Vísir - 31.05.1960, Blaðsíða 10
V f S I R
Þriðjudaginn 31. maí 1960
UL
xr-
SUZAN MARSH:
FJÁRNALDSMAÐURINN
STRAEHGI
— Heyrðu, það tók ekki langan tíma að jafna sig eftir
missi Nannie!
Hann hló. — Mikið barn ertu! Þér getur þótt jafn vænt um
Nannie, þó að þér líði vel hjá okkur. Þú hefur eflaust búist við
aS þér leiddist á Cragmere?
— Sannast að segja gerði ég það.
Hann horfði hvasst á hana og hægði ferðina: — En núna?
— Nú er allt svo yndislegt! Mér finnst Lola yndisleg mann-
eskja, og hlakka til að kynnast foreldrum hennar og bróður.
Mig langar að eignast sem flesta kunningja.
— Það færðu ekki ef ég fæ nokkru að ráða, sagði hann. —
Ég vildi helst setja þig í búr, læsa vandlega og geyma lykil-
ínn sjálfur.
— Skelfing geturðu bullað, sagði hún hlægjandi og roðnaði.
— Mér er alvara, Judy. Annars sýndist mér þið Símon vera
að semja frið, þegar ég kom út til ykkar með glösin í dag.
— Það má kalla það svo. Ég get verið þrá og vitlaus, og meira
að segja haft gaman af að vera það. Og það held ég að þú getir
yerið líka.
Tom var yfirleitt illa við gagnrýni en tók þessu vel.
— Já, við erum eflaust talsvert lik, væna mín, sagði hann.
Hjartað í Judy herti á sér. Hún hafði kynnst mörgum ungum
xnönnum á heimilum skólasystra sinna, en það hafði aldrei orð-
ið nema kunningsskapur úr því. Nú varð henni ljóst að annars-
konar samband getur verið milli pilts og stúlku, og hún fann
að hún þráði að eiga dýpri tilfinningar og heitari. Hún var ung
' og næm fyrir öllum áhrifum. Henni fannst eins og hún væri
siglandi á stjörnu, er henni skildist að Tom var hxúfinn af henni.
Hún sagði við sjálfa sig að hún vildi gjarnan verða ástfangin
oft og mörgum sinnum áður en hún upplifði ástina miklu, sem
hún mundi vilja fórna öllu fyrir og vera trú að eilífu. En þangao
til sú ást kæmi ætlaði hún að líta á tilveruna sem leikvöll, og
henni datt ekki í hug, að fyrsta ástin gæti verið annað en
j- stundargaman ....
Hún hallaði sér aftur í sætiixu og horfði bi-osandi yfir um-
hverfið. — Já, svei mér ég held að við séum talsvert lík, sagði
,, hún. — Mannstu hvað þú sagðir meðan við vorum að drekka
., teið — þetta um að vera peningalaus.... ? Ég hef aldrei hugsað
. út í það fyrr. Ég hef aðeins notið lífsins, og rifist og pexað
Við Símon þegar hann hefur ekki látið allt eftir mér.
— Hann lætur ekki allt eftir þér framvegis, heldur.
— Hver veit nema það sé líka heppilegast.
—Hvað ætlar þú að gera þegar þú verður fjárráða, spurði
Tom allt í einu.
— Ég vil ekki hugsa svo langt fram í tímann, svaraði hún.
— Maður getur ómögulega vitað hvað nxaður ætlar að gera, þagar
maður hefur ekki hugmynd unx hvern nxaður hittir þaixgað til . . .
Hún andvarpaði sæl. — Lífið gtur breyst á eiixni sekúndu. Mér
finnst meira að segja líf mitt hafi breyst í dag....
— Það þykir mér vænt um, sagði liann tungumjúkur.
Þau átu miðdegisverð í litla sveitaveitingahúsinu, senx var frá
tíð Hinriks VIII. og þar brunnu kerlaljós á boi-ðum. Út um glugg-
ana sáu þau út í garðinn, þar var enn roðabjaxmi sólsetursins.
— Hugsum okkur ef ég gæti inálað þetta! sagði Judy biðjandi.
— Ég hef meira gaman af að mála andlitsmyndir, sagði Tonx.
— Getur þú hugsað þér að sitja fyrir hjá mér, Judy?
Hún horfði í dökk augu hans og sagði mjúkt: — Já, vitanlega,
Tom.
í sömu andránni heyrðu þau glaðlega rödd:
— Nei, sjáið þið hvað ég hef fundið!
Við borðið þeirra stóð Max, og bak við hann Graham og tvær
ungar stúlkur.
Tom reyndi að kæfa íxiðiú í sér reiðina meðan þau voru kynnt.
