Vísir - 31.05.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 31.05.1960, Blaðsíða 9
Þriðjut agi 31. maí 1960 V I S I R SeB’ðardféimurinn — Framh. af 4. síðu. Kaupfélagið Þór æskti þegar á árinu 1947, að Hellukauptún yrði skipulagt vegna fyrirhug- aðra byggingarframkvæmda. Var þá á næstu árum hafinn undirbúningur að skipulags- gerð. Eítir að verzlunarhús kaupfélagsins hafði brunnið ár- ið 1953, var þegar hafizt handa um að fulígera skipulagið, áður en nýju verzlunarhúsi yrði val- inn staður. Skinulagsuppdrátt- ur var síðan gerður með sam- þykki þáv. vegamálastjóra eins og áður hefur verið lýst, Og staðfestur af stjórnarráðinu 2. apríl 1954. í sama mánuði var hinu fyrirhugaða verzlunar húsi valinn staður í samráði við þáverandi skipulagsstjóra ríkisins og hreppsnefnd Rangár vallahrepps. Hóf kaupfélagið þá byggingarframkvæmdir í maí- mánuði 1954 og hafði lokið við smíði hins nýja húss fyrra liluta árs 1955. Hin staðfesta skipulagning Hellukauptúns er stjórnarat- höfn, sem kaupfélaginu var rétt að miða framkvæmdir sínar við. Vegna skipulagningarinn- ar valdi kaupfélagið í samráði við skipulagsyfirvöldin verzlun arhúsinu þann stað, sem það nú stendur á, í því skyni að tryggja því sem bezta viðskiptaaðstöðu gagnvart umfei’ð um Suður- landsveg, og hafði kaupfélagið ástæðu til að treysta því, að sú aðstaða mundi haldast um all- langan tíma. Á þessu verður nú, aðeins 5—6 árum eftir bygg- Ingu verzlunarhússins, mikil röskun vegna hins nýja brúar- stæðis og þar af leiðandi breyt- ingar á heildarskipulagi Heilu- lcauptúns. Af þessum sökum þykir kaupfélagið tvímælalaust «iga rétt til nokkurra bóta, sbr. iyrrnefnda 25. gr. laga nr. 55/ 1921. f 28. gr. sömu laga segir, að skaðabætur, meðal annars eftir 25. gr. skuli greiddar úr íbæjar- eða hreppssjóði. Er þá gert ráð fyrir, að skipulagsfram lcvæmdir hafi verið gerðar í þágu bæjar- eða sveitarfélags. Skipulagsbreyting sú, sem mál þetta snýst imi, er hins vegar gerð eftir ákvörðun ríkisvalds- ins og með ríkishagsmuni fyrir augum, en gegn mótmælum lireppsnefndar Rangárvalla- lirepps. Ber ríkissjóði því að greiða bæturnar. í málflutningi fyrir gerðardóminum hefur fyr- irsvarsmaður ríkissjóðs lýst því, að verði bætur dæmdar, geti umbjóðandi hans fallizt á, að Ber fjármálaráðherra f. h. rík- issjóðs að greiða Kaupfélaginu Þór þá fjárhæð ásamt 10 % ársvöxtum frá 1. júní 1960 til -eiðsludags, verði hún ekki greidd fyrir lok maímánaðar 1960. Svo greiði og fjármála- ráðherra f. h. ríkissjóðs allan kostnað af gerðardóminum, þar á meðal málflutningslaun fyrir- ! svarsmanns Kaupfélagsins Þórs, sem ákveðast kr. 40.000,00. Dómsorð: Varnaraðili, fjármálaráð- herra f. h. ríkissjóðs, greiði sóknaraðilja, Kaupfélaginu Þór á Hellu. kr. 750.000,00 á- samt 10 % ársvöxtum frá 1. júní 1960 til greiðsludags, ef greiðsla hefur ekki farið fram fyrir lok maímánaðar 1960. Fjármálaráðherra f. h. ríkis- sjóðs greiði allan kostnað af gerðardóminum, þar á meðal málflutningslaun fyrirsvars- manns Kaupfélagsins Þórs, Ólafs Þorgrímssonar, ,kr. 40.000.00. Reykjavík, 23. apríl 1960. Hleypt hefir verið af stokk- unum í Newcastle 27,000 lesta skipinu Empress of