Vísir - 11.05.1960, Page 7
Miðvikudaginn 11. maí 1960
V í S I R
Upphæi útflutnings-
skattsíns óbreytt.
Enfjisntu ntjr stnjrknr
eikiB Bi'ppbót,
Hallinn á útfiutningssjóði frá dögum
v-stjórnarinnar.
Emil Jónsson sjávarú'tvegs-
niálaráðherra kvaddi sér hljóðs
utan dagskrár, þegar eftir að
furidur £ N.D. hafði verið settur.
Svaraði hann fyrirspurn Skúla
Guðmundssonar um breytingu
á útflutningsskattinum.
Ráðherrann kvaðst ekki hafa
getað verið viðstaddur þing-
fund í fyrradag og svarað fyrir-
spurninni, vegna skyldustarfa
annars staðar.
Hann kvað tekjur af útflutn-
ingsskattinum ætlaðar til að
greiða hallann á útflutnings-
sjóði. í ljós hefði þó komið að
greiða mætti hallann með geng-
ishagnaði vegna seldra b.irgða.
Þegar rætt var um hve hár út-
flutningsskatturinn þurfti að
vera til að ná tilgangi sínum
var ekki við neinar ákveðnar
tölur að styðjast, en fella átti
skattinn niður strax og hann
hefð.i gefið nægilega mikið af
sér.
Ó.skir bárust frá Landssam-
bandi íslenzkra útvegsmanna
og vinnslustöðvum um að skatt-
inum yrði breytt. Myndu þeir
una því að greiða hina áætluðu
upphæð sem er um 120 millj. kr.
ef greiðslutíminn yrði lengdur
um helming.
Ríkisstjórnin sér enga ástæðu
til annars en að verða við þess-
ari be.iðni, þar eð heildarupp-
hæðin verður eftir sem áður sú
sama. Mun því lögð fram til-
laga um breytinguna á Alþingi
einhverja næstu daga.
Hér er ekki um neinn aukin
Dráttur í 5. fl.
H. H. í.
Þriðjudaginn 10. maí var
dregið í 5. flokki Happdrættis
Háskóla Islands. Dregnir voru
1,004 vinningar að upphæð
1,295,000 krónur.
100,000 krónur komu á heil-
miða númer 38,578 sem seldur
var á ísafirði.
50,000 krónur komu á fjórð-
ungsmiða númer 13,582.
Voru þeir seldir í þessum
uinboðum: Þóreyju Bjarna-
dóttur, Laugaveg 66, Arndísi
Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10,
Valdimar Long, Hafnarfirði og
á Dalvík.
10,000 krónur komu á þessi
númer:
7540 — 8495 — 9218 —
28273 — 43549 — 43878 —
48637.
5.000 krónur komu á þessi
númer:
1670 — 4841 — 5391 — 8695 —
13803 — 17424 — 19160 —
22049 — 23281 — 27270 —
31331 — 34826 — 38577 —
38579 — 38818 — 40933 —
41914 — 45861 — 48415 —
53467. — (Birt án ábyrgðar.)
styrk eða uppbætur að ræða,
sagði ráðherrann, því að alltaf
var ráðgert að fella skattinn
niður um leið og halli útflutn-
ingssjóðs vær,i greiddur. Ekki
er heldur um fráhvarf að ræða
frá settri stefnu ríkisstjórnar-
innar.
Fyrirspyrjandi Skúli Guð-
mundsson þakkaði ráðherra
svarið.
Einar Olgeirsson hafði ýmis-
legt við svarið að athuga. Hon-
um fannst ákvörðunin um prós-
entuhæð útflutningsskattsins
byggð á lauslegum forsendum,
þar sem ekki hefðu legið
frammi neinar ákveðnar tölur
til að byggja á. Þetta væri
dæmi gert fyrir alla útreikn-
inga sérfræðinga ríkissjórnar-
innar. Ólafur Tnors skaut því
fram í að það hefði verið flokks
bróðir ræðumanns, Haraldur
Jóhannesson skipaður formaður
Útflutningssjóðs af vinstri
stjórninni, sem reiknaði út 5
prósentin.
Eysteinn Jón.sson þótti um-
umrædd breyting, bera þess
vitni að ekki stæði steinn yfir
steini í aðgerðum ríkisstjórnar-
innar.
