Vísir - 03.06.1960, Side 8

Vísir - 03.06.1960, Side 8
B nrv V í S I R Föstudaginn 3. júní 1960 ar bæjarsjóði nú 8 milljónir kr. Vatnsveitan skuldar bæjarsjóði 6,4 millj , Framkvæmdasjóður 5,3 millj. og Innkaupastofnunin 1,1 millj. Þrátt fyrir 66 millj. kr. brúttó- aukningu eigna, sagði borg- arstjóri, hefur skuldaaukningin ekki orðið nema 14.6 millj., sem hefur orðið einungis vegna þess að sérfyrirtæki bæjarins hafa ekki getað aflað sér lánsfjár til ýmissa framkvæmda, og hefur bæjarsjóður því þurft að hlaupa undir bagga með þeim í bili. Að framsögu borgarstjóra urðu langar umræður um reikn ; ingana, og svaraði borgarstjóri fyrirspurnum * og athugasemd- um minnihluta bæjarstjórnar. tnna_ ) HREINGERNINGAR. — i Bönkum einnig gólfteppi. — Vanir menn. — Símar 12545 og 24644. (000 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Lcigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 tnnar^\' ilflups'kaput^ GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 TIL SÖLU poplins og næl- ongallar á 1—2ja ára. Einnig úlpur. Sími 10908. (209 KÁPUR. Nokkrar nýjar, vandaðar kápur til sölu með tækifærisverði. Sími 32689. (207 HREINGERNINGAR, — Vanir menn. — Fljót af- greiðsla. — Sími 1-4727. — JÁRNKLÆÐUM, setjum í gler og framkvæmum margs- konar viðgerðir á húsum. — Sími 14179. (0000 TVEIR barnavagnar, Pe- digree, til sölu. Minni og stærri gerð. Georg, Mjóuhlíð 12. — (206 DUGLEGUR landbúnaðar- verkamaður, vanur mjöltum og kúahirðingu, óskast. Gott kaup og séríbúð. — Uppl. í síma 15760. (1468 KVENREIÐHJÓL, helzt lítið, óskast til kaups. Uppl. í síma 13329. (211 TIL SÖLU stórt úrvals gólfteppi. Sími 33368. (212 SAUMASTÚLKA óskast í viðgerð og buxnasaum. — SKRIFBORÐ. — Nýlegt Uppl. í síma 23485 og 23486. | HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Vönduð og fljót vinna. Sími 14179. (66 GOTT herbergi til leigu í Hlíðunum fyrir reglusaman karlmann, Simi 22923. (161 STÓRT, rúmgott kjallara- pláss nærri 400 rúmmetrar, hentugt fyrir geymslur eða léttan iðnað tii leigu í mið- bænum. Tilboð sendist blað-| inu fyrir miðvikudag 8. júní,! merkt: „Geymsla“. (158, HERBERGI til leigu á Grenimel fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 10894, eftir kl. 3 í dag. (170 ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús sem næst miðbænum. — Eldri kona, reglusöm. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „íbúð — 8.— 9.“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld.I VANTAR 4—5 herbergja j íbúð, sem næst miðbænum. I Uppl. í síma 23964 kl, 5—7. | TIL LEIGU stórt herbergi með innbyggðum skápum. — . Uppl. í síma 23431 eftir kl. 4.' GÓÐ suðurstofa til leigu á Flókagötu 45. Aðeins fyrir reglusama. (200 HERBERGI til leigu. — _Uppl. í síma 10237. (210 GOTT herbergi, með inn- byggðum skápum, aðgangi að eldhúsi og baði, til leigu í húsi nálægt Melaskóla. — . Uppl. í síma 10080. (196 MATSVEIN vantar íbúð. ■ 2—3 herbergi. Uppl. í síma 32310._—_____________095 TIL LEIGU 2 sólríkar stof-J ur á neðri hæð. Reglusemi áskilin. Uppl. á Öldugötu 27, vesturdyr, efri hæð. (215 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 