Canada, og á það að kosta 7,5 millj. punda. var, segir, að hún hafi reynt að fremja sjálfsmorð með því að rispa á úlnlið sinn með skær- um5 eh honum tókst að fá telp- una flutta í hæli fyrir tauga- veiklaða úti á ströndinni. .undirlak, servantur, næturgagn. Klefarnir eru óhreinir, segja heimsækjendur, og fyllast við- bjóði af að koma þarná. Þeir segja að þarna séu börn. sem aldrei aðhafist neitt, nema sitja og stari sínum þöglu augurn út í tómið. Því er þó haldið fram, að börnunum standi til boða að starfa, en fæst vilji það, né heldur lesa bækur. Krag Jespersen, sem skrif- ar um málið, segir að 80 af 100 börnum séu flutt annað eftir skamma dvöl, nokkurra daga, en dráttur verið þó á því, stund um langur, og það sé slæmt.! Þeir verða yngri og yngri sem brjóta af sér og því skapast erf- iðleikar. // jkkar" ivýtt tímisi i s. Nýtt íímgrit hc'ur hafið göngu sína og heiíi' j ■ ; flest- urinn okkar", málgagn Tands- sambands hestamannafs !aga. Tímaí ii þetta fer vel •' stsð, birtir margar greinru-, hesta- vísur, myndir cg þar fn .m eftir götunum. Væri v..!, að j > yrði altaí jafn fróðiegt og tji ú eytt. Efni þoss er m.a. þett; Fylgt úr hlaði, eftir •Guð- mundsson, Tíu ár að bi b eftir Steinþór Gestssor-s. i ormann Landssambandsins, . í Ireliir þaV.Icar. fyrir sig (Guði ún Jó- hannesdóttir), Var- þ; : feig'ð eðo hvað? (Sigríður jörns- dóttir), Ari Guðmundsson (Gunnar B j ar nason), Hesta- vísúr (Einar G. E. Sæmund- sen), Eldlands-Blakkur (Sturla ITib ‘ik.sson). H' r-f >>• hjargar meðbróður sinum (Jé Brýii- jóltsson), my-ndir og margf fleira. Ritstjóri er V í' Guð- mundsson. □ REF: 0 jr lygsjonamenn upp a Hvað getur ömurlegra en barn bak við rimlaglugga fangelsis? Börnum haldið inniluktum í rimlaklefum dag og nóttí Slíkt á sér stað í sjálfri kóngsins Kaupinhöfn. ISarsi eiasaiigrað í 42 «la«»a. Því myndu sennilega fáir barnaverndin hefur notað Sund trúa, að á Noröurlöndum skuli holm í 2 ár sem að ofan segir, annað eins viðgangast og það, en ýmsir starfsmenn þess hafa Formaður sjómannadagsráðs segist vinna að fagurri hugsjón, þar sem dvalarheimili aldraðra sjómanna er. Hugsjónin er góð, ekki vantar það, en er það í ! samræmi við hugsjónina, að sjálfur hugsjónamaðurinn noti hana í eiginhagsmuna skyni og 1 seiiist til launa við stofnunina fyrir sjálfan sig? Þegar á það er litið, að formaður sjómanna- dagsráðs er á fullum launum hjá annarri stofnun, þá á ekki að líða honum þetta. Formaður lætur mikið af dugnaði sínum við byggingar- framkvæmdir þarna innfrá. Heyr á endemi! Hann hefur vað ið í peningum frá almenningi j árum saman —- með hverskon- ' ar fyrirgreiðslu frá bæ og ríki. 1 Engu að síður lyppaðist hann niður með hálfbyggt heimiiið, en hljóp og lét gera bíó af dýr- ustu gerð. Einkennilegir tilburð ir það. | Eins og að líkum lætur mátti ekki láta sig raga um hálfan 1 slíkt þjóð- að ræða, kálfinn, þegar um þrifafyrirtæki var enda úr nógu að moða af happ- drættisfé og fé. sem fólk hafði gefið í líknarskyni. Nú skyldí búið svo um hnútana,' að gömlu sjóvíkingarnir gætu stytt sér stundir og hvílt augu sín við fótleggi Gínu Lollabrigade og Birgitte Bardot. Leitað var að dýrustu