Vísir - 31.05.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 31.05.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudaginn 31. maí 1960 VlSIR II gg I. 15 ?' Viðreisn fekst Framhald af 7. síðu. niáttur tímakaupsins, einmitt' vegna þessa kapphlaups, minni' í dag en 1947. Hefur þó tíma- kaup Dagsbrúnarmanna hækk- [ manndóm til þess að hætta að eyða annarra fé og byrja í þess stað í tæka tíð að greiða skuld- ir, enda þótt af leiddi nokkur skerðing lífskjara, eða láta reka áfram á reiðanum, þar til allt var glatað og eini gjaldeyrir okkar var pólitiskt sjálfstæði þjóðarinnar. Okkur í stjórnarliðinu fannst valið ekki öi'ðugt. Bjartsýni mín lífskjöxán. er svo mikil, að ég leyfi mér að ! ‘ Það var gert. staðhæfa, að í okkar sporum Með breytingu á ti'yggingai’- hefðu andstæðingai'nir hugsað löggjöfinni og niðurgreiðslum eins og við þótt þeir nú geri á tilteknum nauðsynjavörum sér það til hugarléttis að sverta er séð fyrir því, að hjón með allar aðgerðir okkar og raunar 3 börn á framfæri, aldrað fólk ur að þola nú, þegar hún getur ekki lengur lifað á ei'lendum eyðsluskuldum, en þarf í þess stað að hefja gi'eiðslu á þeim. að úr 8,88 kr. 1947 upp í 22,19 Það er þetta, sem ég hef leyft kr. nú. En ekki nægði það eitt að stöðva róttækar ráðstafanir til að létta byrði þeirra, af hækk- andi vöruverði, sem bágust eiga mér að kalla endui'komu góðra og gamla daga. Engum fær dulizt, að stjórn- arliðið hefur verið djarft og mikilvirkt og þingið athafna- meira en áður ei'u dæmi um. Stefnan hefur verið skýr og ó '-Á þeim, sem nú vinna óheilla í Hagavatnsförinni -veröus verkin, hvílir þung ábyrgð. gist í sæluhúsinu. Gengið verð« Stöðvi þeir ekki ólánsatfei’li sitt, vei'ður þeim aldrei fyrirgef ið, því þá er heift þeirra blind, ógæfa þeii'ra mikil og afbrot þeirra fáheyrt og fordæman- legt. Enginn mun þá biðja þeim miskunnar né fyrirgefningar, enda vita þeir hvað þeir gera. Nú, sem fyrr, ti'úi ég því betra, þar til ég reyni hið verra en tel þó skynsamlegt að vera við öllu búinn. Að lokum þetta. Við, sem að stjórninni stönd um, erum margir, og enda þótt tvíræð. Foi'ðazt hefur verið að Alþýðuílokkuiinn og Sjálfstæð- sjálfa sig í leiðinni — áhi'ifa- og úrræðalitlir eins og þeir ei'u. Minni ég því til stuðnings á, að þegar við Sjálfstæðismenn í ársbyrjun 1950 lögðum fram rökstuddar tillögur um lausn efnahagsvandans, sem þá var við að etja, flutti Framsóknar- flokkui'inn tafarlaust vantraust á okkur. Það var samþykkt, enda vorum við þá í minnihluta stjórn. Tíu dögum síðar mynd- og öryrkjar fá fullar bætur fyi'- ir hækkað vöruvei’ð. Er ætlað að framfærsluvísi- talan hækki tæplega meira en 3—5 stig, sé lækkun útsvara og tekjuskatts meðtalin. Er það; miklu minni kjaraskerðing en ella hefði orðið, jafnvel þótt enn hefði verið kostur eyðslu- lána til aukins innflutnings á lúxusvörum, sem ekki var. Afnuminn hefur svo verið aði Framsóknarflokkurinn svo, tekjuskattur af þurftartekjum, stjói'n með okkur, til þess að framkvæma sömu t.illögurnar, sem hann felldi okkur út af. Sama myndi ske nú ef Fram- sókn væri samstarfshæf og fengi að koma í stjórn. En slepp um því. Þegar hér var komið sögu, þegar vantraust umheimsins setti slagbrand fyrir feigðar- bi'autir fslendinga, var augljóst hver úri'æði voru helzt til bjarg- ar. Allir ráðamenn voi'u á einu þannig að hjón með þrjú börn greiða ekki tekjuskatt. Her- mann Jónasson taldi þennan skatt „skatt á heiðarleika“ og lét sér fátt um finnast afnám hans. Aðrir hugsa öðru vísi. — Um aðrar tilfserslur á sköttum og tollum mun hæstvirtur fjár- málaráðherra án efa ræða, svo sem líka um jöfnunarsjóð sveit- arfélaga, bann við takmarka- lausu veltuútsvari, samræm- ræming útsvarsskala, hin var- færnu fjárlög og mörg önnur máli um, að viðurkenna yrði þörf og mikilvæg nýmæli, er gengi krónunnar, eins og vinstii falla undir hans