14938. KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,____________(797 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gönilu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. —- Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. (1015 eikarskrifborð til sölu í dag á Hringbraut 45, IV. hæð. _________________________(213 MYNDAVÉL, 33 mm., linsa 1:2,8/50 með fjarlægð- armæli, til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 34013 eft- ir kl. 8. (216 NYLEGUR Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 2800 kr. Til sýnis milli kl. 6 og 9 i dag. Grettisgata 44 A Vitastígsmegin. (214 efœá K.R. Frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í spjót- kasti í kvöld kl. 6. Stjórnin. SKERPUM garðsláttuvél- ar og önnur garðáhöld. — Grenimel 31. Sími 13254. — iíícymingar- HUSEIGENDAFELAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 1-5659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114i T\’ÆR 13 ára telpur óska eftir vinnu strax. — Sími m89._______________ (162 STÚLKA óskar eftir ráðs-( konustöðu, helzt hjá síma- mönnum eða vegavinnu-; mönnum. Sími 22923. (160 j UNGLINGSTELPA, 10—' 12 ára, óskast til barna- gæzlu í Hlíðunum í sumar. Uppl. í síma 23354. (165 UNGUR maður með bíl- stjóraréttindum óskast. Kex- verksmiðjan Esja h.f.. Þver- __holti 13.__________(163 10—11 ÁRA telpa óskast til að gæta barna. Uppl. í sima 24741.(163 11 ÁRA drengur óskar eft- ir að komast í sveit strax. — Uppl. í sima 50930, (173 KONA effa stúlka óskast. ' Café Höll, Austurver 3. — __Sími 16908.________(182 UNGLINGSSTÚLKU vant- ^ ar vinnu nú þegar. — Uppí. í sima 17238. (199 KONA óskast við bakstur og önnur til ræstingar. — Vinnutími eftir samkomu- 1 __lagi. Uppl. í sima 16234, (205 ( 12 ÁRA telpa óskar eftir j einhverskoiiar vinnu. Er vön ' ,_að rukka. Simi 18487. (208 Bezt að augiýsa í YÍSi F. í. R. R. Drengjameist- aramót Reykjavíkur fer fram dagana 12. og 13. júní. Þátt tökutilkynningar sendist til formanns frjálsíþróttadeildar Ármanns, Jóhanns Jóhanns- sonar, Blönduhlíð 12. — Glímufélagið Ármann sér um mótið. —• Stjórn F.Í.R.R. ____________________081 • Fæði • GET bætt við mönnum í fast fæði í heimahúsi. Uppl. í sima 23902. (191 apað-$tíncli GLERAUGU fundust í Fríkirkjunni á uppstigning- ardag. Vitjist í kirkjuna. —• _________________________(166 TAPAST hafa lyklar í miðbænum fyrir tveim dög- um síoan. Vinsaml. skilist á lögregluvarðstofuna eða í síma 35330. — Fundarlaun. (174 Feríhir ny ferihtalihg V* ULFBfl IIICOBSEN FERDflSKRIFSTOFfl flusturslræti 9 simi: 13199 Kýnnist landinu. Ferðir um hvítasunnuna: Kjölur, Hvera vellir, Kerlingarfjöll, Þórsmörk, Breiða fjarðareyjar og Snæfellsnes, gist á Búðum. Veitingar á staðnum. (1265 aups, MJÖG l'allegur, ræktaður ánamaðkur til sölu á Lang- holtsveg 77. Sími 36240. