Vísir


Vísir - 29.06.1960, Qupperneq 5

Vísir - 29.06.1960, Qupperneq 5
Miðvikudag'inn' 29,júní 1960 VI S I R (famia bíó 'Siml 1-14-75. Örlög manns (Fate of a Man). Víðfræg rússnesk verð- launamnd gerð eftir sögu Sjolokhofs. Leikstjóri og aðalleikari: Sergei Bondartsjúk. Fréttamynd: Toppfundurinn í París. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnur börnum. Síðasta sinn. arbíó ^MMMMÍ Spennandi amerísk lit- mynd. Jeff Chandler Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smáauglýsingar YÍSIS TrípMíc nmma Caliaghan og vopna- smyglararnir (Et Par ici la sortie). Hörkuspennandi og bráð- fyndin ný, frönsk sakamála mynd í Lemmy-stíl. Mynd, er allir unnendur Lemmy- mynda þurfa að sjá. Danskur texti. Tony Wright. Bominque Wilms Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 1-89-36 Brjálaði visindamaönrinn Afar spennandiog viðburð- arrík ný, ensk-amerísk mynd, tekin í Austurríki og víðar. Paul Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ Bönnuð ’rörnum. LALGARÁSSBIO — Sími — 32075 — kl. 6,30—8,30. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími — 10440. A MAGNA Product cn B¥ ÁDLER • iöSHSJA LÖGAN ÆU SVsid kl. H.2Ö Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíó opnuð daglega kl. 6,30, nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. m bc-lb Toifvariar- og ríkisiögretglu í Ólafsfirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ritaðar á eyðublöð, sem fást í tollbúðinni í Reykjavík skulu hafa borizt oómsmálaráðuneytinu eða tollgæzlustjóra, Hafnarhúsinu, Reykjavík, fyrir 25. júlí n.k. IJtkoð Erum kaupendur að töluverðu magni af suðubeygjum af ýmsum stærðum. Útboðslýsingar og nánari upplýsingar í skrifstofu vorri, Traðarkotssundi 6. nnmm INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR. Ljósasantlokur 6 og 12 volta. — BÍLAPERUR. ílestar gerðir. SOLVOL AUTOSOL „Chrome“ hreinsari, sem ekki rispar. KOPARFITTINGS, allskonar. SHIYRBLL Húsi Samoinaða. — Sími 1-22-60. Auá turkœjarbíó xu Síml 1-13-84. RíRasta stúlka heimsins (Verdens rigeste pige) Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, dönsk söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk leika og syngja: NINA og FRIÐRIK Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbté stSHW Síml 2214« Maðurinn á efstu hæð (The Man Upstairs) Afar taugaspennandi ný brezk mynd. Aðalhlutverk: Ricliard Attenborough Dorothy Alison Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. MMMM n; Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir i öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning b.f. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L. H. MULLER ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala- þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. WKttXÍOTOæKS araam margir fallegir litir. Gamla verðið. /ERZL M.s. Dronnlng Alexandrine M.s. Dronning Alex- andrine fer frá Kaup- mannahöfn 1. júlí til Thorshavn og Reykjavíkui. Skipið fer frá Reykjavík þann 8. júlí til Færeyja og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Afgrelðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslu í söluturn. Vinnutími frá k1. 12—8%. Uppl. í síma 32041. HKI'il Ung reglusöm hjón óska eftir að leigja 2—3 her- bergja íbúð sem fyrst. — Upplýsingar í síma 19109 í dag kl. 2—8, annars eftir kl. 6 á kvöldin. Athugið AÐ BORIÐ SAMAN við auglýsingafjöida, er VÍSIR stærsta og bezta auglýsingablað landsins. %> bté KttKKJOC Meyjarskemman Fögur og skemmtileg þýzk mynd í litum, með hljómlist eftir Fram Schubert byggð á hinni frægu óperettu með sama nafni. Aðalhlutverk: Johanna Matz Karlheinz Böhm Sýnd kl. 7 og 9. Hin geysispennandi Indí- ánamynd í litum, með: Tyrone Power. Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 KópaVQQA ku tnu Sími 19185 I 13 stólar Sprenghlægileg, ný þýzM gamanmynd með George Thomalla Walter Giller Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. VETRARGARÐLRIIMIM Dansleikur í kvöSd kl. 9 ptúdó MxtettíHH og STIFÁN JÓNSS0N skemmta. MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMl Húsið Hyerfisgata 80 er til sölu til niðurrifs og þrottflutnings nú þegar. Tilboð óskast send skrifstofu minni, Skúlatúni 2 fyrir kl. 10 laug- ardaginn 3. júlí n.k.. Nánari upplýsingar gefnar í skrif- stofunni. Bæjarverkfræðingurinn í Reyltjavík. ^MMMMMMMMMMMMMMMMMM^a&M NAUÐUNGAROPPBUD verður haldið af Eístasundi 99, hér í bænum, fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 4 e.h. Seld verða áhöld o. fl. tilheyrandi þrota- búi Vogakjötbúðarinnar, svo sem kæliborð, kjötsög, búðar- vog, áleggshnífur, hrærivél, kæliskápar og borðpeninga- kassi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.