— Fred Grant, endurtók Judy. — Ég var í skóla með henni
systur þiixni.
— Já, alveg rétt.... Judy! Nú man ég nafnið þitt.
Hin stúlkan hét Fraixces Blake. Max var langur og slánalegur.
Hann var heillandi og gekk vel x augunum á stúlkununx. Hann
horfði með aðdáunarsvip á Judy.
— Fræin ei-u alltaf að þroskast! sagði hamx.
Graha.m var bjartur yfirlitum og íþróttalegur og sannast að
segja var áhugimx fyrir íþróttunum meiri um þessar muixdir exx
fyrir málfræðinni. Max hélt sig mjög að Fredu, en Graham mat
Fraxxces meir en hina.
Max fékk talið Tom og Judy á að setjast við borðið hjá þeim
eftir að þau höfðu ma.tast. Freda átti heinxa í Canxbiúdge, og það
talaðist svo til að þau skyldu gera sér glaðan dag sanxan þar,
öll sex.
— Mamma hefur lofað mér því, sagði Freda og brosti til Toms
eins og hún hefði þekkt hann alla sína æfi.
Finnst þér það geta komið til nxála að við förum nxeð þeinx?
sagði Tom hálf fýlulegur þegar þau voru oi'ðin ein aftur. — Ég
þekki ekkert af þessu fólki, og....
— Þa.ð verður vafalaust gaman, sagði Judy hlæjandi. — Og
þú hefur líklega gleymt, að ég er engin skólastelpa lengur.
— Símon skammast ef við komum seint heim, svaraði hann.
— Láttu mig um Símon, sagði hún íbyggin. — Ekki er ég
neinn fangi! Og svo veit hann líka að ég er íxxeð þér.
— Ég átti ekki við það, Judy. Mig langar svo til að við séum
saman ein.
Hún famx að blóðið streymdi fram í kinnarnar. Rétti franx
höndina og studdi á handarbakið á honum sem snöggvast.
— Við þurfum ekki að verða lengi, Tonx. Og ég þekki bæöi
Max og Grahanx svo vel, að það er ekkert athugavert við að við
séum með þeim.
— Eins og þú vilt, sagði lxann mjúkt.
— Setjist þið nú og látið eins og þið séuð heinxa hjá ykkur,
sagði Freda, er þau voru komiix heim til hemxar. Max sér um að
við fáurn eitthvað að drekka, meðan við gei-um okkur fallegri.
Stúlkurnar þrjár fóru imx í herbergi Fredu. Judy fór hálfvegis
hjá sér, eix jafnaði sig skjótt. Henni féll vel við báðar þessar
stúlkur, en fannst á sér að Frances mundi ekki vei*a eins glöð og
hún lét í veðri vaka. Hún skildi ástæðuna fljótt. Fraxxces var
bálskotin í Graham og þráði ekki annað nxeir en trúlofast og
giftist honum. En Graham átti engar óskir í þá átt, og gerði sér
ljóst að Frances væri aðeins til bráðabrigða.
— Það hlýtur að vera gaman að hafa eitthvað virkilegt starf,
sagði Judy meðan þær voru að méla sig i franxan.
— Það er alls ekki bölvað, en ég ætla mér alls ekki að verða
starfstúlka alla mína æfi, sagði Frances einbeitt. Hún var dökk-
hærð, og augun stór og hvöss. — Mér er skítsama um allt þetta,
sem kallað er viðgangur og frami, skal ég segja þér. Ég.ætla að
giftast. Ég er hjúkrunai-kona, og var í rauninni að ráðgera að
fara til útlanda, en svo kynntist ég Grahani, — hún varp önd-
inni,— og þá var ég ofurseld!
— En þú veist að Graham er auralaus, og.... Jæja, ég vil ekki
spá hrakspám, en illt þætti mér að sjá þig vonsvikna og yfir-
gefna, sagði Freda lágt.
— Ég skil hvað þú átt við, sagði Frances og brosti dauft. En
ef maður verður ástfangin í karlmanni, króast maður þar, eins
og mús í gildru.
Judy lagði ekkert til málanna en hlutaði á með athygli.
— Já, þú hefur eflaust rétt að mæla, að ástin geti orðið gildra,
sagði Freda létt, — og ég vona að ég leixdi ekki í þeirri gildru
fyrr en ég hef fengið þroska til að taka því ... Láttu aldrei
hjartað hlaupast á brot með skynsemina, bætti hún við og sneri
sér að Judy. — Ég held að ungt fólk eigi að líta kringunx sig og
njóta lífsiixs, áður en það giftist.
— Ég er á sanxa máli, sagði Judy. Svo sneri hún sér að Frances.
