Vísir - 29.06.1960, Síða 4

Vísir - 29.06.1960, Síða 4
9 Miðvikudaginn 29. Jálí 1960 V f S I R Heimsfriðarráðið er málpípa keniiuiiiiisiia. Það sér um áróðtsr fyrir y „frlHI66 kommúnisfa. Heimsfriðarráðið hélt hátíð- ^ legt tiu ára afmæli sitt dagana 8.—13. maí í fyrra í Stokkhólmi í Svíþjóð. Þar voru ríkisstjórnir Vestur- landa fordæmdar í ræðum og fundarályktunum eins og á fyrri samkundum ráðsins, en engu styggðaryrði beint að stjórnum kommúnistalanda. Þannig var t.d. ekki vikið einu orði að ofsóknum kínverskra kommúnista gegn Tíbetbúum, sem um þær mundir stóðu sem hæst. Grundvöllurinn að stofnun heimsfriðarráðsins var lagður í Moskvu á árunum 1946 til 1949. Það var einmitt á þessum árum, að kommúnistar náðu nokkrum sinnum komið slíkum áskorunum á framfæri og feng- dð margar milljónir manna til að skrifa undir þær. Hið fyrsta og sögulegasta var svonefnt Stokkhólmsávarp, sem birt var á fundi ráðsins í Stokkhólmi í marz 1950. Undirskriftum var safnað í öllum löndum heims og margir trúðu því, að hér væri um að ræða einlæga frið- aráskorun. í ávarpinu var kraf- izt banns við framleiðslu kjarn- vopna, en ekki var getið ann- arra hernaðartækja. Það var í umferð um það leyti er herlið Norður-Kóru, sem þjálfað var í Sovétríkjunum og búið rúss- neskum hernaðartækjum, und- irbjó innrás í kóreska lýðveld- Heimsfriðarráðið á fundi. VÖldum í löndum Austur-Evr- ópu, og Rússar höfðu í hótun- um við ríkisstjónir írans, Tyrk- lands og Grikklands og lýstu samgöngubanni við Vestur-Ber- lín (1948—’'49). 1954 opnaði ráðið aðalbækistöðvar í Vínar- borg, en 2. febrúar 1957 bann- aði innanríkisráðuneyti Austur- rikis starfsemi ráðsins þar í landi, vegna þess að það „bland- aði sér í innanríkismál landa, sem. Austurríki hafði góð og vinsamleg samskipti við.“ Ráð- ið hefur nú engar fastar bæki- stöðvar, en starfar gegnum al- þjóða friðarstofnunina, sem að- setur hefur í Vínarborg. Heimsfriðarráðið gegnir stærra hlutverki en flestar aðr- ar alþjóðlegar kommúnistastofn anir. Allt frá upphafi hefur það notfært sér sameiginlega ósk ails mannkynsins um frið í þeim tilgangi að dreifa áróðri fyrir „friði“ eftir forskrift Itommúnista og iofa utanríkis- stefnu Sovétríkjanna og Bauða Kína. Stór þáttur í áróður.s- bákni ráðsins eru undi-skr.ifta- safnanir um allan heim með „áskorunum“ um frið. s-em sMt- ar eru fram á einföldu máli til að vinna vel dulbúnum hugðar- ■efnum kommúnista fylgi, með- al fólks. Ráðið hefur þegar þjóðlegrar efnahagsmálaráð- stefnu“ í Moskvu, en hún varð upphaf að alþjóðasamtökum, er stefna að því að efla viðskipti við Kína-Sovét blökkina. í maí 1953 stóð það fyrir „heimsþingi lækna“, sem nú er orðið alþjóð- leg fastastofnun, þótt ekki kveði mikið að henni. Enda þótt íhlutun Sovétrikj- anna í Ungverjalandi í nóvem- ber 1956 yrði til þess að skera mjög niður fylgi ráðsins og „friðarnefndanna," sem starfa á vegum þess, hafði fram- kvæmdanefnd ráðsins ekkert um aðfarir Sovétríkjanna að segja.Ekki mótmælti það held- ur í júní 1958, þegar Imre Nagy, fyrrverandi forsætisráðherra Ungverjalands, og aðrir þrír Ungverjar, sem viðriðnir voru uppreisnina, voru teknir af lífi, enda þótt þessir atburðir yrðu til þess að koma af stað mót- mælaöldu um gervallan heim. Þetta varð tif þess að nokkrir hópar manna og einstaklinga sneru baki við ráðinu á ráð- stefnu þess í Stokkhólmi, og eftir hana. Meðal þeirra var hinn frægi heimsspekingur Bertrand Russel, sem áður hafði stutt friðarhreyfingu þess, en neitaði nú jafnvel að sækja Stokkhólmsráðstefnuna og lýsti yfir, að öllum afskiptum hans af störfum hans væri lokið. Þá er Ijóst, að nokkuð voru skoð- anir manna í framkvæmda- nefndinni í Ungverjalandsmál- inu, en þegar að afmælisráð- stefnunni kom, var búið að jafna allan ágreining