Vísir - 11.05.1960, Side 8
B
V í S I R
Miðvikudaginn 11. maí 1960
RÖSK og ábyggileg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa nú
þegar. — Verzlunin Brekka,
Ásvallagötu 1. Sími 1-1678.
________________________(539
✓
VANUR girðingamaður
óskast til að setja upp vír-
girðingu. Uppl. í síma 18700.
_______________________(541
MÁLARI óskast strax. —
Uppl. í síma 18700.
Annast viðgerðir og
sprautun á hjálparmótorhjól-
um, barnavögnum, reiðhjól-
um og fleiru. Melgerði 29,
Sogamýri. Sími 35512. (544
VANTAR góðan járnsinið.
Árni Gunnlaugsson, Lauga-
veg 71,____________(552
TELPA á tólfta ári óskar
eftir barnagæzlu í sumar hjá
góðu fólki. — Uppl. í síma
33009, (570
HÚSGAGNAVIÐGERÐ-
IN, Ránargötu 33 A. Opið öll
kvöld og helgar. Sími 14631.
BRÝNSLA: Fagskæri og
heimilisskæri. Móttaka: Rak-
arastofan, Hverfisgötu 108
(áður Snorrabraut 22). (162
\/HA£ÍNCeRh 'i Nt
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
SKERPUM garðsláttarvél-
] ar. Sækjum og sendum.
Grenimelur 31. Sími 13254.
__________________________046
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
Örugg þjónusta. Langhlto-
vegur 104. (247
DÚN- og fiðurhreinsunin.
Endurnýjum gömlu sæng-
ufnar. Höfum fyrirliggjandi
hólfuð og óhólfuð dún- og
fiðurheld ver. — Dún- og
íiðurhreinsunin, Kirkjuteig
29, — Simi 33301, (1015
Wmr- SANDBLÁSTUR
ágler. Grjótagötu 14. (462
FÓTSNYRTISTOFA mín,
j Laufásevgi 5, hefir síma
13,017. Þóra Borg. (890
J ÓSKA eftir 12 ára telpu
j til að gæta barna. — Uppl.
Réttarholtsvegi 1.(527
STÚLKA, vön afgreiðslu-
störfum, óskar eftir atvinnu.
Tilboð, merkt: „Stundvís,"
sendist Vísi fyrir laugardags-
kyöld. (504
----p---------------------
ÁREIÐANLEGUR 16 ára
J piltur óskar eftir vinnu
. J strax, Simi 13077._(508
| VIL TAKA barn í sveit.
| Tilboð, merkt: „Barngóð,"
} sendist Vísi fyrir fimmtu-
] dagskvöld.__________(517
|»TÚLKA eða 4ing kona
• ósKást 3 til 4 tíma á dag. —
Gufupressan Stjarnan h.f.,
Laugaveg 73. (498
^nna~^\
ÞURHREINSUM gólfteppi,
húsgögn, bifreiðir að innan.
Hreinsum, Langholtsvegi 14.
Sími 34020. (285
GLUGGAHREINSUN. —
Hreingerningar. — Fljótt og
vel unnið. Vanir menn. —
Sími 24503. — Bjarni. (358
NÆTURVAKT vantar á
Kleppsspítalann. Uppl. í síma
3-23-19.______________(376
STÚLKA óskast í veitinga-
hús. Uppl. í síma 16234. (399
HREINGERNINGAR. —
Fljót afgreiðsla. Vönduð
vinna. Sí:"i 16088. (33
JÁRNBINDINGAR. —
Húsbyggj endur, bygginga-
mnn: Tökum að okkur járn-
bindingar í tímavinnu eða á-
kvæðivinnu. Stærri og
minni verk. Sími 18393 eftir
8 daglega. (446
jtfcytmingar}
HÚSEIGENDAFÉLAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—4 og
lausardaea 1—3. (1114
• Fæði *
GET tekið nokkra menn í
viku eða mánaðarfæði. Uppl.
í síma 15864. (482
Samkemtif
Kristniboðssambandið.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu.
Betaníu, Laufásvegi 13. —
Majór F. Nilsen deildarstjóri,
talar. — Allir hjartanlega
velkomnir.
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast til leigu strax.
Uppl. í Kaupfélagi Kópavogs.
Sími 19645.
ÓSKA eftir 1 herbergi og
eldhúsi, eða eldunarplássi, til
greina kæmi líka ráðskonu-
staða hjá einhleypum manni.
Uppl. í síma 24659. (547
REGLUSÖM hjón með 2
börn óskar eftir 2ja herbergja
íbúð. Uppl. í síma 34242. —
ÓSKA eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 15368.