sýningartækjum o‘g’ þau greidd með líknaríenu. Þarf ekkj að rekja það lengur að öðru leyti en því, að 24 kar-~ ata gulli var jóðað á netakúlur í lofti sýningarsalarins og sjól- ar og vestur-þýzk teppi keypt hærra verði en fá hefði mátt hér heima. Segið þið svo að ekki sé sæm,i lega séð fyrir þörfum gamalla sjómanna. En nú er líka hægt að fara að græða á öllu saman. Hvað annað? Ekki var hann svo lítill gróðinn af Laugarás-’ bíói hinu fyrra. Sem sagt: „Hugsjónir rætast. — þá mun aftur morgna“ Gamall sjómaður. að börn séu látin í eins manns klefa sem fangar, — af þeim orsökum, að barnaverndin hef- ur ekk.i neinn stað annan fyr- ir þau. BT í Khöfn hefur hafið her- ferð gegn þessu ástandi og.birt- ir um það skelegga frásögn og , , , , ritstjórnargrein auki. Fyrirsögn greiðsluskylda se nu. þegar fyrir fréttarinnar er: Börnum haldið hendi. Að undanskildu umræddu verziunarhúsi voru öll atvinnu- hús kaupfélagsins byggð, áður ekki hugmynd um út í hvað þeir senda börnin. Þ°gar greipin var skrifuð voru þar 10 börn á aldrinum 13 •• - 1” rva — þar af 3 innan fermingaraldurs. Þau fá að koma eina klst. á dag undir bert loft. Það er farið með þau í gönguferð um port stofnunarinnar. Þar sjá börnin hvert annað, en þau mega ekki talast við, né heldur er þau matasí, því að farið er með matinn til þcirra í klefana. Hvers vegna mega þau ekki tala saman?, spyr blaðið — og svarar: Það er skipun barna- verndarinnar — vegna þess að þau hafa verið í „þjófa- og og inniluktum í eins manns kief- um á Sundholm. — Barn hef- ur verið þar einangrað í 42 daga af bví að ekk' hafoi tekist að en staoiesting skipulagsins fór fa þvj stað á uuptökuheimili. fram hinn 2. apríl 1954. Við á- | Sundholm er bæjarstofnun kvörðun bóta verður því ekki, fyrír olnbogabörn þjóðfélags- eins og á stendur, tekið tillit jnSi sem ekkert hafa sér til við- til þess, þó að notagildi þessara urværis-, hafa ekki þak yfir höf- húsa kynni að rýrna vegna ugig, _ og blaðið hefur það eft- skipulagsbreytingar þeirrar, ir forstjóra stofnunarinnar, að j ræningjahópum“ — og lögregl- sem nú er á döíinni. Þá ber og „það sé hneykslanlegt, sem hér | an vill ekki að þau geti „talað að ákveða bætur með bað fyrir á sér stað. Hvað eftir annað sig saman“. Mörg verða að sofa augum, að kaupféiagið mátti hefur drengjum og telpum ver-; í sömu fötunum, sem þau eru ekki treysta því, að hið stað- ið haldið hér svo lengi, að við festa skipulag héldist um ótak- höfum misst þolinmæðina og markaðan tíma. Þegar virt eru hringt til barnaverndarinnar þau atriði í heild, sem til greina og sagt: Nú verðið þið að sækja lcoma við matið, þykja bætur börnin — nú er nóg komið.“ hæfilega ákveðnar kr. 750 þús. | í greininni kemur fram, að í, er þau koma á Sundholm, ség- ár blaðið. Það hafa ekki. verið gefnar fyrirskipanir um, að láta þau fá náttföt, né eru þau til þap. Faðir 13 ára telpu, er varna Myndin er af litla drengnum Oliver Grimms sem fer með aðal- hiutverkið í hinni hugðnæmu mynd „Litli bróðir“ (Kleiner Mann — ganz gross), sem sýnd er í Kópavogsbíói og m:kla aðdáun vekur. Það er mynd, sem ánægja er að mæla með.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.