Vísir - 31.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 31.05.1960, Blaðsíða 2
Útvarpið í kvöld: 20.10 Útvarp frá Alþingi: Al- s mennar stjórnmálaumræður í sameinuðu þingi (eldhús- dagsumræður); — síðara . kvld. Þrjár umferðir, sam- , tals 55 mín. til handa hverj- , um þingflokki. Fyrsta um- ferð 20—25 mín., önnur um- ferð 15—20 mín. og þriðja umferð 15 mín. Röð flokk- anna: Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur, Sjálfstæðis- flokkur, Alþýðubandalag. — Dagskrárlok nálægt mið- nætti. Loftleiðir: Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Gauta- borg. Fer til New York kl. 20.30. Jöklar: Drangajökull fór frá Rotter- dam 28. þ. b. á leið til Reykjavíkur. Langjökull fór frá Hafnarfirði í fyrradag á leið til Austur-Þýzkalands. Vatnajökull er í Leningrad. Skipadeild SÍS: Hvassafell átti að fara í gær frá Kotka til Ventspils. Arn- arfell er í Hull. Jökulfell er í Hambörg. Dísarfell fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Rostock, Kalnar og Mánty- luoto. Litlafell er í Reykja- vík. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell fór 28. þ. m. frá Batum til íslands. Frá Mæðrastyrksnefnd: Sumarheimili nefndarinnar tekur til starfa síðast i júní. Konur, sem ætla að sækja um dvöl á heimilinu ' sumar fyrir sig og börn sín, geri það sem fyrst að Laufásvegi 3. Sími 14349. Eimskipafélag Reykjavihur: Katla fer í kvöld frá 'teykja- vík áleiðis til Svíþ: ðar. — Askja er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla er í Reykj :k. Esja fór frá Reykjavík I r: -r vest- ur um land í 1- ngferð. Herðubreið fór fiReykja- vík í gær austur n land í hringferð. Skjaldb cið fer KROSSGÁTA NR. 1160: Skýringar: Lárétt: 1 saga, 6 eldstæði, 8 um skip, 10 ilma, 14 ákall, 15 fara hægt, 17 ósamstæðdr, 18 innhverf, 20 eftirlitsmanns. Lóðrétt: 2 alg. fangamark, 3 æti, 4 hreppsheitis, 5 sjóða, 7 sölustaðar, 9 haf, 11 fæðing, 13 önd, 16 eðja, 19 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4159. Lárétt: 1 hjarn, 6 ári, 8 at, 10 afla, 12 nóg, 14 túr, 15 alin, 17 tg, 18 raf, 20 atgeir. Lórétt: 2 JÁ, 3 Ara, 4 rift, 5 manar, 7 kargur, 9 tól, 11 lút, 13 girt,16 nag, 19 Fe. frá Akureyri í kvöld á vest- urleið. Þyrill er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur fer frá Reykjavik í dag til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarð- ar, Stykkishólms og Flateyj- ar. Norrænt lögfræðingaþing í Reykjavík. Vegna væntanlegs norræns lögfræðingaþings í Reykja- vík dagana 11.—14. ágúst nk. hefir öllum íslenzkum lögfræðdngum verið send dagskrá þingsins ásamt eyðu- blaði undir þátttökutilkynn- ingu. Er athygli þeirra, er hyggja á þátttöku, vakin á því, að nauðsynlegt er að senda útfyllyt eyðublað hið allra fyrsta. — Eyðublöðin ber að senda í dómhús hæsta- réttar til Sigurðar Líndals, framkvæmdastjóra þingsins. — Ef einhverjir hafa ekki fengið dagskrána og Eyðu- blað, en kynnu að hafa hug á þátttöku, eru þeir vinsam- lega beðnir að snúa sér til Sigurðar Líndals annaðhvort skriflega eða í síma 13563. ♦ ♦ Fögur myndabók með fjölda mynda af landi og þjóð. — ♦ Góð gjöf tif yina yðar erlendis. ♦ Fæst í öllum bókaverzlunum. ♦ ♦ j Pantamr: Davíð S. Jónsson & Co. h.f., Sími 24333. Eimskipafclag íslands: Dettifoss fór frá Hafnarfirði á laugardag til Hamborgar, Uddevalla, Rússlands og Finnlands. Fjallfoss fór frá ísafirði í gærkvöld til Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Dalvík- ur, Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss fer frá Gdynia 30. þ. m. til Rostock, Gautaborg- ar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Khöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fer frá New York um 7. n. