Vísir - 03.06.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 03.06.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni licim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Föstudaginn 3. júní 1960 Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Yfir 60 þús. farþegar á Gullfossi á 10 árunt. Skipið hefur siglt á 6. hundrað þús. mílur. Tíu ára afmæli Gullfoss hefur áður verið gelið að nokkru hér í blaðinu, en það var hinn 14. f. m., sem liðin voru 10 ár frá því Gullfoss fyrst lét úr höfn til Islandsfarar, — og kom hann hingað úr þessari fyrstu för sinni til landsins 20. maí 1950. .Nákvæmar upplýsingar eru nú fyrir hendi um farþegarfjölda ■og sigldar sjómílur á þessum tíma. Ferðum á þessum tíma hefur verið þannig háttað, að skipið hefur aðallega verið í ferðum milli Khafnar, Leith og Reykja- víkur þessi ár, en með viðkomu í Hamborg að vetrinum (á út- leið). Veturinn 1950:—1951 var skipið leigt til ferða milli Bor- deaux í Frakklandi og Casa- Margir árekstrar á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Talsvert hefir verið um bif- reiðaárekslra hér í bænum að 'undanförnu, en slys hafa ekki <orðið á mönnum af þeim sökum. Soffía Jakobsdóttir, sem varð fyrir jeppabíl á þriðjudaginn var, reyndist ekki brotin, enda þótt bíllinn hefði farið yfir föt hennar. Ölvun hefir einnig verið tals- verð og hafa nokkrir bifreiða- stjórar verið teknir fyrir að vera ölvaðir við akstur. f gær var piltur nokkur staðinn að því að vera að ræna bíl sem hánn átti ekki. Hafði hann tengt rafleiðslu úr öðrum bíl er stóð rétt hjá. Pilturinn sagði fyrir rétti, að hann hefði ekki bílpróf, en þar sem aðferðin bar vitni um nokkra þekkingu í vélfræði var hann inntur eftir því hvar hann hefið lært, sagði hann: Þetta lærði eg í meðferð dráttarvéla. blanca í Norður-Afríku, og verða þær ferðir ekki taldar hér með, en aftur á móti Mið- jarðarhafsferð, sem farin var 1953. A þessum tíu árum hefur Gullfoss farið 173 ferðir milli íslands og útlanda eða 346 sinn- um yfir hafið (til ársloka 1959). í þessum ferðum sigldi skipið milli landa 527.466 sjómílur og 9243 milli inn- lendra hafna, en það er sam- tals 536.706 sjómílur. Frá íslandi voru á sama tíma fluttir 22.615 farþegar og til íslands 25.554, samtals 48.169 og milli erlendra hafna (Khafn- ar og Leith) 10.768, eða samtals 58.937 farþega. Þar við bætist svo farþega- tala í innanlandsferðum, en ætla má, að á skipinu hafi ferð- ast á milli Akureyrar og Rvíkur o. fl. hafna í hinni árlegu jóla- fei’ð til Akureyrar 3—4 þúsund fai’þegar. Vöruflutningar hafa verið þessir: Innfluttar vörur 129,013 smál. og útfluttar 56.409 og innanlandsflutningar og flutn- ingar milli erlendra hafna 1243, samtals 186.665 smál. | Flutningsgjöld hafa numið 70.2 millj. og fargjöld 47.4, sam- tals kr. 127.682.858, en gjöldin | 122.843.106, og rekstrarhagn- aður því kr. 4.839.753. Japaviir klífa fjall I IMepaL Fimm manna japanskur flokk ur hefur klifið tindinn Apí í Nepal. Tindur þessi er um 23,000 fet á hæð, og fóru Japanir upp á hann tvo daga í röð úr efstu bækistöðvum sínum. Þykir mik , ið afrek að gei’a þetta tvisvar ! á svo skömmum tíma. Frakkar steppa ekki kjarnorku- vopnum a5 svo stöddu. De Gaulle vill greiða fyrir að leið- togafundur verði haldinn. De Gaulle Frakklandsforseti flutti útvarpsræðu í gærkvöldi og var ræðunni sjónvarpað um land allt. Forsetinn ræddi mörg mál m. a. fund æðstu manna og kjarnorkuvopnin. Hann kom inn á njósnaflug hinnar banda- rísku U2-flugvélar og kvað túmann hafa verið óheppilegan, en óþarft hefði verið af Rúss- um að nota það sem átyllu til þess að splundra fundi æðstu manna, þar sem þeir hefðu sputnika með sjálfvirkum ljós- myndavélum á sveimi kringum hnöttinn og færu þeir daglega yfir Bandaríkin. Hann kvaðst í'eiðubúinn til að gera það sem í hans valdi stendur til þess — er réttur tírni væri kominn — að haldið yi’ði áfram fundi æðstu manna. Um kjai-norkuvopin sagði De Gaulle, að Frakkar myxxdu halda sínum kjarnorkuvopnum þar til búið væri að gera al- þjóðasamóogulag um bann við framleiðslu, prófun og notkun kjarnorkuvopna. Vörubíil á gfapstigum. A myndinni sést þyrilvængja frá bandarískri sjóhernum sækja foringjann á kjarnorkukafbátnum USS Triton eftir að kafbát- urinn var komin upp á yfirborðið undan Delaware-ströndinni og hafði þá lokið hinni sögulegu 84 daga samfelldu neðansjávar- siglýxgu kringum hnöttinn. Kafbátsforingjanum Edward L. Beaéh var flogið til Washington þar sem hann var heiðraður af Einsenhower forseta, sem kallaði ferðina „einstætt afrek“. Aílilil Breta að samtök- um V.