-
tefh, en Botvinnik hefir unnið stein og Smýsloff náðu aðeins
tvær skákir. Sex skákir unnust íofnu 1 fyrstu tvö skiptin, síðan
á hvítt, en aðeins tvær á svart. ivann Smysloff Botvinnik árið
Eins og nærri má geta þegar|11)5^ en missti titilinn aftur í
slíkum skákjöfrum lendir sam- við Botvinnik 1958 og
an, komu fram ýmsar merkar nú hefir Botvinnik tapað fyrir
nýjungar í einvíginu, og hafa ^a1,
því skákfræðingar nóg á sinni I Hinn nýi heimsmeistari, Mi-
könnu um sinn að rannsaka og khail Tal, sem er 23 ára að
bera saman þækur sínar.
Það leikur ekki á tveim tung-
aldri og hefir lokið námi í mál-
fræði við háskólann í Riga, hóf
um, að Tal er vel að sigrinum j kornungur að tefla og naut frá
kominn, enda þótt munurinn á ( upphafi góðrar handleiðslu hins
lokatölu keppenda hefði átt að kunna skákmeistara Koblenz,
vera heldur minni, ef tekið er j sem rekið hefir skákskóla í
tillit til gangs skákanna i ein-jRíga. Tal sýndi snemma frá-
víginu. Tal teflir sennilega | bæra hæfileika sem skákmað-
leikur Botvinniks sé ekki lak-
ari.
13. Rel Bxg2. 14. Rxg2 Rc6!
Áður hafði verið leikið 14.
—Rd7, og hélt þá hvitur betra
tafli með 15. Df3!
15. Df3 Dd7. 16. Rf4 Hae8.
17. d5.
Nú átti Botvinnik einkum
um tvær leiðir að velja. Önnur
var sú, að leika 17. —Bxb2. 18!
dxe6 Re5, sem leitt gæti til
líkrar stöðu eftir, 19. exd7
Rxf3-)-. 20. exf3 He7 o. s. frv.,
en hin var sú, að Botvinnik
valdi eftir liðlega hálftíma um-
hugsun, en hún leiðir einnig til
mikilla uppskipta og er raunar
enn jafnteflislegri en sú fyrr-
nefnda.
17,—Rd8.
Botvinnik, sem taldi sig ekki
hafa vinningslíkur eftir þau
uppskipti, sem Tal getur þving-
að fram í stöðunni, bauð jafn-
tefli um leið og hann lék 17.
leik sínum, og táknar hann því
nú þáttaskil í skáksögunni.
Freysteinn.
hvassara en nokkur annar meist
ari og hann er sérfræðingur í
fórnarleikfléttum, en þetta ein-
vígi sýnir, að hann hefir nú
stórum aukið þroska sinn á öðr-
angur „okkar“ í A-Þýskalandi um sviðum skákarinnar, svo
síðan styrjöldinni lauk. Þá lýsti sem til dæmis í endatafli. Bot-
hann því yfir í viðtalinu að ef vinnik komst oft í tímaþröng
hann gæti og ætti að endurtaka í einvíginu og tapaði á því
xijósnir sínar einu sinni enn nokkrum vinningum, en þess
myndi hann eklci hika við að ber að gæta, að þetta orsakast
jgera það. „Sovietríkin eru á meðal annars af hinum mikla
réttri leið“ sagði dr. Fuchs „Þau
Jtjósa frið. Allt er réttmætt, sem
hjálpað getur Sovietríkjunum“
hraða í útreikningum Tals og
hvössum stíl hans.
Á þessum tímamótum er á-
ur, en þó hlaut hann ekki veru-
lega frægð fyrr en hann sigraði
á Skákþingi Sovétrikjanna
1956 öllum á óvænt. Ári siðar
varði hann meistaratitil sinn
með sóma og undanfarin fjögur
20. einvígis-
skákin.
