Vísir - 11.05.1960, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 11. maí 1960
s
V f S I R
(jam/a bíc
Síml 1-14-75.
Gíerskórnir
(The Glass Slipper)
Bandarísk litkvikmynd.
Leslie Caron
Michael Wilding
ásamt „Ballet de Paris“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hatfnai-lfíí^amm
4. vika.
LÍFSBLEKKING
(Imitation of Life)
Sýnd kl. 7 og 9,-15.
Neðansjávarborin
Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
m
Trípclíbíc MMHMS
Fransmaður i frii
Frábær, frönsk gaman-
mynd, er hlaut fyrstu verð-
laun á alþjóðakvikmynda-
hátíðinni í Cannes árið
1953.
Jacaues Tati
Natahalie Pascaud.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrHubíc MMMM
Simi 1-89-36.
Let's Rock
Bráðskemmtileg ný rokk-
kvikmynd með fjölda nýrra
rokklaga ásamt nýjum
dönsum og söngvurum þar
á meðal Paul Anka.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rfuJ turbœjarbíc &M
Síml 1-13-84.
Helena fagra
Stórfengleg og mjög
spennandi amerísk stór-
mynd í litum.
Rossana Podesta
Jack Sernas
Brigitte Bardot.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5 og 9.
7‘jamadíá »»»»
Sími 22146
Hættuleg koiia
Frönsk kvikmynd, það
segir allt.
Jean — Claude Pascal
Gianne Maria Candale
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MÓDLEIKHÚSIÐ
£e%t ai auylijAa í Vtii
Tilboð ó§ka§t
í 800 teningsmetra af ofaníburðarmöl í veg að væntanleg-
um Golfskála við Grafarholt. í tilboðinu skal vera allur
kostnaður við efnið komið á staðinn. Línurit, gert af At-
vinnudeild Háskólans, er sýni dreifingu á kornastærð efnis-
ins skal fylgja tilboðinu.
Tilboðum skal skila í skrifstofu bæjarverkfræðings í
Reykjavík ekki síðar en kl. 11,00, miðvikudaginn 18. maí n.k.
Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík.
^mmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm
Ást og stjórnmál
Sýning í kvöld kl. 20.
í Skálholti
eftir Guðmund Kamban.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Hjónaspil
Sýning föstudag kl. 20.
Kardemommubærinn
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
S.I.B.S.
S.I.B.S
HÖF0M FLUTT
skrifstofur vorar úr Austurstræti 9 og Hafnarhvoli
að Bræðraborgarstíg 9,
gengið inn frá Bárugötu.
Umboð Vöruhappdræítisins (sala og endurnýjun miða)
verður áfram í Austurstræti 9.
j. Samhand ísl. berklasjúklinga,
Vöruhappdrætti S.Í.B.S.,
Vinnuheimilið að Reykjalundi,
Múlalundur, vinnustofur S.Í.B.S.
Hjiíkrunsrkonu oe;
gangastúíku
vantar á Slysavarðstofu Reykjavíkur.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 1—4 e.h.
Síysavarðstofan
Stytti og breyti
(módelisera) allan kven-
fatnað.
KÁPUSALAN,
Laugavegi 11,
efstu hæð. Sími 15982.
Sigurður Guðmundsson.
LEJKEÉA6
reykjayíkur’
Delerium Bubonis
Enn ein sýning fimmtu-
dagskvöld kl. 8.
96. sýning.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
Vtjja bíi lOOOQOt
þJ
borgar sig að
asifjStjsa i
VÍSI
Geysi spennandi amerísk
mynd, byggð á samnefndrt
sögu sem komið hefur út í
ísl. þýðingu.
Lex Parker
Rita Moreno.
Bönnuð börnum yngri ,
en 12 ára. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9. )
KcpaVcyÁ bic MMH
Sími 19185
Stelpur í stórræðum
Spennandií ný frönsk i
sakamálamynd.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 16 ára.
UNDRIN í AUÐNINNI
Ákaflega spennandi, amer-
ísk vísinda-ævintýramynd.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala kl. 5.
arcjam
raargir litir.
Gamla verSið.
víRZL
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 28., 34. og 40. tbl. Lögb.irtingablaðsins
1960, á b.v. Austfirðingi S.U.3, eign Austfirðings h.f., fer
fram eftir kröfu Braga Hannessonar hdl. og Guðmundar
Péturssonar hrl. við skipið, þar sem það liggur við Granda- H
garð í Reykjavikurhöfn, íöstudgginn 13. maí 1960, kl. 314
síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Atvinna
laghenta og röska. stúlku vantar okkur nú þegar. Uppl.
kl. 4—6 í dag og á morgun (ekki í síma),.
TÖSKUGÉRÐIN UEKJARGÖTU 8
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir i
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14329.
Johan Rönning h.f.
Ti! söiu þvcttavél
með hitara. Til sýnis á Rafvélaverkstæði Halldórs B.
Ólafssonar, Hringbraut 107.
VEIRARGARÐLRINIVI
Nærfatnaður
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L. H. MULLER
kmmmmmmmmmmi
Dansleikur í kvöld kl. 9
píúté kiiHtettim
09 STEFÁN JÓNSS0N skemmta.