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakliús-
ið). Sími 10059.
ÓSKA eftir 2----3ja her-
bergja íbúð til 8 mánaða. —
Sími 18924.___________(470
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast 14. maí. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma
23464. (494
TIL LEIGU 1. herbergi og
eldhús á hitaveitusvæði. —
Uppl. í síma 35675. (523
REGLUSAMUR maður
óskar eftir herbergi. Uppl. í
síma 34011, Helzt sem næst
miðbænum. (524
NOTUÐ fataslá óskast
keypt. Sími 32689. (502
BARNAKOJUR með skúffu
til sölu. Uppl. í síma 34602.
BARNAKOJUR til sölu. —
Sími 17217.
(511 ;
MIÐSTÖÐVARKETÍLL, j
3—3.5 rúmm. ásamt ,,Rexoil“i
brennara til sölu á Kirkju-i
teigi 17 frá kl. 4 e. h. í kvöld •
og næstu kvöld. (512 '
ÍBÚÐ, 2—3ja herbergja,
til leigu. Uppl. í síma 23544.
(525
VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR
óskar eftir 3ja—4ra her-
bergja íbúð strax eða 14.
maí. Tilboð sendist Vísi, —
merkt: ,,Hitaveita“. (458
TIL LEIGU herbergi í
miðbænum. Reglusemi á-
skilin. Sími 11804 kl. 6—8
síðdegis. _____(505
GÓÐ stofa til leigu í mið-
bænum- . með innbyggðum
skáp. Aðgangur að eldhúsi
og baði. Uppl. 24954. (506
TVÖ mótorhjól, BSA 250
ec, smíðaár ’46. Lutz 50 ec.,
smíðaár ’50 til sölu. — Uppl.
í síma 27648 í dag og næstu
daga.___________ (513
TELEFUNKEN útvarps-
tæki til sölu. Einnig lítið
Philips. Uppl. í síma 22133.
2—3ja IIERBERGJA íbúð
óskast til leigu fyrir ung
hjón. Mætti vera með hús- j
gögnum. Tilboð sendist Vísi
merkt; „8877.“(507
EITT eða tvö herbergi og
aðgangur að eldhúsi til leigu
fyrir miðaldra, reglusama |
konu. Uppl. í síma 12404 á
miðvikudagskvöld kl. 8—10.
(509
STÚLKA óskar eftir her-
bergi (helzt með eldunar-
plássi). Símr 35563. (514
(565!
VANTAR litla íbúð, 1—2
herbergi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 19321. (556‘
ÍBÚÐ óskast til leigu 14.
maí. Þrennt í heimili. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. —
Algjör reglusemi. Uppl. í
síma 23026. (550
ÍBÚÐ óskast til leigu. —
Fátt í heimili. Reglusemi. —
Uppl. í sima 16271, (558
TIL L.EIGU 2ja herbergja
íbúð á góðum stað í Kópa-
vogi. Barnlaust fólk kemur
helzt til greina. Uppl. gefur
Fosteignaskrifstofan, Lauga-
_vegi 28, Sími 19545, (560
ÓSKA eftir 2ja herbergja
íbúð. Fyrirframgreiðsla. —
Sími 24104. (563
ABYGGILEGUR eldri.mað
ur óskar eftir rúmgóðu her-
bergi með aðgangi að síma.
(Þó ekki sltilyrði). Barna-
gæzla 2 kvöid í viku mögu-
leg endurgjaldlaust, ef leiga
er sanngjörn. Uppl. í síma j
24198,— (519 1
— -.............. - I
1—2ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu. Uppl. í síma j
_50626._____________ (531 1
VILJUM taka á leigu her- ■
bergi, helzt í miðbænum. —
Algjör reglusemi. Uppl. í
síma 32693. (534
2ja—3ja IIERBERGJA 1
íbúð óskast. Góðri umgengni
heitið og skilvísri greiðslu
mánaðarlega. Hreinsun á,
stigum kemur til greina. —1
Uppl. í síma 13749. (535 j
GÓÐ, sólrík stofa með inn-'
byggðum skápum, affgang að
baði. Reglusemi áskilin. Til j
leigu að Laugateig 8. Sími!
33730, eftir kl. 7. _(542 j
PEDIGREE barnavagn,
stærri gerð, sem nýr, og
barnaburðarrúm, til sölu. —
Sími 24904,___________(516 ,
ÍSSKÁPUR óskast til1
kaups^ ca- 8 kúbikfet. Sími
33067. — (518
-----------------|
TIL SÖLU ný, amerísk
kvenkápa nr. 14 úr leður-j
plasti, fallegt snið og litur: j
einnig drengjafrakki með
írendu fóðri, á 12—14 ára.
