Vísir - 11.05.1960, Page 12

Vísir - 11.05.1960, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir. Látið liann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. ITÍSK R Miðvikudaginn 11. maí 1960 Munið, að beir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mikið Dg gott starf Vinnu- skóla Reykjavíkur 1959. Þar voru aiis 305 nemerBdur. Samveldisráðstefnunni mun Ijúka án einingar. Deilan um S.-Afrlku ti! hindrunar. Fundur var haldinn í gær á samveldisráðstefnunni fyrir luktum dyrum og rætt um Suð- ur-Afríkumálið. Horfir helzt svo, að ráðstefnunni Ijúki án þeirrar einingar, sem ávallt áð- ur hefur einkennt slíkar ráð- stefnur. Nehru forsætisráðherra Ind- lands sagði í gær við fréttamenn í London, að apti'heid-stefna Suður-Afríkustjórnar hlyti að leiða til mikilla vandræða, nema breyting yrði á. Tilkynnt hefur verið, að boð til Erics Louw utanríkisráð^ herra til að heimsækja Ghana, hefði verið afturkallað. Vísir átti tal við Krist- ján Gunnarsson skólastjóra og snurði fregna frá síðasta starfstímabili Vinnuskóla Reykjavíkur, en Kristján hefur veilt honum forstöðu s. 1. 5 ár. Skólinn hófst 2. júní og starf- aði íeglulega til 31. ágúst. En einn vinnuflokkurinn starfaði þó fram í miðjan september. Sumarfrí var veitt í eina viku í miðjum júlí. Allir þeir drengir sem sóttu um og urðu 13 ára á árinu voru teknir í skólann. Stúlkur voru teknar þær sem urðu 14 ára á árinu. Að auki unnu stúlkur og drengir á aldr- inum 14—15 ára. Stúlkur voru 147 en drengir 158 eða alls 305 hemendur árið 1959. Er það svipaður fjöldi og áður hefur verið. Ráðningarskrifstofa Reykjavíkur tók á móti um- sóknum og annaðist ráðningar’. Unnið var í 12 vinnuflokkum á 17 vinnustöðum. Var að jafn- aði skipt um verkefni á þriggja vikna fresti, svo að allir gætu kynnst hinum mismunandi vei’kefnum skólans. Flokkstjór- ar voru flestir kennarar. Unnið var m. a. fyrir: Barna- vinafélagið Sumargjöf og H.K.L. kemur á . leiksýningu. Frá fréttaritara Vísis. — 'j Akureyri í morgun. Halldór Kiljan Laxness er Væntanlegur liingað um helgina til að vera viðstaddur síðustu sýninguna á íslandsklukkunni. Mikið líf hefir verið hér að undanförnu í leiklistarlífinu, og héfir mér orðið sama raunin og í Reykjavík og annarsstaðar, þar sem íslandsklukkn nefir verið sýnd, að aðsókn linnir seint. Hin nýja bygging Slysa- varnafélags Islands var vígð um helgina, þegar þing SVFÍ hófst. Myndin hér að ofan er af þeirri hlið hússins, sem veit inn í höfnina. (Ljósm. P.Ó.Þ.) i Gróðrarstöðina í Laugardal. Á | Öskjuhlíðinni voru gróðursett- ! ar 9500 trjáplöntur og í Heið- mörk gróðursettu tveir vinnu- j flokkar stúlkna 116.200 trjá- plöntur á skólatímanum. Er það meira en helmingur alls þess sem gróðursett var í Heið- mörk um sumarið. Þá unnu stúlkur í skrúðgörðum bæjar- ins og drengir í matjurtagörð- um við kartöflurækt. Stúlkur unnu tvær í senn á leikvöllum bæjarins. Tveir flokkar drengja unnu á svæðum íþróttafélag- Framh. á 11. síðu. Sat á loftnets- stöngínni. Frá fréttaritara Vísis — Oslo í maí. Ég sat 15 klukkustundir á loftnctsstönginni og var aðeins klæddur í ullarskyrtu og gauð- rifnar nærbuxur útataður í olíu og skinnlaus á blettum“, segir 67 ára gamla harðgerða hvala- 67 ára gamla harðgera hvala- Hann starfaði hjá