og gamla stefnan aftur orðin ofan á. Sem dæmi um fylgispekt ráðs ins við kommúnista má nefna stefnu þess í Þýzkalandsmálinu og Kóreu. Það hefur telcið und- j ir allar tillögur Sovétríkjanna j um sameiningu hinna skiptu . landa, en aldrei vikið að nauð- | syn frjálsra kosninga í löndun- um, áður en slíkt kemur til. Og starfshættir þess koma vel fram i í sambandi við undirbúning að J friðarþingi, sem halda átti í i nóvember 1959 í Melbourne i ‘ Astralíu. Að þinginu stóðu Ástralíumenn og Ný-Sjálending ar, og var markmið þess að vinna að alþjóða samvinnu og afvopnun. Ekki hafði undirbún- ingurin staðið lengi, þegar aug- ljóst var, að náið samband var milli undirbúningsnefndarinn- ar og heimsfriðarráðsins. Nefnd armenn vildu þó ekki viður- kenna þetta, en héldu áfram að skipa meðlimi ástralska frið- arráðsins í öllu meiri háttar þingstörf. Friðarráð þetta er í nánum tengslum við bæði heimsfriðarráðið og ástralska kommúnistaflokkinn. Svo fór, að nokkrir framámenn í þjóð- félaginu, sem veitt liöfðu þing- inu stuðning, drógu sig til baka og hópur sósíalista og ka- þólskra manna ákváðu að stofna nýja ástralska friðar- hreyfingu, sem í engu lyti ráð- um kommúnista. Varð þessi at- burður til þess að veikja mjög aðstöðu heimsfriðarráðsins og fylgistofnana þess í Ástraíiu og Nýja--Sjálandi. Rikisútvarpið og rekstur þess. ið. Og' undirskriftasöfnuninni í Norður-Kóreu var ekki lokið, þegar innrásin var gerð hinn 25. júní 1950. Heimsfriðarráðið er skipulag't með það fyrir augum, að komm- únistar og fylgifiskar þeirra ráða þar lögum og lofum. í ráð- inu sjálfu eru 500 meðlimir. Tæplega 20 af hundraði af þeim eru frá löndum kommúnista og langflestir hinna eru annað hvort kommúnistar eða áhang- endur þeirra. í framkvæmda- stjórninni eiga sæti 70 menn. Nýir meðlimir ráðsins og fram- kvæmdanefndarinnar eru vald- ir eftir útnefningu ríkisfriðar- nefndanna í hverju land.i. Þeir eru yfirleitt kommúnistar að undanskildum fáeinum, sem hafðir eru til málamynda og til að auka veg og virðingu stofnuninnar. Heimsfriðarráðið hefur nána samvinnu við aðrar kommún- .istastofnanir, og eru margir ráðamenn þar hinir sömu, Að- alfund þess 1959 sótt.u fujltrú- ar tíu útibúa kommúnismans viðsveaar um heim. Auk þe.ss hefur heimsfriðarráðið stofnað eða stutt fjölda af öðrum sam- tökum, sem ekki hevra beint undir friðarhreyfinguna. í ap- ríl 1952 efndi ráðið t.d. til „al- Ellefu til tólf stunda útvarp á dag — fréttir, erindi, aug- lýsingar, leikrit, söngur, hljóm- leikai' — þjóðskóli — er útvarp inu fært til ágætis ítrekað. — Samt er það ofurselt gag'nrýni — er stunið við. Það er mannlegt að útvarps- stjónnn miklist af ágæti Út- varpsins, en furðulegt má telj- ast, að meta notendur réttlausa að segja álit sitt á útvarps- rekstrinum hispurslaust. Það leiðir hugann að því, að notend- ur séu taldir í þágu Útvarpsins, en Útvarpið ekki í þágu not- endanna. Að sjálfsögðu er margt gott um Útvarpið að segja, og' hefur verið sagt, og óþarft við að bæta. Jafn sjálfsagt er að rekst- ur þess sé ekki óaðfinnanleg- ur, og að sitt sýnist hverjum um ýms atriði s. s. útvarpstím- ann, efnisvalið og flutning efn- isins. Ætti Útvarpinu að vera það gagnlegt fremur en að telja sér það til óþurftar. 