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Áhus 29. þ. m., fer til Hamborgar. Selfoss kom til Reykjavíkpr 29. þ. m. frá Hamborg. Tröllafoss kom til Reykja- víkur 24. þ. m. frá New Yprk. — Tungufoss kom til Reykjavíkur 26. þ. m. frá Hólmavík. Prófprédikanir guðfræðinga. í kvöld (þriðjud. 31. maí) kl. 17 flytja guðfræðikandi- datarnir Jón Hnefill Aðal- steinsson og Þórarinn Þórar- insson prófprédikanir sínar í kapellu Háskólans. Öllum heimill aðgangur. Minningar sp j öld Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, Verzluninni, Laugaveg 8, söluturninum við Hagamel og söluturnin- um í Austurveri. Handíða- og myndlistaskólinn. Athygli allra, er hafa í hyggju að stunda nám í Handíðaskólanum á vetri komanda, skal vakin á því, að eyðublöð til umsókna liggja frammi í bókaverzlun Lárusar Blöndals á Skóla- vörðustíg og í Vesturveri. — Allmargt umsókna hefir þeg- ar borizt og ættu þeir, er vilja tryggja sér námsvist næsta vetur, að senda um- sóknir sinai- hið fyrsta. Það tilkynnist liér með * að samkvæmt samkomulagi bankanna verður, frá og með 1. júní n.k. þar til öðru vísi verður ákveðið, afgreiðslu tími útibúa vorra í Reykjavík, svo og síðdegisafgreiðsla í Utvegsbankanum, sem hér segir: Búnaðarbanki íslands Útvegsbanki íslands Austurbæjarútibú, Laugavegi 114, Opið virka daga kl. 10—12 f.h., 13—15 og 17—18,30. e.h. Laugardaga kl. 10—12,30 árd. Miðbæjarútibú, Laugavegi 3. Opið virka daga kl. 13—18,30 e.h. Laugardaga kl. 10—12,30 árd. Otibú á Laugavegi 105. Opið virka daga kl. 10—12 f.b. og Id. 15—18,30 e.h. Laugardaga kl. 10—12,30 árd. Síðdegisafgreiðsla í Útvegsbanka íslands við Lækjartorg kl. 17— 18,30 e.h., nema laugardaga. JF<erðir ntj ferðalögj FRÁ Ferðafélagi íslands: Þrjár ferðir um Hvíta- sunnuna: Á SnæfeHsjökul, í Þórsmörk, í Landmannalaugar. Uppl. í skrifstofu félags- ins, síma 19533 og 11798. FRÁ Ferðafélagi íslands: Gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld og fimmtu- dagskvöld kl. 8 frá Austur- velli. Félagar og aðrir eru beðnir um að fjölmenna. V- ULFSR IflCOBSEN FERDASKRIFSTOFfi lusturstrzli 3 Simí: 13499 Kynnist landinu. Ferðir um hvítasunnuna: Kjölur, Hvera vellir, Kerlingarfjöll, Þórsmörk, Breiða fjarðareyjar og Snæfellsnes, gást .á Búðum. Veitingar á staðnum. (1265 Eru líf og brunatryggingar yðar nægilega háar, ef svo er ekki, þá vinsamlegast snúi$ yður til umboðsmanna vorra, eða skrifstofunnar, Lækjargötu 2, sími 1-3171. j Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Til söln „PODGE64 fólk§bifreið árg. 1954, mjög glæsileg, með sjálfskiptingu og vökva styri. Alltaf í einkaeign, mjög lítið keyrð. Sérstaklega ve! með farin. Upplýsingar í síma 11350.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.