Emil Jónsson benti Eysteini
á að hallinn, sem verið væri að
greiða á Útflutningssjóði væri
frá skuldasöfnunardögum
vinstri stjórnarinnar. Ráðherr-
ann lagði á það áherzlu í ræðu
sinni, að skattbreytingin væri
ekki uppbætur né sérstakur
styrkur við útgerðina. Heildar-
upphæð skattsins væri sú sama
og upphaflega var gert ráð fyr-
ir að innheimta eða 120 þús. kr.
Þetta eru ekki bætur úr ríkis-
sjóði sagði, ráðherrann, því að
það eru útvegsmenn sjálfir
sem greiða skattinn til ríkisins.
Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður, formaður stjórnar
Loftleiða, ávarpar gesti í samkvæmi hví sem efnt var til skömmu
eftir komuna til Helsingfors. Yzt til hægri má sjá Magnús V.
Magnússon, sendiherra íslands hjá Finnum.
Finnlandsferiir Leftleiða
eru hafnar.
Fyrsf var flogið ainsftur
30- aprál sl.
leyti, því að 30. apríl er Val-
purgis eða Valborgarmessa
Finna, einskonar kjötkveðjuhá-
tíð þeirra þegar allir skemmta
sér eftir mætti en fyrst og
fremst stúdentar. Á miðnætti
krýna þeir meðal annars styttu
eina í gosbrunni í miðjum
bænum og' bregða á leik á marg-
an annan hátt.
Næsti dagur, 1. maí, er svo
þrefaldur hátíðisdagur — þá er
verkalýðsdagur, stúdentadagur
og barnadagur. Fór það heldur
ekki framhjá neinum gestanna, j
að Finnar gerðu sér dagamun,
því að hvarvetna mátti sjá fána,
marglitar blöðrur og hvítar
stúdentahúfur.
Allar móttökur við Loftleiðár|
og gesti þeirra voru hinar al-
úðlegustu, og spöruðu Finnar,
ekkert til að gera dvölina sem
ánægjulegasta. Gafst komu-1
mönnum tækifæri til að skoða
bæði ýmsar stofnanir og fyrir-.
tæki, svo sem þinghúsbygging-;
una og postulínsverksmiðjuna(
frægu, Arabiu, en auk þess var |
farið víða um Helsingfors og að
endingu flogið langt inn í land, ^
til Tampere. Hafa gestgjafar,
vafalaust ekki harmað síður en
gestirnir, hvað veður var óhag-1
stætt í þeirri för, en íslendingar
vita manna bezt, að enginn get-
ur komið vitinu fyrir veðurguð-
ina, þegar þeir eru í vondu
skapi. j
Finnar hafa löngum verið
rómaðir fyiúr gestrisni gagnvart
Islendingum, en einnig fer það
orð af þeim, að þeir séu ekki
síður liðtækir í . glímunni við
Bakkus en mörlandinn. Munu
þjóðirnar vera næsta likar að
þessu leyti og mun báðum
þykja harla gott, að þurfa ekki
að standa ein í baráttunni.
Það er að minnsta kosti víst, að
þar sem ísléndingar og Finnar
eru saman á manníundum er-
lendis ásamt öðrum þjóðum,
umgangast þeir meira innbyrð-
is en aðrar þjóðir. Það er ein-
hver óljós samúðartaug með
þessum útvörðum Norðurlanda-
þjóðanna, sem orðið hafa að
þola alls konar harðrétti og kúg-
un af annarra hálfu. Þetta er
erfitt að skýra en það er óum-
Ingólfur Jónsson flugmálaráðherra ávarpar Finna, sem tóku deilanleg staðreynd.
á móti fyrstu flugvél Loftleiða, sem kom í áætlunarflugi til ( þetta kom einnig greinilega
Helsingfors. Á myndinni sjást aðeins fáeinir Finnanna, en j ijós í þessari Finnlandsför
maðurinn með svarta hattinn er. innanríkisráðherra þeirra. | Loftleiða, og vonandi gefst þjóð-
Loftleiðir eru nú búnar að
leggja undir sig öll Norðurlönd
— félagið flytur farþega frá og
til þeirra allra.