— En samt vona ég. að allt snúist til betri vegar fyrir þér, sagði
hún hlýlega.
— Þakka þér fyrir. Það verður, hreiixt og beint, að snúast til
A
KVÖLDVÖKUNNI
Hansen heldur liænsni. Einn
dag flaug ein af hænunum yfir
girðinguna og tófan tók hana.
Þá datt Hansen í hug að halda
siðaprédikun yfir syni sínum.
„Þarna sérðu, di-engur minn,“
sagði hann. „Það eru alltaf ó-
hlýðnu hænsnin, sem tófan
etur.“
„Já, en pabbi,“ sagði dreng-
urinn. „Gerir það eiginlega
nokkuð til? Við borðum sjálfir
þau, sem hlýðin ei-u.“
★
Auðugur safnaðarmeðilmur
gaf kirkju sinni líkneski af heil-
ögum Jósef. Þegar presturinn
| var að halda ræðu næsta sunnu-
dag sagði hann frá þessu og
spurðd: „Hvar eigum við að láta
St. Josef? Hann var ekki einn
af guðspjallamönnunum.“ Og
E svo talaði hann góða stund um
guðspjallamennina. „Hann var
j ekki einn af stórum eða smáum
spámönnum gamla testamentis-
| ins.“ Og svo ræddi hann heil-
lengi um spámennina. „Hvar
eigum við að láta St. Jósef?“
spurði hann loks.
Þá stóð upp lítill maður aft-
arlega í kirkjunni: „Faðir,“
sagði hann. „Þér getið látið
hann fá sætið mitt. Eg er að
fara.“
★
Kennarinn hafði gefið nem-
öndum bekkjarins verkefni til
stíls og þeir áttu að svara strax.
Þetta var verkefnið: Hvað
myndi eg gera ef ef væri mill-
jónamæringur? Allir drengirn-
ir beygðu sig yfir stílaheftin
R. Burroughs
">OU AK.E LUCkV ' SAIP
TME CAFTAINjTHAT X MAF MV MESJ
FOLLOW YOU AWAV FKOM MEAÞQUAKTERS.
- TARZA
3270
[i Þér eruð heppinn, sagði
I liðsforinginn, að ég skyldi
1 láta veita yður eftirför. Satt
"VES* REPLIEf THE APE-
MAN SHEEPISHLV, 'VOUK
ARRIVAL WAS TIMELV—'
2-2.-SI4Ö
er það, sagði Tarzan dálítið
kindarlega. Þér komuð á
réttu augnabliki. Tarzan
TAKZAN TMEN STOOFEP
TO KETKIEVE HIS KNIFE,
ANR INSOPOINS,
P’ISCOVEKEP’ MAKIE'S
NECICLACE. "M’SIEUl'
EXCLAIMEP’ KEyNAKP
'MAV X PLEASE SEE
TMAT JEWEL?'
kraup að konunni og tók
upp hálsmenið. Herra minn,
má ég fá að líta á þetta,
sagði Reynards. V
sín nema Pétur rauðhærðd.
|Hann hallaði sér letilega aftur
|á bak og krosslagði handlegg-
ina. „Hvað er þetta!“ sagði kenn
arinn ergilegur. „Ætlar þú ekki
líka að vinna Pétur?“ Pétur
setti upp merkissvip og sagði:
„Ef eg væri milljónamæringur?
Nei það gæti mér ekki dottið
í hug!“
★
Undanþeginn. — í Milwaukee
var lögregluþjónn að eltast við
19 ára pilt, því að hann grun-
aði hann um að hafa brotizt
inn. Á hlaupunum æpti piltur-
inn:
„Þér getið ekki skotið mig.
Eg er á unglingsaldri.11
★
f aprílmánuði voru tiu ár frá
því að Nijinsky dó í Lundúnunx,
59 ára að aldri. Hann var fræg-
astur allra dansara og líklega
sá bezti í heimi. Einn af dans-
unnendum Englands hefir ný-
lega rannsakað hvað varð af
fjölskyldu hans.
Romola, kona hans, sem var
trygg við hann og hjúkraði hon-
um í hinum löngu, þungu veik-
indum hans, er nú lektor við
stóran háskóla í San Francisco.
Eldri dóttirin, Kira, var kenn-
ari við Rambert-ballettinn og
byrjaði svo að kenna sjálfstætt
í Florenz, en vinnur nú líka í
San Francisco. Yngri dóttirin,
Tamara, var í mörg ár leik-
kona í Budapest, en býr nú við
frelsi í Kanada. Líkami Nijins-
kys var fluttur til Frakklands
1953. Þar hvílir hann í Mont-
raartre kirkjugarði.