Vísir - 29.06.1960, Page 12

Vísir - 29.06.1960, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. DHDHCBBI /Mi ÖKBGB Gm Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Látið hann færa yður fréttir og annað (Igg jfglf Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WKpIK ókeynis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 29. júní 1960 Krossanes og Hjalteyri hafa brætt 14 þús. mál. Þangað Hafði nær engin síid borizt á sama tíma í fyrra. Frá fréttaritara Vísis Tálknafirði leggja þar upp síld Akureyri J gærmorgun til söltunar í sumar. Eigendur Síldarverksmiðjurnar við bátanna. eiga þar nýlega sölt- Eyjafjörð hafa þegar tekið á unarstöð að hálfu á'móti.Guð- móti 14 húsund málum síldar mundi Jörundssyni útgerðar- íil bræðslu, en höfðu nær ekk- manni. ert fengið á sama tíma í fyrra. ] Morðinginn ungi gsðveíkur. PUtur á Nýja Sjálandi, sem myrti tvœr ungar systur sínar, hefur verið úrskurðaður geð- veikur. Hann heitir Robert Bridge og er 16 ára. Önnur svaf, er hann framdi ódæðisverkið, hin lá á bæn. — Bróðir hans, Trevor, 12 ára, sem var ákærður fyrir að-vera honum meðsekur, var sýknaður. Brezkt herskip hindrar töku fandhelgisbrjóts. Varðskipsmenn fluttir úr togara með valdi. Samkvæmt upplýsingum frá Krossanesi hafði verksmiðjan þar tekið á móti rösklega 3 þúsund málum fram til þessa «og lýkur við að bræða það í kvöld. Það er um það bil helmingur síldarmagnsins sem verksmiðj- unni barst á öllu sumrinu í fyrra. Um þetta leyti s.l. ár hafði nær engri síld verið land- að í Krossanesi. Hjalteyrarverksmiðjunni hafa bofizt 6 þúsund mál til bræðslu og hefir lokið við að bræða hana Um þetta leyti í fyrra hafði engin síld borizt þangað til hræðslu. Frá Hrísey verður enginn hátúr gerður út til síldveiða í sumar. Hinsvegar munu fimm bátar frá Patreksfirði og KR-mótið kvöld. i Dmkkinn öknmalur stórslasast í árekstri. 0k á rafmagnsstaur, kubbaði kann sundur og skemmdi bifreiðina til muna. Alvarlegt umferðarslys varð vortis meiðsl. Var hann að at- í nótt á Reykjanesbraut í ná- hugun í slysavarðstofunni lok- munda við Fossvogslækinn, er inni, fluttur í sjúkrahús í nótt. maður ók bifreið sinni á raf- Lögreglan taldi að maðurinn magnsstaur, braut hann, stór- hafi verið ölvaður. skemmdi bifreiðina og slasaði í gærkveldi og nótt tók lög- sjálfan sig, svo flytja varð hann reglan tvo aðra ölvaða öku- á sjúkrahús. | menn við stýrið. Annar þeirra Lögreglu og sjúkraliði var hafði lent í árekstri á miðjum gert aðvart á 4. timanum í nótt Laugaveginum rétt eftir mið- að umferðarslys hafi orðið í nættið og ók þar aftan á bif- Fossvogi. Þegar þangað kom reið. Hinn ökumaðurinn var gaf að láta mikil verksummerki. tekinn á Nesvegi í gærkvöldi, Bifreið af Volvo-gerð (rúg- vel fullur við stýrið. Af báðum brauði) hafði verið ekið út af var tekið blóðsýnishorn. — í veginum og á rafmagnsstaur fyrradag var drukkinn maður svo harkalega að staurinn kubb- tekinn á dráttarvél, og einnig aðist sundur og þræðir slitnuðu. tekið blóðsýnishorn af honum. Síðdegis í gær kom gæzluflug vélin Rán að brezkum togurum að veiðurn innan fiskveiðitak- markanna norðvestur af Gríms- ey. Varðskipið Þór kom á