hvalveiðifé lagi í Peru. Hvalabátur hans sökk fyrir utan Svartahöfða við norðurströnd Peru. Aðrir af áhöfn skipsins syntu í land, en Hans klifraði upp eftir mastr inu þar til hann var kominn alveg upp í toppinn á loftskeyta stönginni. Þar hékk hann þar til honum var bjargað frá landi. Ný gerð af skriðdrekabyssum. Bandaríkjamenn ætla að kaupa brczkar fallbyssur af nýrri gerð á skriðdreka sína af M-60 gerð. Fallbyssurnar eru sagðar draga 2 km. lengri leið en sam- bærilegar ^ rússneskar byssur. Fyrsta pöntun Bandaríkja- manna nemur að ve.rðmæti 25 millj. punda. Svartir halda áfram sókn. Heimta afsögn stjórnar Rhodesíu. Námumannasambadið í Rhodesiu hefur skorað á land- stjórann að segja af sér. Staf- ar það af óánægju námumanna með ráðstafanir hans til þess að halda uppi lögum og reglu. Fregnir frá Tanganyka herma, að dr. Hastins Banda í fókus“ Mikið hefir verið um það rætt í Bretlandi, hvort rétt væri að aðla Anthony Arm- strong-Jones, eiginmann Margaret Rose prinsessu, og sýnist sitt hverjum. Til dæm- is eru menn úr Verkamanna- flokknum mjög á móti þessu — telja allt plat, ef piltur fær aðalstign. í sl. viku spurði eitt Lundúnablað- anna þekktan háðfugl um álit hans á þessu máli. Sá spurði kvaðst ekki reiðubú- inn til að svara því, hvort aðla ætti Tony, en fengi hann aðalstitil, þá gæti hann ekki liljóðað nema á einn veg: ,,Lord Fókus Pókus“. i og fleiri Afríkuleiðtogar flytji ræður á fjöldafundum og haldi uppi áróðri fyrir sambands- tengslum eða bandalagi milli Tanganyika og Njassalands, en áður hafa heyrst raddir um sameiningu Njassalands og portúgölsku nýlendunnar Moz- ambique, því að „þær hafa Portúgalir ekkert að gera“, eins og haft var eftir einum af leiðtogum blökumanna. Dr. Hastings Banda hefur nú tekið undir kröfu Tom Mboya um að Jomo Kenyatta verði sleppt úr haldi. Landstjórinn í Kenya telur það þó ekki geta komið til mála, þar sem það mundi auka ókyrrð og verða til trufJunar. Baráttan fyrir sjálfstæði virðist stöðugt færast í aukana meðal blökkumanna, jafnvel þar sem allt er með kyrrum kjörum á yfirborðinu. □ I óeirðum í Kongó, nálægt Stanleyville, særðust 20 lögreglumenn. Höfðu inn- bornir setið um lögreglu- stöð og varð að senda herlið til þess að stökkva þeim á brott. íslenzkum framlialdsskóla- kennurum var nýverið boðið að heimsækja og skoða kennslu- stofur og svipaðar fræðilsu- stofnanir á Keflavíkurflugvelli, í þakkarskyni við boð, sem bandarískum kennurum var grt til að heimsækja íslenzka skóla fyrir nokkrum vikum. Hér á myndinni sjást íslenzku kennararnir, þegar þeir heim- sóttu upplýsingaskrifstofu flug- vallarins. Afiaköiigur — Frh. al 1. síðu. Grindvíkingar hafa undan- farið ár skipað háan sess í afla- brögðum. Gunnar Magnússon, skipstjóri á Arnfirðingi er afla- kóngur í Grindavík í ár. í gær var hann kominn með 1199 lest ir, næstur Arnfirðingi er Hrafn Sveinbjarnarson, sem var með mestan afla í fyrra. í Sandgerði er Helga afla- hæst með 1050 lestir, skipstjóri Maríus Héðinsson frá Húsavik. Víðir 2. er næstur með 1023 lestir. í Keflavík er Askur aflahæst ur, með 1050 lestir, skipstjóri Angantýr Guðmundsson og þar næst m.b. Ólafur Magnússon, skipstjóri Óskar Magnússon. — Lokatölur verða birtar síðar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.