-Evröpu rædd - fyrst I stað EURATOiVfl og kola- og stálsamtökunuin. Snemma í gærmorgun rann vörubifreið af stað niður halla og hafnaði á grindverki og trjá- gróðri, sem skemnxdist nokkuð, svo og bifreiðin sjálf. Upphaf atvika var það, að nokkrir unglingar, sem höfðu vei’ið að skemmta sér í Tivoli, tóku sig saman og fóru heim tii eins unglingsins, og héldu þar heljarmikið „geim“ með „djammi upp um alla veggií* fram eftir nóttu. í morgunsái'ið sinnaðist mönnum í samkvæm- inu,' og réðst einn herrann til út- göngu, hug'ðist horfa á sólar- upprásina og fá sér nokkra and- lega hressingu. Gekk hann um utan dyra og hafði hljótt um kom þó að; honum kóln- leitaði þá hann skjóls og' arfs í vörubifreið, er stóð þar á götunni. Sannazt hefur, að ekki hefur hann gerf tilraun til að aka bifreiðinni, né vinna á henni spell á nokkurn máta, en fiktað hefur hann við gíi’ skiþtingu og önnur stjórntæki Þar kom, að pilti leiddist ein veran og hélt á brott, og segir ekki af honum meir, — en eftir litla stund fór bifreiðin af stað af eigii). hvötum, rann niður nokkurn halla, og stöðvaðist að lokum inni í ti'jágarði við Hlé- gerði 2, eftir að hafa ruðst gegn- um grindvei’k og valdið nokki’- um skemmdum. Óku á tré — biðu bana. í Genfaifregniim ; fyrri , , viku segir, að 3 stúdentar hafi Mjög er nu um það rætt i Macmillans ekki nærri nógu á- beðið bana af völdum bifreiðgar- Frakklandi, Bretlandi og fleiri kveðna og telja, að Bretar ættuj slyss þar Var bifl.eiðinni ekið löndum, að líkur séu vaxandi að stíga skrefið til fulls með: á lrá fyrir því, að Bretland gerist fullri aðild að öllum þremur Tvéir biðu bana þegar, ann- aðili að kjarnorkustofnun fyrrnefndum stofnunum Vest- ar sænskur hinn austurrískur, Vestur-Evrópu, EURATOM, og ur-Evrópu, Euratom, kola- og|en gá þriðjii fr4 Nottingham á stálsamtökunum og sammark- Englandi> höfuðkúpubrotnaði aðssamtökunum en eining á j og lést skömmu á eftír j sjúkra- Framh. á 11. síðu. 1 húsi. kola- og stálsamtökunum. Ýmislegt hefur verið um þetta rætt að undanförnu og m. a. sagt, að viðræður MacMill- ans forsætisráðherra Bretlands og De Gaulle Frakklandsfor- seta hefðu leitt til þess, að af- staða Breta hefði breyzt þannig, að þokaðist i samkomulagsátt. Þetta vekur þeim mun meiri athygli fyrir það, að ef Bret- iand gerðist aðili að fyrrnefnd- Tók inn tvær ritalín-töflur. En á<<5 bara ad íaka eina. Fyrir nokkru var lögreglan í ingum um notkun, og skýrt frá Hafnarfirði kvödd að vcitinga- húsi þar í bæ, til að fjarlægja um stofnunum, mundi verða J mann> sem vil.tist hafa sofnað litið svo á, að það rnyndi einnig þar dtaf vegna ofurölvunar. gerast síðar aðili að sammark- aðslöndunum. Macmillan hefur þó alveg ákveðið gefið í skyn, að Bretland ætli sér ekki að hvika í neinu frá samkomulagi fríverzlunai’ríkjanna sjö, en vinna að samstarfi eða sam- einingu beggja samtakanna, sammarkaðslandanna og frí- vei’zlunarsvæðanna. Fregnum í þessa átt er nokk- uð misjafnega tekið. Mei’kt blað SCOTSMAN í Edinborg', telur afstöðu Macmillans rétta, en frjálslyndu blöðin Guardian og News Cbrenicle telja afstöðu Þegar lögreglan kom og hugð ist vekja manninn, vii’tist aug- ljóst að ekki væi’i um ofurölv- un að ræða, heldur væri svefn- inn á hann runninn af öðrum sökum. Lagðist strax grunur á, að hér væri „eiturlyfjaneyt- andi“ dagaður uppi, enda fannst engin vínlykt af mann- inum. Við nánai'i rannsókn kom síðan í ljós að líklega væri grun að ekki mætti faka nema eina töflu í einu. En maðurinn hafði tekið tvær. Og líklega neytt \ríns þar að auki, og svipaða sögu var urn félaga hans einn að segja, en heill sægur þeirra var tekinn til rannsóknar. Lyfið hafði maðurinn fengið hjá lækni, sem líklega hefur látið hann fá það í góðri trú, og ekki reiknað með því að maður inn fæi’i að gleypa úr öllu glas- inu í einu, og það fui’ðanlega er, að jafnvel þótt hann hafi tekið ur þessi á rokxnn byggður, því j tvær, hefur hann líklega ekkert að á manninum fannst pilluglas af sér gert, og engin lög brotið með ritalíni, og á glasinu var; frekar en hefði hann tekið inn miði með nákvæmum leiðbein-! tvær skeiðar af laxerolíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.