1. Útvarpstírninn. Ellefu til tólf stúridir á dag. — Minna má nú gagn gera. Þessi langi, og sífellt lengdi út- varpstími er eitt af því, sem Útvarpinu er talið . til ágætis. Engin ,hljóð stund* 1 ætluð mann fólkinu til starfs óg næðis við iðju sína, né til þanka í ein- rúmi, Hvað myndi Helgi Pét- urs hafa sagt? Og hvað segja þeir, sem mæla með gildi hljóðra stunda? Menn g'eta þá „skrúfað fyrir“ er hið góðkunna svar Útvarpsins. Það gæti tal- izt gott og gilt svar. ef hver maður hefði sitt sérstaka við- tæki. Ekki léttir það samt til- kostnaðinn, hvorki útvarpsins né notenda. Hitt er almennast að neimilisfólk og skrifstofu- fólk hafi eitt og sama viðtækið. Vilji einn skrúfa fyrir en annar ekki getur það valdið þrefi og óánægju. Svo mikið ágreinings- efni er það ekki í hvert sinn, að tilvinnandi sé að offra fyrir þáð heimilisfriði og starfsfriði. ÚtvarpSefnið fæst ekki gefins er manni sagt, sem ekki er heldur að vænta né neinn óskar. Sagt er líka. að útvarpsnotin séu hræódýr mið- að við ofgnægð veiting'anna, tímalengdina og' tilkostnað. Má það til sanns yegar færa. Samt veður Útvarpið svo í peningum, að það, óbeðið frá hendi not- enda og með vafasömum rétti, auglýsir og veitir þarflaus verð I laun til að fá tekjum sínum lorgað. Það er ráðgáta, hvern- , ig barlómurinn og' ofgnægðin ! geta-búið saman í einni og' sömu | stofnuninni. Sé Útvarpinu fjár- | vant er einfalt ráð að stytta út- varpstírnann og spara efnis- j kaupin. I Um efnisyalið er margt gott i að segja. Mikið -af því má tel j- | ast til gagns og skemmtunar. En mikið af efninu er líka ó- þarft eða lítils virði. Of mikið má af öllu gera, jafnvel þótt til góðra hluta megi teljast. Of- gnægð í mat, þótt góður sé, og lífsnauðsynlegur, er ekki holl né heillavænleg, og eins er um ofgnægð útvarpsefnis og út- varpsglyms af hljóðfæraleik, sem mest er notaður til eyðu- fyllingar. Hljóðfæraleikurun- um er það að sjálfsögðu til nokk urra atvinnubóta, en Útvarpinu til ærins kostnaðar. Einn af formönnum útvarps- ráðs hefui- látið svo um mælt, í allra áheyrn, sem tæki sín höfðu „opin“, að hljóðfæraleik- ur, sem enginn hlustaði á, væri ekki annað en bara glaumur. Jafnt hlýtur það að vera glaum j ur og hávaði, þótt einhvér ! hlusti. Sannleikurinn er líka sá, að hljómlist, svokölluð, getur ekki notið sín nema í sölum sem til þess eru gerðir og ætlaðir til að flytja „listræna hljóm- leika“ — svokallaða í kyrrð og þögn. Ys og þys á heimilum og vinnustöðuvm hefur ekki upp á slíkt að bjóða, en sé hlustað truflar það vinnuna og rýrir af- köstin. 3. Flutningur efnisins. Margt er gott um hann að segja, en í ýmsu er líka áfátt. Útvarpsefni á að segja en ekki lesa, síst hraðlesa. Efnið þarf að flytja hæfilega hratt með skýru málfari og óbjöguðum framburði. Hraðflutning'ur er j „bara hávaði“. engum að notum en mörgum til leiðinda. Auk þess veldur slíkur flutningur — ásamt hinum þráláta hljóðfæra- glym því tjóni að sljóvga at- hyglisgáfu manna — eina verð- mætustu náðargjöfina. Hinn sí- felldi glymur og' hávaði Út- varpsins veldur því, að menn venjast af því að taka eftir því sem fram fer. Leikritasamtöl eru tíðum með þjósti, æsingu eða reiði. og þá jafnframt oft með æsilegum hraða svo að lítt eða ekki nýtist Margir menn æst ir eða reiðir eru nöngum máí- óðir, sem kunnugt er. Margir flytjendur eru lat- mæltir, og sumir svo herfilega, að raun er á að hlýða. Engum. 1 væri skyldara en Útvarpinu sjálfu, að vanda um við slíka flytjendur, sem það teflir fram. ' Sjálfum flvtjendunum væri það einnig fyrir bestu. 4. Þjóðskóli? Víst er nafnið veglegt — gamalt og gott — sótt til þess tíma, þegar eini skóli almenn- ings var skóli lífsins. byggður upp af daglegri önn og samvist heimilisfólksins í baðstofunni við iðju sína og samræður, sögú lestur, frásagnir, kveðskap, þrautir, getraunir og margt fleira. Nú er öldin önnur. Ofan á níu ára námsþrælkun barna og unglinga og fjögurra til átta ára framhaldsnáms margra þar á ofan er- ekki þörf á „þjóðskóla“ Útvarpsins i eíl- efu til tólf klukkustundir dag- lega ævilangt. Þessi greinarstúfur hefst á því, að minna á ágæti Ríkis- útvarpsins að eigin mati. Hér hafa verið gerðar nokkrar at- hugasemdir um rekstur þess, þó ekki framar en aðrir hafa Frh. á 9. s. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.