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. — (486 SKÁTABÚNIN GUR til sölu á 12—13 ára telpu. — Sími 36240. Á sama stað ósk- ast skátabúningur fyrir 14 ára telpu. PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg^26. Sími 10217. (1360 HÆNUUNGAR, komnir í varp og yngri, til sölu. Uppl. í síma 12577. (1467 DANSKUR barnastóll til sölu. Uppl. í síma 18263. — (167 SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar endingabeztir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (110 NÝ, þýzk sumarkápa nr. 42 og ítalskir kvenskór nr. 37 til sölu. Uppl. í síma 11114. KAUPUM hreinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. — (179 B ARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (78J ÚTVARPS grammófónn til sölu ódýrt. Uppl. Skóla- vörðustíg 38, uppi. (177 SNITTVÉL óskast keypt (þræll). Uppl. í síma 33029. (178 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúnw dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830. — (528 VIL KAUPA telpureið- hjól eða lítið kvenhjól í góðu lagi. — Uppl. í síma 15827. (176 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skóiavörðustíg 28. Sími 10414. Í379 SEM NÝ rafknúin sauma- vél í hnotuskáp til sölu. — Verð 3000 kr„ Kjólasauma- stofan, Hólatorgi 2. — Sími 13085,— (172 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögr., karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simi 12926. (000 GOTT reiðhjól til sölu. — Uppl. í síma 32225, eftir kl. 5. (184 V ATN ABÚTUR úr alu- minium til sölu. — Uppl. í síma 35507. (183 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 ; NÝLEG Miehle handryk- suga til sölu. Verð 1000 kr. Léttur stofustóll, verð 800 kr. Sími 12459 eftir kl. 6. (180 STÍGINN barnabíll til sölu. Rauðarárstíg 3, 2. hæð. Sími i^R39 (155 TIL SÖLU tveggja hella rafsuðuplata á Vatnsstíg 10. Sími 13593. (197 TAN SAD barnakerra með skermi og svuntu til sölu. — Uppl. í síma 34774. (152 ÁNAMAÐKUR seldur eft- ir kl. 7. Kárastígur 13. (198 ÞVOTTAVÉL, Service, minni gerð, sem ný með raf- magnsvindu og suðu til sölu. Sími 16379. (151 BARNAVAGN til sýnis og sölu á Eiríksgötu 17 eftir kl. 8 í kvöld. (187 KARLMANNSREIÐHJÓL með gírum til sölu. — Uppl. eftir kl. 7 næstu kvöld í síma 32940. (150 KVENREIÐHJÓL, meðal- stærð, mjög gott, tii sö!u. — Sími 15112. (136 NÝ ensk súmarkápa nr. 42 til sölu. Sími 13565. (204 ÚTVARPSTÆKI, ferða- tæki og rafhlöðutæki til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 8 hjá Gunnari Haralds. (148 VIL KAUPA tvo hnakka. Uppl. í síma 23570 og 33941 (heima). (159 BARNAKERRA óskast til kaups. — Uppl. í síma 32914. (203 NÝR, amerískur nylon- pels til sölu. — Uppl. í síma 23437. — (201 ELDAVÉL til sölu ódýrt. Uppl. í síma 10451. (169 TIL SÖLU 2 nýjar burðar- töskur á kr. 425 stk. Uppl. á Laugarnesveg 48. — Sími 34241. (157 VIL KAUPA hljómplötur (gámlar) með „The revel- lers“ og Billy Mayerl. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. júní, merkt: „U.S.A.“ (193 VANDAÐUR stofuskápur, stofuborð og klæðaskápur til sölu. Tækifærisverð, Bergs- staðastræti 55. (192 RAFHA eldavél, eldri gerð til sölu. Verð kr. 1500. Grundagerði 28. (156 TIL SÖLU barnastóll með göngugrind; einnig sumar- dragt nr. 14. Uppl. í síma 11017. VEIÐIMENN! Ánamaðkar til sölu á Sogabletti 16 við Rauðagerði. Sími 34052. — (163 SKELLINAÐRA. Victoria standard skellinaðra, model 1959, eins og ný- til sölu. — Uppl. Gnoðarvogi 76. Sími 15425. — (188 BARNARÚM og ottóman til sölu. Uppl. í síma 35154.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.