vei'ksvið. stjói'nin skildi við hana. Að| —v — sjálfsögðu var nokkurt matsat- riði hvað minnst yrði komizt af með. Ofan á varð, að 38 krónur teldust jafngilda Bandaríkja- dollai'a, og var þá miðað við þai'fii' útvegsins, áður en vitað var um langvarandi verðfall fiski- og síldarmjöls. Jafngildir sú gengisfeUing 20—30% í inn- flutningi og útflutningi, miðað við óbeinu skráninguna 1958, en þá var krónufelling vinstri stjórnarinnar orðin um 30%. Til samanburðar er gengisfell- ing 1950, sem nam 42.6%. Eg minni hér á, að Framsókn armenn hafa oft talað um, að óþarft hefði verið að skrá krón- una svona lágt. Nægt hefði 30 i dollarinn. Hver alvara fylgir þessu, sem öðru þeirra máli, sézt á bví, að þegar Björn Páls- son alþingismaður bar fram slíka tillögu, greiddi ekki einn einasti Framsóknarmaður henní atkvæði. leyna þjóðina staðreyndum, en þess í stað leitast við að fremsta megni að láta myndina blasa sem bezt við augum almenn- ings. Stói'u drættirnir eru þessir: 1) Uppbótakei'fið hafði sjálft kveðið upp sinn dauðadóm 2) Eina úrræðið var að viður kenna með opinberri skrán ingu krónunnar sannvirð hennar, eins og vinstr stjórnin skildi við hana. 3) Af þessu hlaut að leiða hækkun vöruverðs. 4) Þeirri byrði hefur verið bægt frá dyrum þeirra, sem sízt gátu axlað hana. 5) Jafnframt hafa verið gei'ð- ar margvíslegar aðrar ráð- stafanir, m. a. til að stemma stigu við nýrr.i verðbólgu, og í engu hikað við nauðsyn legar ráðstafanir í því skyni. þótt óvinsælar kynnu að reynast í bili, svo sem vaxta hækkunin og bann v.ið gi'eiðslu kaupgjalds eftir vísitölu. Leiðai'ljósið hefur frá önd- verðu verið að forða þjóðinni frá efnahagslegu hruni, geigvæn- legu atvinnuleysd og ef til vill glötun pólitísks sjáfstæði. Og allar ákvax'ðanir hafa miðast við að kref jast ekki stærri fórna en nausyn bauð og minnst af þeim, sem sízt eru aflögufærir. Þá er enn þess að geta, að af- létt er nú að mikju leyti ánauð hafta og banna á sviði verzlun- ar og margvíslegra athafna, sem um aldarfjórðungsskeið hefur hvílt á þjóðinni eins og mara og þjakað hana og þjáð. Er það okkur, sem frelsið munum, ó- segjanlegt gleðiefni, að nú skuli þjóðinni að nýju gefast kostur á að neyta krafta sinna, hæfni og atorku, til þess að sækja til, ing, þroska og góðvild. fanga þangað, sem auðurinn bíð j En tekst viðreisn ur, í skauti jarðar, greipar Æg- spyrja menn. Svar mitt er is og aðrar auðlindir ættjai'ðar- þetta: Viðre.isn tekst, ef þjóðin ánnar, í stað þess að híma hok- vill. í dag gerir þjóðin sér Ijóst, isflokkurinn séu í mörgu ólíkra skoðunar, standa þeir þó sem einn aðili í ágætu samstarfi um það að efna heit sín. En þjóðdn öll verður að taka undir. Það er öllum fyrir beztu og þá má treysta því, að þær fórnir, sem í bili með engu móti vei'ða um- flúnar, vei'ða skjótlega léttbær- ari. Við flokkssystkini mín um allt land segi ég þetta: Við erum því vanir, Sjálfstæð ismenn, að standa saman á hætt unnar stund, því betur sem meira cr í húfi. Við skulum enn berjast fyrir velfei'ð þjóðar okkar hvar sem er, við hvei'n sem er og hvenær sem er, og höfum þá réttmæta ástæðu til að vona, að okkur takist að afstýra þeim voða, er óstjórn undanfai'inna ára hef- ur fært að dyrum okkar allra. Við höfum alltaf talið okkur skylt að standa vörð um fjár- hagslegt og pólitískt sjálfstæði íslands. Sjálfstæðismenn! Við skulum enn sem fyrr, vera trúir þessai'i skyldu. ur á Langjökul. A heimlei© vprður ekið um Þingvöll. Lagt vei’ður af stað í báðáa ferðirnar á laugardag kl. 2 frg> B. S. R. PASSAMYNDfR teknar i dag, tilbúnar ð morgun. — Annast allaxj myndatökur utanhúss og innan. Pétur Thðmsen A.P.S.A. Kgl. sænskur Ixirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 102Ú7, P.O. Box 819. KR vann með yfirburðum. ElPSPÝTOR ERU EKKI BARNALEIKFÖN&! Húseigendafélag Reykjavíkur Tveim bíittm stoiið. Flokkur Islandsmeistara úr K.R. og