Það var laugardaginn 30.
apríl, sem Loftleiðir ,,unnu“
síðasta landið, því að þá voru
hafnar ferðir milli Helsingfors
og New York með hinum stóru,
nýju flugvélum félagsins, sem
verið hafa í notkun í fáeinar
vikur. j
Nokkrir boðsgestir voru með
í ferð þessari, svo sem Ingólfur
Jónsson, flugmálaráðherra,
flugmálastjóri, blaðamenn og
fleiri. Var flogið á aðeins rúm-
lega hálfum fjórða tíma til
Oslóar, enda farið í annari af
hinum nýju, stóru Cloudmaster-
vélum félagsins, sem fara með
550—600 km. hraða til jafnaðar
eða með miklu meiri hraða enj
Skj'master-vélarnar.
Þegar komið var til Sjöskog-
flugvallar við Helsingfors var
þar fyrir allstór hópur manna
með innanríkisráðherra. lands-
ins í fararbroddi. Ingólfur Jóns-
son flugmálaráðherra flutti á-
varp, sem innanríkisráðherrann
svaraði nokkrum orðum en
síðan var haldið til borgarinn-
ar, þar sem búið var í ágætu
gistihúsi — Palace — við syðri
höfnina fram á þriðjuadg.
Það var kuldalegt um að lit-
ast í Finnlandi, þegar komið
var þangað að kvöldi 30. apríl,
enda höfðu Finnar ekki notið
eins einstakrar veðurbiíðu og
íslendingar í vetur og vor. En
vorið mun líka yfirleitt vera
heldur seint á ferðinni þar í
landi, enda andar löngum köldu
að austan — í ýmsum skilningi.
Enda þótt veður væri heldur
svalt, var vor í lofti að einu
unum nú tækifæri til aukinna
kynna á komandi árum, þar sem
aðeins er nú fárra stunda ferð
milli landanna eftir að LofÞ
leiðir byggðu þessa brú milli
vinaþjóðanna.
Garðyrkjuritið
1960.
Út er komið tímarit Garð-
yrkjufélags íslands.
Það er helgað 75 ára afmæli
Garðyrkjufélags íslands (upp-
haflega Hið ísl. garðyrkjufélag).
Efni þess er m. a. þetta:
Inniblóm ræktuð á aðra öld,
Garðyrkjufélag íslands 75 ára,
síra Sigtryggur Guðiaugsson, á
Núpi, frá Garðrykjukólapum,
Gróðurhúsabyggingar árið
1959, Frá sölufélagi garðyrkju-
manna og Grænmetisverzlun
landbúnaðarins, Ræktun lauk-
blóma, Plöntulyf og notkun
þeirra, Blómasýning, Túlípana-
vagn, Vorlaukar, Gróðurkvill-
ar 1959, Þættir úr sögu rósanna,
blómasala 1958, Verður rækt-
aður ,,geislagróður“ í framtíð-
inni?, Giberellin, Gróður og
garðar, Garðyrkjukennsla í
Húsmæðraskólanum o. fl.,
Garðyrkja og jarðvegsathugan-
ir, Lýsing í gróðurhúsum,
Plöntulistar og grasgarðar,
Drepið á nokkra hörgulvilla,
Tvær skrúðgarðateikningar,
Nokkur orð um klippingu berja-
runna, Ræktið skrautgrös. —
Myndir eru margar, pappír góð-
ur og prentun. Ritstjóri er Ing-
ólfur Davíðsson. Höfundar auk
hans: Óli Valur Hansson, Þor-
steinn Sigurðsson og Axel Magn
ússon. Ritið er 76 bls.
Stjórn félagsins 1959—60
skipa: Formaður Jón H. Björns
son skrúðgarða-arkitekt vara-
form., Jóhann Jónsson forstj.,
ritari Ing. Davíðsson grasafræð-
ingur, gjaldkeri Eyjólfur Krist-
jánsson, Brúarósi, Fossvogi og'
meðstjórandi Óli Valur Hans-
osn garðyrkjuráðunautur.
-k Um mánaðamót s.l. lenti í
hardaga é landamærum ír-
aks og írans milli iranskra
hermanna og smyglara frá
írak. Tveir hermenn og S
smyglar féllu í hardagan*
um.