Selst mjög ódýrt. Uppl. á Ás-
vallagötu 33, I. hæð til hægri. i
Simi 10140.___________(529'
TRILLA óskast. 2ja—4ra !
tonna trilla óskast til leigu'
í sumar. Uppl. í síma 22694. ■
BLÚNDUR, flúnel, kven-'
i
nærfatnaður, karlmannanær-
fatnaður, krakkanærfatnað-
ur, karlmannasokkar, nælon-
sokkar, smávörur. — Karl-
mannahattbuðin, Thomsen- j
sund, Lækjartorg. ((532 i
BARNAKERRA með j
skermi óskast, helzt Silver |
Cross eða Pedigree. Uppl. í
síma 24638. (501
NOTUÐ eldhúsinnrétting
eða hluti úr notaðri eldhús-
innréttingu óskast. Uppl. í
síma 34663.__________(536'
SKELLINAÐRA, Krcidler,
til sölu. Sími 34376. (537
HERBERGI með húsgögn-
um óskast fyrir útiending 20. j
maí. Uppl. í síma 15555. —
(543
, ‘ -i
RISHERBERGI með eld-
unarplássi til leigu. Uppl.
Nesveg 5, 2. hæð til vinstri. j
(548
DRENGJAREIÐHJÓL
óskast, ekki mjög stórt. —
_Uppl. í síma 36188. (538
SINGER zig-zag hrað-
saumavél til sölu. Uppl. í
síma 12240. (540
GÓÐAR, barnakojur ósk-
ast. Sími 50327. (549
TAKIÐ EFTIR. Mig vantar
vinátra frambretti af Hudson ’■
’47. Má vera lélegt. — Sími
_1_7038._____________(554
TÍL SÖLU og sýnis í dag
nýr vatnabátur með boginni
framrúðu og utanborðsvél á
Melhaga 17, 1. hæð. — Sími
J6692._______________(555
BARNAKERRA til sölu. —
Uppl. í síma 18034.
PEDIGREE barnávagn til
sölu að Bakkagerði 2. (562;
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. —(486
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82. Sími 12118.
RÝMINGARSALA þessa
viku. — Kvenkápur, pelsar,
herrafatnaður, húsgögn, dív-
anar, málverk og margt
fleira. Gerið góð kaup. Mik-
ill afsláttur. Allt á ,að selj-
ast. Rýma þarf fyrir nýjunt
vörum. Vörusalan, Óðins-
götu 3. Opið eftir kl. 1. (440
DÍVANAR: Stærðir, verð
og gæði við allra hæfi. —
Laugaveg 48. (74
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Simi 12926.__________(000
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzlmi Guðm.
Sigurðssonar, Skólavörðustíg
28. Simi 10414,(379
SVAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúrs.
dýnur allar stærðir. svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. — (528
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10
Simi 1 1977. —(44
BARNAKERRUR mest
úrval, barnarúm, rúmdýnur.
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir. Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.(781
NÝR, amerískur pels, kjóll
og dragt, lítið nr., til sölu
frá kl. 1—6 á Suðurlands-
braut 39, vestanverðu við
Voivo.(520
VEL með farinn Silver
Cross barnavagn til sölu. —
Uppl. í síma 16295. (521
HERPINÓTARBÁTUR, með
dieselvél, til sölu. Bátnum
má breyta í trillubát. Hag-
stætt verð og greiðsluskil
málar. — Símar 14869 og
12059, — (522
GARÐSKÚR til söiu. —
Uppl. á Vífilsgötu 6. Magn-
ús Guðmundsson.______ (526
STOFUSKÁPUR óskast; '
ekki stór. Uppl. í síma 13005
kl. 4—7 í dag. ____ (000
FERÐARITVÉL, ný Com-
bína, vestur-þýzk. tii söiu. *—
Barónsstíg 3. Tækifærisverð.
TIL SÖLU notuð mahogny-
skrifborð og stóil, borðstofu-
borð, teborð, bökyhiliur,
smáborð, 'karlámanns vinnu-
skór nr. 43. Simi 12192. (491
TIL SOLU N.S.U. skelli- j
naðra í mjög góðu standi. —
Uppl. í síma 17369. (559
NÝ, amerísk sumarkápa
nr. 14 til kölu. Uppl. í símá
36472. — ____ • (510
TIL SÖLU kvenreiðhjól,
varahlutir í mótorhjól, felg-
ur o. fl. Uppl. eftir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld. —
Melgerði 29, Sogamýri. Sími
35512. (545
&