í 20. einvígisskákinni, sem
ár hefir hann sigrað á flestum tefld var á fimmtudag, valdi
þeim stórmótum, sem hann Tal sama afbrigði af nimzo-
hefir tekið þátt í. ! indverskri vörn, sem hann
Mikhail Tal er líklegur til að hafði teflt í 14., 16. og 18. skák-
klemmunni og loks fann hann
góða áætlun, sem Botvinnik
hefði getað stöðvað, en heims-
meistariivn sá ekki fyrr en of
seint hvert stefndi. Tal gerði
útrás með mönnum sínum, á-
ætlunin stóðst, og uppskipti
urðu í friðvænlegt endatafl,
svo að Botvinnik sá þann kost
vænstan að bjóða jafntefli eftir
27 leiki. Tal þáði boðið sam-
stundis, og staðan í einvíginu
var orðin 12:8 áskorandanum í
hag.
20. skákin.
Hvítt: Botvinnik — Svart: Tal.
I. c4 Rf6 2. d4 e6 3. Rc3
Bb4 3. a3
Botvinnik velur sem áður hið
skarpa Semisch-afbrigði.
4. — Bxc3 5ó bxc3 Re4
Og Tal heldur ennþá tryggð
|VÍð þennan leik, þótt hann njóti
ekki stuðnings skákfræðinnar.
1 6. e3 f5 7. Dhf!
Botvinnik kemur nú með
sterka nýjung, sem hann hefur
undirbúið heima.
7. — g6 8. Dli7 d6
Það væri glæfraleg tímasóun
að ræna c-peði hvíts.
9. f3 Rf6 10. e4! e5
Eftir 10. — fxe4 væri 11.
Bg5 sterkt.
II. Bg5 De7 12. Bd3 Hf8
Helztu yfirburðir hvíts liggja
í því, hve veikur svartur er á
svörtu reitunum kóngsmein, og
nú bætist það við, að hann get-
ur ekki hrókað stutt. Hér voru
áhorfendur farnir að búast við
sigri Botvinniks, en síðasti leik-
ur Tals er einmitt upphafið að
djarfri áætlun um útrás til þess
að ná uppskiptum og afstýi-a
þannig hættunni, sem nú steðj-
ar að svarta kóngnum.
13. Re2?
Eins og' Botvinnik benti sjálf-
ur á eftir skákina, hefði hann
getað stöðvað áætlun svarts méð
13. Dh4! og hefði hvítur þá mun
betra tafl.
13. — Df7! 14. Dh4
Eftir 14. Bxf6 Dxf6 15. Dxh7,
fengi svartur steka mótsókn
vegna innilokunarhættu hvítu
drottningarinnar, og 14. 0-9
væri ekki gott vegna svarsins
14. — f 4!
14. — fxe4 15. fxe4 Rg4!
Þetta er útrásin, sem Tal hef-
ur undirbúið. Nú er ljóst hye
illa riddarinn stendur á e2. Það
er hann, sem kemur i veg fyrir
að Botvinnik geti nú leikið 16.
Hfl
16. h3 Df2f 17. Kd2 Dxh 4
18. Bxh4 Rf2 19. Hfl Rxd3 20.
Hxf8t Kxf8 21. Kxd3 Be6!
Tal hefur nú afstýrt hætt-
unni með uppskiptum, og enda-
taflið teflir hann vel.
22. Rg3 Rd7 23. Rfl a6!
Tóknrænn leikur fyrir skák-
stíl Tals. Jafnvel í „rólegum“
endatöflum finnur hann leiðir
til að blasa lífi í glæðurnar.
Hann hótar nú 24. — b5
24. Bf2
Nú er hægt að svara 24. —
b5 með 25. d5
24. — Kg7 25. Rd2 HfS 26.
Be3 b6 27. Hbl Rf6
Hér bauð Botvinnik jafnvel,
og Tal þáði þegar í stað.
| Staðan í einvíginu varð
' 12:8 Tal í hag.
verða leiðandi stjarna í skák-
heiminum næstu áratugina,
ipni, en að þessu sinni kom
Botvinnik með nýjung í 7. leik,
þótt menn eins og; Fischer og sem tryggði honum betra tafl.
Spasský, svo einhver nöfn séu^Tal eyddi miklum tíma á byrj-
nefnd, kunni að vérða honum ,'unina í leit að bjöxgun úr
★ Chou En lai forsætisráð-
herra Kína fer í fjögurra
dag opinbera heimsókn til