knattspyrnuflokkur frá íþróttabandalagi ísfirðinga Það er enn of snemmt að spá háðu tvo kappleiki hér um helg-) um, hversu fram úr vinnst, en ina- sum sólarmerki eru fremur góð. Spai’ifé vex, gjaldeyrisaðstaðan batnar og það sem mestu varð- ar: þjóðin hefur sýnt skiln- A laugai'daginn sigraði K.R. ísfirðingana með þremur mörk- um gegn engu. Á sunnudags- kvöldið sigraði K.R. með fimm mörkum gegn einu. íþrótta- samt? bandlag ísfirðinga sá um mótið. inn með hneigingum við dyr valdhafanna, í leit að leyfum. Hvílík óhemju eyðsla á orku þjóðarinnar hefur ekki allur sá tími verið, sem farið hefur i að fórnirnar, sem hún færir, eru að vísu tilfinnanlegar, en þó smámunir hjá þvi, sem verið er að bjarga og miklu minni en nokkur önnur úrræði hefðu Á SnæfeíEsjöktil og Langjökul. Um helgina var stolið tveina bifreiðum í Reykjavík, og fúnd- ! ust báðar síðar, nokku® I skemnidar. t Annarri var stolið úr þbrtj Eimskipafélagsins þar sem húra var geymd. Það var Aústiia sportsmodel, JO-2638, og hafði verið brotist inn í portið tíl acS henni út. Bifreiðin fannst síðar suður í Kópavogi, nokk- uð skemmd. I Hinni bifreiðinni var stölið frá Óðinstorgi. Var það R-8391, og fannst hún í morgun við húsið Óðinsgata 13. Um skemmdir var þá ekki vitað. Slökkviliðið 1 tvisvar á ferð. Slökkviliðið var tvívegis Augljóst var að af gengis- skráningunni leiddi hækkað vöi'uverð. En það var ekkert nýtt. Aðeins það. sem skeð hafði 1939, 1950, 1951, 1955, 1956, 1958 og oftar, fyrir beina og ó- beina gengisfellingu. Nú var hins vegar bannað að greiða kaup með vísitölu. — Kapp- hlaupið milli kaupgjalds og af- urðaverðs varð að stöðva. Það hefui’ reynslan kennt fslending um, eins og bezt skilst á því, sem Einar Olgeirsson oftast hef Guðmundur Jónasson efnirj til tveggja hvítasunnuferða. — ferð í gær og gærkveldi. i Farið verður á Snæfellsnes, en( í fyi'ra skiptið var það kivatfc leyfisbeiðnir og að koma sér i.krafizt, þótt fyrir hendi hefðu Wn {eÆn ^ ^ Hagavatni j að Hjarðarhaga 38, en tþar vey®- _ í SnæfeUsnesferðinni verður hafði kviknað í koffortsloki í I ag \i 1 o in- jn V1 1111 gist á Arnarstapa báða dagana.; þakherbei'gi. Tjón var Ur verður ÞV1 e 1 leynt> að Gengið ve.rður á Snæfellsjökul! vægilegt. í síðara skipti var mjúkinn við valdhafana og svo aftur að játa eða neita beiðnun- um. — Skyldi ekki heiðarleg, harðsótt viðui'eign við náttúru öflin vera allt eins göfgandi iðja? Og skyldi ekk.i stundum fremur hafa verið spurt um vegna misskiln.ings eða valda- streitu eru sterk öfl að verki, sem reyna að villa henni sýn. Takizt þeim óheilaöflum að annað en réttlæti, þegar leyfin skapa tortryggni, tregðu og úlf- voru veitt? úð, getur allt farið forgörðum. En hvað um það, nú verður aftur hægt að ná andanum í ís- lenzku athafnah'fi. Og nú getur almenningur vænzt góðs af auknum vörugæðum, sem æv- inlega leiðir áf frjálsri sam- keppni. — Sarokeppnin mun einnig draga úr: verðhækkun- um. Mætti vel svo fara, að ein- mitt eftir þessum leiðum takizt ur bent á, að eftir öll verkföllin 1 að draga verulega úr þeiri'i og kauþhækkanirnar, er kaup-1 kjaraskerðingu, sem þjóðin verð Þá fáum við hrun, atvinnuleyri og mikla skerðingu eignarrétt- ar og athafnafrelsis, a. m. k. um nokkurt skeið, ef til vill líka glötun sjálístæðis, í stað þeirra nýju aldar viðreisnar og stöðugt vaxand.i velgengni. sem nú bíður þjóðarinnar, " kunni hún fótum sínum foi'ráð, forðist blekkingai'nar og standi vöfð um heill sína og heiður. og ekið ki'ingum Snæfellsnes. slökkviliðið kvatt í Cafe Höll,. IComið við hjá Ölkeldu. í baka-j Austurstræti, og varð þar ekkl leið verður farið um Uxa- tjón nema af rafmagnsmótors. hryggi. ! sem hafði brunnið yfir. Kveikjaralögurinn vinsæli fæst nú í flestum verzlunum, sem sclja tóbaksvörur. Ileildsölubirgðir: OLÍUSALAN H.F Sími 17975/6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.