stað- inn og setti menn um borð í tog- arann Northern Queen í þeim- tilgangi að sigla honum til hafn ar, en sjóliðar af brezka her- skipinu Duncan hindruðu að fslendingar gætu gert skyldu sína. y ' ' Togarinn var samkvæmt stað arákvörðun varðskipsins og flugvélarinnar tvær sjómílur innan fiskveiðitakmarkanna. Voru togaramenn að draga inn vörpuna er varðskipið kom að honum og setti mennina um borð. Um svipað leyt.i kom hi-að báturinn Elding að togaranum. íslendingunum var ekki veitt mótspyrna, er þeir stigu um borð í togarann, en ekki kom- ust þeir inn í ibúð skipstjóra eða loftskeytaklefann, þar að skipstjór.i og loftskeytamaður höfðu læst að sér. . Loftskeytamaður togarans sat þá i klefa sinum og sendi út, neyðarskeyti. Eftir 20 mínútur i voru sjóliðar af Duncan komnir Síðari hluti K.R.-mótsins, er fresta varð nú um daginn vegna Varð að kveðja viðgerðarmenn iveðurs, verður haldinn í kvöld á vettvang til að tengja raf- Árás. kl. 8,30 á Laugardalsvelli. | vírana saman og gera Við staur-| Lögreglan fann í nótt fær- Keppt verður m. a. í stangar- *nn- Bifreiðin skemmdist stór- eyskan mann, sem var eitthvað ístökki, 400 m. hlaupi, 1500 m. PeSa °S var ekki ökuhæf á eft- miður sin og auk þess meiddur. hlaupi, 1000 m. boðhlaupi o. fl. ir- Varð að fá kranabifreið frá Tjáði hann lögreglunni að hann Margir beztu frjálsíþrótta- imennirnir keppa, og búast má við góðum árangri i flestum greinum. — Þeir, sem skráðir vorú til starfa síðari dag móts- ins eru beðnir að mæta fyrir klukkan 8. Vöku til að flytja hana burt. Meiðslin á ökumanninum voru samt alvarlegust af öllu þessu. Hann hafði hlotið mikinn skurð á enni, en auk þess var talið, að hann hafi hlotið inn- B0AC semur um smíði 10 risastérra Vickers-þota. Flytja 212 farþega. — Hovercraft- „ferjur“ í notkun á næsta ári. Brezki flugvélaiðnaðurinn fékk fyrir nokkru tvcer pantan- ir, samtals 40 millj. sterlingspd. nð verðmœti. Hin fyrri er frá BOAC, 25 millj. sterlingspd. að verðmæti, >þ. e. fyrir 10 Vickers Super VC 10, á stærstu og nýjustu þotum, «em Bretar hafa smíðað, en þær -eiga að geta flutt 212 farþega -rrieð allt að 960 km. hraða á •klukkustund. Hin pöntunin er frá brezka ílughernum til ýmiskonar end- urnýjunar, og hafa nokkrar íliigvélar af gerðinni Comet 4 jvérið pantaðar til afgreiðslu á næsta ári. Mun hér vera um a. m. k. 5 flugvélar af þessari gerð að ræða. En Vickers Super 10s á að afhenda 1965, og verða þær í förum milli Bretlands og Norður-Ameríku (Bandarríkj- anna og Kanada). „Hovercraft“-flugvélar, til notkunar sem ferjur yfir ár og sund, eiga að vera tilbúnar til notkunar á næsta ári. Þær eiga að geta flutt 68 farþega með 135 km. hraða. Að framleiðslu þeirra standa Westland Heli- copter verksmiðjusamsteypan og Hovercraft Development Ltd. hafi orðið fyrir árás í nótt. Var hann fluttur í slysavarðstofuna þar sem búið var um meiðsli hans. Innbrot. í nótt var brotizt inn í Nesti í Fossvogi með því að rúða var brotin í verzluninni. Ekki var búið að kanna til fullnustu í morgun hvort nokkru hafi ver- ið stolið eða ekki. Lögreglan mun hafa fengið vitneskju um hver þjófurinn var. Hátt á 9 hundrað árekstrar. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild rannsóknarlög- reglunnar, er áþekkur fjöldi árekstra bifreiða og var um sama leyti í fyrra. Fyrir síð- ustu helgi voru árekstrarnir orðnir rúmlega 870, en voru tæplega það á sama tíma s.l. sumar. Aftur á móti voru þeir rúmlega 100 færri um þetta leyti fyrir tveimur árum. Bifreiðaárekstur varð í Vatnabyggðum (Lake Dis- trict) Englandi sunnud. og hrapaði langferðabíll niður í gil. Tveir menn biðu bana, en margir meiddust. Skýjad og rigning me5 köfíum. Hægviðri var í morgun um Iand allt. Þokuloft sunnanlands og vestan, en skýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti 10—13 stig. I Reykjavík var snnnan gola og 11 stiga hiti. Alskýjað. — Skyggni 30 km. Urkoma í nótt 1 mm. Hæð vfir íslandi, en grunn lægð við Suður-Grænland. Veðurhorfur í Rvík og ná- grenni: Hægviðri og skýjað, en dálítil rigning með köflum. um borð. Voru þeir vopnaðir kylfum. Ekki kom til átáka en Þórarinn skipstjóri mótmælti harðlega íhlutun hins brezka herskips. Stóð í málþófi nokkra stund og fluttu sjóliðar síðan varðskipsmennina um borð- í Þór. Togarinn sigldi að því búnu út fyrir landhelgislínuna. Kennarar í lögreglunni. Fjórir af tólf afleysingamönn um hjá lögreglunni í Reykjavík eru kennarar. í sumar voru kennarar í fyrsta sinn ráðnir til lögreglu starfa vegna sumarleyfa lög- reglumanna. Það er ekkert ó- venjulegt að öðru leyti við þessa ráðningu. Mennirnir eru ungir og taldir ágætlega hæfir til starfsins vegna góðrar mennt- unar. Kennarar hafa alltaf kom ið til greina í lögregluna til af- leysinga, en einhvern veginn- hefur æxlast svo, að það er ekki fyrr en i ár, að þeir ráðast til hennar. Kosningar í S.-Kóreu 29. júlí. Bráðabirgðastjórn Suður- Kórcu hefur nú tilkynnt opin- berlega, að nýjar kosningar til beggja deilda þingsins skuli fram fara 29. júlí. Tekið er fram, að þess verði stranglega gætt, að kosning- arnar verði lýðræðislegar í hvívetna, og hart verði tekið á öllum brotum á settum reglum. Ýmsir helstu menn beggja flokka ; Bandaríkjunum taka bátt í kosningabaréttu í N.-Dakota. I Baldvin konungur á leið til Kongó — til þátttöku í lýðveldisbátiSinni á morgun. Baldvin Belgiukonungur er lagður af stað til Belgiska Kongó til þess að vera viðstadd ur lýðveldishátíðina á mcrgun, er þjóðin fagnar sjálfstæði. Lumumba forsætisráðherra hefur sagt, að landsmenn muni fagna honum af miklum inni- leik og áhuga. Þá hefur Lum- umba hvatt belgíska kennara i B. Kongó og tæknilega sérfróða og þjálfaða belgíska menn, að halda kyrru fyrir í landinu, og starfa þar áfram. Herlög hafa verið afnumin í . Katanga, sem um skeið virtist jætla að skilja við B. Kongó, en eftir að Lumumba myndaði sambandsstjórn og Kasavubu var kjörinn forseti v.irðist allt vera að falla í ljúfa löð. Belg- íski ráðherrann, sem fer með mál landsins þar til það fær sjálfstæði, er nú í höfuðborg Katanga, til þess að sögn að jafna seinustu deiluatriði. ! Viðurkenning S.-A. | Suður-Afríkuríkjasambandið sendir ekki fulltrúa við hátíða- höldin á morgun, en hefur til- kynnt, að hún muni senda heillaóskir og viðurkenna Kon- gó-lýðveldið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.